Tony Blair segir John Hume hafa talað í sig kjark Heimir Már Pétursson skrifar 3. ágúst 2020 22:06 John Hume var leiðtogi hófsamra Sósíal demókrata á Norður Írlandi og vel tengdur hinni kaþólsku bandarísku Kennedy fjölskyldu og Bill Clinton í forsetatíð hans. Clinton kom að því að miðla málum á lokametrum friðarsamninga á Norður Írlandi. Mynd/Charles McQuillan/Getty Images John Hume sem hlaut friðarverðlaun Nóbels árið 1998 fyrir þátt hans í að koma á friði á Norður Írlandi er látinn 83 ára að aldri. Hann var leiðtogi kaþólskra hófsamra Sósíal demókrata og deildi friðarverðlaununum með David Trimble lávarði og fyrsta ráðherra Norður Írlands og leiðtoga Ulster hreyfingar mótmælenda. Hume var vel tengdur í Bandaríkjunum og náin vinur hinnar kaþólsku Kennedy fjölskyldu og Bill Clintons þáverandi Bandaríkjaforseta sem aðstoðaði við að miðla málum milli stríðandi fylkinga á Norður Írlandi. Tony Blair var forsætisráðherra þegar föstudagsins langa friðarsamkomulagið var undirritað og átti sinn þátt í það náðist. Hume taldi kjarkinn í Tony Blair nýjan forsætisráðherra Bretlands til að treysta á samningamenn Írska lýðveldishersins í viðræðum um frið á Norður Írlandi, sem áratugum saman hafði staðið fyrir hryðjuverkum í Bretlandi.Mynd/Dan Kitwood/Getty Images „Það var John Hume öðrum fremur sem settist niður með mér og sagði: Ég veit að þú ert nýr forsætisráðherra og ég veit að fjölmargir munu segja þér að þetta sé ógerlegt að þetta er hægt. Það er því rétt hjá þér að gera þetta að forgangsmáli. Þú mátt ekki gefast upp við það. Ég veit af langri reynslu minni á þessu sviði að það verður hægt að koma á friði á þessu stigi," sagði Blair þegar hann minntis Hume í dag. Norður-Írland Mest lesið Frans páfi er látinn Erlent Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Innlent Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Innlent Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Innlent Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Innlent Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Erlent „Stjórnvöldum er að takast að loka Kvikmyndaskóla Íslands“ Innlent Hvernig er nýr páfi valinn? Erlent Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Innlent Fleiri fréttir Leiðtogar minnast páfans Hvernig er nýr páfi valinn? Loftvarnarsírenur óma á ný eftir skammvinnt „vopnahlé“ Frans páfi er látinn Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Segja samfélagsmiðla valda auknu kvenhatri og rasisma í skólum Ísraelsher játar „fagleg mistök“ í máli hjálparstarfsmannanna Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Páfinn fordæmdi gyðingahatur og ástandið á Gasa Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður „Önnur tilraun Pútín til að leika sér að mannslífum“ Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard Sjá meira
John Hume sem hlaut friðarverðlaun Nóbels árið 1998 fyrir þátt hans í að koma á friði á Norður Írlandi er látinn 83 ára að aldri. Hann var leiðtogi kaþólskra hófsamra Sósíal demókrata og deildi friðarverðlaununum með David Trimble lávarði og fyrsta ráðherra Norður Írlands og leiðtoga Ulster hreyfingar mótmælenda. Hume var vel tengdur í Bandaríkjunum og náin vinur hinnar kaþólsku Kennedy fjölskyldu og Bill Clintons þáverandi Bandaríkjaforseta sem aðstoðaði við að miðla málum milli stríðandi fylkinga á Norður Írlandi. Tony Blair var forsætisráðherra þegar föstudagsins langa friðarsamkomulagið var undirritað og átti sinn þátt í það náðist. Hume taldi kjarkinn í Tony Blair nýjan forsætisráðherra Bretlands til að treysta á samningamenn Írska lýðveldishersins í viðræðum um frið á Norður Írlandi, sem áratugum saman hafði staðið fyrir hryðjuverkum í Bretlandi.Mynd/Dan Kitwood/Getty Images „Það var John Hume öðrum fremur sem settist niður með mér og sagði: Ég veit að þú ert nýr forsætisráðherra og ég veit að fjölmargir munu segja þér að þetta sé ógerlegt að þetta er hægt. Það er því rétt hjá þér að gera þetta að forgangsmáli. Þú mátt ekki gefast upp við það. Ég veit af langri reynslu minni á þessu sviði að það verður hægt að koma á friði á þessu stigi," sagði Blair þegar hann minntis Hume í dag.
Norður-Írland Mest lesið Frans páfi er látinn Erlent Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Innlent Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Innlent Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Innlent Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Innlent Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Erlent „Stjórnvöldum er að takast að loka Kvikmyndaskóla Íslands“ Innlent Hvernig er nýr páfi valinn? Erlent Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Innlent Fleiri fréttir Leiðtogar minnast páfans Hvernig er nýr páfi valinn? Loftvarnarsírenur óma á ný eftir skammvinnt „vopnahlé“ Frans páfi er látinn Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Segja samfélagsmiðla valda auknu kvenhatri og rasisma í skólum Ísraelsher játar „fagleg mistök“ í máli hjálparstarfsmannanna Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Páfinn fordæmdi gyðingahatur og ástandið á Gasa Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður „Önnur tilraun Pútín til að leika sér að mannslífum“ Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard Sjá meira