Þrif á orgeli Notre Dame munu taka fjögur ár Andri Eysteinsson skrifar 3. ágúst 2020 15:50 Orgelið samanstendur af um 8000 pípum. Vísir/AP Vinna er hafin við þrif á kirkjuorgeli Notre Dame kirkjunnar í París eftir brunann í kirkjunni í fyrra. Þrífa þarf hverja einustu pípu orgelsins og hefur því verið hafist handa að taka orgelið í sundur. Orgelið samanstendur af um 8000 pípum og þykir það mikil mildi að það hafi ekki orðið eldi að bráð þegar kviknaði í kirkjunni 15. Apríl 2019. Þak kirkjunnar og turnspíra urðu hins vegar eldi að bráð. AP hefur eftir verktakanum sem sér um þrifin að ekki megi búast við því að heyra orgelið óma um Sali kirkjunnar fyrr en árið 2024, svo umfangsmikil sé aðgerðin. Til að mynda mun taka hálft ár að stilla orgelið að nýju eftir að það hefur verið samsett eftir þrifin. Organistinn Johann Vexo, sem spilaði í messunni sem fór fram þegar brunavarnarkerfi kirkjunnar fór í gang, segist dreyma um að fá að spila aftur á fallegast orgel í heimi. Stefnt er að því að leika megi á orgelið að nýju 16. Apríl 2024, fimm árum eftir eldsvoðann. „Líkt og samstarfsmenn mínir er ég mjög sorgmæddur en við verðum að vera þolinmóð. Ég vonast til þess að kirkjan og hljóðfærið verði nákvæmlega eins og ég þekki það þegar kirkjan opnar að nýju,“ sagði Vexo. Frakkland Bruninn í Notre-Dame Mest lesið Bræður og mamma þeirra svara til saka í tugmilljóna máli Innlent „Þetta er bara klúður“ Innlent Heiða liggur enn undir feldi Innlent „Ég stóð með ykkur, ég stóð með ykkur!“ Innlent Hópnauðgunarmál fyrir Hæstarétt Innlent Eldur í olíuflutningaskipi eftir árekstur við flutningaskip í Norðursjó Erlent Fær að skila eftirlíkingunni til Páls í Pólaris Innlent Kaninn selur langmest af vopnum en framtíðin óviss Erlent Ætla að hlífa trjám þegar golfbrautir verða mótaðar á skógræktarsvæði Innlent Íslendingur á áttræðisaldri lést í slysinu í Berufirði Innlent Fleiri fréttir Danir tilbúnir að senda friðargæsluliða Lúxemborgskur prins látinn Eldur í olíuflutningaskipi eftir árekstur við flutningaskip í Norðursjó Kaninn selur langmest af vopnum en framtíðin óviss Slökktu á rafmagninu á Gasa Segir Bandaríkjaforseta sýna Grænlendingum lítilsvirðingu Trump útilokar ekki samdrátt í kjölfar efnahagsaðgerða sinna 6,5 stiga skjálfti við Jan Mayen Seðlabankastjórinn Carney verður forsætisráðherra Kanada Utanríkisráðherra Bandaríkjanna segir Póllandi að segja takk Notuðu óvirka gaslögn til að koma aftan að Úkraínumönnum Opnar sig um rútínuna í fangelsinu Skutu vopnaðan mann við Hvíta húsið Fleiri hundruð óbreyttra borgara drepnir Fyrsti í fimmtán ár til að vera aflífaður með aftökusveit Forseti Suður-Kóreu leystur úr haldi Trump dregur úr völdum Musk eftir hitafund Tólf særðir eftir skotárás á knæpu í Toronto Mótmælandi staðið á syllu á Big Ben frá því í morgun Tveir unglingar handteknir í Glasgow grunaðir um morð Ellefu drepnir í loftárásum Rússa í Austur-Úkraínu Bandarísk stofnun hyggst rannsaka tengsl milli bóluefna og einhverfu Betsy Arakawa lést viku á undan Gene Hackman Ferðuðust um Evrópu og njósnuðu fyrir Rússa Ætla að senda alla pólska menn í herþjálfun Mannskæð átök í Sýrlandi Annað Starship sprakk í loft upp Átján særðir eftir mikið sprengjuregn Opna þungunarrofsmiðstöð þrátt fyrir bann í lögum Röskun á Gare du Nord vegna sprengju úr seinna stríði Sjá meira
