Bætti 37 ára gamalt Íslandsmet í gærkvöld Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 11. júlí 2020 20:00 Hlynur Andrésson náði í sitt áttunda Íslandsmet í gærkvöld. Vísir/FRÍ Hlynur Andrésson bætti í gærkvöldi 37 ára gamalt Íslandsmet í 3000 metra hlaupi á móti í Hollandi. Þetta kemur fram á vef Frjálsíþróttasambandsins í dag. Hlynur hljóp á 8:04,54 mínútum og bætti fyrra Íslandsmet Jón Diðrikssonar frá árinu 1983 um rúma sekúndu. Þetta er hans áttunda Íslandsmet. Þetta er fyrsta mót Hlyns í sumar en þann 1. júlí var reglum aflétt í Hollandi sem banna mótahald þar í landi. Líkt og aðrir frjálsíþróttamenn hefur Hlynur neyðst til að æfa mikið einn. Hlynur segir að það henti sér vel að bíða og hanga í mönnum þar til stutt sé eftir þar sem hann sé hvað sterkastur á endasprettinum. Þegar þrír hringir voru eftir í gær - sem eru 1200 metrar - sá Hlynur að hann ætti möguleika á metinu og tók því af skarið. Það tókst vel þar sem hann náði forystunni og leiddi hlaupið það sem eftir var og setti Íslandsmet í leiðinni. Er þetta enn eittmetið sem Hlynur bætir í safnið en hann á þegar metin í 5.000 og 10.000 metrum utanhúss og 3000 metra hindrunarhlaupi. Hlynur á einnig Íslandsmetið í greininni innanhúss þar sem hann hefur hlaupið undir átta mínútum. Hann segist því klárlega stefna á að bæta met sitt utanhúss enn frekar og mun hann fá tækifæri til þess þegar hann keppir aftur í sömu vegalengd í Belgíu eftir tæpar þrjár vikur. Frjálsar íþróttir Tengdar fréttir Vigdís hefur bætt eigið Íslandsmet ítrekað en vill gera betur Vigdís Jónsdóttir er margfaldur Íslandsmeistari í sleggjukasti. Hún stefnir á Ólympíuleikana þegar fram líða stundir. 11. júlí 2020 19:00 Mest lesið Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Í beinni: Portsmouth - Arsenal | Skytturnar á slóðum Hemma Hreiðars Enski boltinn Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Fótbolti Fleiri fréttir Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Grátlegt tap Jóns Axels Í beinni: Portsmouth - Arsenal | Skytturnar á slóðum Hemma Hreiðars Fékk að heyra það frá Lil Wayne og skaut til baka Miðvarðaæði Liverpool Baldvin stórbætti eigið Íslandsmet Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fá nýjan Kana í harða baráttu Spenna og stórskemmtun „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Eyjakonur fylgja Val fast eftir og KA/Þór hóf nýja árið af krafti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Stjarnan sendi Selfoss á botninn Uppgjörið: Fram - Valur 19- 30 | Stórsigur hjá Valskonum Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Sjá meira
Hlynur Andrésson bætti í gærkvöldi 37 ára gamalt Íslandsmet í 3000 metra hlaupi á móti í Hollandi. Þetta kemur fram á vef Frjálsíþróttasambandsins í dag. Hlynur hljóp á 8:04,54 mínútum og bætti fyrra Íslandsmet Jón Diðrikssonar frá árinu 1983 um rúma sekúndu. Þetta er hans áttunda Íslandsmet. Þetta er fyrsta mót Hlyns í sumar en þann 1. júlí var reglum aflétt í Hollandi sem banna mótahald þar í landi. Líkt og aðrir frjálsíþróttamenn hefur Hlynur neyðst til að æfa mikið einn. Hlynur segir að það henti sér vel að bíða og hanga í mönnum þar til stutt sé eftir þar sem hann sé hvað sterkastur á endasprettinum. Þegar þrír hringir voru eftir í gær - sem eru 1200 metrar - sá Hlynur að hann ætti möguleika á metinu og tók því af skarið. Það tókst vel þar sem hann náði forystunni og leiddi hlaupið það sem eftir var og setti Íslandsmet í leiðinni. Er þetta enn eittmetið sem Hlynur bætir í safnið en hann á þegar metin í 5.000 og 10.000 metrum utanhúss og 3000 metra hindrunarhlaupi. Hlynur á einnig Íslandsmetið í greininni innanhúss þar sem hann hefur hlaupið undir átta mínútum. Hann segist því klárlega stefna á að bæta met sitt utanhúss enn frekar og mun hann fá tækifæri til þess þegar hann keppir aftur í sömu vegalengd í Belgíu eftir tæpar þrjár vikur.
Frjálsar íþróttir Tengdar fréttir Vigdís hefur bætt eigið Íslandsmet ítrekað en vill gera betur Vigdís Jónsdóttir er margfaldur Íslandsmeistari í sleggjukasti. Hún stefnir á Ólympíuleikana þegar fram líða stundir. 11. júlí 2020 19:00 Mest lesið Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Í beinni: Portsmouth - Arsenal | Skytturnar á slóðum Hemma Hreiðars Enski boltinn Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Fótbolti Fleiri fréttir Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Grátlegt tap Jóns Axels Í beinni: Portsmouth - Arsenal | Skytturnar á slóðum Hemma Hreiðars Fékk að heyra það frá Lil Wayne og skaut til baka Miðvarðaæði Liverpool Baldvin stórbætti eigið Íslandsmet Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fá nýjan Kana í harða baráttu Spenna og stórskemmtun „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Eyjakonur fylgja Val fast eftir og KA/Þór hóf nýja árið af krafti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Stjarnan sendi Selfoss á botninn Uppgjörið: Fram - Valur 19- 30 | Stórsigur hjá Valskonum Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Sjá meira
Vigdís hefur bætt eigið Íslandsmet ítrekað en vill gera betur Vigdís Jónsdóttir er margfaldur Íslandsmeistari í sleggjukasti. Hún stefnir á Ólympíuleikana þegar fram líða stundir. 11. júlí 2020 19:00
Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum