Einn besti snókerspilarinn fær það óþvegið frá dóttur sinni Anton Ingi Leifsson skrifar 2. ágúst 2020 20:30 Ronnie á Opna mótinu í Wales fyrr á þessu ári. vísir/getty Ronnie O'Sullivan er einn besti snókerspilari í heimi. Í nýju viðtali við The Sun greinir hins vegar dóttir hans frá því að hann hitti hana ekki né vilji tala við hana. Hann vilji heldur ekki hitta nýfætt afabarn sitt. Taylor-Ann Magnus er 23 ára en Ronnie eignaðist Magnus með Sally-Ann Magnus sem hann var í sambandi með árið 1996. Það samband stóð þó stutt yfir. Taylor-Ann hefur einungis hitt pabba sinn tólf sinnum á lífsleiðinni og nýfætt afabarn sitt hefur hann enn ekki hitt. „Hann er kannski heimsmeistari en er ekki einhver sem ætti að láta kalla sig pabba, hvað þá afa,“ sagði Taylor-Ann í samtali við The Sun. 'He's not fit to be called Dad let alone Grandad': Ronnie O'Sullivan's estranged daughter hits out at the snooker legend for never visiting his one-year-old granddaughter https://t.co/xrjP4Wjjs0— MailOnline Sport (@MailSport) August 2, 2020 „Zarah-Ann mun alast upp við það að vita ekkert hver hann er. Hann hefur gefið svo mörg loforð en það sem hann segir og hvað hann svo gerir er allt annað.“ „Ég hafði alltaf vonast eftir meira og nánari sambandi við pabba minn og ég hef verið að bíða eftir því allt mitt líf.“ „Þegar ég sagði honum að ég væri ólétt þá kom smá áhugi frá honum. Vinur hans hringdi nokkrum sinnum í mig og sagði að hann væri spenntur yfir því að verða afi.“ „Ég hefði átt að vita betur en að vonir mínar hafi stigið upp úr öllu. Hann sagði við blaðamenn að honum finndist það sorglegt að við værum ekki náin og sagðist hlakka til að sjá dóttir mína en það var bara það. Það var bara sýning [e. show],“ sagði Taylor. Heismeistaramótið í snóker fer nú fram þar sem Ronnie er að sjálfsögðu með. Hann hefur unnið mótið fimm sinnum. Mest lesið Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Handbolti Hlaupabrettið kemst ekki upp í hraða Baldvins Sport Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Fótbolti Lindgren segir að þetta verði ár Íslands Handbolti Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Enski boltinn Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ Fótbolti Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Handbolti Meiðslamartröð Orra um að kenna en ekki leiðinlegum þjálfara Fótbolti Danir voru líka að hugsa um að ráða Dag Handbolti Sigvaldi ekki hafnað launalækkun Handbolti Fleiri fréttir Blikar farnir að fylla í skörðin Hættur að þjálfa Steelers eftir nítján ár með liðið María í eitt besta lið Svíþjóðar en tekur íslenska landsliðið fram yfir það sænska Ajax fær son Zlatans að láni frá AC Milan Guardiola segir að Haaland sé úrvinda Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Segir ósanngjarnt að kalla Arsenal „Set Piece FC“ Danir voru líka að hugsa um að ráða Dag Klopp: Brottför Xabi Alonso frá Real Madrid kemur mér ekkert við Sigvaldi ekki hafnað launalækkun Kallar stjörnur Real Madrid „dekraða krakka“ Lindgren segir að þetta verði ár Íslands Leita að þeim sem truflaði Mo Salah með græna ljósinu LIV-stjörnur þekkjast ekki boð PGA-manna Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Meiðslamartröð Orra um að kenna en ekki leiðinlegum þjálfara Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Eina hlaup ársins sem enginn kláraði Hlaupabrettið kemst ekki upp í hraða Baldvins Breiðablik leitar að leikmönnum en reglur UEFA flækja málin Meðalaldur íslenska landsliðsins einn sá hæsti á EM Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Dagskráin í dag: Toppslagur hér heima og stórleikur á Englandi Benoný kom inn á og breytti leiknum Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ Tryggvi lét til sín taka er Bilbao tyllti sér í toppsætið Stjarnan og Valur á sigurbraut í Bónus deildinni City fer með góða forystu inn í seinni leikinn gegn Newcastle Umfjöllun: KR 82-64 Tindastóll | KR-ingar hefndu sín Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Sjá meira
