Tillaga Rússa um minni mannúðaraðstoð í Sýrlandi felld Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 8. júlí 2020 23:24 Tillaga Rússa um að minnka mannúðaraðstoð í Sýrlandi var felld í öryggisráði Sameinuðu Þjóðanna í dag. EPA-EFE/JUSTIN LANE Tillaga Rússa um að minnka mannúðaraðstoð í Sýrlandi var felld í öryggisráði Sameinuðu þjóðanna í dag. Aðeins fjögur lönd kusu með tillögunni og sjö gegn henni en fimmtán ríki eiga sæti í ráðinu. Á þriðjudag beittu Rússar og Kínverjar neitunarvaldi á tillögu sem lögð var fyrir ráðið um að mannúðarsveitir Sameinuðu þjóðanna myndu fara í tvær ferðir yfir landamæri Tyrklands og Sýrlands í aðstoðarleiðöngrum næsta árið. Rússland lagði þá fram tillögu þess efnis að leiðangurinn yrði aðeins einn og aðstoðin myndi aðeins gilda næsta hálfa árið. Rússar héldu því fram að það væri ekki nauðsynlegt að fara yfir landamærin til að ferma ýmsar nauðsynjar þar sem hægt væri að ferma þær á svæðin frá Sýrlandi sjálfu. Síðustu rúmu sex árin hefur sáttmáli verið í gildi hjá Sameinuðu þjóðunum sem hafa sent slíka aðstoð til Sýrlands en hann rennur út á föstudag. Því stendur til að endurnýja sáttmálann sem gilda á í minnst hálft ár. Þá stendur til að leiðin sem verði farin verði yfir landamæri Tyrklands inn í Sýrland. Til þess að sáttmálinn taki gildi verða minnst níu öryggisráðsríki að samþykkja sáttmálann og ekkert fastalandanna fimm, það eru Rússland, Kína, Bandaríkin, Frakkland og Bretland, mega beita neitunarvaldi. Sýrland Tyrkland Rússland Sameinuðu þjóðirnar Tengdar fréttir Stríðandi fylkingar í Sýrlandi sagðar sekar um stríðsglæpi Stjórnarher Sýrlands og íslamistar sem háðu harða hildi um Idlib-hérað í fyrra eru sagðir hafa framið „svívirðilega“ stríðsglæpi í nýrri skýrslu eftirlitsmanna Sameinuðu þjóðanna. Óbreyttir borgarar voru fórnarlömb loftsárása, sprengukúluregns, pyntinga og gripdeilda. 7. júlí 2020 21:39 Konur í friðargæslu eru lykill að friði Sameinuðu þjóðirnar vekja athygli á því að aðstæður sem friðargæsluliðar samtakanna starfa við séu óvenju krefjandi, nú þegar COVID-19 heimsfaraldurinn bætist við í þeim stríðshrjáðu ríkjum sem þeir þjóna. 29. maí 2020 11:20 Sameinuðu þjóðirnar kalla eftir alþjóðlegri samstöðu við Afríkuríki António Guterres aðalframkvæmdastjóri Sameinuðu þjóðanna kallar eftir stuðningi vegna heimsfaraldursins við ríki Afríku. Sár fátækt bíður milljóna íbúa. 20. maí 2020 14:03 Mest lesið Hættir á Spotify: „Ég er frjáls!