Viggó færir sig um set í Þýskalandi Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 6. ágúst 2020 18:45 Viggó Kristjánsson er enn á ný á faraldsfæti og mun leika með Stuttgart í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta á næstu leiktíð. Mynd/Stöð 2 Sport Landsliðsmaðurinn Viggó Kristjánsson hefur fært sig um set í þýska handboltanum. Hann er nú orðinn leikmaður Stuttgart en það hefur legið í loftinu síðan síðla árs 2019. Hinn 26 ára gamli Viggó lék með Wetzlar á nýafstöðnu tímabili sem var á endanum blásið af sökum kórónufaraldursins. Hann stoppaði stutt við hjá Wetzlar en hann var í Leipzig fyrir síðasta tímabil. Það var svo greint frá því í nóvember á síðasta ári að Viggó myndi ganga til liðs við Stuttgart þegar tímabilið væri á enda. Það yrði þá hans þriðja lið á þremur árum. Letzte Woche war unser Neuzugang Viggó Kristjánsson mit @regio_tv_stgt in der Stuttgarter Innenstandt unterwegs. Das fertige Video gibt es heute Abend ab 18:15 Uhr bei Regio TV in einer neuen Folge #Startblock07 zu sehen. Schaltet ein! #interview #neuzugang #gostuttgart pic.twitter.com/P9rQJQtFbO— TVB Stuttgart (@tvbstuttgart) August 6, 2020 Félagið staðfesti loks í dag komu Viggós til félagsins. Þar hittir hann Íslendinginn Elvar Ásgeirsson sem hefur leikið með liðinu frá því snemma árs 2019. Liðið endaði í 12. sæti af alls 18 liðum í þýsku úrvalsdeildinni. Handbolti Þýski handboltinn Mest lesið Amorim gefur í skyn að hann fari frá Man Utd breytist kúltúrinn ekki Enski boltinn Hinn skapheiti Agravanis missir af næsta leik úrslitaeinvígisins Körfubolti Kristinn Gunnar sigurvegari Bakgarðshlaupsins í Öskjuhlíð 2025 Sport Mari uppgefin: „Ældi átta sinnum á brautinni“ Sport Alonso tekur við Real fyrir HM félagsliða Fótbolti Steinar Kaldal: Ótrúleg tilfinning Körfubolti Þróttur skoraði sex og flaug áfram Íslenski boltinn Uppgjörið: Ármann - Hamar 91-85 | Ármann leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð Körfubolti Beckham reiður: Sýnið smá virðingu Fótbolti Íslendingaliðið sló óvænt stórlið Bodø/Glimt úr bikarnum Fótbolti Fleiri fréttir HSÍ ræður Roland Eradze sem markmannsþjálfara Strákarnir okkar í öðrum styrkleikaflokki Nýr forseti norska sambandsins spilaði hjá Þóri og Marit Breivik „Gerðum út um leikinn og ekki yfir miklu að kvarta“ Uppgjörið: Ísland - Georgía 33-21 | Fullt hús eftir stórsigur Ljóst hvaða þjóðir verða með Ísland á EM í handbolta Fínn leikur íslensku landsliðskvennanna dugði ekki Uppgjörið: Porrino - Valur 29-29 | Jafnt í fyrri leiknum „Maður veit alveg hver gulrótin er“ Aldís Ásta og félagar einum sigri frá sænska meistaratitlinum Alfreð reiður út í leikmenn sína Frá Eyjum til Ísraels Haukar fá einn markahæsta mann deildarinnar Lærisveinn Hannesar í tveggja ára bann fyrir hrottalegt brot Dagur líka með sína stráka á sigurbraut Uppgjörið: Bosnía-Ísland 25-34 | Toppsætið tryggt hjá strákunum okkar Alfreð kom Þjóðverjum á EM Önnur landsliðskona leysir Þóreyju Rósu af hólmi Fjalla um ráðningu Þóris: Séní sem á að hjálpa Íslandi Hópurinn gegn Bosníu: Reynir þarf að bíða eftir fyrsta landsleiknum „Þessi vegferð hefur verið draumi líkust“ Haukarnir byrjaðir að fylla í skarð Elínar Klöru Aldís Ásta frábær í fyrsta úrslitaleiknum um titilinn Haukakonur í lokaúrslitin á móti Val Bjarki kallaður inn í landsliðið Sólveig Lára hætt með ÍR Gríðarlega spenna á toppnum en stórleikur Viggós dugði ekki til „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Kolstad rétti úr kútnum og komst í úrslit Lærisveinar Arnórs laumuðu sér upp fyrir lið Guðmundar Sjá meira
