Útgöngubanni komið á í hluta Katalóníu vegna uppgangs veirunnar Kjartan Kjartansson skrifar 4. júlí 2020 17:36 Íbúar í Lleida mega yfirgefa borgina til að vinna en frá og með þriðjudag þurfa þeir að sýna vottorð frá vinnuveitanda þegar þeir koma inn í eða fara út af sóttvarnarsvæðinu. Vísir/EPA Yfirvöld hafa hert aftur á takmörkunum vegna kórónuveirufaraldursins í hluta Katalóníu eftir að nýjum smitum fjölgaði á nýjan leik. Íbúum svæðisins er bannað að yfirgefa það en þurfa ekki að halda sig heima eins og í upphaflega útgöngubanninu. Um 200.000 manns búa í Segria-sýslu í vestanverðri Katalóníu, þar á meðal í borginni Lleida. Útgöngubannið tók gildi á hádegið að staðartíma í dag. Lögreglumenn stóðu vörð við sýslumörkin til að vara fólk við því að það væri á leiðinni inn í svæði þar sem útgöngubann væri í gildi, að sögn Reuters-fréttastofunnar. Sumir hættu þá við til að festast ekki þar. Alls greindust 3.706 manns með nýtt afbrigði kórónuveirunnar á Lleida-svæðinu í gær og var það fjölgun um fleiri en 150 frá deginum áður. „Við ákváðum að einangra Segria vegna þess að gögn staðfestu að það var of verulegur vöxtur í fjölda Covid-19-smita,“ sagði Quim Torra, forseti katalónsku héraðsstjórnarinnar. Spænsk stjórnvöld hafa undanfarið slakað á þeim ströngu aðgerðum sem gripið var til vegna faraldursins í mars. Katalónía varð einna verst úti í faraldrinum á Spáni en þar hafa tæplega 73.000 manns greinst með veiruna. Spánn er ennfremur á meðal þeirra ríkja þar sem flestir hafa látist og smitast í faraldrinum. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Spánn Tengdar fréttir Spánn opnar fyrir ferðamenn Neyðarástandi hefur verið aflétt á Spáni og mun landið aftur opna fyrir ferðamönnum. 21. júní 2020 09:44 Mest lesið Vaktin: Aftakaverður gengur yfir landið Veður Skellur á með látum, versnar hratt og hviður jafnvel yfir 50 m/s Innlent Með tvær „barnakynlífsdúkkur“ í barnarúmi í svefnherberginu Innlent Þetta er vitað um árásarmanninn í Örebro Erlent Nafngreina árásarmanninn í Örebro Erlent Hundruðum kvenfanga nauðgað og þær brenndar lifandi Erlent Formaður BÍ æfur vegna ummæla Sigurjóns Innlent Pallborðið: Tókust á um umdeilt verkfall kennara Innlent Hætta að taka við og dreifa smábögglum frá Kína Erlent Óvænt boðaður til fundar hjá sáttasemjara Innlent Fleiri fréttir Hundruðum kvenfanga nauðgað og þær brenndar lifandi Nafngreina árásarmanninn í Örebro Rivíerutal Trumps megi kalla etníska hreinsun Þetta er vitað um árásarmanninn í Örebro Ummæli Trumps harðlega gagnrýnd víða um heim Hætta að taka við og dreifa smábögglum frá Kína Trump segir Bandaríkjamenn munu taka yfir og „eignast“ Gasa Ellefu létust í skotárásinni Segir engan vilja búa á Gasa „Versta fjöldaskotárás sem hefur verið gerð í okkar landi“ Kosningar í Grænlandi framundan Íslenskur skólastjóri meðal þeirra sem flúðu skotárásina Skotárás í sænskum skóla Vilja endurskoða dóm hjúkrunarfræðings vegna barnadauða Stoltenberg með óvænta endurkomu í norskum stjórnmálum Jafngildir það að eyða meðvitaðri gervigreind því að drepa dýr? El Salvador býðst til að taka við hættulegum glæpamönnum Kínverjar grípa til aðgerða mínútum eftir að nýir tollar taka gildi Blátt bann við erlendum fjárframlögum Tollahækkunum gegn Kanada líka frestað Starfsmenn DOGE tóku yfir USAID og læstu starfsmenn úti Hermenn halda að landamærum og Trump frestar tollum Sautján ára stúlka lést í hákarlaárás Hvað gengur Trump til með tollum? Skotmark sprengingar í Moskvu herforingi frá Austur-Úkraínu Einn látinn eftir sprengjutilræði í lúxusblokk í Moskvu Rubio fundaði með Mulino og ítrekaði hótanir Trump Hyggst hækka tolla á Evrópuríkin innan tíðar Mexíkó og Kanada svara tollum Trump með sínum eigin Allir farþegarnir látnir Sjá meira