“ Innlent „Mér brá við að sjá þessa tölu“ Innlent Karlmaður handtekinn í tengslum við mannslát Innlent Sonur Ölmu Möller íhugar framboð Innlent Krefjast skýringa á boðuðum breytingum ráðherra á framhaldsskólum Innlent „Brast eitthvað innra með mér og ég sá að ekki var allt með felldu“ Innlent MAST búið að snúa hnífnum Innlent Þórunn biðst afsökunar: „Bara mannleg eins og annað fólk“ Innlent Hiti gæti náð upp undir 10 gráður Veður Óvænt breyting hækkaði lyfin um tugi þúsunda Innlent Fleiri fréttir Á fjórða tug barna drepin í drónaárás á leikskóla Hvelfingin um Tsjernobyl-verið stöðvar ekki kjarnorkugeislun Telja Evrópu traðka niður andóf gegn Úkraínustríðinu Ferðabannið útvíkkað frá tólf ríkjum í yfir þrjátíu Óþekktir drónar stefndu á vél Selenskí við Írland Vellinum í Edinborg lokað um stund og seinkanir mögulegar Norðmenn kaupa langdræg vopn og kafbáta fyrir milljarða Biðla til Belga en tvær tillögur á borðinu Endurheimtu verðmætt hálsmenið úr þörmum þjófsins Óheimilt að skjóta niður ólöglega dróna nema af þeim stafi hætta Krefja Farage um heiðarleika og afsökunarbeiðni Færeyingar rýmka verulega lög um þungunarrof Annað hvort hörfi Úkraínumenn eða verði hraktir burt með valdi Handtóku sprengjumann eftir nærri því fimm ára leit Ógnaði öryggi hermanna með Signal-spjalli Vöruðu við því að Bandaríkin gætu svikið Úkraínu og Evrópu Telja Pútín siðferðislega ábyrgan fyrir dauða breskrar konu Dæmdur í fangelsi fyrir að selja Perry ketamín Leggja fram áætlun um haldlagningu frystra sjóða Rússa Braust inn í vínbúð og „drapst“ á klósettinu Birtu áður óséðar myndir af einkaeyju Epsteins Rússneskur geimfari sakaður um njósnir Náðar Demókrata sakaðan um mútuþægni Þorgerður mætt en söguleg fjarvera Rubio vekur furðu Lögregla vaktar hægðir meints skartgripaþjófs Stöðva afgreiðslu umsókna innflytjenda frá nítján ríkjum Hefja aftur leit að MH370 Vill alla Sómala á brott: „Landið ykkar er glatað og við viljum þá ekki í okkar landi“ Engin niðurstaða á annars „gagnlegum“ fundi Fyrrverandi forseti Hondúras laus eftir náðun Trumps Sjá meira
Tillaga Rússa um að minnka mannúðaraðstoð í Sýrlandi var felld í öryggisráði Sameinuðu þjóðanna í dag. Aðeins fjögur lönd kusu með tillögunni og sjö gegn henni en fimmtán ríki eiga sæti í ráðinu. Á þriðjudag beittu Rússar og Kínverjar neitunarvaldi á tillögu sem lögð var fyrir ráðið um að mannúðarsveitir Sameinuðu þjóðanna myndu fara í tvær ferðir yfir landamæri Tyrklands og Sýrlands í aðstoðarleiðöngrum næsta árið. Rússland lagði þá fram tillögu þess efnis að leiðangurinn yrði aðeins einn og aðstoðin myndi aðeins gilda næsta hálfa árið. Rússar héldu því fram að það væri ekki nauðsynlegt að fara yfir landamærin til að ferma ýmsar nauðsynjar þar sem hægt væri að ferma þær á svæðin frá Sýrlandi sjálfu. Síðustu rúmu sex árin hefur sáttmáli verið í gildi hjá Sameinuðu þjóðunum sem hafa sent slíka aðstoð til Sýrlands en hann rennur út á föstudag. Því stendur til að endurnýja sáttmálann sem gilda á í minnst hálft ár. Þá stendur til að leiðin sem verði farin verði yfir landamæri Tyrklands inn í Sýrland. Til þess að sáttmálinn taki gildi verða minnst níu öryggisráðsríki að samþykkja sáttmálann og ekkert fastalandanna fimm, það eru Rússland, Kína, Bandaríkin, Frakkland og Bretland, mega beita neitunarvaldi.
