KR-ingar elska að spila í Árbænum Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 20. júlí 2020 15:30 Líkt og á síðasta tímabili skoraði Pablo Punyed í Árbænum í gær. vísir/bára KR vann 0-3 sigur á Fylki á Würth-vellinum í 7. umferð Pepsi Max-deildar karla í gær. Ef mið er tekið af viðureignunum liðanna undanfarin ár komu úrslitin í gær ekki á óvart. Fyrir utan Frostaskjólið virðast KR-ingar hvergi kunna betur við sig en í póstnúmerinu 110 Reykjavík. KR hefur unnið síðustu sjö deildarleiki sína gegn Fylki í Árbænum og skorað í þeim 26 mörk, eða 3,7 mörk að meðaltali í leik. Síðasti sigur Fylkis á KR í Árbænum, eða KR yfir höfuð, kom í næstsíðustu umferð efstu deildar 2012, eða 23. september. Fylkismenn unnu þá 3-2 sigur. Tveir fyrrverandi leikmenn KR, Björgólfur Takefusa og Ingimundur Níels Óskarsson, og einn núverandi leikmaður KR, Emil Ásmundsson, skoruðu mörk Fylkis. Síðan þá hafa KR og Fylkir mæst þrettán sinnum. KR-ingar hafa unnið ellefu leiki og tvisvar sinnum hefur orðið jafntefli. Pablo Punyed, Óskar Örn Hauksson og Tobias Thomsen skoruðu mörk KR í gær. Pablo og Tobias voru einnig á skotskónum í 1-4 sigri KR-inga í Árbænum á síðasta tímabili. KR er á toppi Pepsi Max-deildarinnar með fimmtán stig, tveimur stigum á undan Val sem er í 2. sætinu. KR-ingar hafa unnið fjóra leiki í röð. Fylkismenn, sem höfðu unnið fjóra leiki í röð fyrir leikinn í gær, eru í 3. sæti deildarinnar með tólf stig. Leikir KR og Fylkis í Árbænum síðan 2010 2020: 0-3 sigur KR 2019: 1-4 sigur KR 2018: 2-5 sigur KR 2016: 1-4 sigur KR 2015: 1-3 sigur KR 2014: 0-4 sigur KR 2013: 2-3 sigur KR 2012: 3-2 sigur Fylkis Pepsi Max-deild karla KR Tengdar fréttir Ólafur Ingi fékk annað rauða spjaldið í sumar og er á leið í tveggja leikja bann Spilandi aðstoðarþjálfari Fylkis er á leið í tveggja leikja bann eftir að hafa fengið sitt annað rauða spjald á tímabilinu. 20. júlí 2020 10:30 Umfjöllun og viðtöl: Fylkir - KR 0-3 | Meistararnir hrifsuðu toppsætið til sín í Árbænum Íslandsmeistarar KR tylltu sér á topp Pepsi Max deildarinnar með öruggum sigri á Fylki í Árbænum í kvöld. 19. júlí 2020 20:26 Mest lesið Veikindi í landsliðshópnum: „Þær segja að þetta sé mér að kenna“ Handbolti Þjálfari Ísaks sagði liðinu að halda kjafti fram að jólafríi Fótbolti „Við vorum teknir í bólinu“ Körfubolti Glódís leiddi Bæjara til sigurs í París Fótbolti „Nú er tími til þess að sýna að við getum gert betur“ Körfubolti Heimir Hallgrímsson og Eyjólfur Sverrisson spá báðir vítakeppni Íslenski boltinn Veiðifagn Stjörnumanna tekið í japönsku deildinni - myndband Íslenski boltinn Nývaknaður úr dái en verður fyrirliði gegn Íslandi Körfubolti Grindavík - Tindastóll 91-75 | Toppliðið valtaði yfir Tindastól Körfubolti Zlatan Ibrahimovic kominn með heiðursbelti í tækvondó Fótbolti Fleiri fréttir Nýliðarnir fá níutíu leikja mann Jónatan og formaður hissa á tali um KR-löngun Víkingar vilja finna nýtt nafn á Safamýrarsvæðið og biðja um hjálp „Ég væri miklu frekar til í að skipta deildinni í efri og neðri“ Fara loksins inn í íbúðina sem þau keyptu fyrir tveimur árum Árni Snær áfram milli stanganna hjá Stjörnunni Frá Klaksvík á Krókinn Samningi Caulkers við Stjörnuna rift „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rosenörn yfirgefur FH Montiel til KA Sjáðu mörk Íslands í Bakú Hlakkar til að standa sig betur í föðurhlutverkinu Arna Sif aftur heim „Getur vel verið að ég sé að tala með rassgatinu“ Eiður Aron fylgir Davíð Smára til Njarðvíkur Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Brynjar Björn í Breiðholtið „Það er alltaf pressa að þjálfa Breiðablik“ Varar sig á því að Nik stelist í leikmenn: „Sagði hann það?“ Markadrottning Bestu deildarinnar framlengir „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Pálmi í ótímabundið leyfi „Ég og Nik erum ágætis vinir“ Sjá meira
