Klopp: Get ekki verið neikvæður um eitthvað sem er svo jákvætt Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 16. júlí 2020 07:30 Jürgen Klopp gat ekki leynt svekkelsi sínu eftir að Liverpool missti niður 1-0 forystu og tapaði á móti Arsenal í gær. EPA-EFE/Shaun Botterill Jürgen Klopp þurfti að horfa upp á það í gærkvöldi að mistök tveggja af traustustu leikmanna hans gáfu Arsenal sigur og um leið varð ljóst að Liverpool getur ekki lengur slegið stigametið í ensku úrvalsdeildinni. Liverpool-liðið hefur nú misst af fjórum stigum í síðustu tveimur leikjum og getur fyrir vikið aðeins náð í 99 stig. Stigamet Manchester City frá 2017-18 er 100 stig. Klopp sagði þó eftir leikinn að hann væri ekki vonsvikinn með það að Liverpool gæti ekki náð stigametinu í ár. Jurgen Klopp gives verdict on Liverpool failing to beat Man City points record #LFC #ARSLIVhttps://t.co/YPLnpk399f— Mirror Football (@MirrorFootball) July 16, 2020 „Nei ekki hið minnsta. Ég vil bara ná í þau stig sem við getum náð í og við sjáum síðan bara hver sá stigafjöldi verður í lok tímabilsins,“ sagði Jürgen Klopp. „Ég get ekki verið neikvæður um eitthvað sem er svo jákvætt. Við erum meistarar og náðum því svona snemma á tímabilinu. Við erum komnir með 93 stig. Ég er ekki maðurinn sem býr til einhverja neikvæðni úr því að við getum ekki lengur náð í hundrað og eitthvað stig,“ sagði Klopp. „Þessir strákar átti einstakt tímabil og það getur enginn tekið það frá þeim. Við fáum þau stig sem við eigum skilið og þurfum bara að bíða og sjá hversu mörg þau verða,“ sagði Klopp. Jurgen Klopp insists he won't get down about not reaching 100 points https://t.co/ujpULjgQeN— MailOnline Sport (@MailSport) July 16, 2020 „Ég er auðvitað vonsvikinn og reiður með nokkra hluti en leikurinn var góður hjá okkur og hugarfarið var flott. Við tókum okkur pásu eftir að við komust yfir og þess vegna töpuðum við leiknum. Þannig er fótboltinn. Einhverjir eru hissa á því að þessir strákar séu mannlegir en ekki ég. Það kemur fyrir að þeir eru ekki fullkomnir,“ sagði Jürgen Klopp. Liverpool á eftir tvo leiki sem eru á móti Chelsea á heimavelli 22. júlí og Newcastle United á útivelli 26. júlí. Enski boltinn Mest lesið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Íslenski boltinn Í beinni: KR - Stjarnan | Stimpla Stjörnumenn sig inn í toppbaráttuna? Íslenski boltinn Í beinni: Newcastle - Liverpool | Isak-málið á allra vörum Enski boltinn Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Enski boltinn Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Enski boltinn „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Enski boltinn Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Íslenski boltinn Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks Enski boltinn Fjármagnar tennisferilinn á OnlyFans Sport Foreldrum Bellinghams bannað að koma í klefann hjá Dortmund Fótbolti Fleiri fréttir Selja „Isak er rotta“ treyjur fyrir utan völlinn og eldspýtur fylgja með Í beinni: Newcastle - Liverpool | Isak-málið á allra vörum Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Isak utan vallar en þó í forgrunni Saka frá í mánuð og missir af Liverpool Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri Fullkomin byrjun Everton á nýja heimilinu Áfram í marki Man. Utd eftir mistökin Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Eze í treyju númer tíu og byrjar á stórleik við Liverpool Þrír leikir í enska: Draumabyrjun Outtara en gömlu félagarnir unnu líka Öruggur sigur Arsenal á nýliðunum Skelfileg mistök City og fullkomin byrjun Spurs Sjáðu markaveisluna hjá Chelsea í Austur-Lundúnum Potter niðurlútur: „Ekki margt jákvætt“ Chelsea svaraði með fimm mörkum og pressan á Potter eykst Framlengir við City: „Ég elska Manchester“ Palmer meiddist í upphitun og ekki með gegn West Ham Rodri og Foden klárir í slaginn Viljum ekki leikmenn sem vilja ekki Spurs Ósáttur við aðgerðaleysið: Dreg fram skóna sjálfur Ófriðarbál hjá Forest og stjórinn mögulega rekinn Hvetur fólk til að brjóta reglu og velja Haaland „Ég vil hundrað prósent sjá hann aftur í Newcastle-treyju“ Grét í viku þegar Arsenal vildi hann ekki en sama félag borgar nú marga milljarða Sjá meira
