Mourinho telur sig geta unnið titla með Spurs: „Hvað tók það Klopp langan tíma?“ Ísak Hallmundarson skrifar 11. júlí 2020 12:00 Jose Mourinho er bjartsýnn. getty/Tottenham Hotspur FC Jose Mourinho, þjálfari Tottenham Hotspur í ensku úrvalsdeildinni, er vongóður um að geta unnið titla með liðinu og telur félagið ekki þurfa að ráðast í stórar fjárfestingar í sumar. Mourinho tók við Spurs í nóvember og er með þriggja ára samning við félagið. Hann hefur fulla trú á því að hann geti skilað félaginu sínum fyrsta bikar síðan liðið vann enska deildarbikarinn árið 2008. „Hversu langan tíma tók það fyrir Klopp og Liverpool að vinna titil?“ „Fjögur ár, fjórar leiktíðir. Þeir keyptu einn besta markmann heims, einn besta varnarmann heims og svo framvegis og framvegis,“ sagði Portúgalinn. „Ég hef einbeitinguna á þriggja ára samningi mínum. Ég trúi því að á þeim tíma munum við vinna titla. Ef við gerum það ekki og liðið vinnur titla eftir að ég er farinn, samgleðst ég þeim.“ „Ég vinn fyrir félagið, ekki sjálfan mig. Mögulega er ég á þeim stað á ferlinum að ég horfi minna á sjálfan mig og afrek mín og meira á klúbbinn. Ég er bjartsýnn því ég hef lagt vinnu í þetta frá fyrsta degi. Við munum gera einhverjar breytingar á leikmannahópnum en við þurfum ekki að eyða jafnmiklu og síðasta sumar,“ sagði Mourinho að lokum. Tottenham komst í úrslit Meistaradeildar Evrópu í fyrra þar sem liðið laut í lægra haldi fyrir Liverpool, en eins og stendur er liðið í 9. sæti ensku úrvalsdeildarinnar og ef það verður niðurstaðan væri það versti árangur liðsins síðan árið 2009, þegar Tottenham endaði í 8. sæti. Enski boltinn Mest lesið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Íslenski boltinn Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Enski boltinn Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Enski boltinn Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Íslenski boltinn Fjármagnar tennisferilinn á OnlyFans Sport „Það urðu smá árekstrar en heilt yfir var þetta ótrúlega vel skipulagt“ Sport „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Enski boltinn Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Enski boltinn Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Enski boltinn Fleiri fréttir „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Isak utan vallar en þó í forgrunni Saka frá í mánuð og missir af Liverpool Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri Fullkomin byrjun Everton á nýja heimilinu Áfram í marki Man. Utd eftir mistökin Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Eze í treyju númer tíu og byrjar á stórleik við Liverpool Þrír leikir í enska: Draumabyrjun Outtara en gömlu félagarnir unnu líka Öruggur sigur Arsenal á nýliðunum Skelfileg mistök City og fullkomin byrjun Spurs Sjáðu markaveisluna hjá Chelsea í Austur-Lundúnum Potter niðurlútur: „Ekki margt jákvætt“ Chelsea svaraði með fimm mörkum og pressan á Potter eykst Framlengir við City: „Ég elska Manchester“ Palmer meiddist í upphitun og ekki með gegn West Ham Rodri og Foden klárir í slaginn Viljum ekki leikmenn sem vilja ekki Spurs Ósáttur við aðgerðaleysið: Dreg fram skóna sjálfur Ófriðarbál hjá Forest og stjórinn mögulega rekinn Hvetur fólk til að brjóta reglu og velja Haaland „Ég vil hundrað prósent sjá hann aftur í Newcastle-treyju“ Grét í viku þegar Arsenal vildi hann ekki en sama félag borgar nú marga milljarða Bjarki Gunnlaugs spáir því að Liverpool landi Isak eftir Newcastle leikinn Tottenham beinir sjónum sínum að besta unga leikmanninum Telur X-faktorinn Eze vera púslið sem Arsenal vantaði Sjá meira
