Halda enn í vonina að Pogba skrifi undir nýjan samning Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 9. júlí 2020 12:30 „Hey, hvenær ætlar þú að skrifa undir nýjan samning?“ er Ole Gunnar eflaust að spyrja Pogba. Robbie Jay Barratt/Getty Images Framtíð Paul Pogba – franska miðvallarleikmannsins í herbúðum enska úrvalsdeildarfélagsins Manchester United – er reglulega til umræðu. Nú hefur Ole Gunnar Solskjær, þjálfari liðsins, sagt að hann vonist til að Pogba skrifi undir nýjan samning sem fyrst. „Það er frábært að vera byrjaður aftur að æfa, snerta boltann og gera það sem ég elska. Ég hef saknað þess gríðarlega,“ sagði sá franski sem virðist loks hafa náð sér af ökklameiðslum sem hafa plagað hann síðan tímabilið hófst í ágúst á síðasta ári. Pogba hefur verið orðaður við sína fyrrum félaga í Juventus á Ítalíu eða þá stórlið Real Madrid á Spáni. Pogba gekk meira að segja svo langt að viðurkenna að hann væri að leita sér að nýrri áskorun á síðasta ári. Það virðist sem gott gengi Man Utd síðan Portúgalinn Bruno Fernandes gekk í raðir félagsins hafi breytt skoðun Pogba. Svo virðist sem Frakkinn gæti fetað í spor samherja sinna Scott McTominay og Nemanja Matic sem skrifuðu báðir undir nýja samninga á dögunum. Samningur Pogba rennur út næsta sumar en United getur nýtt sér ákvæði í samningnum sem þýðir að hann myndi ekki renna út fyrr en 2022. Manchester United mætir Aston Villa í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. Fari svo að Man Utd vinni leikinn er liðið aðeins stigi á eftir Leicester City sem er í 4. sæti deildarinnar. Sky Sports greindi frá. Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Gary sem stal jólunum Enski boltinn Tveir látnir úr sitthvorri áhöfninni í siglingakeppni í Sydney Sport Enginn verið jafn fljótur að tapa fjórum deildarleikjum Enski boltinn Liverpool hefur áhuga á framherja PSG Enski boltinn Spilaði reglulega við afa Littlers en mætir nú stráknum á HM Sport Ættingi Endricks skotinn til bana Fótbolti Amorim hefur ekki hugmynd um hversu lengi hann verður að laga United Enski boltinn Liverpool í litlum vandræðum eftir að hafa lent undir Enski boltinn City ætlar að kaupa í janúar Enski boltinn Ætla að áfrýja rauða spjaldinu Enski boltinn Fleiri fréttir Harmur hrokagikksins Haaland City ætlar að kaupa í janúar Gary sem stal jólunum Liverpool hefur áhuga á framherja PSG Amorim hefur ekki hugmynd um hversu lengi hann verður að laga United Enginn verið jafn fljótur að tapa fjórum deildarleikjum Liverpool í litlum vandræðum eftir að hafa lent undir Ætla að áfrýja rauða spjaldinu Skoraði beint úr hornspyrnu eftir að United missti mann af velli Jason Daði sneri aftur í lið Grimsby og skoraði Willum í byrjunarliðinu er Birmingham tók toppsætið Slæmur skellur fyrir gestina á St. James Park Stefndi allt í sigur Chelsea en Fulham hafði aðrar hugmyndir Sáu ekki til sólar en unnu samt Hafa tvisvar áður mæst: „Gakpo er sem betur fer í mínu liði núna“ Haaland klúðraði víti og City tapaði stigum Látnir gista líka á æfingasvæðinu Rooney og Lampard mætast í fyrsta sinn sem þjálfarar Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Liverpool sjö sinnum áður verið toppliðið um jólin Alex Iwobi bregður sér í jólasveinabúning og opnar ókeypis búð Músaskítur í leikhúsi draumanna Klopp sýndi Red Bull áhuga þegar hann var enn þjálfari Liverpool Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Tækifæri að opnast fyrir Benóný hjá Stockport Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Dauðþreyttur á sömu spurningum: „Fólk heldur að það sé hægt að ýta á takka“ Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Sjá meira
