Katrín Tanja: Ekki sjálfstraust sem segir að ég sé sú besta eða að ég muni vinna Anton Ingi Leifsson skrifar 21. júlí 2020 08:30 Katrín Tanja Davíðsdóttir ræddi við CrossFit-unnendur um sjálfstraust. vísir/getty Katrín Tanja Davíðsdóttir, ein af CrossFit-drottningum okkar Íslendinga, segir í samtali við CompTrain að sjálfstraust hennar byggist ekki á því að hún sé að fara vinna eitthvað, heldur því að gefa allt sitt í verkefnið. Katrín Tanja ræddi um sjálfstraust í samtali við CompTrain en það er vefrænn æfingabanki fyrir þá sem stunda CrossFit. Undanfarin hefur síðan svo verið með röð fyrirlesara og í gær var komið að Katrínu Tönju að tala um sjálfstraust. „Ég vil tala við ykkur um sjálfstraust. Eitt af því sem ég hef lært í gegnum minn keppnisferil er skilgreiningin á sjálfstrausti og hvernig það virkar fyrir mig,“ sagði Katrín. „Þetta er ekki sjálfstraust sem segir að ég sé sú besta, ég sé að fara vinna eða muni enda efst - því þú getur ekki verið viss um það. Eina sem þú getur gert er að gera þitt besta og þú stjórnar því ekki hvað annað fólk gerir.“ „Sjálfstraustið sem ég elska og besta tilfinning sem ég veit um er þegar ég fer á CrossFit-leikana og ég hef trú á sjálfum mér og mínum hæfileikum. Sjálfstraust sem ég lagði mikið á mig til þess að ná og að ég sé jafn undirbúin og hægt er.“ Allt myndbandið með Katrínu má sjá hér að neðan. View this post on Instagram CONFIDENCE // For the fifth and final week of #habits, @katrintanja is talking about confidence. All of the habits that have been talked about these past weeks can work together to create confidence. You know you ve put in the work, you know you ve done your best, now it s time to show it. A post shared by CompTrain (@comptrain.co) on Jul 19, 2020 at 10:45am PDT CrossFit Mest lesið „Höfum orðið þess áskynja að það sé mikil ólga útaf leiknum“ Handbolti „Ég horfði á leikinn og sparkaði tebollanum í gólfið“ Enski boltinn „Ferli sem fer í gegnum yfirvöld en ekki íþróttahreyfinguna“ Handbolti „Vorum bara heppnir að landa þessu“ Körfubolti Lögreglan bannar áhorfendur á leikjum Íslands gegn Ísrael Handbolti „Sá það strax að boltinn myndi enda inni“ Fótbolti „Orkustigið var skrítið út af okkur“ Körfubolti Uppgjörið: Grindavík - Valur 90-86 | Einvígið í járnum eftir tæpan sigur Grindjána Körfubolti Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 93-96 | Stólarnir í góðri stöðu eftir dramatík Körfubolti Eitthvað sem læknar segja ekki við þig að ástæðulausu Fótbolti Fleiri fréttir „Ég horfði á leikinn og sparkaði tebollanum í gólfið“ „Vorum bara heppnir að landa þessu“ „Sá það strax að boltinn myndi enda inni“ „Orkustigið var skrítið út af okkur“ Uppgjörið: Grindavík - Valur 90-86 | Einvígið í járnum eftir tæpan sigur Grindjána Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 93-96 | Stólarnir í góðri stöðu eftir dramatík Uppgjörið og viðtöl: Fram - ÍA 0-1 | Stórglæsilegt mark Rúnars Más tryggði Skagamönnum sigurinn gegn Fram „Höfum orðið þess áskynja að það sé mikil ólga útaf leiknum“ Lyftu sér upp í annað sætið „Ferli sem fer í gegnum yfirvöld en ekki íþróttahreyfinguna“ „Ekki fyrst stóra ákvörðunin sem hann tekur á móti mínu liði á þessum velli“ Uppgjörið: KA - KR 2-2 | Tvö rauð á KR í markaleik á Akureyri Ekkert mark í grannaslagnum Lögreglan bannar áhorfendur á leikjum Íslands gegn Ísrael Stefán Ingi allt í öllu í sigri Sandefjord „Stundum þá skapar maður bara sína eigin heppni með alvöru vinnuframlagi“ Stórleikur Andra Más dugði ekki gegn Magdeburg Uppgjörið: Valur - Vestri 1-1 | Óvænt stig Djúpmanna á Hlíðarenda Martin flottur í stórsigri Chelsea tapaði stigum í markalausum Lundúnaslag Tottenham sendi Southampton niður í b-deildina Fyrsta deildartap Liverpool síðan í september Kristian og Nökkvi skoruðu báðir í sigri Sparta Eggert lagði upp mark og lærisveinar Freys sneru leiknum við í seinni Orri og félagar fóru heim frá Kanaríeyjum með öll þrjú stigin Þórir lagði upp jöfnunarmark í Íslendingaslag í Seríu A Þrjár landsliðskonur fengu áletrað úr frá KSÍ Fékk hjólhestaspyrnu í hausinn og endaði á sjúkrahúsi Blikar byrjuðu vel með græna nögl á litla fingri Tveir létust í hjólreiðakeppni Sjá meira