Jose Mourinho, þjálfari Tottenham Hotspur í ensku úrvalsdeildinni, er vongóður um að geta unnið titla með liðinu og telur félagið ekki þurfa að ráðast í stórar fjárfestingar í sumar. Mourinho tók við Spurs í nóvember og er með þriggja ára samning við félagið. Hann hefur fulla trú á því að hann geti skilað félaginu sínum fyrsta bikar síðan liðið vann enska deildarbikarinn árið 2008. „Hversu langan tíma tók það fyrir Klopp og Liverpool að vinna titil?“ „Fjögur ár, fjórar leiktíðir. Þeir keyptu einn besta markmann heims, einn besta varnarmann heims og svo framvegis og framvegis,“ sagði Portúgalinn. „Ég hef einbeitinguna á þriggja ára samningi mínum. Ég trúi því að á þeim tíma munum við vinna titla. Ef við gerum það ekki og liðið vinnur titla eftir að ég er farinn, samgleðst ég þeim.“ „Ég vinn fyrir félagið, ekki sjálfan mig. Mögulega er ég á þeim stað á ferlinum að ég horfi minna á sjálfan mig og afrek mín og meira á klúbbinn. Ég er bjartsýnn því ég hef lagt vinnu í þetta frá fyrsta degi. Við munum gera einhverjar breytingar á leikmannahópnum en við þurfum ekki að eyða jafnmiklu og síðasta sumar,“ sagði Mourinho að lokum. Tottenham komst í úrslit Meistaradeildar Evrópu í fyrra þar sem liðið laut í lægra haldi fyrir Liverpool, en eins og stendur er liðið í 9. sæti ensku úrvalsdeildarinnar og ef það verður niðurstaðan væri það versti árangur liðsins síðan árið 2009, þegar Tottenham endaði í 8. sæti.
Enski boltinn Mest lesið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Íslenski boltinn Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Enski boltinn Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Enski boltinn Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Íslenski boltinn Fjármagnar tennisferilinn á OnlyFans Sport „Það urðu smá árekstrar en heilt yfir var þetta ótrúlega vel skipulagt“ Sport „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Enski boltinn Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Enski boltinn Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Enski boltinn Fleiri fréttir „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Isak utan vallar en þó í forgrunni Saka frá í mánuð og missir af Liverpool Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri Fullkomin byrjun Everton á nýja heimilinu Áfram í marki Man. Utd eftir mistökin Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Eze í treyju númer tíu og byrjar á stórleik við Liverpool Þrír leikir í enska: Draumabyrjun Outtara en gömlu félagarnir unnu líka Öruggur sigur Arsenal á nýliðunum Skelfileg mistök City og fullkomin byrjun Spurs Sjáðu markaveisluna hjá Chelsea í Austur-Lundúnum Potter niðurlútur: „Ekki margt jákvætt“ Chelsea svaraði með fimm mörkum og pressan á Potter eykst Framlengir við City: „Ég elska Manchester“ Palmer meiddist í upphitun og ekki með gegn West Ham Rodri og Foden klárir í slaginn Viljum ekki leikmenn sem vilja ekki Spurs Ósáttur við aðgerðaleysið: Dreg fram skóna sjálfur Ófriðarbál hjá Forest og stjórinn mögulega rekinn Hvetur fólk til að brjóta reglu og velja Haaland „Ég vil hundrað prósent sjá hann aftur í Newcastle-treyju“ Grét í viku þegar Arsenal vildi hann ekki en sama félag borgar nú marga milljarða Bjarki Gunnlaugs spáir því að Liverpool landi Isak eftir Newcastle leikinn Tottenham beinir sjónum sínum að besta unga leikmanninum Telur X-faktorinn Eze vera púslið sem Arsenal vantaði Sjá meira