Chelsea sagt tilbúið að eyða hundrað milljónum evra í Oblak Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 15. júlí 2020 08:00 Jan Oblak i leik með Atletico Madrid á móti Liverpool í Meistaradeildinni. Hann er hér á undan Mohamed Salah í boltann. EPA-EFE/PETER POWELL Spænska blaðið AS slær því upp að Chelsea sé tilbúið að borga hundrað milljónir evra fyrir slóvenska markvörðinn Jan Oblak hjá Atletico Madrid. Það gera 90,7 milljónir punda og sextán milljarðar íslenskra króna. Það eru bara tæp tvö ár síðan að Chelsea borgaði 80 milljónir evra fyrir spænska markvörðinn Kepa Arrizabalaga en Kepa hefur ekki staðið undir væntingum á Stamford Bridge. Chelsea gerði Kepa þá að dýrasta markverði fótboltasögunnar og hann er það ennþá. Kepa Arrizabalaga sló þá metið sem Alisson Becker átti um tíma. Chelsea are reportedly willing to offer 100m euros (£90.7m) for Atletico Madrid keeper Jan Oblak.Latest transfer rumours: https://t.co/1iW3hFksO9 pic.twitter.com/LSQ6NpVAE0— BBC Sport (@BBCSport) July 14, 2020 Kepa Arrizabalaga gæti vissulega verið hluti af kaupunum á Oblak en Chelsea mun væntanlega losa sig við hann kaupi félagið nýjan aðalmarkvörð. Með því gæti Lundúnafélagið lækkað kaupverðið verulega. Frank Lampard vill greinilega breyta um markvörð og það eru fáir betri markverðir í heiminum en einmitt hinn 27 ára gamli Jan Oblak. Jan Oblak er tveimur árum eldri en Kepa Arrizabalaga sem skiptir þó minna máli í tilfelli markvarða. 27 ár er enginn aldur fyrir markvörð og Jan Oblak ætti að eiga sín bestu ár eftir. Atlético Madrid hefur engan áhuga á því að missa Jan Oblak en það eru hins vegar mjög miklir peningar í boði fyrir hann á erfiðum tímum. Jan Oblak skrifaði undir nýjan samning árið 2019 og rennur hann ekki út fyrr en árið 2023. Það er hægt að kaupa upp samninginn hans fyrir 120 milljónir evra sem er ekki mjög langt frá því sem Chelsea virðist vera tilbúið að borga fyrir hann. Enski boltinn Mest lesið Kjartan Atli lætur af störfum Körfubolti Indverjar brjáluðust út í Messi og brutust inn á völlinn Fótbolti Í beinni: Liverpool - Brighton | Reyna að lægja öldurnar í ólgusjó Enski boltinn Sakna Orra enn sárt og vandræðin aukast Fótbolti Mesta heillaskref ferilsins að hafa verið rekinn Enski boltinn Dýrmætur tími með börnunum áður en alvaran tekur við Fótbolti Körfuboltakvöld í áfalli yfir vörn Álftaness: „Bara kjánalegt að horfa á þetta“ Körfubolti Spara margar milljónir vegna ráðningar Rúnars Handbolti Fimmtugur og fúlskeggjaður Svíi stal senunni á HM Sport Stjarna Guðjóns fer varlega og mun ekki mæta Íslandi á EM Handbolti Fleiri fréttir Í beinni: Chelsea - Everton | Von á hörku leik á Brúnni Í beinni: Liverpool - Brighton | Reyna að lægja öldurnar í ólgusjó Mesta heillaskref ferilsins að hafa verið rekinn Varalesturinn flæktist fyrir þýska tvíeykinu „Held að ég gæti ekki hætt í fótbolta“ Salah snýr aftur eftir sáttafundinn Isak tæpur og Gakpo frá Rooney var hótað lífláti eftir að hann fór til Man Utd Slot fundar með Salah í dag: „Mun ákvarða hver næstu skref verða“ „Liverpool hefði ekkert unnið ef það væri ekki fyrir Mo Salah“ Kærasta Haaland hefur fengið nóg Girti niður um liðsfélagann í markafagni Skuldir Man United nú meira en 127 milljarðar Tóku hetjuna með sér í Evrópuleikinn Af hverju spila ekki fleiri konur Fantasy? Býður Salah velkominn til Sádi-Arabíu Mjög hættulegur vítahringur að mati Arteta Henry ekki hrifinn af hegðun Arsenal-manna í leikslok Sádi-arabísk félög sögð vilja kaupa Mo Salah „Ekki gleyma mér“ Þrír sem Jökull þolir ekki: „Hann er algjört gerpi“ „Hvað getur Slot gert?“ „Endanlegt ippon fyrir Slot“ Ráðleggur leikmanni United að hætta sóa tíma sínum þar Slot hugsi: Spyr hvort Salah telji sig hafa gert mistök Bestu mörkin í desember 2006 verða vart toppuð: Scholes, Essien og Taylor Luke Littler fagnaði vel meðal stuðningsmanna Man. United Einmanalegt hjá Salah í ræktinni Alisson um Salah: „Afleiðing þess sem hann gerði“ Ofsótt af milljarðamæringi Sjá meira
