Zac Efron í Landsvirkjunarvesti í nýrri Netflix-stiklu Vésteinn Örn Pétursson skrifar 2. júlí 2020 12:03 Hér má sjá Efron í Landsvirkjunarvestinu. Netflix/Skjáskot Í nýrri stiklu fyrir Netflix-þættina Down to Earth with Zac Efron má sjá Íslandi bregða fyrir. Aðalstjarna þessara heimildaþátta er, eins og heitið gefur til kynna, bandaríski leikarinn Zac Efron. Í þáttunum ferðast Efron um heiminn ásamt heilsusérfræðingnum Darien Ollen í leit að heilbrigðum og sjálfbærum leiðum til að lifa lífinu. Þættirnir verða frumsýndir á Netflix þann 10. júlí. Efron leitar svara við vandamálum á borð við loftslagsbreytingar og skort á sjálfbærni, og er í mörg horn að líta. Hann ferðast vítt og breitt um heiminn og skoðar mismunandi menningarheima í leit að lausnum. Meðal áfangastaða þeirra Efron og Ollen eru Frakkland, Púertó Ríkó og Perú. Glöggir áhorfendur stiklunnar sjá þó að Efron ferðast einnig til Íslands, og virðist orkuframleiðsla hér á landi vekja sérstaklega áhuga hans. Í stiklunni sést Efron meðal annars klæddur neongulu öryggisvesti og hjálmi merktu Landsvirkjun. Hér að neðan má sjá stikluna, en þegar þetta er skrifað hefur stiklan fengið meira en milljón áhorf. Netflix Íslandsvinir Landsvirkjun Mest lesið Svala slær sér upp Lífið Allt í einu orðin mamman sem missti barnið sitt Lífið Biðu hjálpar í tíu klukkustundir í flugvélabraki Lífið Erfitt að geta aldrei hlakkað til neins Lífið Ætla að halda Lífskviðuna þrátt fyrir andlát Ásgeirs í nótt Menning Kemur út úr skápnum tveimur árum eftir andlát sitt Lífið Enginn þreyir þorrann eins og Áslaug Arna Lífið Ómerkilegir þættir um merkilega konu Gagnrýni Guinness-æðið sem gert hefur íslenska djammara að þjófum Lífið Svona var umhorfs í Reykjavík á áttunda áratugnum Lífið Fleiri fréttir Þau eru tilnefnd fyrir verstu kvikmyndagerðina Sjón og Eggers leiða hesta sína saman í nýjum varúlfahryllingi Deila um gervigreind skekur Hollywood í aðdraganda Óskarsins Sigurjón minnist David Lynch: „Jonni, við verðum að gera eitthvað fyrir Ísland“ Kvikmyndirnar sem beðið er eftir 2025 Embla og Timothée Chalamet glæsileg á dreglinum Krefur Disney um tíu milljarða dala Þakkar fleiru en Demi Moore fyrir langþráð metár Vestfirski hryllingstryllirinn frumsýndur vestanhafs Snerting skaut Deadpool ref fyrir rass 2024 Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Frumsýning á Vísi: Fyrsta stiklan úr hryllingstrylli af Vestfjörðum Paul Mescal leiki nafna sinn McCartney „Þannig það yrði bara til Leynilögga 1 og 3“ Emilia Pérez og The Bear með flestar tilnefningar til Golden Globe „Hversu góð tök hefur þú á Rúrik?“ Sjá meira
Í nýrri stiklu fyrir Netflix-þættina Down to Earth with Zac Efron má sjá Íslandi bregða fyrir. Aðalstjarna þessara heimildaþátta er, eins og heitið gefur til kynna, bandaríski leikarinn Zac Efron. Í þáttunum ferðast Efron um heiminn ásamt heilsusérfræðingnum Darien Ollen í leit að heilbrigðum og sjálfbærum leiðum til að lifa lífinu. Þættirnir verða frumsýndir á Netflix þann 10. júlí. Efron leitar svara við vandamálum á borð við loftslagsbreytingar og skort á sjálfbærni, og er í mörg horn að líta. Hann ferðast vítt og breitt um heiminn og skoðar mismunandi menningarheima í leit að lausnum. Meðal áfangastaða þeirra Efron og Ollen eru Frakkland, Púertó Ríkó og Perú. Glöggir áhorfendur stiklunnar sjá þó að Efron ferðast einnig til Íslands, og virðist orkuframleiðsla hér á landi vekja sérstaklega áhuga hans. Í stiklunni sést Efron meðal annars klæddur neongulu öryggisvesti og hjálmi merktu Landsvirkjun. Hér að neðan má sjá stikluna, en þegar þetta er skrifað hefur stiklan fengið meira en milljón áhorf.
Netflix Íslandsvinir Landsvirkjun Mest lesið Svala slær sér upp Lífið Allt í einu orðin mamman sem missti barnið sitt Lífið Biðu hjálpar í tíu klukkustundir í flugvélabraki Lífið Erfitt að geta aldrei hlakkað til neins Lífið Ætla að halda Lífskviðuna þrátt fyrir andlát Ásgeirs í nótt Menning Kemur út úr skápnum tveimur árum eftir andlát sitt Lífið Enginn þreyir þorrann eins og Áslaug Arna Lífið Ómerkilegir þættir um merkilega konu Gagnrýni Guinness-æðið sem gert hefur íslenska djammara að þjófum Lífið Svona var umhorfs í Reykjavík á áttunda áratugnum Lífið Fleiri fréttir Þau eru tilnefnd fyrir verstu kvikmyndagerðina Sjón og Eggers leiða hesta sína saman í nýjum varúlfahryllingi Deila um gervigreind skekur Hollywood í aðdraganda Óskarsins Sigurjón minnist David Lynch: „Jonni, við verðum að gera eitthvað fyrir Ísland“ Kvikmyndirnar sem beðið er eftir 2025 Embla og Timothée Chalamet glæsileg á dreglinum Krefur Disney um tíu milljarða dala Þakkar fleiru en Demi Moore fyrir langþráð metár Vestfirski hryllingstryllirinn frumsýndur vestanhafs Snerting skaut Deadpool ref fyrir rass 2024 Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Frumsýning á Vísi: Fyrsta stiklan úr hryllingstrylli af Vestfjörðum Paul Mescal leiki nafna sinn McCartney „Þannig það yrði bara til Leynilögga 1 og 3“ Emilia Pérez og The Bear með flestar tilnefningar til Golden Globe „Hversu góð tök hefur þú á Rúrik?“ Sjá meira