Sýrland Tyrkland Rússland Sameinuðu þjóðirnar Tengdar fréttir Stríðandi fylkingar í Sýrlandi sagðar sekar um stríðsglæpi Stjórnarher Sýrlands og íslamistar sem háðu harða hildi um Idlib-hérað í fyrra eru sagðir hafa framið „svívirðilega“ stríðsglæpi í nýrri skýrslu eftirlitsmanna Sameinuðu þjóðanna. Óbreyttir borgarar voru fórnarlömb loftsárása, sprengukúluregns, pyntinga og gripdeilda. 7. júlí 2020 21:39 Konur í friðargæslu eru lykill að friði Sameinuðu þjóðirnar vekja athygli á því að aðstæður sem friðargæsluliðar samtakanna starfa við séu óvenju krefjandi, nú þegar COVID-19 heimsfaraldurinn bætist við í þeim stríðshrjáðu ríkjum sem þeir þjóna. 29. maí 2020 11:20 Sameinuðu þjóðirnar kalla eftir alþjóðlegri samstöðu við Afríkuríki António Guterres aðalframkvæmdastjóri Sameinuðu þjóðanna kallar eftir stuðningi vegna heimsfaraldursins við ríki Afríku. Sár fátækt bíður milljóna íbúa. 20. maí 2020 14:03 Mest lesið Hættir á Spotify: „Ég er frjáls!“ Innlent „Mér brá við að sjá þessa tölu“ Innlent Karlmaður handtekinn í tengslum við mannslát Innlent Sonur Ölmu Möller íhugar framboð Innlent Krefjast skýringa á boðuðum breytingum ráðherra á framhaldsskólum Innlent „Brast eitthvað innra með mér og ég sá að ekki var allt með felldu“ Innlent MAST búið að snúa hnífnum Innlent Þórunn biðst afsökunar: „Bara mannleg eins og annað fólk“ Innlent Hiti gæti náð upp undir 10 gráður Veður Óvænt breyting hækkaði lyfin um tugi þúsunda Innlent Fleiri fréttir Á fjórða tug barna drepin í drónaárás á leikskóla Hvelfingin um Tsjernobyl-verið stöðvar ekki kjarnorkugeislun Telja Evrópu traðka niður andóf gegn Úkraínustríðinu Ferðabannið útvíkkað frá tólf ríkjum í yfir þrjátíu Óþekktir drónar stefndu á vél Selenskí við Írland Vellinum í Edinborg lokað um stund og seinkanir mögulegar Norðmenn kaupa langdræg vopn og kafbáta fyrir milljarða Biðla til Belga en tvær tillögur á borðinu Endurheimtu verðmætt hálsmenið úr þörmum þjófsins Óheimilt að skjóta niður ólöglega dróna nema af þeim stafi hætta Krefja Farage um heiðarleika og afsökunarbeiðni Færeyingar rýmka verulega lög um þungunarrof Annað hvort hörfi Úkraínumenn eða verði hraktir burt með valdi Handtóku sprengjumann eftir nærri því fimm ára leit Ógnaði öryggi hermanna með Signal-spjalli Vöruðu við því að Bandaríkin gætu svikið Úkraínu og Evrópu Telja Pútín siðferðislega ábyrgan fyrir dauða breskrar konu Dæmdur í fangelsi fyrir að selja Perry ketamín Leggja fram áætlun um haldlagningu frystra sjóða Rússa Braust inn í vínbúð og „drapst“ á klósettinu Birtu áður óséðar myndir af einkaeyju Epsteins Rússneskur geimfari sakaður um njósnir Náðar Demókrata sakaðan um mútuþægni Þorgerður mætt en söguleg fjarvera Rubio vekur furðu Lögregla vaktar hægðir meints skartgripaþjófs Stöðva afgreiðslu umsókna innflytjenda frá nítján ríkjum Hefja aftur leit að MH370 Vill alla Sómala á brott: „Landið ykkar er glatað og við viljum þá ekki í okkar landi“ Engin niðurstaða á annars „gagnlegum“ fundi Fyrrverandi forseti Hondúras laus eftir náðun Trumps Sjá meira
Stríðandi fylkingar í Sýrlandi sagðar sekar um stríðsglæpi Stjórnarher Sýrlands og íslamistar sem háðu harða hildi um Idlib-hérað í fyrra eru sagðir hafa framið „svívirðilega“ stríðsglæpi í nýrri skýrslu eftirlitsmanna Sameinuðu þjóðanna. Óbreyttir borgarar voru fórnarlömb loftsárása, sprengukúluregns, pyntinga og gripdeilda. 7. júlí 2020 21:39
Konur í friðargæslu eru lykill að friði Sameinuðu þjóðirnar vekja athygli á því að aðstæður sem friðargæsluliðar samtakanna starfa við séu óvenju krefjandi, nú þegar COVID-19 heimsfaraldurinn bætist við í þeim stríðshrjáðu ríkjum sem þeir þjóna. 29. maí 2020 11:20
Sameinuðu þjóðirnar kalla eftir alþjóðlegri samstöðu við Afríkuríki António Guterres aðalframkvæmdastjóri Sameinuðu þjóðanna kallar eftir stuðningi vegna heimsfaraldursins við ríki Afríku. Sár fátækt bíður milljóna íbúa. 20. maí 2020 14:03