Kjartan Henry upp í dönsku úrvalsdeildina á nýjan leik Anton Ingi Leifsson skrifar 14. júlí 2020 18:53 Kjartan Henry í baráttunni í dag. vísir/getty Kjartan Henry Finnbogason og félagar í Vejle eru komnir upp í deild þeirra bestu á nýjan leik eftir 1-0 sigur á Nyköbing í dag. Vejle féll úr dönsku úrvalsdeildinni á stuttu leiktíð en stoppuðu stutt við í dönsku B-deildinni. Þeir héldu flestum sínum leikmönnum og komust upp á ný. Dagen efter vi var rykket ned, drak jeg en gravøl med drengene og @kjahfin som fotograf. Jeg frygtede, at holdet nu skulle splittes for alle vinde, men bl.a. takket være ejerne, samt loyale @ALbank_ og @PEF40 er holdet intakt. Om 4 timer kan vi være i @Superligaen igen #vejleb pic.twitter.com/CeN8B4aTaa— Morten Pelch (@MortenPelch) July 14, 2020 Fyrsta og eina mark leiksins skoraði Ylber Ramadani á 57. mínútu en Kjartan Henry spilaði fyrstu 86 mínúturnar fyrir Vejle. Vejle er á toppnum með 67 stig, níu stigum á undan Viborg er tvær umferðir eru eftir svo Vejle leikur í deild þeirra bestu á næstu leiktíð. Velkommen tilbage! Stort tillykke til @Vejle_B der efter blot en enkelt sæson i NordicBet Liga er tilbage i landets bedste fodboldrække #SLDK pic.twitter.com/0WiBgYjWCx— 3F Superliga (@Superligaen) July 14, 2020 Kjartan hefur nú leikið með Vejle í eitt og hálft ár en samningur hans við félagið rennur út næsta sumar. Hann er markahæsti leikmaður B-deildarinnar þetta tímabilið með sautján mörk. Danski boltinn Mest lesið Allir leikmenn ÍR hættir á einu bretti Fótbolti Veittist að sautján ára mótherja sínum og hreytti í hann fúkyrðum Rafíþróttir Bjór kastað í konu McIlroy: „Þurfti að þola ótrúlegt magn af svívirðingum“ Golf Þrefaldur heimsmeistari í slagsmálum á kebabstað Sport „Ertu að horfa Donald Trump?“ Golf Ekki búið að ræða við mögulega eftirmenn Amorim Fótbolti Sjáðu Elmar skora beint úr horni, tvennu Freds og þrennu Hermanns Íslenski boltinn Opnar sig um djammið: „Hjálpaði mér ekki“ Enski boltinn Frá Fram á Hlíðarenda Íslenski boltinn Áhugasamur verði Amorim rekinn Enski boltinn Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Davíð Smári hættur fyrir vestan Stjarnan - Víkingur | Allt undir í Garðabænum Þjálfari Fram: „Hvað er árið aftur?“ Stutt í landsleiki en meiðsli Ísaks ekki sögð alvarleg Chiesa ekki með Liverpool til Tyrklands Léku fjörutíu leiki saman á Englandi en slást um titilinn á Íslandi í kvöld Opnar sig um djammið: „Hjálpaði mér ekki“ Sjáðu alla dramatíkina í enska: Níu mörk skoruð í uppbótartíma Frá Fram á Hlíðarenda Áhugasamur verði Amorim rekinn Hefur enga trú lengur á Amorim Sjáðu Elmar skora beint úr horni, tvennu Freds og þrennu Hermanns Ekki búið að ræða við mögulega eftirmenn Amorim Sjáðu endurkomusigur Arsenal og fyrsta mark Watkins Allir leikmenn ÍR hættir á einu bretti „Til að vera með í einhverri baráttu þurfum við að sýna betri frammistöðu“ „Ef menn trúa því getum við farið ansi langt“ „Strákarnir voru alltaf að stríða mér af því ég var ekki búinn að skora“ „Strætó númer 15 stoppar beint fyrir utan KR-völlinn“ Uppgjörið: Fram - Valur 2-0 | Titildraumar Vals að verða að engu „Við þurfum að horfa inn á við“ María skorað þriðjung marka Linköping í deildinni Börsungar á toppinn Fiorentina enn án sigurs eftir jafntefli í Toskana-slagnum Uppgjörið: Afturelding - KA 3-2 | Heimamenn sluppu með sigurinn Dramatík í uppbótartímanum Villa kláraði dæmið í byrjun seinni hálfleiks Uppgjörið: Vestri - ÍBV 0-5 | Enn syrtir í álinn hjá Vestra Gunnar Heiðar hættur með Njarðvík Sjá meira