Ronnie O'Sullivan er einn besti snókerspilari í heimi. Í nýju viðtali við The Sun greinir hins vegar dóttir hans frá því að hann hitti hana ekki né vilji tala við hana. Hann vilji heldur ekki hitta nýfætt afabarn sitt. Taylor-Ann Magnus er 23 ára en Ronnie eignaðist Magnus með Sally-Ann Magnus sem hann var í sambandi með árið 1996. Það samband stóð þó stutt yfir. Taylor-Ann hefur einungis hitt pabba sinn tólf sinnum á lífsleiðinni og nýfætt afabarn sitt hefur hann enn ekki hitt. „Hann er kannski heimsmeistari en er ekki einhver sem ætti að láta kalla sig pabba, hvað þá afa,“ sagði Taylor-Ann í samtali við The Sun. 'He's not fit to be called Dad let alone Grandad': Ronnie O'Sullivan's estranged daughter hits out at the snooker legend for never visiting his one-year-old granddaughter https://t.co/xrjP4Wjjs0— MailOnline Sport (@MailSport) August 2, 2020 „Zarah-Ann mun alast upp við það að vita ekkert hver hann er. Hann hefur gefið svo mörg loforð en það sem hann segir og hvað hann svo gerir er allt annað.“ „Ég hafði alltaf vonast eftir meira og nánari sambandi við pabba minn og ég hef verið að bíða eftir því allt mitt líf.“ „Þegar ég sagði honum að ég væri ólétt þá kom smá áhugi frá honum. Vinur hans hringdi nokkrum sinnum í mig og sagði að hann væri spenntur yfir því að verða afi.“ „Ég hefði átt að vita betur en að vonir mínar hafi stigið upp úr öllu. Hann sagði við blaðamenn að honum finndist það sorglegt að við værum ekki náin og sagðist hlakka til að sjá dóttir mína en það var bara það. Það var bara sýning [e. show],“ sagði Taylor. Heismeistaramótið í snóker fer nú fram þar sem Ronnie er að sjálfsögðu með. Hann hefur unnið mótið fimm sinnum.
Mest lesið Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Handbolti Hlaupabrettið kemst ekki upp í hraða Baldvins Sport Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Fótbolti Lindgren segir að þetta verði ár Íslands Handbolti Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Enski boltinn Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ Fótbolti Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Handbolti Meiðslamartröð Orra um að kenna en ekki leiðinlegum þjálfara Fótbolti Danir voru líka að hugsa um að ráða Dag Handbolti Sigvaldi ekki hafnað launalækkun Handbolti Fleiri fréttir Blikar farnir að fylla í skörðin Hættur að þjálfa Steelers eftir nítján ár með liðið María í eitt besta lið Svíþjóðar en tekur íslenska landsliðið fram yfir það sænska Ajax fær son Zlatans að láni frá AC Milan Guardiola segir að Haaland sé úrvinda Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Segir ósanngjarnt að kalla Arsenal „Set Piece FC“ Danir voru líka að hugsa um að ráða Dag Klopp: Brottför Xabi Alonso frá Real Madrid kemur mér ekkert við Sigvaldi ekki hafnað launalækkun Kallar stjörnur Real Madrid „dekraða krakka“ Lindgren segir að þetta verði ár Íslands Leita að þeim sem truflaði Mo Salah með græna ljósinu LIV-stjörnur þekkjast ekki boð PGA-manna Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Meiðslamartröð Orra um að kenna en ekki leiðinlegum þjálfara Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Eina hlaup ársins sem enginn kláraði Hlaupabrettið kemst ekki upp í hraða Baldvins Breiðablik leitar að leikmönnum en reglur UEFA flækja málin Meðalaldur íslenska landsliðsins einn sá hæsti á EM Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Dagskráin í dag: Toppslagur hér heima og stórleikur á Englandi Benoný kom inn á og breytti leiknum Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ Tryggvi lét til sín taka er Bilbao tyllti sér í toppsætið Stjarnan og Valur á sigurbraut í Bónus deildinni City fer með góða forystu inn í seinni leikinn gegn Newcastle Umfjöllun: KR 82-64 Tindastóll | KR-ingar hefndu sín Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Sjá meira