Spænska blaðið AS slær því upp að Chelsea sé tilbúið að borga hundrað milljónir evra fyrir slóvenska markvörðinn Jan Oblak hjá Atletico Madrid. Það gera 90,7 milljónir punda og sextán milljarðar íslenskra króna. Það eru bara tæp tvö ár síðan að Chelsea borgaði 80 milljónir evra fyrir spænska markvörðinn Kepa Arrizabalaga en Kepa hefur ekki staðið undir væntingum á Stamford Bridge. Chelsea gerði Kepa þá að dýrasta markverði fótboltasögunnar og hann er það ennþá. Kepa Arrizabalaga sló þá metið sem Alisson Becker átti um tíma. Chelsea are reportedly willing to offer 100m euros (£90.7m) for Atletico Madrid keeper Jan Oblak.Latest transfer rumours: https://t.co/1iW3hFksO9 pic.twitter.com/LSQ6NpVAE0— BBC Sport (@BBCSport) July 14, 2020 Kepa Arrizabalaga gæti vissulega verið hluti af kaupunum á Oblak en Chelsea mun væntanlega losa sig við hann kaupi félagið nýjan aðalmarkvörð. Með því gæti Lundúnafélagið lækkað kaupverðið verulega. Frank Lampard vill greinilega breyta um markvörð og það eru fáir betri markverðir í heiminum en einmitt hinn 27 ára gamli Jan Oblak. Jan Oblak er tveimur árum eldri en Kepa Arrizabalaga sem skiptir þó minna máli í tilfelli markvarða. 27 ár er enginn aldur fyrir markvörð og Jan Oblak ætti að eiga sín bestu ár eftir. Atlético Madrid hefur engan áhuga á því að missa Jan Oblak en það eru hins vegar mjög miklir peningar í boði fyrir hann á erfiðum tímum. Jan Oblak skrifaði undir nýjan samning árið 2019 og rennur hann ekki út fyrr en árið 2023. Það er hægt að kaupa upp samninginn hans fyrir 120 milljónir evra sem er ekki mjög langt frá því sem Chelsea virðist vera tilbúið að borga fyrir hann.
Enski boltinn Mest lesið Kjartan Atli lætur af störfum Körfubolti Indverjar brjáluðust út í Messi og brutust inn á völlinn Fótbolti Í beinni: Liverpool - Brighton | Reyna að lægja öldurnar í ólgusjó Enski boltinn Sakna Orra enn sárt og vandræðin aukast Fótbolti Mesta heillaskref ferilsins að hafa verið rekinn Enski boltinn Dýrmætur tími með börnunum áður en alvaran tekur við Fótbolti Körfuboltakvöld í áfalli yfir vörn Álftaness: „Bara kjánalegt að horfa á þetta“ Körfubolti Spara margar milljónir vegna ráðningar Rúnars Handbolti Fimmtugur og fúlskeggjaður Svíi stal senunni á HM Sport Stjarna Guðjóns fer varlega og mun ekki mæta Íslandi á EM Handbolti Fleiri fréttir Í beinni: Chelsea - Everton | Von á hörku leik á Brúnni Í beinni: Liverpool - Brighton | Reyna að lægja öldurnar í ólgusjó Mesta heillaskref ferilsins að hafa verið rekinn Varalesturinn flæktist fyrir þýska tvíeykinu „Held að ég gæti ekki hætt í fótbolta“ Salah snýr aftur eftir sáttafundinn Isak tæpur og Gakpo frá Rooney var hótað lífláti eftir að hann fór til Man Utd Slot fundar með Salah í dag: „Mun ákvarða hver næstu skref verða“ „Liverpool hefði ekkert unnið ef það væri ekki fyrir Mo Salah“ Kærasta Haaland hefur fengið nóg Girti niður um liðsfélagann í markafagni Skuldir Man United nú meira en 127 milljarðar Tóku hetjuna með sér í Evrópuleikinn Af hverju spila ekki fleiri konur Fantasy? Býður Salah velkominn til Sádi-Arabíu Mjög hættulegur vítahringur að mati Arteta Henry ekki hrifinn af hegðun Arsenal-manna í leikslok Sádi-arabísk félög sögð vilja kaupa Mo Salah „Ekki gleyma mér“ Þrír sem Jökull þolir ekki: „Hann er algjört gerpi“ „Hvað getur Slot gert?“ „Endanlegt ippon fyrir Slot“ Ráðleggur leikmanni United að hætta sóa tíma sínum þar Slot hugsi: Spyr hvort Salah telji sig hafa gert mistök Bestu mörkin í desember 2006 verða vart toppuð: Scholes, Essien og Taylor Luke Littler fagnaði vel meðal stuðningsmanna Man. United Einmanalegt hjá Salah í ræktinni Alisson um Salah: „Afleiðing þess sem hann gerði“ Ofsótt af milljarðamæringi Sjá meira