Slíta tengsl við borg sem sagðist laus við hinsegin fólk Andri Eysteinsson skrifar 16. júlí 2020 23:13 Límdur var regnbogafáni yfir merki Pulawy. Nieuwegein. Yfirvöld í hollensku borginni Nieuwegein, nærri Utrecht, hafa ákveðið að slíta tengslin við pólsku borgina Pulawy vegna skoðana ráðamanna þar á hinsegin fólki. Borgarráði í Nieuwegein var gert viðvart um það fyrr á árinu að kollegar þeirra í Pulawy hafi sagt borgina vera lausa við LGBTQ+samfélagið. Þá segir í frétt CNN að fregnir af illri meðferð yfirvalda í Pulawy á hinsegin fólki hafi borist til eyrna þeirra í Nieuwegein. „Í Nieuwegein er fólki leyft að vera hvernig sem það vill vera. Þá skiptir ekki máli hver kynhneigð, kynvitund, trú, kyn eða uppruni fólks er,“ sagði borgarráðskonan Marieke Schouten. Yfirvöld í hollensku borginni sendu orðsendingu til Póllands í vor til þess að láta í ljós áhyggjur sínar af stöðu mála. Ekkert svar barst og var því tekin ákvörðun um að slíta tengslum við Pulawy. „Ég er glöð með að borgin dragi línuna þarna og láti afstöðu sína í ljós,“ sagði Schouten. Vegna afstöðu sinnar hafa tvær borgir nú slitið tengslum við Pulawy en franska borgin Douai gerði það í mars síðastliðnum. Holland Pólland Hinsegin Mannréttindi Mest lesið Valtýr furðar sig á óhróðri, níði og aðdróttunum systkina Innlent Sendir Svein Andra í mál við ríkið Innlent Fagnar miklum fjölda áskorana og liggur undir feldi Innlent Gögn sem fyrst voru ekki til brunnu síðar Innlent Bergþór dregur framboðið til baka Innlent Kourani fluttur á Klepp Innlent Mætti með hníf í sund og var vísað út Innlent „Þetta er pólitísk vakning“ Innlent Kínverskir bílar gætu verið notaðir til njósna Innlent Frambjóðendum fækkar og kínverskir bílar njósna um Norðurlandabúa Innlent Fleiri fréttir Átján saknað eftir harmleikinn í Tennessee Hafa frest til mánudags til að sleppa gíslunum Hundrað prósenta tollaaukning á allar vörur frá Kína Nóbelsnefndin rannsakar mögulegan leka og óvenjuleg veðmál Gengst við því að hafa grandað farþegaþotunni Fjöldi látinn eftir að verksmiðja sprakk í loft upp Norska ríkisstjórnin slær skipagöngin út af borðinu Hótar að beita Hamas hörðu afvopnist samtökin ekki Nóbelsnefndin hafi valið pólitík fram yfir frið Settu forsetann af vegna glæpaöldu í Perú Venesúelskur stjórnarandstæðingur hlaut friðarverðlaun Nóbels Bein útsending: Hver hlýtur friðarverðlaun Nóbels? Taívanir vilja reisa varnarhjúp gegn Kína Harðar árásir á Kænugarð í nótt Norðmenn uggandi vegna mögulegra viðbragða Trump Vopnahlé tekur gildi Annar andstæðingur Trumps ákærður Hægagangur á rússneska hagkerfinu Sagðir skoða að færa Eurovision verði Ísraelum meinuð þátttaka Dómur þyngdur yfir nauðgara Pelicot Myndir: Hágrátið og hlegið þegar fréttir bárust af friðarsamkomulagi Von um frið en uggur um efndir Trump segir Hamas og Ísraela hafa náð samkomulagi Kenna Evrópu- og Bandaríkjamönnum um litlar líkur á friði Handtekinn fyrir að kveikja skæðasta eld Los Angeles Fá Nóbelsverðlaun fyrir þróun málmlífrænna grinda Tengdasonur Trumps mætir til Egyptalands Dularfull brotlending nærri Area 51 Trump og „maðurinn með ljáinn“ hóta að greiða ekki laun Engan óraði fyrir framhaldinu Sjá meira
