Í sóttkví eftir heimsókn á strípibúllu Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 27. júlí 2020 16:30 Williams í baráttunni við LeBron James, leikmann Los Angeles Lakers. Williams mun missa af næsta leik Clippers gegn Lakers. Jevone Moore/Getty Images Lou Williams – skotbakvörður Los Angeles Clippers í NBA-deildinni – mun missa af fyrstu tveimur leikjum liðsins í Disney World eftir að hafa fengið sér kvöldmat á strípibúllu. NBA-deildin í körfubolta er í þann mund að fara aftur af stað en eins og áður hefur komið fram á Vísi verður núverandi tímabil klárað í Disney World sem er staðsett í Orlando í Bandaríkjunum. Þar verður leikið fyrir luktum dyrum og á meðan deildin fer fram þurfa allir leikmenn liðsins að vera á svæðinu. Hinn 33 ára gamli Williams fékk leyfi til að yfirgefa svæðið til að mæta í jarðaför afa síns. Það eitt og sér þýddi að hann hefði þurft að fara í sóttkví í fjóra daga en eftir að myndir birtust af honum á strípibúllu þá þarf hann að eyða tíu dögum í sóttkví. Williams segir á samfélagsmiðlum sínum að hann hafi aðeins stoppað í stutta stund á búllunni og að hann hafi aðeins farið þangað til að borða. Hann sagði einnig að þetta væri uppáhalds veitingastaðurinn hans og að fólk ætti aðeins að slaka á. Til að færa rök fyrir máli sínu þá ákvað Williams einnig að endurtísta gamalli færslu á Twitter þar sem hann hrósar matnum á Magic City-strípibúllunni. Ask any of my teammates what s my favorite restaurant in Atlanta is. Ain t nobody partying. Chill out lol #Maskon #inandout— Lou Williams (@TeamLou23) July 24, 2020 Williams missir af leikjum Clippers gegn erkifjendum í Los Angeles Lakers og New Orleans Pelicans. Williams hefur verið fyrsti maður inn af bekk hjá Clippers en hann hefur þrívegis hlotið hin svokölluðu Sjötti maður ársins í NBA-deildinni. Þó hann byrji flesta leiki á bekknum þá spilar hann venjulega töluvert meira en margir þeirra sem byrja leikina. Williams var með 18,7 stig að meðaltali í leik, 5,7 stoðsendingar og 3,1 frákast áður en hlé var gert á deildinni. BBC greindi frá. Körfubolti NBA Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Mál Alberts truflar landsliðið ekki Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Fótbolti „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Besta tenniskona heims tekur þátt í nýrri „Baráttu kynjanna“ Sport Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Enski boltinn Fleiri fréttir Sjaldgæf 30-20-10 þrenna í Síkinu í gær Sömu félög að spila í tveimur íþróttum í sama húsinu á sama tíma Kristófer Acox kallar sig glæpamann Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum „Við þurfum að vera betri varnarlega“ Íslenski körfuboltinn og Grindavík verðlaunuð NBA-leikmaður með krabbamein Sjá meira
Lou Williams – skotbakvörður Los Angeles Clippers í NBA-deildinni – mun missa af fyrstu tveimur leikjum liðsins í Disney World eftir að hafa fengið sér kvöldmat á strípibúllu. NBA-deildin í körfubolta er í þann mund að fara aftur af stað en eins og áður hefur komið fram á Vísi verður núverandi tímabil klárað í Disney World sem er staðsett í Orlando í Bandaríkjunum. Þar verður leikið fyrir luktum dyrum og á meðan deildin fer fram þurfa allir leikmenn liðsins að vera á svæðinu. Hinn 33 ára gamli Williams fékk leyfi til að yfirgefa svæðið til að mæta í jarðaför afa síns. Það eitt og sér þýddi að hann hefði þurft að fara í sóttkví í fjóra daga en eftir að myndir birtust af honum á strípibúllu þá þarf hann að eyða tíu dögum í sóttkví. Williams segir á samfélagsmiðlum sínum að hann hafi aðeins stoppað í stutta stund á búllunni og að hann hafi aðeins farið þangað til að borða. Hann sagði einnig að þetta væri uppáhalds veitingastaðurinn hans og að fólk ætti aðeins að slaka á. Til að færa rök fyrir máli sínu þá ákvað Williams einnig að endurtísta gamalli færslu á Twitter þar sem hann hrósar matnum á Magic City-strípibúllunni. Ask any of my teammates what s my favorite restaurant in Atlanta is. Ain t nobody partying. Chill out lol #Maskon #inandout— Lou Williams (@TeamLou23) July 24, 2020 Williams missir af leikjum Clippers gegn erkifjendum í Los Angeles Lakers og New Orleans Pelicans. Williams hefur verið fyrsti maður inn af bekk hjá Clippers en hann hefur þrívegis hlotið hin svokölluðu Sjötti maður ársins í NBA-deildinni. Þó hann byrji flesta leiki á bekknum þá spilar hann venjulega töluvert meira en margir þeirra sem byrja leikina. Williams var með 18,7 stig að meðaltali í leik, 5,7 stoðsendingar og 3,1 frákast áður en hlé var gert á deildinni. BBC greindi frá.
Körfubolti NBA Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Mál Alberts truflar landsliðið ekki Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Fótbolti „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Besta tenniskona heims tekur þátt í nýrri „Baráttu kynjanna“ Sport Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Enski boltinn Fleiri fréttir Sjaldgæf 30-20-10 þrenna í Síkinu í gær Sömu félög að spila í tveimur íþróttum í sama húsinu á sama tíma Kristófer Acox kallar sig glæpamann Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum „Við þurfum að vera betri varnarlega“ Íslenski körfuboltinn og Grindavík verðlaunuð NBA-leikmaður með krabbamein Sjá meira