KR vann 0-3 sigur á Fylki á Würth-vellinum í 7. umferð Pepsi Max-deildar karla í gær. Ef mið er tekið af viðureignunum liðanna undanfarin ár komu úrslitin í gær ekki á óvart. Fyrir utan Frostaskjólið virðast KR-ingar hvergi kunna betur við sig en í póstnúmerinu 110 Reykjavík. KR hefur unnið síðustu sjö deildarleiki sína gegn Fylki í Árbænum og skorað í þeim 26 mörk, eða 3,7 mörk að meðaltali í leik. Síðasti sigur Fylkis á KR í Árbænum, eða KR yfir höfuð, kom í næstsíðustu umferð efstu deildar 2012, eða 23. september. Fylkismenn unnu þá 3-2 sigur. Tveir fyrrverandi leikmenn KR, Björgólfur Takefusa og Ingimundur Níels Óskarsson, og einn núverandi leikmaður KR, Emil Ásmundsson, skoruðu mörk Fylkis. Síðan þá hafa KR og Fylkir mæst þrettán sinnum. KR-ingar hafa unnið ellefu leiki og tvisvar sinnum hefur orðið jafntefli. Pablo Punyed, Óskar Örn Hauksson og Tobias Thomsen skoruðu mörk KR í gær. Pablo og Tobias voru einnig á skotskónum í 1-4 sigri KR-inga í Árbænum á síðasta tímabili. KR er á toppi Pepsi Max-deildarinnar með fimmtán stig, tveimur stigum á undan Val sem er í 2. sætinu. KR-ingar hafa unnið fjóra leiki í röð. Fylkismenn, sem höfðu unnið fjóra leiki í röð fyrir leikinn í gær, eru í 3. sæti deildarinnar með tólf stig. Leikir KR og Fylkis í Árbænum síðan 2010 2020: 0-3 sigur KR 2019: 1-4 sigur KR 2018: 2-5 sigur KR 2016: 1-4 sigur KR 2015: 1-3 sigur KR 2014: 0-4 sigur KR 2013: 2-3 sigur KR 2012: 3-2 sigur Fylkis
2020: 0-3 sigur KR 2019: 1-4 sigur KR 2018: 2-5 sigur KR 2016: 1-4 sigur KR 2015: 1-3 sigur KR 2014: 0-4 sigur KR 2013: 2-3 sigur KR 2012: 3-2 sigur Fylkis
Pepsi Max-deild karla KR Tengdar fréttir Ólafur Ingi fékk annað rauða spjaldið í sumar og er á leið í tveggja leikja bann Spilandi aðstoðarþjálfari Fylkis er á leið í tveggja leikja bann eftir að hafa fengið sitt annað rauða spjald á tímabilinu. 20. júlí 2020 10:30 Umfjöllun og viðtöl: Fylkir - KR 0-3 | Meistararnir hrifsuðu toppsætið til sín í Árbænum Íslandsmeistarar KR tylltu sér á topp Pepsi Max deildarinnar með öruggum sigri á Fylki í Árbænum í kvöld. 19. júlí 2020 20:26 Mest lesið Veikindi í landsliðshópnum: „Þær segja að þetta sé mér að kenna“ Handbolti Þjálfari Ísaks sagði liðinu að halda kjafti fram að jólafríi Fótbolti „Við vorum teknir í bólinu“ Körfubolti Glódís leiddi Bæjara til sigurs í París Fótbolti „Nú er tími til þess að sýna að við getum gert betur“ Körfubolti Heimir Hallgrímsson og Eyjólfur Sverrisson spá báðir vítakeppni Íslenski boltinn Veiðifagn Stjörnumanna tekið í japönsku deildinni - myndband Íslenski boltinn Nývaknaður úr dái en verður fyrirliði gegn Íslandi Körfubolti Grindavík - Tindastóll 91-75 | Toppliðið valtaði yfir Tindastól Körfubolti Zlatan Ibrahimovic kominn með heiðursbelti í tækvondó Fótbolti Fleiri fréttir Nýliðarnir fá níutíu leikja mann Jónatan og formaður hissa á tali um KR-löngun Víkingar vilja finna nýtt nafn á Safamýrarsvæðið og biðja um hjálp „Ég væri miklu frekar til í að skipta deildinni í efri og neðri“ Fara loksins inn í íbúðina sem þau keyptu fyrir tveimur árum Árni Snær áfram milli stanganna hjá Stjörnunni Frá Klaksvík á Krókinn Samningi Caulkers við Stjörnuna rift „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rosenörn yfirgefur FH Montiel til KA Sjáðu mörk Íslands í Bakú Hlakkar til að standa sig betur í föðurhlutverkinu Arna Sif aftur heim „Getur vel verið að ég sé að tala með rassgatinu“ Eiður Aron fylgir Davíð Smára til Njarðvíkur Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Brynjar Björn í Breiðholtið „Það er alltaf pressa að þjálfa Breiðablik“ Varar sig á því að Nik stelist í leikmenn: „Sagði hann það?“ Markadrottning Bestu deildarinnar framlengir „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Pálmi í ótímabundið leyfi „Ég og Nik erum ágætis vinir“ Sjá meira
Ólafur Ingi fékk annað rauða spjaldið í sumar og er á leið í tveggja leikja bann Spilandi aðstoðarþjálfari Fylkis er á leið í tveggja leikja bann eftir að hafa fengið sitt annað rauða spjald á tímabilinu. 20. júlí 2020 10:30
Umfjöllun og viðtöl: Fylkir - KR 0-3 | Meistararnir hrifsuðu toppsætið til sín í Árbænum Íslandsmeistarar KR tylltu sér á topp Pepsi Max deildarinnar með öruggum sigri á Fylki í Árbænum í kvöld. 19. júlí 2020 20:26