Kjartan Henry Finnbogason og félagar í Vejle eru komnir upp í deild þeirra bestu á nýjan leik eftir 1-0 sigur á Nyköbing í dag. Vejle féll úr dönsku úrvalsdeildinni á stuttu leiktíð en stoppuðu stutt við í dönsku B-deildinni. Þeir héldu flestum sínum leikmönnum og komust upp á ný. Dagen efter vi var rykket ned, drak jeg en gravøl med drengene og @kjahfin som fotograf. Jeg frygtede, at holdet nu skulle splittes for alle vinde, men bl.a. takket være ejerne, samt loyale @ALbank_ og @PEF40 er holdet intakt. Om 4 timer kan vi være i @Superligaen igen #vejleb pic.twitter.com/CeN8B4aTaa— Morten Pelch (@MortenPelch) July 14, 2020 Fyrsta og eina mark leiksins skoraði Ylber Ramadani á 57. mínútu en Kjartan Henry spilaði fyrstu 86 mínúturnar fyrir Vejle. Vejle er á toppnum með 67 stig, níu stigum á undan Viborg er tvær umferðir eru eftir svo Vejle leikur í deild þeirra bestu á næstu leiktíð. Velkommen tilbage! Stort tillykke til @Vejle_B der efter blot en enkelt sæson i NordicBet Liga er tilbage i landets bedste fodboldrække #SLDK pic.twitter.com/0WiBgYjWCx— 3F Superliga (@Superligaen) July 14, 2020 Kjartan hefur nú leikið með Vejle í eitt og hálft ár en samningur hans við félagið rennur út næsta sumar. Hann er markahæsti leikmaður B-deildarinnar þetta tímabilið með sautján mörk.
Danski boltinn Mest lesið Allir leikmenn ÍR hættir á einu bretti Fótbolti Veittist að sautján ára mótherja sínum og hreytti í hann fúkyrðum Rafíþróttir Bjór kastað í konu McIlroy: „Þurfti að þola ótrúlegt magn af svívirðingum“ Golf Þrefaldur heimsmeistari í slagsmálum á kebabstað Sport „Ertu að horfa Donald Trump?“ Golf Ekki búið að ræða við mögulega eftirmenn Amorim Fótbolti Sjáðu Elmar skora beint úr horni, tvennu Freds og þrennu Hermanns Íslenski boltinn Opnar sig um djammið: „Hjálpaði mér ekki“ Enski boltinn Frá Fram á Hlíðarenda Íslenski boltinn Áhugasamur verði Amorim rekinn Enski boltinn Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Davíð Smári hættur fyrir vestan Stjarnan - Víkingur | Allt undir í Garðabænum Þjálfari Fram: „Hvað er árið aftur?“ Stutt í landsleiki en meiðsli Ísaks ekki sögð alvarleg Chiesa ekki með Liverpool til Tyrklands Léku fjörutíu leiki saman á Englandi en slást um titilinn á Íslandi í kvöld Opnar sig um djammið: „Hjálpaði mér ekki“ Sjáðu alla dramatíkina í enska: Níu mörk skoruð í uppbótartíma Frá Fram á Hlíðarenda Áhugasamur verði Amorim rekinn Hefur enga trú lengur á Amorim Sjáðu Elmar skora beint úr horni, tvennu Freds og þrennu Hermanns Ekki búið að ræða við mögulega eftirmenn Amorim Sjáðu endurkomusigur Arsenal og fyrsta mark Watkins Allir leikmenn ÍR hættir á einu bretti „Til að vera með í einhverri baráttu þurfum við að sýna betri frammistöðu“ „Ef menn trúa því getum við farið ansi langt“ „Strákarnir voru alltaf að stríða mér af því ég var ekki búinn að skora“ „Strætó númer 15 stoppar beint fyrir utan KR-völlinn“ Uppgjörið: Fram - Valur 2-0 | Titildraumar Vals að verða að engu „Við þurfum að horfa inn á við“ María skorað þriðjung marka Linköping í deildinni Börsungar á toppinn Fiorentina enn án sigurs eftir jafntefli í Toskana-slagnum Uppgjörið: Afturelding - KA 3-2 | Heimamenn sluppu með sigurinn Dramatík í uppbótartímanum Villa kláraði dæmið í byrjun seinni hálfleiks Uppgjörið: Vestri - ÍBV 0-5 | Enn syrtir í álinn hjá Vestra Gunnar Heiðar hættur með Njarðvík Sjá meira