Mögulegt varaforsetaefni Demókrata smituð af veirunni Andri Eysteinsson skrifar 6. júlí 2020 23:55 Keisha Lance Bottoms hefur greinst með kórónuveirusmit. Hún hefur verið borgastjóri Atlanta frá ársbyrjun 2018 Getty/Marcus Ingram Þrátt fyrir að áhrifa heimsfaraldurs kórónuveirunnar gæti ekki eins mikið hér á landi og var fyrir örfáum mánuðum er hann ekki í rénum. Enn geisar faraldurinn víða um heim og herjar á heimsbyggðina. Tilfelli kórónuveiru halda áfram að aukast í Bandaríkjunum og nú hefur borgarstjóri Atlanta borgar, sem nefnd hefur verið sem mögulegt varaforsetaefni Demókrata, smitast af veirunni. Guardian greinir frá því að borgarstjórinn hin 50 ára gamla Keisha Lance Bottoms hafi staðfest að hún sé sýkt af kórónuveirunni. Bottoms sagði að hún væri einkennalaus en ákvað að fjölskyldan skyldi fara í sýnatöku eftir að eiginmaður hennar hafði verið þreyttur og sofið mikið síðan á fimmtudag. „Ég er orðlaus og ég tel að þetta sýni hversu smitandi veiran er í raun, sagði Bottoms í samtali við MSNBC. „Við höfum fylgt öllum sóttvarnartilmælum og ég hef ekki hugmynd um hvenær við vorum útsett fyrir smiti.“ Frægðarsól Bottoms, sem er á sínu fyrsta kjörtímabili sem borgarstjóri Atalanta, hefur risið þónokkuð á undanförnum vikum og mánuðum vegna framgöngu hennar í baráttunni gegn kórónuveirunni og fyrir réttindum svartra í Bandaríkjunum. Bandaríkin Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Forsetakosningar í Bandaríkjunum Mest lesið Steinn liggur á grúfu og skríður niður Esju Innlent Þrjú látin: Heyrðu öskur þegar hringt var í neyðarlínu Erlent Vill tollalaus viðskipti við Evrópu Erlent Sautján ára stúlka í haldi vegna innflutnings gerviópíóða Innlent Allt að 18 stiga hiti á morgun en súld og léttskýjað í dag Veður Vita æ meira um skaðleg áhrif rafsígarettna Innlent Eini eftirlifandinn lýsir pyntingum og barsmíðum ísraelskra hermanna Erlent Kanye stal Ku Klux Klan-myndinni úr Aftenposten Erlent Ísraelsher viðurkennir rangfærslur eftir birtingu myndefnis Erlent Íslenskir höfundar meðal fórnarlamba í stórfelldum þjófnaði Meta Innlent Fleiri fréttir Eini eftirlifandinn lýsir pyntingum og barsmíðum ísraelskra hermanna Kanye stal Ku Klux Klan-myndinni úr Aftenposten Þrjú látin: Heyrðu öskur þegar hringt var í neyðarlínu Ísraelsher viðurkennir rangfærslur eftir birtingu myndefnis Þúsundir mótmæltu Trump á 1.200 mótmælum Vill tollalaus viðskipti við Evrópu „Þetta verður ekki auðvelt“ Handtekinn fyrir að fara á forboðna eyju „En það sem ég var aldrei, var nauðgari“ Tollahækkanir Trump taka gildi TikTok hólpið í bili Rak sex eftir fund með umdeildum samsæringi Russell Brand ákærður fyrir nauðganir og kynferðisbrot Sendi Dönum tóninn Saka Pútín um að draga lappirnar Rannsaka dráp á sjúkraliðum en neita að þeir hafi verið teknir af lífi Forseti Suður-Kóreu leystur frá embætti Rannsaka góðgerðarsamtök sem Harrý stofnaði Grunaður um að verða mæðgum að bana Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Draga sig úr Alþjóðasakamáladómstólnum fyrir heimsókn Netanjahú Kvarta sáran yfir vopnakaupum Evrópu Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Fjölga flugmóðurskipum og herþotum í Mið-Austurlöndum Skoða kostnaðinn við yfirtöku Grænlands Loka síðasta kolaorkuveri Finnlands Demókratar unnu dýrustu dómarakosningar Bandaríkjanna Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Talaði í 25 tíma og sló Bandaríkjamet Sjá meira
