Geimfararnir lentir í Mexíkóflóa Kristín Ólafsdóttir skrifar 2. ágúst 2020 19:11 Geimfar SpaceX lendir í Mexíkóflóa nú á sjöunda tímanum. Vísir/AP Bandarísku geimfararnir Doug Hurley og Bob Behnken lentu nú á sjöunda tímanum á jörðu eftir tveggja mánaða dvöl í Alþjóðlegu geimstöðunni. Lendingarstaðurinn var Mexíkóflói, rétt sunnan við borgina Pensacola í Flórída og formlegur lendingartími 18:45 að íslenskum tíma. Lending Hurley og Behnken er talin marka ákveðin kaflaskil í bandarískri geimferðasögu. Ferð geimfaranna er sú fyrsta sem farin er út í geim með einkafyrirtæki, í þessu tilviki SpaceX. Þá er um að ræða fyrsta mannaða geimferðin undir bandarískum fána síðan árið 2011. Bob Behnken, Chris Cassidy og Doug Hurley í viðtali á föstudag frá Alþjóðlegu geimstöðinni.Vísir/AP Björgunarmenn vinna nú að því að tryggja að geimfar þeirra Hurley og Behnken sé öruggt. Því verður svo lyft upp úr sjónum og geimfararnir geta þá komist út. Þeim verður því næst komið undir læknishendur og að henni lokinni fara þeir með þyrlu í land. Fylgst var með heimferð geimfaranna í beinni útsendingu NASA, Geimferðarstofnunar Bandaríkjanna. Hana má enn nálgast í spilaranum hér að neðan. SpaceX Geimurinn Bandaríkin Tengdar fréttir Bein útsending: Geimfarar SpaceX snúa aftur til jarðar Áætluð lending er klukkan 18:40 að íslenskum tíma. 2. ágúst 2020 16:39 Geimfarar stefna aftur til jarðar í SpaceX-ferju Tveir bandarískir geimfarar sem voru þeir fyrstu til að fara út í geim með einkafyrirtækinu SpaceX eru lagðir af stað heim til jarðar frá Alþjóðlegu geimstöðinni. 2. ágúst 2020 09:02 Starship nú í forgangi hjá SpaceX Starfsmenn fyrirtækisins SpaceX munu ekki sitja auðum höndum, þó þeir hafi náð þeim merka árangri fyrir rúmri viku síðan að vera fyrsta einkafyrirtækið til að skjóta mönnum út í geim. Nú verður þróun Starship-geimfarsins sett í forgang hjá fyrirtækinu. 8. júní 2020 13:35 Mest lesið Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Innlent Slapp óvænt við fangelsi og braut ítrekað á stjúpdóttur sinni Innlent Vilja geta sett herlög á eyju norðan Íslands Erlent Á batavegi eftir alvarlega líkamsárás á Höfða Innlent Vaktin: Mikilvæg fundarhöld í Washington Erlent Fékk afa sinn með sér á skólabekk Innlent Léttara yfir formanninum eftir þriggja tíma fund Innlent Akademískir starfsmenn lýsa yfir vantrausti á rektor Innlent Trump segir stjórnvöld í Íran hætt að drepa mótmælendur Erlent Stuðningur við Grænland ómetanlegur og hvetur Íslendinga til að mæta Erlent Fleiri fréttir Trump segir stjórnvöld í Íran hætt að drepa mótmælendur Stuðningur við Grænland ómetanlegur og hvetur Íslendinga til að mæta Vilja geta sett herlög á eyju norðan Íslands Verðandi sendiherra grínaðist með að Ísland yrði 52. ríkið Síðustu ellefu ár þau hlýjustu í mælingasögunni 32 látnir eftir að krani féll á lest í Taílandi Rannsaka ásakanir á hendur Iglesias Sautján prósent Bandaríkjamanna styðja innlimun Grænlands Vaktin: Mikilvæg fundarhöld í Washington Tveir látnir eftir árekstur strætisvagna Reyna að tala Trump til og óttast afleiðingar árása Bandaríkjastjórn kemur barnaníðsefni Musk til varnar Mengunarreglur taka ekki lengur tillit til dauðsfalla og heilsu Starmer boðið sæti í „friðarstjórn“ Trump Trump segir Nielsen í vondum málum Trump heitir íhlutun ef stjórnvöld hefja aftökur Trump sýndi verkamanni puttann Keyptu tæki sem gæti útskýrt Havana-heilkennið Fundurinn í Washington gæti reynst örlagaríkur „Við veljum Danmörku“ Að minnsta kosti þrjú þúsund látnir í Íran Búa sig undir áhlaup um borð í skuggaskip Fá Andrés Önd til að bjarga læsi barna Borgin ber enga ábyrgð í Gufunesbruna og stjórnarmaður í Truenorth segir tjónið óbætanlegt Vance ætlar að sitja fundinn með Løkke og Rubio Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Hótar Musk frekari sektum bregðist hann ekki við barnaníði Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni nærri Kanaríeyjum Kynnir sér möguleika varðandi Íran og leggur toll á vinaríki klerkastjórnarinnar Machado heimsækir Hvíta húsið á fimmtudag Sjá meira
Bandarísku geimfararnir Doug Hurley og Bob Behnken lentu nú á sjöunda tímanum á jörðu eftir tveggja mánaða dvöl í Alþjóðlegu geimstöðunni. Lendingarstaðurinn var Mexíkóflói, rétt sunnan við borgina Pensacola í Flórída og formlegur lendingartími 18:45 að íslenskum tíma. Lending Hurley og Behnken er talin marka ákveðin kaflaskil í bandarískri geimferðasögu. Ferð geimfaranna er sú fyrsta sem farin er út í geim með einkafyrirtæki, í þessu tilviki SpaceX. Þá er um að ræða fyrsta mannaða geimferðin undir bandarískum fána síðan árið 2011. Bob Behnken, Chris Cassidy og Doug Hurley í viðtali á föstudag frá Alþjóðlegu geimstöðinni.Vísir/AP Björgunarmenn vinna nú að því að tryggja að geimfar þeirra Hurley og Behnken sé öruggt. Því verður svo lyft upp úr sjónum og geimfararnir geta þá komist út. Þeim verður því næst komið undir læknishendur og að henni lokinni fara þeir með þyrlu í land. Fylgst var með heimferð geimfaranna í beinni útsendingu NASA, Geimferðarstofnunar Bandaríkjanna. Hana má enn nálgast í spilaranum hér að neðan.
