Arnór Sveinn ekki alvarlega meiddur Anton Ingi Leifsson skrifar 23. júlí 2020 11:15 Arnór Sveinn Aðalsteinsson, varnamaður KR, í leik gegn Val. vísir/bára Arnór Sveinn Aðalsteinsson, varnarmaður KR, efast um að hann verði lengi frá eftir meiðslin sem hann hlaut í jafnteflinu gegn Fjölni í gær. Arnór Sveinn fór af velli sjö mínútum fyrir leikslok í gær en hann var borinn af velli eftir að hafa kastað sér fyrir skot Ingibergs Korts Sigurðssonar. „Ég fékk þungt högg á lærið sem leiðir niður í hné en mesti áverkurinn sem ég er með er í lærinu,“ sagði Arnór í samtali við Vísi í dag. „Þetta er „dead leg“ og þetta verða væntanlega bara nokkrir dagar sem ég er frá. Það er ólíklegt að þetta sé eitthvað meira en ég hitti sjúkraþjálfara í dag.“ Þetta er í annað sinn sem Arnór meiðist á tímabilinu. Hann missti af 3-0 tapinu gegn HK á heimavelli í 2. umferð. „Þegar allt er undir þá hendir maður sér fyrir allt og ekkert og þá eru meiri líkur á að svona gerist,“ sagði Arnór. KR er á toppnum þrátt fyrir jafnteflið í gær en Fjölnir er áfram í botnsætinu. Pepsi Max-deild karla KR Tengdar fréttir Ásmundur: Skiptingin gekk fullkomlega upp Þjálfari Fjölnis hrósaði sínum mönnum fyrir frammistöðu þeirra gegn Íslandsmeisturum KR í kvöld. 22. júlí 2020 23:16 Umfjöllun og viðtöl: KR - Fjölnir 2-2 | Meistararnir misstigu sig gegn botnliðinu Eftir fjóra sigurleiki í röð gerðu Íslandsmeistarar KR jafntefli við Fjölni, 2-2, á heimavelli. 22. júlí 2020 22:55 Sjáðu mörkin fjögur er nýliðarnir náðu í stig gegn meisturunum Nýliðar Fjölnis komu mörgum á óvart og náðu í stig á Meistaravöllum í gær er liðið gerði 2-2 jafnteflið við topplið KR. 23. júlí 2020 10:45 Mest lesið Vann hálft maraþon, fæddi barn og varð svo meistari í heilu maraþoni Sport Elísa langfyrst fyrir Magnús Mána: „Þessi dagur er fyrir hann“ Sport Reykjavíkurmaraþonið í beinni á Vísi Sport Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn Íslenski boltinn Magnaður sigur Dags í Vestratreyju: „Núna er bara stefnan sett á ÓL“ Sport Svekktur Íslandsmeistari: „Þetta var rosalega erfitt hlaup“ Sport Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið Íslenski boltinn Magnús Eyjólfsson er látinn Sport „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Íslenski boltinn Fluga hjálpaði kúlunni ofan í holuna Golf Fleiri fréttir Myndaveisla frá sögulegri stund Vestra „Það er æfing á morgun“ „Flottasta mark sem ég hef skorað á ferlinum“ Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn Uppgjörið: Breiðablik - Tindastóll 5-0 | Blikar fóru illa með laskaða Stóla Sjáðu mörkin: Borðtennis í Garðabæ og tveggja mánaða bið tók enda á Akureyri „Erum við virkilega í fituprósentum 2025?“ „Spark í rassinn til að gíra okkur upp í þetta“ „Stór og merkilegur viðburður fyrir okkur“ „Vilji, kraftur, ákveðni og hugarfar hjá mínum stelpum“ Arna Eiríksdóttir: „Við töpuðum tveimur stigum í dag“ Uppgjör og vitöl: Stjarnan-FH 2-2 | FH að missa Blikana frá sér Uppgjör: Þór/KA-FHL 4-0 | Norðankonur í stuði á móti botnliðinu Fá góðar fréttir fyrir stærsta leik í sögu félagsins „Af hverju er Tómas Orri ekki að að spila í Breiðabliki?“ Ólafur Kristjáns: Þá vitum við að hún er ekkert að grínast Uppgjörið: Fram - Víkingur 2-5 | Markasúpa er Víkingar komust aftur á sigurbraut Uppgjör og viðtöl: Þróttur-Valur 0-2 | Valskonur á siglingu Áhorfandi hrækti á dómara í Garðabæ Úlfur talinn sá allra besti vestanhafs „Guð hvað ég hafði rangt fyrir mér og ég er ánægður með það“ Bræðraslagur í bikarúrslitaleiknum í ár: „Er alltaf að reyna að ögra mér“ KSÍ opið fyrir sjálfkrafa bönnum en reglubreyting ekki í vinnslu Valsmenn bara mannlegir? „Ég ætla ekki í eina einustu tæklingu hérna“ Tvö mörk með fyrstu tveimur snertingunum Stúkan birti samskipti dómara: „Ég þarf að taka stórar ákvarðanir“ Sjáðu Galdurinn á bak við það að KR komst úr fallsæti Uppgjörið: Fram - KR 0-1 | Galdur galdraði fram sigur Sjá meira
Arnór Sveinn Aðalsteinsson, varnarmaður KR, efast um að hann verði lengi frá eftir meiðslin sem hann hlaut í jafnteflinu gegn Fjölni í gær. Arnór Sveinn fór af velli sjö mínútum fyrir leikslok í gær en hann var borinn af velli eftir að hafa kastað sér fyrir skot Ingibergs Korts Sigurðssonar. „Ég fékk þungt högg á lærið sem leiðir niður í hné en mesti áverkurinn sem ég er með er í lærinu,“ sagði Arnór í samtali við Vísi í dag. „Þetta er „dead leg“ og þetta verða væntanlega bara nokkrir dagar sem ég er frá. Það er ólíklegt að þetta sé eitthvað meira en ég hitti sjúkraþjálfara í dag.“ Þetta er í annað sinn sem Arnór meiðist á tímabilinu. Hann missti af 3-0 tapinu gegn HK á heimavelli í 2. umferð. „Þegar allt er undir þá hendir maður sér fyrir allt og ekkert og þá eru meiri líkur á að svona gerist,“ sagði Arnór. KR er á toppnum þrátt fyrir jafnteflið í gær en Fjölnir er áfram í botnsætinu.
