Forseti Brasilíu með kórónuveiruna Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 7. júlí 2020 15:33 Jair Bolsonaro forseti Brasilíu. Vísir/EPA Jair Bolsonaro, forseti Brasilíu, hefur greinst með kórónuveiruna. CNN í Brasilíu greinir frá og segir að forsetinn hafi ákvað að fara í skimun eftir að hafa sýnt einkenni Covid-19 sjúkdómsins undanfarna daga. Í frétt CNN segir að hann hafi fundið fyrir þreytu, hita og vöðvaverkjum á sunnudaginn og ákveðið í kjölfarið að fara í skimun. Í frétt CNN segir að niðurstöðurnar hafi borist í morgun og að forsetinn telji líklegt að hann hafi smitast þar sem hann sé í stöðugum samskiptum við ríkisborgara Brasilíu, að eigin sögn. „Sem forseti þá er ég í framlínunni,“ er haft eftir Bolsonaro. Hann fer nú í einangrun og mun sinna vinnu sinni í gegnum fjarfundarbúnað. Bolsonaro, hefur hingað til gefið lítið fyrir sóttvarnir vegna kórónuveirufaraldursins samþykkti nýverið lög sem gera það að skyldu að klæðast andlitsgrímu. Brasilía hefur fengið að finna fyrir kórónuveirufaraldrinum en alls hafa yfir 1,6 milljónir íbúa Brasilíu greinst með kórónuveirusmit og þar af hafa um 65 þúsund látið lífið. Ríkisstjórn Brasilíu hefur verið gagnrýnd fyrir viðbrögð sín við veirunni og hefur forsetinn ítrekað gert lítið úr faraldrinum og virt sóttvarnartilmæli að vettugi. Einungis í Bandaríkjunum hafa fleiri látist og greinst með kórónuveirusmit. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Brasilía Mest lesið Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Erlent Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Erlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Erlent Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús Innlent „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Innlent Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Erlent Diddy ekki veittur aukafrestur Erlent Einhleypir karlmenn standa verst Innlent Stígvél og tækniframfarir Innlent Fleiri fréttir Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Kyrrsetja þyrlufyrirtækið eftir banaslysið í New York Kveikti í ríkisstjórasetrinu og ætlaði að berja ríkisstjórann með hamri Frysta milljarða fjárveitingar til að refsa Harvard-háskóla Segir Selenskí ábyrgan fyrir stríðsástandinu Sjá meira
Jair Bolsonaro, forseti Brasilíu, hefur greinst með kórónuveiruna. CNN í Brasilíu greinir frá og segir að forsetinn hafi ákvað að fara í skimun eftir að hafa sýnt einkenni Covid-19 sjúkdómsins undanfarna daga. Í frétt CNN segir að hann hafi fundið fyrir þreytu, hita og vöðvaverkjum á sunnudaginn og ákveðið í kjölfarið að fara í skimun. Í frétt CNN segir að niðurstöðurnar hafi borist í morgun og að forsetinn telji líklegt að hann hafi smitast þar sem hann sé í stöðugum samskiptum við ríkisborgara Brasilíu, að eigin sögn. „Sem forseti þá er ég í framlínunni,“ er haft eftir Bolsonaro. Hann fer nú í einangrun og mun sinna vinnu sinni í gegnum fjarfundarbúnað. Bolsonaro, hefur hingað til gefið lítið fyrir sóttvarnir vegna kórónuveirufaraldursins samþykkti nýverið lög sem gera það að skyldu að klæðast andlitsgrímu. Brasilía hefur fengið að finna fyrir kórónuveirufaraldrinum en alls hafa yfir 1,6 milljónir íbúa Brasilíu greinst með kórónuveirusmit og þar af hafa um 65 þúsund látið lífið. Ríkisstjórn Brasilíu hefur verið gagnrýnd fyrir viðbrögð sín við veirunni og hefur forsetinn ítrekað gert lítið úr faraldrinum og virt sóttvarnartilmæli að vettugi. Einungis í Bandaríkjunum hafa fleiri látist og greinst með kórónuveirusmit.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Brasilía Mest lesið Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Erlent Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Erlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Erlent Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús Innlent „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Innlent Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Erlent Diddy ekki veittur aukafrestur Erlent Einhleypir karlmenn standa verst Innlent Stígvél og tækniframfarir Innlent Fleiri fréttir Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Kyrrsetja þyrlufyrirtækið eftir banaslysið í New York Kveikti í ríkisstjórasetrinu og ætlaði að berja ríkisstjórann með hamri Frysta milljarða fjárveitingar til að refsa Harvard-háskóla Segir Selenskí ábyrgan fyrir stríðsástandinu Sjá meira