Góðar göngur í Affallið Karl Lúðvíksson skrifar 5. ágúst 2020 07:32 Einbeittur veiðimaður á veiðistað númer 19 í Affallinu í Landeyjum. Mynd / Trausti Hafliðason Affallið hefur í gegnum árin alltaf verið að draga til sín fleiri veiðimenn enda er eftir mörgu að sækjast þar. Byrjum á því augljósa sem er að veiðin í ánni er yfirleitt góð þó svo að tvö ár síðustu 10 ár hafi verið léleg. Lélegustu árin 2017 (193 laxar) og 2019 (323 laxar) gefa engan veginn rétta mynd af veiðinni. Ánni er haldið uppi með seiðasleppingum og hefur undanfarin ár verið í umsjón Einars Lúðvíkssonar, sem er nýfarinn frá veiðifélaginu, en hann á að sama skapi heiðurinn af þeim magnaða árangri sem er að nást í Eystri Rangá. Bestu árin í Affallinu voru 2010 (1.021 lax) og 2018 (872 laxar) en meðalveiðin í ánni er 672 laxar á aðeins fjórar stangir. Aðgengi að ánni er ágætt, á suma staði þarf smá labb en ekið er beint á flesta aðalstaðina. Hún er til þess að gera frekar auðveidd og laxinn er tökuglaður. Þarna má veiða á flugu og maðk og kvóti er hæfilegur. Ágætt hús fylgir leyfunum, þetta er stutt frá bænum eða rétt rúmur klukkutími í akstri og leyfin eru á viðráðanlegu verði. Framundan er besti tíminn í ánni og það er ekki ólíklegt að hún fari jafnvel yfir gamla metið frá 2010 en sem stendur er hún að ná um 600 löxum. Á miðvikudaginn í síðustu viku voru komnir 516 laxar á land og veiðin síðan þá hefur verið góð svo það verður spennandi að sjá hver talan er þegar veiðitölur verða uppfærðar í kvöld. Mest lesið Mikil ánægja með Mikael: „Hann hefur gjörbreytt liðinu“ Fótbolti Þjálfari Sverris rekinn eftir tvo leiki Sport Burrow leggst undir hnífinn og verður lengi frá Sport „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Íslenski boltinn Bellingham batnaði hraðar en búist var við Fótbolti Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Íslenski boltinn Varamaður Mikaels skoraði jöfnunarmarkið Fótbolti Lárus Orri: Fórum í „Fuck you mode“ Sport City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna Enski boltinn Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Íslenski boltinn Fleiri fréttir Mikil ánægja með Mikael: „Hann hefur gjörbreytt liðinu“ Burrow leggst undir hnífinn og verður lengi frá Þjálfari Sverris rekinn eftir tvo leiki Bellingham batnaði hraðar en búist var við „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Varamaður Mikaels skoraði jöfnunarmarkið Lárus Orri: Fórum í „Fuck you mode“ Sparkað í klof liðsfélaga Kolbeins en sigurinn sóttur Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Meiðslahrjáði miðvörðurinn lætur gott heita Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Hundfúll út í Refina Verður væntanlega ráðinn 89 dögum eftir að hann var rekinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna Sló heimsmetið í fjórtánda sinn „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ Krísa í Kansas Sigur færir Eyjamönnum sæti í efri hlutanum Arnór framlengir til 2028: „Vil sjá hversu langt við getum farið“ Vann maraþonið með 0,003 sekúndna mun Leik hætt eftir að leikmaður hné niður Beit andstæðing á HM „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Sjáðu mörkin úr mettapi KR Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Dagskráin í dag: Mikilvægir leikir í lokaumferðinni Skoraði hundraðasta markið eftir 637 daga fjarveru Sjá meira
Affallið hefur í gegnum árin alltaf verið að draga til sín fleiri veiðimenn enda er eftir mörgu að sækjast þar. Byrjum á því augljósa sem er að veiðin í ánni er yfirleitt góð þó svo að tvö ár síðustu 10 ár hafi verið léleg. Lélegustu árin 2017 (193 laxar) og 2019 (323 laxar) gefa engan veginn rétta mynd af veiðinni. Ánni er haldið uppi með seiðasleppingum og hefur undanfarin ár verið í umsjón Einars Lúðvíkssonar, sem er nýfarinn frá veiðifélaginu, en hann á að sama skapi heiðurinn af þeim magnaða árangri sem er að nást í Eystri Rangá. Bestu árin í Affallinu voru 2010 (1.021 lax) og 2018 (872 laxar) en meðalveiðin í ánni er 672 laxar á aðeins fjórar stangir. Aðgengi að ánni er ágætt, á suma staði þarf smá labb en ekið er beint á flesta aðalstaðina. Hún er til þess að gera frekar auðveidd og laxinn er tökuglaður. Þarna má veiða á flugu og maðk og kvóti er hæfilegur. Ágætt hús fylgir leyfunum, þetta er stutt frá bænum eða rétt rúmur klukkutími í akstri og leyfin eru á viðráðanlegu verði. Framundan er besti tíminn í ánni og það er ekki ólíklegt að hún fari jafnvel yfir gamla metið frá 2010 en sem stendur er hún að ná um 600 löxum. Á miðvikudaginn í síðustu viku voru komnir 516 laxar á land og veiðin síðan þá hefur verið góð svo það verður spennandi að sjá hver talan er þegar veiðitölur verða uppfærðar í kvöld.
Mest lesið Mikil ánægja með Mikael: „Hann hefur gjörbreytt liðinu“ Fótbolti Þjálfari Sverris rekinn eftir tvo leiki Sport Burrow leggst undir hnífinn og verður lengi frá Sport „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Íslenski boltinn Bellingham batnaði hraðar en búist var við Fótbolti Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Íslenski boltinn Varamaður Mikaels skoraði jöfnunarmarkið Fótbolti Lárus Orri: Fórum í „Fuck you mode“ Sport City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna Enski boltinn Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Íslenski boltinn Fleiri fréttir Mikil ánægja með Mikael: „Hann hefur gjörbreytt liðinu“ Burrow leggst undir hnífinn og verður lengi frá Þjálfari Sverris rekinn eftir tvo leiki Bellingham batnaði hraðar en búist var við „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Varamaður Mikaels skoraði jöfnunarmarkið Lárus Orri: Fórum í „Fuck you mode“ Sparkað í klof liðsfélaga Kolbeins en sigurinn sóttur Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Meiðslahrjáði miðvörðurinn lætur gott heita Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Hundfúll út í Refina Verður væntanlega ráðinn 89 dögum eftir að hann var rekinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna Sló heimsmetið í fjórtánda sinn „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ Krísa í Kansas Sigur færir Eyjamönnum sæti í efri hlutanum Arnór framlengir til 2028: „Vil sjá hversu langt við getum farið“ Vann maraþonið með 0,003 sekúndna mun Leik hætt eftir að leikmaður hné niður Beit andstæðing á HM „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Sjáðu mörkin úr mettapi KR Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Dagskráin í dag: Mikilvægir leikir í lokaumferðinni Skoraði hundraðasta markið eftir 637 daga fjarveru Sjá meira