Pepsi Max-deild karla KR Tengdar fréttir Ásmundur: Skiptingin gekk fullkomlega upp Þjálfari Fjölnis hrósaði sínum mönnum fyrir frammistöðu þeirra gegn Íslandsmeisturum KR í kvöld. 22. júlí 2020 23:16 Umfjöllun og viðtöl: KR - Fjölnir 2-2 | Meistararnir misstigu sig gegn botnliðinu Eftir fjóra sigurleiki í röð gerðu Íslandsmeistarar KR jafntefli við Fjölni, 2-2, á heimavelli. 22. júlí 2020 22:55 Sjáðu mörkin fjögur er nýliðarnir náðu í stig gegn meisturunum Nýliðar Fjölnis komu mörgum á óvart og náðu í stig á Meistaravöllum í gær er liðið gerði 2-2 jafnteflið við topplið KR. 23. júlí 2020 10:45 Mest lesið Vann hálft maraþon, fæddi barn og varð svo meistari í heilu maraþoni Sport Elísa langfyrst fyrir Magnús Mána: „Þessi dagur er fyrir hann“ Sport Reykjavíkurmaraþonið í beinni á Vísi Sport Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn Íslenski boltinn Magnaður sigur Dags í Vestratreyju: „Núna er bara stefnan sett á ÓL“ Sport Svekktur Íslandsmeistari: „Þetta var rosalega erfitt hlaup“ Sport Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið Íslenski boltinn Magnús Eyjólfsson er látinn Sport „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Íslenski boltinn Fluga hjálpaði kúlunni ofan í holuna Golf Fleiri fréttir Myndaveisla frá sögulegri stund Vestra „Það er æfing á morgun“ „Flottasta mark sem ég hef skorað á ferlinum“ Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn Uppgjörið: Breiðablik - Tindastóll 5-0 | Blikar fóru illa með laskaða Stóla Sjáðu mörkin: Borðtennis í Garðabæ og tveggja mánaða bið tók enda á Akureyri „Erum við virkilega í fituprósentum 2025?“ „Spark í rassinn til að gíra okkur upp í þetta“ „Stór og merkilegur viðburður fyrir okkur“ „Vilji, kraftur, ákveðni og hugarfar hjá mínum stelpum“ Arna Eiríksdóttir: „Við töpuðum tveimur stigum í dag“ Uppgjör og vitöl: Stjarnan-FH 2-2 | FH að missa Blikana frá sér Uppgjör: Þór/KA-FHL 4-0 | Norðankonur í stuði á móti botnliðinu Fá góðar fréttir fyrir stærsta leik í sögu félagsins „Af hverju er Tómas Orri ekki að að spila í Breiðabliki?“ Ólafur Kristjáns: Þá vitum við að hún er ekkert að grínast Uppgjörið: Fram - Víkingur 2-5 | Markasúpa er Víkingar komust aftur á sigurbraut Uppgjör og viðtöl: Þróttur-Valur 0-2 | Valskonur á siglingu Áhorfandi hrækti á dómara í Garðabæ Úlfur talinn sá allra besti vestanhafs „Guð hvað ég hafði rangt fyrir mér og ég er ánægður með það“ Bræðraslagur í bikarúrslitaleiknum í ár: „Er alltaf að reyna að ögra mér“ KSÍ opið fyrir sjálfkrafa bönnum en reglubreyting ekki í vinnslu Valsmenn bara mannlegir? „Ég ætla ekki í eina einustu tæklingu hérna“ Tvö mörk með fyrstu tveimur snertingunum Stúkan birti samskipti dómara: „Ég þarf að taka stórar ákvarðanir“ Sjáðu Galdurinn á bak við það að KR komst úr fallsæti Uppgjörið: Fram - KR 0-1 | Galdur galdraði fram sigur Sjá meira
Ásmundur: Skiptingin gekk fullkomlega upp Þjálfari Fjölnis hrósaði sínum mönnum fyrir frammistöðu þeirra gegn Íslandsmeisturum KR í kvöld. 22. júlí 2020 23:16
Umfjöllun og viðtöl: KR - Fjölnir 2-2 | Meistararnir misstigu sig gegn botnliðinu Eftir fjóra sigurleiki í röð gerðu Íslandsmeistarar KR jafntefli við Fjölni, 2-2, á heimavelli. 22. júlí 2020 22:55
Sjáðu mörkin fjögur er nýliðarnir náðu í stig gegn meisturunum Nýliðar Fjölnis komu mörgum á óvart og náðu í stig á Meistaravöllum í gær er liðið gerði 2-2 jafnteflið við topplið KR. 23. júlí 2020 10:45