Landsliðsmaðurinn Viggó Kristjánsson hefur fært sig um set í þýska handboltanum. Hann er nú orðinn leikmaður Stuttgart en það hefur legið í loftinu síðan síðla árs 2019. Hinn 26 ára gamli Viggó lék með Wetzlar á nýafstöðnu tímabili sem var á endanum blásið af sökum kórónufaraldursins. Hann stoppaði stutt við hjá Wetzlar en hann var í Leipzig fyrir síðasta tímabil. Það var svo greint frá því í nóvember á síðasta ári að Viggó myndi ganga til liðs við Stuttgart þegar tímabilið væri á enda. Það yrði þá hans þriðja lið á þremur árum. Letzte Woche war unser Neuzugang Viggó Kristjánsson mit @regio_tv_stgt in der Stuttgarter Innenstandt unterwegs. Das fertige Video gibt es heute Abend ab 18:15 Uhr bei Regio TV in einer neuen Folge #Startblock07 zu sehen. Schaltet ein! #interview #neuzugang #gostuttgart pic.twitter.com/P9rQJQtFbO— TVB Stuttgart (@tvbstuttgart) August 6, 2020 Félagið staðfesti loks í dag komu Viggós til félagsins. Þar hittir hann Íslendinginn Elvar Ásgeirsson sem hefur leikið með liðinu frá því snemma árs 2019. Liðið endaði í 12. sæti af alls 18 liðum í þýsku úrvalsdeildinni.
Handbolti Þýski handboltinn Mest lesið Amorim gefur í skyn að hann fari frá Man Utd breytist kúltúrinn ekki Enski boltinn Hinn skapheiti Agravanis missir af næsta leik úrslitaeinvígisins Körfubolti Kristinn Gunnar sigurvegari Bakgarðshlaupsins í Öskjuhlíð 2025 Sport Mari uppgefin: „Ældi átta sinnum á brautinni“ Sport Alonso tekur við Real fyrir HM félagsliða Fótbolti Steinar Kaldal: Ótrúleg tilfinning Körfubolti Þróttur skoraði sex og flaug áfram Íslenski boltinn Uppgjörið: Ármann - Hamar 91-85 | Ármann leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð Körfubolti Beckham reiður: Sýnið smá virðingu Fótbolti Íslendingaliðið sló óvænt stórlið Bodø/Glimt úr bikarnum Fótbolti Fleiri fréttir HSÍ ræður Roland Eradze sem markmannsþjálfara Strákarnir okkar í öðrum styrkleikaflokki Nýr forseti norska sambandsins spilaði hjá Þóri og Marit Breivik „Gerðum út um leikinn og ekki yfir miklu að kvarta“ Uppgjörið: Ísland - Georgía 33-21 | Fullt hús eftir stórsigur Ljóst hvaða þjóðir verða með Ísland á EM í handbolta Fínn leikur íslensku landsliðskvennanna dugði ekki Uppgjörið: Porrino - Valur 29-29 | Jafnt í fyrri leiknum „Maður veit alveg hver gulrótin er“ Aldís Ásta og félagar einum sigri frá sænska meistaratitlinum Alfreð reiður út í leikmenn sína Frá Eyjum til Ísraels Haukar fá einn markahæsta mann deildarinnar Lærisveinn Hannesar í tveggja ára bann fyrir hrottalegt brot Dagur líka með sína stráka á sigurbraut Uppgjörið: Bosnía-Ísland 25-34 | Toppsætið tryggt hjá strákunum okkar Alfreð kom Þjóðverjum á EM Önnur landsliðskona leysir Þóreyju Rósu af hólmi Fjalla um ráðningu Þóris: Séní sem á að hjálpa Íslandi Hópurinn gegn Bosníu: Reynir þarf að bíða eftir fyrsta landsleiknum „Þessi vegferð hefur verið draumi líkust“ Haukarnir byrjaðir að fylla í skarð Elínar Klöru Aldís Ásta frábær í fyrsta úrslitaleiknum um titilinn Haukakonur í lokaúrslitin á móti Val Bjarki kallaður inn í landsliðið Sólveig Lára hætt með ÍR Gríðarlega spenna á toppnum en stórleikur Viggós dugði ekki til „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Kolstad rétti úr kútnum og komst í úrslit Lærisveinar Arnórs laumuðu sér upp fyrir lið Guðmundar Sjá meira