SpaceX Geimurinn Bandaríkin Tengdar fréttir Bein útsending: Geimfarar SpaceX snúa aftur til jarðar Áætluð lending er klukkan 18:40 að íslenskum tíma. 2. ágúst 2020 16:39 Geimfarar stefna aftur til jarðar í SpaceX-ferju Tveir bandarískir geimfarar sem voru þeir fyrstu til að fara út í geim með einkafyrirtækinu SpaceX eru lagðir af stað heim til jarðar frá Alþjóðlegu geimstöðinni. 2. ágúst 2020 09:02 Starship nú í forgangi hjá SpaceX Starfsmenn fyrirtækisins SpaceX munu ekki sitja auðum höndum, þó þeir hafi náð þeim merka árangri fyrir rúmri viku síðan að vera fyrsta einkafyrirtækið til að skjóta mönnum út í geim. Nú verður þróun Starship-geimfarsins sett í forgang hjá fyrirtækinu. 8. júní 2020 13:35 Mest lesið Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Innlent Slapp óvænt við fangelsi og braut ítrekað á stjúpdóttur sinni Innlent Vilja geta sett herlög á eyju norðan Íslands Erlent Á batavegi eftir alvarlega líkamsárás á Höfða Innlent Vaktin: Mikilvæg fundarhöld í Washington Erlent Fékk afa sinn með sér á skólabekk Innlent Léttara yfir formanninum eftir þriggja tíma fund Innlent Akademískir starfsmenn lýsa yfir vantrausti á rektor Innlent Trump segir stjórnvöld í Íran hætt að drepa mótmælendur Erlent Stuðningur við Grænland ómetanlegur og hvetur Íslendinga til að mæta Erlent Fleiri fréttir Trump segir stjórnvöld í Íran hætt að drepa mótmælendur Stuðningur við Grænland ómetanlegur og hvetur Íslendinga til að mæta Vilja geta sett herlög á eyju norðan Íslands Verðandi sendiherra grínaðist með að Ísland yrði 52. ríkið Síðustu ellefu ár þau hlýjustu í mælingasögunni 32 látnir eftir að krani féll á lest í Taílandi Rannsaka ásakanir á hendur Iglesias Sautján prósent Bandaríkjamanna styðja innlimun Grænlands Vaktin: Mikilvæg fundarhöld í Washington Tveir látnir eftir árekstur strætisvagna Reyna að tala Trump til og óttast afleiðingar árása Bandaríkjastjórn kemur barnaníðsefni Musk til varnar Mengunarreglur taka ekki lengur tillit til dauðsfalla og heilsu Starmer boðið sæti í „friðarstjórn“ Trump Trump segir Nielsen í vondum málum Trump heitir íhlutun ef stjórnvöld hefja aftökur Trump sýndi verkamanni puttann Keyptu tæki sem gæti útskýrt Havana-heilkennið Fundurinn í Washington gæti reynst örlagaríkur „Við veljum Danmörku“ Að minnsta kosti þrjú þúsund látnir í Íran Búa sig undir áhlaup um borð í skuggaskip Fá Andrés Önd til að bjarga læsi barna Borgin ber enga ábyrgð í Gufunesbruna og stjórnarmaður í Truenorth segir tjónið óbætanlegt Vance ætlar að sitja fundinn með Løkke og Rubio Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Hótar Musk frekari sektum bregðist hann ekki við barnaníði Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni nærri Kanaríeyjum Kynnir sér möguleika varðandi Íran og leggur toll á vinaríki klerkastjórnarinnar Machado heimsækir Hvíta húsið á fimmtudag Sjá meira
Bein útsending: Geimfarar SpaceX snúa aftur til jarðar Áætluð lending er klukkan 18:40 að íslenskum tíma. 2. ágúst 2020 16:39
Geimfarar stefna aftur til jarðar í SpaceX-ferju Tveir bandarískir geimfarar sem voru þeir fyrstu til að fara út í geim með einkafyrirtækinu SpaceX eru lagðir af stað heim til jarðar frá Alþjóðlegu geimstöðinni. 2. ágúst 2020 09:02
Starship nú í forgangi hjá SpaceX Starfsmenn fyrirtækisins SpaceX munu ekki sitja auðum höndum, þó þeir hafi náð þeim merka árangri fyrir rúmri viku síðan að vera fyrsta einkafyrirtækið til að skjóta mönnum út í geim. Nú verður þróun Starship-geimfarsins sett í forgang hjá fyrirtækinu. 8. júní 2020 13:35