Jón Axel í þýska körfuboltann: Martin Hermannsson sagði honum góða hluti af félaginu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 15. júlí 2020 12:40 Jón Axel Guðmundsson í leik með Davidson Wildcats í bandaríska háskólakörfuboltanum. Getty/Lance King Íslenski landsliðsbakvörðurinn Jón Axel Guðmundsson hefur gert eins árs samning við þýska körfuboltafélagið Fraport Skyliners og spilar því í deildinni sem Martin Hermannsson hjálpaði Alba Berlín að vinna í ár. „Mér líður vel með þessa ákvörðun og hlakka til að spila hérna,“ sagði Jón Axel Guðmundsson í viðtali við heimasíðu þýska liðsins. Jón Axel var að klára háskólaferilinn með Davidson þar sem hann spilaði sig inn í sögubækur skólans. Nú er hins vegar komið að fyrstu skrefunum á atvinnumannaferlinum. +++ BREAKING NEWS +++ NEUVERPFLICHTUNG Alle Infos https://t.co/xzZV3L3O00 pic.twitter.com/JDiehtgEIP— FRAPORT SKYLINERS (@skyliners1999) July 15, 2020 „Góður vinur minn Martin Hermannsson spilaði með Berlín undanfarin tvö ár og hann sagði mér góða hluti af þessu félagi og hvernig andrúmsloftið væri á heimaleikjunum,“ sagði Jón Axel. „Ég fæddist í Þýskalandi og eyddi hér fyrstu þremur árum ævi minnar. Það er því gott að koma hingað aftur og fá að kynnast landinu aftur sem fullorðinn maður,“ sagði Jón Axel. „Ég er mjög ánægður með að Jón Axel komi til okkar. Ég þekki hann frá Evrópukeppnum yngri landsliða og átti mjög gott samtal við hann. Hann er mjög fjölhæfur leikmaður og getur spilað allar þrjár bakvarðarstöðurnar fyrir okkur,“ sagði Sebastian Gleim, þjálfari Fraport Skyliners. „Jón er ekki hinn dæmigerði nýliði. Hann þekkir vel til evrópska boltans og hefur spilað fyrir Ísland í síðustu landsleikjaglugga. Við ætlum að hjálpa honum að koma sér inn í þýsku bundesliguna,“ sagði Gleim. watch on YouTube Þýski körfuboltinn Mest lesið Haaland sótti sjötíu hamborgara fyrir HM-farana Fótbolti Finnur Freyr: „Kannski hefur Davíð Tómas eitthvað til síns máls“ Körfubolti Holland getur fagnað HM-sæti en Þýskaland þarf stig Fótbolti Króatar á HM en draumur Færeyja úti Fótbolti Þungavigtin: Gummi Tóta kveður New York í úrslitaleiknum Fótbolti Uppgjör: Valur - Álftanes 92-80 | Hökkuðu gestina í sig án Kristófers Körfubolti Styrmir sterkur í sigri á Spáni Körfubolti Mynd um leið Snæfells að fyrsta Íslandsmeistaratitlinum Körfubolti Þungavigtin: Mike hefur miklar áhyggjur af því að KR falli í körfunni Körfubolti Lífleg ræða Louis van Gaal á Ráðhústorginu í München - myndband Fótbolti Fleiri fréttir Uppgjör: Valur - Álftanes 92-80 | Hökkuðu gestina í sig án Kristófers Finnur Freyr: „Kannski hefur Davíð Tómas eitthvað til síns máls“ Styrmir sterkur í sigri á Spáni Tindastóll - Þór Þ. 96-82 | Þægilegt hjá Stólunum Mark Cuban mættur aftur Rekinn úr húsi í Breiðholtinu en fyrst fór ruslatunnan á flug „Í öllum góðum hópum er alltaf einn sem labbar aftur á bak“ Uppgjörið: Keflavík - ÍA 96-72| Sigur Keflavíkur aldrei í neinni hættu Meistararnir stungu af í seinni Uppgjörið: ÍR - Grindavík 78-86 | Tveimur hent úr húsi en toppliðið heldur flugi KR - Njarðvík 88-97 | Dýrmætur sigur gestanna ÍA sækir Kanann sem Ármann losaði Extraleikarnir: Mættu báðir með markvörð úr silfurliðinu í Peking „Heimskuleg taktík hjá mér“ Sátt eftir fyrsta landsleikinn: „Vá, ég er eiginlega orðlaus“ Uppgjörið: Ísland - Serbía 59-84 | Löguðu erfiða stöðu Elvar með sautján stig gegn sínu gamla félagi Martin stoðsendingahæstur í sigri Nýtt fyrirkomulag á vali leikmanna í stjörnuleik NBA „Þjálfun snýst um samskipti“ Rebekka Rut spilar fyrsta landsleikinn í kvöld Ármenningar leggja árar ekki í bát og leita að nýjum Kana „Mér finnst við vera að taka skref í rétta átt fyrir framtíðina“ Sektaður um þrjár milljónir fyrir að kasta flösku í áhorfanda Stólarnir gáfust ekki upp og gengu frá Manchester Tryggvi fagnaði fjórða Evrópusigrinum í röð Stjórinn sem skipti Doncic frá Dallas missir starfið Bæði Florída-liðin unnu á flautukörfu í nótt og svona fóru þau að því Lofuðu Óla Óla og fengu hann svo í beina útsendingu úr búningsklefanum Slakur undirbúningur hjá Ármanni: „Þær virðast koma bara alveg af fjöllum“ Sjá meira