Vinna er hafin við þrif á kirkjuorgeli Notre Dame kirkjunnar í París eftir brunann í kirkjunni í fyrra. Þrífa þarf hverja einustu pípu orgelsins og hefur því verið hafist handa að taka orgelið í sundur. Orgelið samanstendur af um 8000 pípum og þykir það mikil mildi að það hafi ekki orðið eldi að bráð þegar kviknaði í kirkjunni 15. Apríl 2019. Þak kirkjunnar og turnspíra urðu hins vegar eldi að bráð. AP hefur eftir verktakanum sem sér um þrifin að ekki megi búast við því að heyra orgelið óma um Sali kirkjunnar fyrr en árið 2024, svo umfangsmikil sé aðgerðin. Til að mynda mun taka hálft ár að stilla orgelið að nýju eftir að það hefur verið samsett eftir þrifin. Organistinn Johann Vexo, sem spilaði í messunni sem fór fram þegar brunavarnarkerfi kirkjunnar fór í gang, segist dreyma um að fá að spila aftur á fallegast orgel í heimi. Stefnt er að því að leika megi á orgelið að nýju 16. Apríl 2024, fimm árum eftir eldsvoðann. „Líkt og samstarfsmenn mínir er ég mjög sorgmæddur en við verðum að vera þolinmóð. Ég vonast til þess að kirkjan og hljóðfærið verði nákvæmlega eins og ég þekki það þegar kirkjan opnar að nýju,“ sagði Vexo.
Frakkland Bruninn í Notre-Dame Mest lesið Bræður og mamma þeirra svara til saka í tugmilljóna máli Innlent „Þetta er bara klúður“ Innlent Heiða liggur enn undir feldi Innlent „Ég stóð með ykkur, ég stóð með ykkur!“ Innlent Hópnauðgunarmál fyrir Hæstarétt Innlent Eldur í olíuflutningaskipi eftir árekstur við flutningaskip í Norðursjó Erlent Fær að skila eftirlíkingunni til Páls í Pólaris Innlent Kaninn selur langmest af vopnum en framtíðin óviss Erlent Ætla að hlífa trjám þegar golfbrautir verða mótaðar á skógræktarsvæði Innlent Íslendingur á áttræðisaldri lést í slysinu í Berufirði Innlent Fleiri fréttir Danir tilbúnir að senda friðargæsluliða Lúxemborgskur prins látinn Eldur í olíuflutningaskipi eftir árekstur við flutningaskip í Norðursjó Kaninn selur langmest af vopnum en framtíðin óviss Slökktu á rafmagninu á Gasa Segir Bandaríkjaforseta sýna Grænlendingum lítilsvirðingu Trump útilokar ekki samdrátt í kjölfar efnahagsaðgerða sinna 6,5 stiga skjálfti við Jan Mayen Seðlabankastjórinn Carney verður forsætisráðherra Kanada Utanríkisráðherra Bandaríkjanna segir Póllandi að segja takk Notuðu óvirka gaslögn til að koma aftan að Úkraínumönnum Opnar sig um rútínuna í fangelsinu Skutu vopnaðan mann við Hvíta húsið Fleiri hundruð óbreyttra borgara drepnir Fyrsti í fimmtán ár til að vera aflífaður með aftökusveit Forseti Suður-Kóreu leystur úr haldi Trump dregur úr völdum Musk eftir hitafund Tólf særðir eftir skotárás á knæpu í Toronto Mótmælandi staðið á syllu á Big Ben frá því í morgun Tveir unglingar handteknir í Glasgow grunaðir um morð Ellefu drepnir í loftárásum Rússa í Austur-Úkraínu Bandarísk stofnun hyggst rannsaka tengsl milli bóluefna og einhverfu Betsy Arakawa lést viku á undan Gene Hackman Ferðuðust um Evrópu og njósnuðu fyrir Rússa Ætla að senda alla pólska menn í herþjálfun Mannskæð átök í Sýrlandi Annað Starship sprakk í loft upp Átján særðir eftir mikið sprengjuregn Opna þungunarrofsmiðstöð þrátt fyrir bann í lögum Röskun á Gare du Nord vegna sprengju úr seinna stríði Sjá meira