Jürgen Klopp þurfti að horfa upp á það í gærkvöldi að mistök tveggja af traustustu leikmanna hans gáfu Arsenal sigur og um leið varð ljóst að Liverpool getur ekki lengur slegið stigametið í ensku úrvalsdeildinni. Liverpool-liðið hefur nú misst af fjórum stigum í síðustu tveimur leikjum og getur fyrir vikið aðeins náð í 99 stig. Stigamet Manchester City frá 2017-18 er 100 stig. Klopp sagði þó eftir leikinn að hann væri ekki vonsvikinn með það að Liverpool gæti ekki náð stigametinu í ár. Jurgen Klopp gives verdict on Liverpool failing to beat Man City points record #LFC #ARSLIVhttps://t.co/YPLnpk399f— Mirror Football (@MirrorFootball) July 16, 2020 „Nei ekki hið minnsta. Ég vil bara ná í þau stig sem við getum náð í og við sjáum síðan bara hver sá stigafjöldi verður í lok tímabilsins,“ sagði Jürgen Klopp. „Ég get ekki verið neikvæður um eitthvað sem er svo jákvætt. Við erum meistarar og náðum því svona snemma á tímabilinu. Við erum komnir með 93 stig. Ég er ekki maðurinn sem býr til einhverja neikvæðni úr því að við getum ekki lengur náð í hundrað og eitthvað stig,“ sagði Klopp. „Þessir strákar átti einstakt tímabil og það getur enginn tekið það frá þeim. Við fáum þau stig sem við eigum skilið og þurfum bara að bíða og sjá hversu mörg þau verða,“ sagði Klopp. Jurgen Klopp insists he won't get down about not reaching 100 points https://t.co/ujpULjgQeN— MailOnline Sport (@MailSport) July 16, 2020 „Ég er auðvitað vonsvikinn og reiður með nokkra hluti en leikurinn var góður hjá okkur og hugarfarið var flott. Við tókum okkur pásu eftir að við komust yfir og þess vegna töpuðum við leiknum. Þannig er fótboltinn. Einhverjir eru hissa á því að þessir strákar séu mannlegir en ekki ég. Það kemur fyrir að þeir eru ekki fullkomnir,“ sagði Jürgen Klopp. Liverpool á eftir tvo leiki sem eru á móti Chelsea á heimavelli 22. júlí og Newcastle United á útivelli 26. júlí.
Enski boltinn Mest lesið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Íslenski boltinn Í beinni: KR - Stjarnan | Stimpla Stjörnumenn sig inn í toppbaráttuna? Íslenski boltinn Í beinni: Newcastle - Liverpool | Isak-málið á allra vörum Enski boltinn Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Enski boltinn Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Enski boltinn „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Enski boltinn Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Íslenski boltinn Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks Enski boltinn Fjármagnar tennisferilinn á OnlyFans Sport Foreldrum Bellinghams bannað að koma í klefann hjá Dortmund Fótbolti Fleiri fréttir Selja „Isak er rotta“ treyjur fyrir utan völlinn og eldspýtur fylgja með Í beinni: Newcastle - Liverpool | Isak-málið á allra vörum Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Isak utan vallar en þó í forgrunni Saka frá í mánuð og missir af Liverpool Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri Fullkomin byrjun Everton á nýja heimilinu Áfram í marki Man. Utd eftir mistökin Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Eze í treyju númer tíu og byrjar á stórleik við Liverpool Þrír leikir í enska: Draumabyrjun Outtara en gömlu félagarnir unnu líka Öruggur sigur Arsenal á nýliðunum Skelfileg mistök City og fullkomin byrjun Spurs Sjáðu markaveisluna hjá Chelsea í Austur-Lundúnum Potter niðurlútur: „Ekki margt jákvætt“ Chelsea svaraði með fimm mörkum og pressan á Potter eykst Framlengir við City: „Ég elska Manchester“ Palmer meiddist í upphitun og ekki með gegn West Ham Rodri og Foden klárir í slaginn Viljum ekki leikmenn sem vilja ekki Spurs Ósáttur við aðgerðaleysið: Dreg fram skóna sjálfur Ófriðarbál hjá Forest og stjórinn mögulega rekinn Hvetur fólk til að brjóta reglu og velja Haaland „Ég vil hundrað prósent sjá hann aftur í Newcastle-treyju“ Grét í viku þegar Arsenal vildi hann ekki en sama félag borgar nú marga milljarða Sjá meira