Yfirvöld hafa hert aftur á takmörkunum vegna kórónuveirufaraldursins í hluta Katalóníu eftir að nýjum smitum fjölgaði á nýjan leik. Íbúum svæðisins er bannað að yfirgefa það en þurfa ekki að halda sig heima eins og í upphaflega útgöngubanninu. Um 200.000 manns búa í Segria-sýslu í vestanverðri Katalóníu, þar á meðal í borginni Lleida. Útgöngubannið tók gildi á hádegið að staðartíma í dag. Lögreglumenn stóðu vörð við sýslumörkin til að vara fólk við því að það væri á leiðinni inn í svæði þar sem útgöngubann væri í gildi, að sögn Reuters-fréttastofunnar. Sumir hættu þá við til að festast ekki þar. Alls greindust 3.706 manns með nýtt afbrigði kórónuveirunnar á Lleida-svæðinu í gær og var það fjölgun um fleiri en 150 frá deginum áður. „Við ákváðum að einangra Segria vegna þess að gögn staðfestu að það var of verulegur vöxtur í fjölda Covid-19-smita,“ sagði Quim Torra, forseti katalónsku héraðsstjórnarinnar. Spænsk stjórnvöld hafa undanfarið slakað á þeim ströngu aðgerðum sem gripið var til vegna faraldursins í mars. Katalónía varð einna verst úti í faraldrinum á Spáni en þar hafa tæplega 73.000 manns greinst með veiruna. Spánn er ennfremur á meðal þeirra ríkja þar sem flestir hafa látist og smitast í faraldrinum.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Spánn Tengdar fréttir Spánn opnar fyrir ferðamenn Neyðarástandi hefur verið aflétt á Spáni og mun landið aftur opna fyrir ferðamönnum. 21. júní 2020 09:44 Mest lesið Vaktin: Aftakaverður gengur yfir landið Veður Skellur á með látum, versnar hratt og hviður jafnvel yfir 50 m/s Innlent Með tvær „barnakynlífsdúkkur“ í barnarúmi í svefnherberginu Innlent Þetta er vitað um árásarmanninn í Örebro Erlent Nafngreina árásarmanninn í Örebro Erlent Hundruðum kvenfanga nauðgað og þær brenndar lifandi Erlent Formaður BÍ æfur vegna ummæla Sigurjóns Innlent Pallborðið: Tókust á um umdeilt verkfall kennara Innlent Hætta að taka við og dreifa smábögglum frá Kína Erlent Óvænt boðaður til fundar hjá sáttasemjara Innlent Fleiri fréttir Hundruðum kvenfanga nauðgað og þær brenndar lifandi Nafngreina árásarmanninn í Örebro Rivíerutal Trumps megi kalla etníska hreinsun Þetta er vitað um árásarmanninn í Örebro Ummæli Trumps harðlega gagnrýnd víða um heim Hætta að taka við og dreifa smábögglum frá Kína Trump segir Bandaríkjamenn munu taka yfir og „eignast“ Gasa Ellefu létust í skotárásinni Segir engan vilja búa á Gasa „Versta fjöldaskotárás sem hefur verið gerð í okkar landi“ Kosningar í Grænlandi framundan Íslenskur skólastjóri meðal þeirra sem flúðu skotárásina Skotárás í sænskum skóla Vilja endurskoða dóm hjúkrunarfræðings vegna barnadauða Stoltenberg með óvænta endurkomu í norskum stjórnmálum Jafngildir það að eyða meðvitaðri gervigreind því að drepa dýr? El Salvador býðst til að taka við hættulegum glæpamönnum Kínverjar grípa til aðgerða mínútum eftir að nýir tollar taka gildi Blátt bann við erlendum fjárframlögum Tollahækkunum gegn Kanada líka frestað Starfsmenn DOGE tóku yfir USAID og læstu starfsmenn úti Hermenn halda að landamærum og Trump frestar tollum Sautján ára stúlka lést í hákarlaárás Hvað gengur Trump til með tollum? Skotmark sprengingar í Moskvu herforingi frá Austur-Úkraínu Einn látinn eftir sprengjutilræði í lúxusblokk í Moskvu Rubio fundaði með Mulino og ítrekaði hótanir Trump Hyggst hækka tolla á Evrópuríkin innan tíðar Mexíkó og Kanada svara tollum Trump með sínum eigin Allir farþegarnir látnir Sjá meira
Spánn opnar fyrir ferðamenn Neyðarástandi hefur verið aflétt á Spáni og mun landið aftur opna fyrir ferðamönnum. 21. júní 2020 09:44