Íslenski landsliðsbakvörðurinn Jón Axel Guðmundsson hefur gert eins árs samning við þýska körfuboltafélagið Fraport Skyliners og spilar því í deildinni sem Martin Hermannsson hjálpaði Alba Berlín að vinna í ár. „Mér líður vel með þessa ákvörðun og hlakka til að spila hérna,“ sagði Jón Axel Guðmundsson í viðtali við heimasíðu þýska liðsins. Jón Axel var að klára háskólaferilinn með Davidson þar sem hann spilaði sig inn í sögubækur skólans. Nú er hins vegar komið að fyrstu skrefunum á atvinnumannaferlinum. +++ BREAKING NEWS +++ NEUVERPFLICHTUNG Alle Infos https://t.co/xzZV3L3O00 pic.twitter.com/JDiehtgEIP— FRAPORT SKYLINERS (@skyliners1999) July 15, 2020 „Góður vinur minn Martin Hermannsson spilaði með Berlín undanfarin tvö ár og hann sagði mér góða hluti af þessu félagi og hvernig andrúmsloftið væri á heimaleikjunum,“ sagði Jón Axel. „Ég fæddist í Þýskalandi og eyddi hér fyrstu þremur árum ævi minnar. Það er því gott að koma hingað aftur og fá að kynnast landinu aftur sem fullorðinn maður,“ sagði Jón Axel. „Ég er mjög ánægður með að Jón Axel komi til okkar. Ég þekki hann frá Evrópukeppnum yngri landsliða og átti mjög gott samtal við hann. Hann er mjög fjölhæfur leikmaður og getur spilað allar þrjár bakvarðarstöðurnar fyrir okkur,“ sagði Sebastian Gleim, þjálfari Fraport Skyliners. „Jón er ekki hinn dæmigerði nýliði. Hann þekkir vel til evrópska boltans og hefur spilað fyrir Ísland í síðustu landsleikjaglugga. Við ætlum að hjálpa honum að koma sér inn í þýsku bundesliguna,“ sagði Gleim. watch on YouTube
Þýski körfuboltinn Mest lesið Haaland sótti sjötíu hamborgara fyrir HM-farana Fótbolti Finnur Freyr: „Kannski hefur Davíð Tómas eitthvað til síns máls“ Körfubolti Holland getur fagnað HM-sæti en Þýskaland þarf stig Fótbolti Króatar á HM en draumur Færeyja úti Fótbolti Þungavigtin: Gummi Tóta kveður New York í úrslitaleiknum Fótbolti Uppgjör: Valur - Álftanes 92-80 | Hökkuðu gestina í sig án Kristófers Körfubolti Styrmir sterkur í sigri á Spáni Körfubolti Mynd um leið Snæfells að fyrsta Íslandsmeistaratitlinum Körfubolti Þungavigtin: Mike hefur miklar áhyggjur af því að KR falli í körfunni Körfubolti Lífleg ræða Louis van Gaal á Ráðhústorginu í München - myndband Fótbolti Fleiri fréttir Uppgjör: Valur - Álftanes 92-80 | Hökkuðu gestina í sig án Kristófers Finnur Freyr: „Kannski hefur Davíð Tómas eitthvað til síns máls“ Styrmir sterkur í sigri á Spáni Tindastóll - Þór Þ. 96-82 | Þægilegt hjá Stólunum Mark Cuban mættur aftur Rekinn úr húsi í Breiðholtinu en fyrst fór ruslatunnan á flug „Í öllum góðum hópum er alltaf einn sem labbar aftur á bak“ Uppgjörið: Keflavík - ÍA 96-72| Sigur Keflavíkur aldrei í neinni hættu Meistararnir stungu af í seinni Uppgjörið: ÍR - Grindavík 78-86 | Tveimur hent úr húsi en toppliðið heldur flugi KR - Njarðvík 88-97 | Dýrmætur sigur gestanna ÍA sækir Kanann sem Ármann losaði Extraleikarnir: Mættu báðir með markvörð úr silfurliðinu í Peking „Heimskuleg taktík hjá mér“ Sátt eftir fyrsta landsleikinn: „Vá, ég er eiginlega orðlaus“ Uppgjörið: Ísland - Serbía 59-84 | Löguðu erfiða stöðu Elvar með sautján stig gegn sínu gamla félagi Martin stoðsendingahæstur í sigri Nýtt fyrirkomulag á vali leikmanna í stjörnuleik NBA „Þjálfun snýst um samskipti“ Rebekka Rut spilar fyrsta landsleikinn í kvöld Ármenningar leggja árar ekki í bát og leita að nýjum Kana „Mér finnst við vera að taka skref í rétta átt fyrir framtíðina“ Sektaður um þrjár milljónir fyrir að kasta flösku í áhorfanda Stólarnir gáfust ekki upp og gengu frá Manchester Tryggvi fagnaði fjórða Evrópusigrinum í röð Stjórinn sem skipti Doncic frá Dallas missir starfið Bæði Florída-liðin unnu á flautukörfu í nótt og svona fóru þau að því Lofuðu Óla Óla og fengu hann svo í beina útsendingu úr búningsklefanum Slakur undirbúningur hjá Ármanni: „Þær virðast koma bara alveg af fjöllum“ Sjá meira