Þrátt fyrir að áhrifa heimsfaraldurs kórónuveirunnar gæti ekki eins mikið hér á landi og var fyrir örfáum mánuðum er hann ekki í rénum. Enn geisar faraldurinn víða um heim og herjar á heimsbyggðina. Tilfelli kórónuveiru halda áfram að aukast í Bandaríkjunum og nú hefur borgarstjóri Atlanta borgar, sem nefnd hefur verið sem mögulegt varaforsetaefni Demókrata, smitast af veirunni. Guardian greinir frá því að borgarstjórinn hin 50 ára gamla Keisha Lance Bottoms hafi staðfest að hún sé sýkt af kórónuveirunni. Bottoms sagði að hún væri einkennalaus en ákvað að fjölskyldan skyldi fara í sýnatöku eftir að eiginmaður hennar hafði verið þreyttur og sofið mikið síðan á fimmtudag. „Ég er orðlaus og ég tel að þetta sýni hversu smitandi veiran er í raun, sagði Bottoms í samtali við MSNBC. „Við höfum fylgt öllum sóttvarnartilmælum og ég hef ekki hugmynd um hvenær við vorum útsett fyrir smiti.“ Frægðarsól Bottoms, sem er á sínu fyrsta kjörtímabili sem borgarstjóri Atalanta, hefur risið þónokkuð á undanförnum vikum og mánuðum vegna framgöngu hennar í baráttunni gegn kórónuveirunni og fyrir réttindum svartra í Bandaríkjunum.
Bandaríkin Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Forsetakosningar í Bandaríkjunum Mest lesið Steinn liggur á grúfu og skríður niður Esju Innlent Þrjú látin: Heyrðu öskur þegar hringt var í neyðarlínu Erlent Vill tollalaus viðskipti við Evrópu Erlent Sautján ára stúlka í haldi vegna innflutnings gerviópíóða Innlent Allt að 18 stiga hiti á morgun en súld og léttskýjað í dag Veður Vita æ meira um skaðleg áhrif rafsígarettna Innlent Eini eftirlifandinn lýsir pyntingum og barsmíðum ísraelskra hermanna Erlent Kanye stal Ku Klux Klan-myndinni úr Aftenposten Erlent Ísraelsher viðurkennir rangfærslur eftir birtingu myndefnis Erlent Íslenskir höfundar meðal fórnarlamba í stórfelldum þjófnaði Meta Innlent Fleiri fréttir Eini eftirlifandinn lýsir pyntingum og barsmíðum ísraelskra hermanna Kanye stal Ku Klux Klan-myndinni úr Aftenposten Þrjú látin: Heyrðu öskur þegar hringt var í neyðarlínu Ísraelsher viðurkennir rangfærslur eftir birtingu myndefnis Þúsundir mótmæltu Trump á 1.200 mótmælum Vill tollalaus viðskipti við Evrópu „Þetta verður ekki auðvelt“ Handtekinn fyrir að fara á forboðna eyju „En það sem ég var aldrei, var nauðgari“ Tollahækkanir Trump taka gildi TikTok hólpið í bili Rak sex eftir fund með umdeildum samsæringi Russell Brand ákærður fyrir nauðganir og kynferðisbrot Sendi Dönum tóninn Saka Pútín um að draga lappirnar Rannsaka dráp á sjúkraliðum en neita að þeir hafi verið teknir af lífi Forseti Suður-Kóreu leystur frá embætti Rannsaka góðgerðarsamtök sem Harrý stofnaði Grunaður um að verða mæðgum að bana Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Draga sig úr Alþjóðasakamáladómstólnum fyrir heimsókn Netanjahú Kvarta sáran yfir vopnakaupum Evrópu Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Fjölga flugmóðurskipum og herþotum í Mið-Austurlöndum Skoða kostnaðinn við yfirtöku Grænlands Loka síðasta kolaorkuveri Finnlands Demókratar unnu dýrustu dómarakosningar Bandaríkjanna Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Talaði í 25 tíma og sló Bandaríkjamet Sjá meira