Framtíð Paul Pogba – franska miðvallarleikmannsins í herbúðum enska úrvalsdeildarfélagsins Manchester United – er reglulega til umræðu. Nú hefur Ole Gunnar Solskjær, þjálfari liðsins, sagt að hann vonist til að Pogba skrifi undir nýjan samning sem fyrst. „Það er frábært að vera byrjaður aftur að æfa, snerta boltann og gera það sem ég elska. Ég hef saknað þess gríðarlega,“ sagði sá franski sem virðist loks hafa náð sér af ökklameiðslum sem hafa plagað hann síðan tímabilið hófst í ágúst á síðasta ári. Pogba hefur verið orðaður við sína fyrrum félaga í Juventus á Ítalíu eða þá stórlið Real Madrid á Spáni. Pogba gekk meira að segja svo langt að viðurkenna að hann væri að leita sér að nýrri áskorun á síðasta ári. Það virðist sem gott gengi Man Utd síðan Portúgalinn Bruno Fernandes gekk í raðir félagsins hafi breytt skoðun Pogba. Svo virðist sem Frakkinn gæti fetað í spor samherja sinna Scott McTominay og Nemanja Matic sem skrifuðu báðir undir nýja samninga á dögunum. Samningur Pogba rennur út næsta sumar en United getur nýtt sér ákvæði í samningnum sem þýðir að hann myndi ekki renna út fyrr en 2022. Manchester United mætir Aston Villa í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. Fari svo að Man Utd vinni leikinn er liðið aðeins stigi á eftir Leicester City sem er í 4. sæti deildarinnar. Sky Sports greindi frá.
Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Gary sem stal jólunum Enski boltinn Tveir látnir úr sitthvorri áhöfninni í siglingakeppni í Sydney Sport Enginn verið jafn fljótur að tapa fjórum deildarleikjum Enski boltinn Liverpool hefur áhuga á framherja PSG Enski boltinn Spilaði reglulega við afa Littlers en mætir nú stráknum á HM Sport Ættingi Endricks skotinn til bana Fótbolti Amorim hefur ekki hugmynd um hversu lengi hann verður að laga United Enski boltinn Liverpool í litlum vandræðum eftir að hafa lent undir Enski boltinn City ætlar að kaupa í janúar Enski boltinn Ætla að áfrýja rauða spjaldinu Enski boltinn Fleiri fréttir Harmur hrokagikksins Haaland City ætlar að kaupa í janúar Gary sem stal jólunum Liverpool hefur áhuga á framherja PSG Amorim hefur ekki hugmynd um hversu lengi hann verður að laga United Enginn verið jafn fljótur að tapa fjórum deildarleikjum Liverpool í litlum vandræðum eftir að hafa lent undir Ætla að áfrýja rauða spjaldinu Skoraði beint úr hornspyrnu eftir að United missti mann af velli Jason Daði sneri aftur í lið Grimsby og skoraði Willum í byrjunarliðinu er Birmingham tók toppsætið Slæmur skellur fyrir gestina á St. James Park Stefndi allt í sigur Chelsea en Fulham hafði aðrar hugmyndir Sáu ekki til sólar en unnu samt Hafa tvisvar áður mæst: „Gakpo er sem betur fer í mínu liði núna“ Haaland klúðraði víti og City tapaði stigum Látnir gista líka á æfingasvæðinu Rooney og Lampard mætast í fyrsta sinn sem þjálfarar Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Liverpool sjö sinnum áður verið toppliðið um jólin Alex Iwobi bregður sér í jólasveinabúning og opnar ókeypis búð Músaskítur í leikhúsi draumanna Klopp sýndi Red Bull áhuga þegar hann var enn þjálfari Liverpool Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Tækifæri að opnast fyrir Benóný hjá Stockport Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Dauðþreyttur á sömu spurningum: „Fólk heldur að það sé hægt að ýta á takka“ Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Sjá meira