Þingmaður sem átti að fljúga með Trump smitaðist Samúel Karl Ólason skrifar 29. júlí 2020 15:17 Þingmaðurinn Louis Gohmert á fundi dómsmálanefndar fulltrúadeildar Bandaríkjaþings í gær. EPA/Chip Somodevilla Louis Gohmert, þingmaður Repúblikanaflokksins frá Texas, greindist með Covid-19, sjúkdóminn sem nýja kórónuveiran veldur, í morgun. Hann hefur reglulega gengið um ganga þinghússins án grímu og hunsað sóttvarnir, samkvæmt fjölmiðlum vestanhafs. Ghomert átti að fljúga til Texas í dag með Donald Trump, forseta, og greindist hann smitaður í skimun Hvíta hússins fyrir þá ferð. Þetta kemur fram í frétt Politico. Þar er einnig rifjuð upp mánaðargamalt viðtal við Gohmert þar sem var spurður af hverju hann hafði sóttvarnir ekki í huga. Þar sagðist hann fara reglulega í próf og ef hann smitaðist myndi hann setja upp grímu. Gohmert er minnst sjöundi þingmaðurinn á fulltrúadeild Bandaríkþings sem smitast af Covid. Þá hefur Rand Paul, öldungadeildarþingmaður Repúblikanaflokksins einnig smitast af Covid. Í gær sótti Gohmert fund dómsmálanefndar fulltrúadeildarinnar með William Barr, dómsmálaráðherra. Á fundinum sjálfum bar þingmaðurinn grímu en ekki fyrir hann og gengu þeir Barr saman á fundinn. Báðir voru ekki með grímur á þeim tímapunkti. ACTUALLY... here is a video of AG Barr and Gohmert. While Barr arrived with a mask, it was off when he walked into the hearing room, so both men were not wearing masks at this time. pic.twitter.com/xm6wuq6QvW— Olivia Beavers (@Olivia_Beavers) July 29, 2020 Bandaríkin Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Slapp með skrekkinn við myndatöku í Reynisfjöru Innlent „Ísland fyrst, svo allt hitt“ Innlent Andrés við Epstein árið 2011: „Við erum saman í þessu“ Erlent „Ég er ekki sammála þessari umræðu og þessari nálgun“ Innlent Allir lifandi gíslarnir lausir úr prísund sinni Erlent Algengast að fólk láni eða fái lánuð verkja- og róandi lyf Innlent Rússar uggandi vegna tals um Tomahawk flaugar fyrir Úkraínu Erlent Gert að vara við sjaldgæfum fylgikvilla Erlent Dóttir bæjarstjórans grunuð um árásina Erlent Flugnördar heims kveðja fegurstu flugvél Íslands Innlent Fleiri fréttir Dóttir bæjarstjórans grunuð um árásina Bein útsending: Mikil fagnaðarlæti í Palestínu og Ísrael Bein útsending: Trump ávarpar ísraelska þingið Gert að vara við sjaldgæfum fylgikvilla Halda æfingu fyrir finnska þingmenn í neyðarskýli Andrés við Epstein árið 2011: „Við erum saman í þessu“ Rússar uggandi vegna tals um Tomahawk flaugar fyrir Úkraínu Allir lifandi gíslarnir lausir úr prísund sinni „Hafið engar áhyggjur af Kína, það verður allt í góðu lagi“ Fágætar bækur hurfu í tugatali úr bókasöfnum og reyndust allar rússneskar Neyðaraðstoð flæðir inn í Gasa Ian Watkins myrtur af samföngum Lögreglan í Ósló beitti mótmælendur táragasi Funda um friðarsáttmála í Egyptalandi á mánudag Átján saknað eftir harmleikinn í Tennessee Hafa frest til mánudags til að sleppa gíslunum Hundrað prósenta tollaaukning á allar vörur frá Kína Nóbelsnefndin rannsakar mögulegan leka og óvenjuleg veðmál Gengst við því að hafa grandað farþegaþotunni Fjöldi látinn eftir að verksmiðja sprakk í loft upp Norska ríkisstjórnin slær skipagöngin út af borðinu Hótar að beita Hamas hörðu afvopnist samtökin ekki Nóbelsnefndin hafi valið pólitík fram yfir frið Settu forsetann af vegna glæpaöldu í Perú Venesúelskur stjórnarandstæðingur hlaut friðarverðlaun Nóbels Bein útsending: Hver hlýtur friðarverðlaun Nóbels? Taívanir vilja reisa varnarhjúp gegn Kína Harðar árásir á Kænugarð í nótt Norðmenn uggandi vegna mögulegra viðbragða Trump Vopnahlé tekur gildi Sjá meira