Yfirvöld í hollensku borginni Nieuwegein, nærri Utrecht, hafa ákveðið að slíta tengslin við pólsku borgina Pulawy vegna skoðana ráðamanna þar á hinsegin fólki. Borgarráði í Nieuwegein var gert viðvart um það fyrr á árinu að kollegar þeirra í Pulawy hafi sagt borgina vera lausa við LGBTQ+samfélagið. Þá segir í frétt CNN að fregnir af illri meðferð yfirvalda í Pulawy á hinsegin fólki hafi borist til eyrna þeirra í Nieuwegein. „Í Nieuwegein er fólki leyft að vera hvernig sem það vill vera. Þá skiptir ekki máli hver kynhneigð, kynvitund, trú, kyn eða uppruni fólks er,“ sagði borgarráðskonan Marieke Schouten. Yfirvöld í hollensku borginni sendu orðsendingu til Póllands í vor til þess að láta í ljós áhyggjur sínar af stöðu mála. Ekkert svar barst og var því tekin ákvörðun um að slíta tengslum við Pulawy. „Ég er glöð með að borgin dragi línuna þarna og láti afstöðu sína í ljós,“ sagði Schouten. Vegna afstöðu sinnar hafa tvær borgir nú slitið tengslum við Pulawy en franska borgin Douai gerði það í mars síðastliðnum.
Holland Pólland Hinsegin Mannréttindi Mest lesið Valtýr furðar sig á óhróðri, níði og aðdróttunum systkina Innlent Sendir Svein Andra í mál við ríkið Innlent Fagnar miklum fjölda áskorana og liggur undir feldi Innlent Gögn sem fyrst voru ekki til brunnu síðar Innlent Bergþór dregur framboðið til baka Innlent Kourani fluttur á Klepp Innlent Mætti með hníf í sund og var vísað út Innlent „Þetta er pólitísk vakning“ Innlent Kínverskir bílar gætu verið notaðir til njósna Innlent Frambjóðendum fækkar og kínverskir bílar njósna um Norðurlandabúa Innlent Fleiri fréttir Átján saknað eftir harmleikinn í Tennessee Hafa frest til mánudags til að sleppa gíslunum Hundrað prósenta tollaaukning á allar vörur frá Kína Nóbelsnefndin rannsakar mögulegan leka og óvenjuleg veðmál Gengst við því að hafa grandað farþegaþotunni Fjöldi látinn eftir að verksmiðja sprakk í loft upp Norska ríkisstjórnin slær skipagöngin út af borðinu Hótar að beita Hamas hörðu afvopnist samtökin ekki Nóbelsnefndin hafi valið pólitík fram yfir frið Settu forsetann af vegna glæpaöldu í Perú Venesúelskur stjórnarandstæðingur hlaut friðarverðlaun Nóbels Bein útsending: Hver hlýtur friðarverðlaun Nóbels? Taívanir vilja reisa varnarhjúp gegn Kína Harðar árásir á Kænugarð í nótt Norðmenn uggandi vegna mögulegra viðbragða Trump Vopnahlé tekur gildi Annar andstæðingur Trumps ákærður Hægagangur á rússneska hagkerfinu Sagðir skoða að færa Eurovision verði Ísraelum meinuð þátttaka Dómur þyngdur yfir nauðgara Pelicot Myndir: Hágrátið og hlegið þegar fréttir bárust af friðarsamkomulagi Von um frið en uggur um efndir Trump segir Hamas og Ísraela hafa náð samkomulagi Kenna Evrópu- og Bandaríkjamönnum um litlar líkur á friði Handtekinn fyrir að kveikja skæðasta eld Los Angeles Fá Nóbelsverðlaun fyrir þróun málmlífrænna grinda Tengdasonur Trumps mætir til Egyptalands Dularfull brotlending nærri Area 51 Trump og „maðurinn með ljáinn“ hóta að greiða ekki laun Engan óraði fyrir framhaldinu Sjá meira