Ríkisstjóri Oklahoma smitaður af veirunni Andri Eysteinsson skrifar 15. júlí 2020 18:25 Stitt er á sínu fyrsta kjörtímabili sem ríkisstjóri. AP/Sue Ogrocki Ríkisstjóri Oklahoma hefur tilkynnt að hann hafi greinst með kórónuveirusmit fyrstur ríkisstjóra Bandaríkjanna. Hinn 48 ára gamli Kevin Stitt greindi frá greiningunni á rafrænum blaðamannafundi þar sem hann sagðist vera í einangrun á heimili sínu eftir greiningu. Stitt sagði að líðan sín væri að mestu góðu þó að hann hafi fundið fyrir verkjum á þriðjudag og fór þá í skimun. Eiginkona Stitt og börn fóru einnig í skimun og reyndust þau laus við smit. Sóttvarnartakmörkunum var aflétt hratt í Oklahoma og hefur Stitt hafnað því að gera andlitsgrímur að skyldu í ríkinu. „Við virðum rétt fólks til þess að klæðast ekki grímu. Fjöldi fyrirtækja krefst þess að fólk gangi með grímu og það er í fínu lagi. Ég er bara hikandi við það að krefjast einhvers sem vandasamt er að framfylgja,“ sagði Stitt á fundinum. Stitt var á meðal þeirra sem sóttu umdeildan fjöldafund Donald Trump í borginni Tusla í Oklahoma í síðasta mánuði. AP greinir frá því að þó að fundurinn sé talinn hafa stuðlað að fjölgun smitaðra í Tulsa hafi Stitt ekki smitast af veirunni þar. Smitrakning er hafin vegna smits ríkisstjórans en síðustu daga hefur metfjöldi verið greindur með kórónuveirusmit í ríkinu. 993 á þriðjudag og í dag hafa 1.075 tilfelli greinst. Alls hafa yfir 22.000 greinst með veiruna í ríkinu og 432 hafa látist. Bandaríkin Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið „Ísland fyrst, svo allt hitt“ Innlent Rússar uggandi vegna tals um Tomahawk flaugar fyrir Úkraínu Erlent Andrés við Epstein árið 2011: „Við erum saman í þessu“ Erlent Allir lifandi gíslarnir lausir úr prísund sinni Erlent Fágætar bækur hurfu í tugatali úr bókasöfnum og reyndust allar rússneskar Erlent Flugnördar heims kveðja fegurstu flugvél Íslands Innlent „Hafið engar áhyggjur af Kína, það verður allt í góðu lagi“ Erlent Trans kona á landsþingi Miðflokksins: Sagt að hún væri skömm við kvenþjóðina Innlent Algengast að fólk láni eða fái lánuð verkja- og róandi lyf Innlent Ian Watkins myrtur af samföngum Erlent Fleiri fréttir Halda æfingu fyrir finnska þingmenn í neyðarskýli Andrés við Epstein árið 2011: „Við erum saman í þessu“ Rússar uggandi vegna tals um Tomahawk flaugar fyrir Úkraínu Allir lifandi gíslarnir lausir úr prísund sinni „Hafið engar áhyggjur af Kína, það verður allt í góðu lagi“ Fágætar bækur hurfu í tugatali úr bókasöfnum og reyndust allar rússneskar Neyðaraðstoð flæðir inn í Gasa Ian Watkins myrtur af samföngum Lögreglan í Ósló beitti mótmælendur táragasi Funda um friðarsáttmála í Egyptalandi á mánudag Átján saknað eftir harmleikinn í Tennessee Hafa frest til mánudags til að sleppa gíslunum Hundrað prósenta tollaaukning á allar vörur frá Kína Nóbelsnefndin rannsakar mögulegan leka og óvenjuleg veðmál Gengst við því að hafa grandað farþegaþotunni Fjöldi látinn eftir að verksmiðja sprakk í loft upp Norska ríkisstjórnin slær skipagöngin út af borðinu Hótar að beita Hamas hörðu afvopnist samtökin ekki Nóbelsnefndin hafi valið pólitík fram yfir frið Settu forsetann af vegna glæpaöldu í Perú Venesúelskur stjórnarandstæðingur hlaut friðarverðlaun Nóbels Bein útsending: Hver hlýtur friðarverðlaun Nóbels? Taívanir vilja reisa varnarhjúp gegn Kína Harðar árásir á Kænugarð í nótt Norðmenn uggandi vegna mögulegra viðbragða Trump Vopnahlé tekur gildi Annar andstæðingur Trumps ákærður Hægagangur á rússneska hagkerfinu Sagðir skoða að færa Eurovision verði Ísraelum meinuð þátttaka Dómur þyngdur yfir nauðgara Pelicot Sjá meira
