23 rússneskir skipverjar smitaðir og tveir á sjúkrahúsi Sylvía Hall skrifar 27. júlí 2020 09:05 Tveir skipverjar hafa verið fluttir á Landssjúkrahúsið í Þórshöfn. Landssjúkrahúsið Tveir rússneskir skipverjar á togaranum Karelia hafa verið lagðir inn á Landssjúkrahúsið í Þórshöfn í Færeyjum vegna Covid-19. Skipverjarnir eru hluti af 77 manna áhöfn togarans en 23 af 30 skipverjum sem voru skimaðir reyndust vera með veiruna. Fyrri skipverjinn sem var lagður inn á sjúkrahús var fluttur á sjúkrahúsið í Klaksvík vegna gruns um lungnabólgu. Þegar í ljós kom að maðurinn reyndist smitaður af kórónuveirunni voru aðrir áhafnarmeðlimir skimaðir. Átta Færeyingar voru settir í sóttkví eftir að hafa átt samskipti við skipverjana eftir að þeir komu að bryggju. Þó mega skipverjar á rússneskum skipum ekki fara út fyrir ákveðið svæði við skipið þegar þeir koma að bryggju í Færeyjum og því ólíklegt að þeir hafi getað smitað fleiri en þá Færeyinga sem áttu í samskiptum við áhöfnina. Grunur um smitin vaknaði eftir að einn skipverjinn var fluttur á sjúkrahúsið í Klaksvík vegna lungnabólgu. Þegar í ljós kom að hann var smitaður af kórónuveirunni var hann fluttur á Landssjúkrahúsið.Landssjúkrahúsið Skipið fór úr höfn frá Fuglafirði rétt fyrir miðnætti á laugardag. Á vef Kringvarpsins segir að togarinn sé nú á leið til veiða á samningssvæði Norðaustur-Atlantshafsfiskveiðinefndarinnar, NEAFC svæðinu, fyrir norðan Færeyjar. Þá hafa yfirvöld í Færeyjum hvatt skipið til þess að snúa aftur til Rússlands vegna smitanna, í ljósi þess hve margir meðlimir áhafnarinnar eru með smitaðir. Fleiri um borð gætu verið smitaðir enda voru aðeins 30 af 70 skimaðir og 23 af þeim með veiruna. Færeyjar Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir Fjölskylda sem kom með flugi til Færeyja reyndist smituð Erlend fjölskylda sem kom með flugi til Færeyja á laugardag reyndist smituð af kórónuveirunni sem veldur Covid-19. 20. júlí 2020 11:09 Hafa engar áhyggjur af frekari útbreiðslu í Færeyjum Fyrsta smitið í rúmlega tvo mánuði greindist í Færeyjum um helgina. 6. júlí 2020 10:43 Mest lesið Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Innlent Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Innlent Stuðningsmenn Assad drápu 14 ráðuneytisstarfsmenn Erlent Alvarlegt bílslys í Öræfum Innlent Grímuskylda á Landspítalanum Innlent Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Innlent Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Erlent Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Innlent Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Erlent Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Innlent Fleiri fréttir Margt bendi til þess að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Rússneskt olíuflutningaskip í nágrenni sæstrengsins þegar hann rofnaði Stuðningsmenn Assad drápu 14 ráðuneytisstarfsmenn Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Girnist Panama-skurðinn, Grænland og Kanada Alls kyns jól um allan heim Um helmingur farþega komst lífs af Rússar fagna vel heppnaðri árás á orkuinnviði Úkraínu Þau kvöddu á árinu 2024 Dyr Péturskirkjunnar standa opnar Farþegaflugvél hrapaði í Kasakstan Kristnir mótmæla í Sýrlandi vegna brennu á jólatré Samstarfsmaður Escobar frjáls ferða sinna Kraumar í fjarhægriflokknum sem árásarmaðurinn studdi Clinton lagður inn á sjúkrahús Lýsti yfir sakleysi sínu Grunur um alvarlega misþyrmingu barna Segir Grænland ekki falt Trump setur eignarhald Grænlands aftur á dagskrá Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Færeyingar fagna tvennum göngum Íslenskur skurðlæknir hlúir að fólki í Magdeburg Mótmælt á meðan minningarathöfn stóð yfir „Þetta var gjörsamlega hræðilegt“ Fimm látnir og tvö hundruð særðir Koma naumlega í veg fyrir stöðvun ríkisreksturs Fimmtugur geðlæknir ók bílnum Sjá meira