Katrín Tanja Davíðsdóttir, ein af CrossFit-drottningum okkar Íslendinga, segir í samtali við CompTrain að sjálfstraust hennar byggist ekki á því að hún sé að fara vinna eitthvað, heldur því að gefa allt sitt í verkefnið. Katrín Tanja ræddi um sjálfstraust í samtali við CompTrain en það er vefrænn æfingabanki fyrir þá sem stunda CrossFit. Undanfarin hefur síðan svo verið með röð fyrirlesara og í gær var komið að Katrínu Tönju að tala um sjálfstraust. „Ég vil tala við ykkur um sjálfstraust. Eitt af því sem ég hef lært í gegnum minn keppnisferil er skilgreiningin á sjálfstrausti og hvernig það virkar fyrir mig,“ sagði Katrín. „Þetta er ekki sjálfstraust sem segir að ég sé sú besta, ég sé að fara vinna eða muni enda efst - því þú getur ekki verið viss um það. Eina sem þú getur gert er að gera þitt besta og þú stjórnar því ekki hvað annað fólk gerir.“ „Sjálfstraustið sem ég elska og besta tilfinning sem ég veit um er þegar ég fer á CrossFit-leikana og ég hef trú á sjálfum mér og mínum hæfileikum. Sjálfstraust sem ég lagði mikið á mig til þess að ná og að ég sé jafn undirbúin og hægt er.“ Allt myndbandið með Katrínu má sjá hér að neðan. View this post on Instagram CONFIDENCE // For the fifth and final week of #habits, @katrintanja is talking about confidence. All of the habits that have been talked about these past weeks can work together to create confidence. You know you ve put in the work, you know you ve done your best, now it s time to show it. A post shared by CompTrain (@comptrain.co) on Jul 19, 2020 at 10:45am PDT
CrossFit Mest lesið „Höfum orðið þess áskynja að það sé mikil ólga útaf leiknum“ Handbolti „Ég horfði á leikinn og sparkaði tebollanum í gólfið“ Enski boltinn „Ferli sem fer í gegnum yfirvöld en ekki íþróttahreyfinguna“ Handbolti „Vorum bara heppnir að landa þessu“ Körfubolti Lögreglan bannar áhorfendur á leikjum Íslands gegn Ísrael Handbolti „Sá það strax að boltinn myndi enda inni“ Fótbolti „Orkustigið var skrítið út af okkur“ Körfubolti Uppgjörið: Grindavík - Valur 90-86 | Einvígið í járnum eftir tæpan sigur Grindjána Körfubolti Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 93-96 | Stólarnir í góðri stöðu eftir dramatík Körfubolti Eitthvað sem læknar segja ekki við þig að ástæðulausu Fótbolti Fleiri fréttir „Ég horfði á leikinn og sparkaði tebollanum í gólfið“ „Vorum bara heppnir að landa þessu“ „Sá það strax að boltinn myndi enda inni“ „Orkustigið var skrítið út af okkur“ Uppgjörið: Grindavík - Valur 90-86 | Einvígið í járnum eftir tæpan sigur Grindjána Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 93-96 | Stólarnir í góðri stöðu eftir dramatík Uppgjörið og viðtöl: Fram - ÍA 0-1 | Stórglæsilegt mark Rúnars Más tryggði Skagamönnum sigurinn gegn Fram „Höfum orðið þess áskynja að það sé mikil ólga útaf leiknum“ Lyftu sér upp í annað sætið „Ferli sem fer í gegnum yfirvöld en ekki íþróttahreyfinguna“ „Ekki fyrst stóra ákvörðunin sem hann tekur á móti mínu liði á þessum velli“ Uppgjörið: KA - KR 2-2 | Tvö rauð á KR í markaleik á Akureyri Ekkert mark í grannaslagnum Lögreglan bannar áhorfendur á leikjum Íslands gegn Ísrael Stefán Ingi allt í öllu í sigri Sandefjord „Stundum þá skapar maður bara sína eigin heppni með alvöru vinnuframlagi“ Stórleikur Andra Más dugði ekki gegn Magdeburg Uppgjörið: Valur - Vestri 1-1 | Óvænt stig Djúpmanna á Hlíðarenda Martin flottur í stórsigri Chelsea tapaði stigum í markalausum Lundúnaslag Tottenham sendi Southampton niður í b-deildina Fyrsta deildartap Liverpool síðan í september Kristian og Nökkvi skoruðu báðir í sigri Sparta Eggert lagði upp mark og lærisveinar Freys sneru leiknum við í seinni Orri og félagar fóru heim frá Kanaríeyjum með öll þrjú stigin Þórir lagði upp jöfnunarmark í Íslendingaslag í Seríu A Þrjár landsliðskonur fengu áletrað úr frá KSÍ Fékk hjólhestaspyrnu í hausinn og endaði á sjúkrahúsi Blikar byrjuðu vel með græna nögl á litla fingri Tveir létust í hjólreiðakeppni Sjá meira
Uppgjörið og viðtöl: Fram - ÍA 0-1 | Stórglæsilegt mark Rúnars Más tryggði Skagamönnum sigurinn gegn Fram