Ríkisstjóri Oklahoma hefur tilkynnt að hann hafi greinst með kórónuveirusmit fyrstur ríkisstjóra Bandaríkjanna. Hinn 48 ára gamli Kevin Stitt greindi frá greiningunni á rafrænum blaðamannafundi þar sem hann sagðist vera í einangrun á heimili sínu eftir greiningu. Stitt sagði að líðan sín væri að mestu góðu þó að hann hafi fundið fyrir verkjum á þriðjudag og fór þá í skimun. Eiginkona Stitt og börn fóru einnig í skimun og reyndust þau laus við smit. Sóttvarnartakmörkunum var aflétt hratt í Oklahoma og hefur Stitt hafnað því að gera andlitsgrímur að skyldu í ríkinu. „Við virðum rétt fólks til þess að klæðast ekki grímu. Fjöldi fyrirtækja krefst þess að fólk gangi með grímu og það er í fínu lagi. Ég er bara hikandi við það að krefjast einhvers sem vandasamt er að framfylgja,“ sagði Stitt á fundinum. Stitt var á meðal þeirra sem sóttu umdeildan fjöldafund Donald Trump í borginni Tusla í Oklahoma í síðasta mánuði. AP greinir frá því að þó að fundurinn sé talinn hafa stuðlað að fjölgun smitaðra í Tulsa hafi Stitt ekki smitast af veirunni þar. Smitrakning er hafin vegna smits ríkisstjórans en síðustu daga hefur metfjöldi verið greindur með kórónuveirusmit í ríkinu. 993 á þriðjudag og í dag hafa 1.075 tilfelli greinst. Alls hafa yfir 22.000 greinst með veiruna í ríkinu og 432 hafa látist.
Bandaríkin Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið „Ísland fyrst, svo allt hitt“ Innlent Rússar uggandi vegna tals um Tomahawk flaugar fyrir Úkraínu Erlent Andrés við Epstein árið 2011: „Við erum saman í þessu“ Erlent Allir lifandi gíslarnir lausir úr prísund sinni Erlent Fágætar bækur hurfu í tugatali úr bókasöfnum og reyndust allar rússneskar Erlent Flugnördar heims kveðja fegurstu flugvél Íslands Innlent „Hafið engar áhyggjur af Kína, það verður allt í góðu lagi“ Erlent Trans kona á landsþingi Miðflokksins: Sagt að hún væri skömm við kvenþjóðina Innlent Algengast að fólk láni eða fái lánuð verkja- og róandi lyf Innlent Ian Watkins myrtur af samföngum Erlent Fleiri fréttir Halda æfingu fyrir finnska þingmenn í neyðarskýli Andrés við Epstein árið 2011: „Við erum saman í þessu“ Rússar uggandi vegna tals um Tomahawk flaugar fyrir Úkraínu Allir lifandi gíslarnir lausir úr prísund sinni „Hafið engar áhyggjur af Kína, það verður allt í góðu lagi“ Fágætar bækur hurfu í tugatali úr bókasöfnum og reyndust allar rússneskar Neyðaraðstoð flæðir inn í Gasa Ian Watkins myrtur af samföngum Lögreglan í Ósló beitti mótmælendur táragasi Funda um friðarsáttmála í Egyptalandi á mánudag Átján saknað eftir harmleikinn í Tennessee Hafa frest til mánudags til að sleppa gíslunum Hundrað prósenta tollaaukning á allar vörur frá Kína Nóbelsnefndin rannsakar mögulegan leka og óvenjuleg veðmál Gengst við því að hafa grandað farþegaþotunni Fjöldi látinn eftir að verksmiðja sprakk í loft upp Norska ríkisstjórnin slær skipagöngin út af borðinu Hótar að beita Hamas hörðu afvopnist samtökin ekki Nóbelsnefndin hafi valið pólitík fram yfir frið Settu forsetann af vegna glæpaöldu í Perú Venesúelskur stjórnarandstæðingur hlaut friðarverðlaun Nóbels Bein útsending: Hver hlýtur friðarverðlaun Nóbels? Taívanir vilja reisa varnarhjúp gegn Kína Harðar árásir á Kænugarð í nótt Norðmenn uggandi vegna mögulegra viðbragða Trump Vopnahlé tekur gildi Annar andstæðingur Trumps ákærður Hægagangur á rússneska hagkerfinu Sagðir skoða að færa Eurovision verði Ísraelum meinuð þátttaka Dómur þyngdur yfir nauðgara Pelicot Sjá meira