Tveir rússneskir skipverjar á togaranum Karelia hafa verið lagðir inn á Landssjúkrahúsið í Þórshöfn í Færeyjum vegna Covid-19. Skipverjarnir eru hluti af 77 manna áhöfn togarans en 23 af 30 skipverjum sem voru skimaðir reyndust vera með veiruna. Fyrri skipverjinn sem var lagður inn á sjúkrahús var fluttur á sjúkrahúsið í Klaksvík vegna gruns um lungnabólgu. Þegar í ljós kom að maðurinn reyndist smitaður af kórónuveirunni voru aðrir áhafnarmeðlimir skimaðir. Átta Færeyingar voru settir í sóttkví eftir að hafa átt samskipti við skipverjana eftir að þeir komu að bryggju. Þó mega skipverjar á rússneskum skipum ekki fara út fyrir ákveðið svæði við skipið þegar þeir koma að bryggju í Færeyjum og því ólíklegt að þeir hafi getað smitað fleiri en þá Færeyinga sem áttu í samskiptum við áhöfnina. Grunur um smitin vaknaði eftir að einn skipverjinn var fluttur á sjúkrahúsið í Klaksvík vegna lungnabólgu. Þegar í ljós kom að hann var smitaður af kórónuveirunni var hann fluttur á Landssjúkrahúsið.Landssjúkrahúsið Skipið fór úr höfn frá Fuglafirði rétt fyrir miðnætti á laugardag. Á vef Kringvarpsins segir að togarinn sé nú á leið til veiða á samningssvæði Norðaustur-Atlantshafsfiskveiðinefndarinnar, NEAFC svæðinu, fyrir norðan Færeyjar. Þá hafa yfirvöld í Færeyjum hvatt skipið til þess að snúa aftur til Rússlands vegna smitanna, í ljósi þess hve margir meðlimir áhafnarinnar eru með smitaðir. Fleiri um borð gætu verið smitaðir enda voru aðeins 30 af 70 skimaðir og 23 af þeim með veiruna.
Færeyjar Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir Fjölskylda sem kom með flugi til Færeyja reyndist smituð Erlend fjölskylda sem kom með flugi til Færeyja á laugardag reyndist smituð af kórónuveirunni sem veldur Covid-19. 20. júlí 2020 11:09 Hafa engar áhyggjur af frekari útbreiðslu í Færeyjum Fyrsta smitið í rúmlega tvo mánuði greindist í Færeyjum um helgina. 6. júlí 2020 10:43 Mest lesið Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Innlent Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Innlent Stuðningsmenn Assad drápu 14 ráðuneytisstarfsmenn Erlent Alvarlegt bílslys í Öræfum Innlent Grímuskylda á Landspítalanum Innlent Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Innlent Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Erlent Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Innlent Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Erlent Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Innlent Fleiri fréttir Margt bendi til þess að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Rússneskt olíuflutningaskip í nágrenni sæstrengsins þegar hann rofnaði Stuðningsmenn Assad drápu 14 ráðuneytisstarfsmenn Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Girnist Panama-skurðinn, Grænland og Kanada Alls kyns jól um allan heim Um helmingur farþega komst lífs af Rússar fagna vel heppnaðri árás á orkuinnviði Úkraínu Þau kvöddu á árinu 2024 Dyr Péturskirkjunnar standa opnar Farþegaflugvél hrapaði í Kasakstan Kristnir mótmæla í Sýrlandi vegna brennu á jólatré Samstarfsmaður Escobar frjáls ferða sinna Kraumar í fjarhægriflokknum sem árásarmaðurinn studdi Clinton lagður inn á sjúkrahús Lýsti yfir sakleysi sínu Grunur um alvarlega misþyrmingu barna Segir Grænland ekki falt Trump setur eignarhald Grænlands aftur á dagskrá Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Færeyingar fagna tvennum göngum Íslenskur skurðlæknir hlúir að fólki í Magdeburg Mótmælt á meðan minningarathöfn stóð yfir „Þetta var gjörsamlega hræðilegt“ Fimm látnir og tvö hundruð særðir Koma naumlega í veg fyrir stöðvun ríkisreksturs Fimmtugur geðlæknir ók bílnum Sjá meira
Fjölskylda sem kom með flugi til Færeyja reyndist smituð Erlend fjölskylda sem kom með flugi til Færeyja á laugardag reyndist smituð af kórónuveirunni sem veldur Covid-19. 20. júlí 2020 11:09
Hafa engar áhyggjur af frekari útbreiðslu í Færeyjum Fyrsta smitið í rúmlega tvo mánuði greindist í Færeyjum um helgina. 6. júlí 2020 10:43