Louis Gohmert, þingmaður Repúblikanaflokksins frá Texas, greindist með Covid-19, sjúkdóminn sem nýja kórónuveiran veldur, í morgun. Hann hefur reglulega gengið um ganga þinghússins án grímu og hunsað sóttvarnir, samkvæmt fjölmiðlum vestanhafs. Ghomert átti að fljúga til Texas í dag með Donald Trump, forseta, og greindist hann smitaður í skimun Hvíta hússins fyrir þá ferð. Þetta kemur fram í frétt Politico. Þar er einnig rifjuð upp mánaðargamalt viðtal við Gohmert þar sem var spurður af hverju hann hafði sóttvarnir ekki í huga. Þar sagðist hann fara reglulega í próf og ef hann smitaðist myndi hann setja upp grímu. Gohmert er minnst sjöundi þingmaðurinn á fulltrúadeild Bandaríkþings sem smitast af Covid. Þá hefur Rand Paul, öldungadeildarþingmaður Repúblikanaflokksins einnig smitast af Covid. Í gær sótti Gohmert fund dómsmálanefndar fulltrúadeildarinnar með William Barr, dómsmálaráðherra. Á fundinum sjálfum bar þingmaðurinn grímu en ekki fyrir hann og gengu þeir Barr saman á fundinn. Báðir voru ekki með grímur á þeim tímapunkti. ACTUALLY... here is a video of AG Barr and Gohmert. While Barr arrived with a mask, it was off when he walked into the hearing room, so both men were not wearing masks at this time. pic.twitter.com/xm6wuq6QvW— Olivia Beavers (@Olivia_Beavers) July 29, 2020
Bandaríkin Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Slapp með skrekkinn við myndatöku í Reynisfjöru Innlent „Ísland fyrst, svo allt hitt“ Innlent Andrés við Epstein árið 2011: „Við erum saman í þessu“ Erlent „Ég er ekki sammála þessari umræðu og þessari nálgun“ Innlent Allir lifandi gíslarnir lausir úr prísund sinni Erlent Algengast að fólk láni eða fái lánuð verkja- og róandi lyf Innlent Rússar uggandi vegna tals um Tomahawk flaugar fyrir Úkraínu Erlent Gert að vara við sjaldgæfum fylgikvilla Erlent Dóttir bæjarstjórans grunuð um árásina Erlent Flugnördar heims kveðja fegurstu flugvél Íslands Innlent Fleiri fréttir Dóttir bæjarstjórans grunuð um árásina Bein útsending: Mikil fagnaðarlæti í Palestínu og Ísrael Bein útsending: Trump ávarpar ísraelska þingið Gert að vara við sjaldgæfum fylgikvilla Halda æfingu fyrir finnska þingmenn í neyðarskýli Andrés við Epstein árið 2011: „Við erum saman í þessu“ Rússar uggandi vegna tals um Tomahawk flaugar fyrir Úkraínu Allir lifandi gíslarnir lausir úr prísund sinni „Hafið engar áhyggjur af Kína, það verður allt í góðu lagi“ Fágætar bækur hurfu í tugatali úr bókasöfnum og reyndust allar rússneskar Neyðaraðstoð flæðir inn í Gasa Ian Watkins myrtur af samföngum Lögreglan í Ósló beitti mótmælendur táragasi Funda um friðarsáttmála í Egyptalandi á mánudag Átján saknað eftir harmleikinn í Tennessee Hafa frest til mánudags til að sleppa gíslunum Hundrað prósenta tollaaukning á allar vörur frá Kína Nóbelsnefndin rannsakar mögulegan leka og óvenjuleg veðmál Gengst við því að hafa grandað farþegaþotunni Fjöldi látinn eftir að verksmiðja sprakk í loft upp Norska ríkisstjórnin slær skipagöngin út af borðinu Hótar að beita Hamas hörðu afvopnist samtökin ekki Nóbelsnefndin hafi valið pólitík fram yfir frið Settu forsetann af vegna glæpaöldu í Perú Venesúelskur stjórnarandstæðingur hlaut friðarverðlaun Nóbels Bein útsending: Hver hlýtur friðarverðlaun Nóbels? Taívanir vilja reisa varnarhjúp gegn Kína Harðar árásir á Kænugarð í nótt Norðmenn uggandi vegna mögulegra viðbragða Trump Vopnahlé tekur gildi Sjá meira