Eggert fékk sjö í einkunn í bikarúrslitunum en sagður frá Færeyjum Anton Ingi Leifsson skrifar 2. júlí 2020 11:00 Eggert Gunnþór Jónsson og Glenn Riddersholm, þjálfari liðsins, fagna. VÍSIR/GETTY Eggert Gunnþór Jónsson og Ísak Óli Ólafsson urðu í gær danskir bikarmeistarar með SønderjyskE eftir að liðið vann 2-0 sigur á AaB í úrslitaleiknum sem fór fram í Esbjerg. Anders K. Jacobsen skoraði bæði mörk leiksins. Það fyrra kom á 38. mínútu og það síðara á 56. mínútu. SønderjyskE missti mann af velli á 65. mínútu en það kom ekki að sök. JAAAAAA, VI ER POKALMESTRE . Vi tager vores første trofæ, og hold nu op, hvor det klæder os . Anders K. Jacobsen med begge pokalbasser . God fest, Sønderjylland . JAAAAAAA . #sydbankpokalen pic.twitter.com/LmgEWmX8da— SønderjyskE Fodbold (@SEfodbold) July 1, 2020 Ísak Óli var ekki í leikmannahópi liðsins en Eggert Gunnþór lék fyrsta klukkutímann í vörn liðsins og gerði vel ef marka má umfjöllun BT um leikinn þar sem Eggert er þó kallaður Færeyingur en hann hafði góðar gætur á Lucas Andersen, besta leikmanni Álaborgar-liðsins. „Til að byrja með leit þetta vel út, Eggert. Var strax mættur í kringum Lucas Andersen, sem var svo oft sparkaður niður af Sönderjyske, að það þurfti að styðja hann af velli undir lok fyrri hálfleiks. Það var ekki minnst Færeyingnum að þakka,“ sagði í umfjöllun BT. Þetta er fyrsti titill Eggerts á ferlinum en hann kom til SønderjyskE í upphafi árs 2017. Samningur hans við félagið rennur út í lok júlí og óvíst er hvort að hann verði áfram hjá félaginu. Eggert Jónsson & SønderjyskE are Cup Champions 2020 in Denmark. Congrats pic.twitter.com/xzujAKCAbV— Magnus Agnar Magnusson (@totalfl) July 1, 2020 Danski boltinn Tengdar fréttir Eggert Gunnþór og Ísak Óli danskir bikarmeistarar Eggert Gunnþór Jónsson og Ísak Óli Ólafsson eru orðnir danskir bikarmeistarar eftir sigur SoenderjyskE á Aab í úrslitaleik danska bikarsins í kvöld. 1. júlí 2020 20:30 Mest lesið Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Frakkland - Ísland | Hita upp gegn Evrópumeisturunum Handbolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Fleiri fréttir Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Man. United - Brighton | Tækifæri til að lýsa upp myrkrið í Manchester Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Sjá meira
Eggert Gunnþór Jónsson og Ísak Óli Ólafsson urðu í gær danskir bikarmeistarar með SønderjyskE eftir að liðið vann 2-0 sigur á AaB í úrslitaleiknum sem fór fram í Esbjerg. Anders K. Jacobsen skoraði bæði mörk leiksins. Það fyrra kom á 38. mínútu og það síðara á 56. mínútu. SønderjyskE missti mann af velli á 65. mínútu en það kom ekki að sök. JAAAAAA, VI ER POKALMESTRE . Vi tager vores første trofæ, og hold nu op, hvor det klæder os . Anders K. Jacobsen med begge pokalbasser . God fest, Sønderjylland . JAAAAAAA . #sydbankpokalen pic.twitter.com/LmgEWmX8da— SønderjyskE Fodbold (@SEfodbold) July 1, 2020 Ísak Óli var ekki í leikmannahópi liðsins en Eggert Gunnþór lék fyrsta klukkutímann í vörn liðsins og gerði vel ef marka má umfjöllun BT um leikinn þar sem Eggert er þó kallaður Færeyingur en hann hafði góðar gætur á Lucas Andersen, besta leikmanni Álaborgar-liðsins. „Til að byrja með leit þetta vel út, Eggert. Var strax mættur í kringum Lucas Andersen, sem var svo oft sparkaður niður af Sönderjyske, að það þurfti að styðja hann af velli undir lok fyrri hálfleiks. Það var ekki minnst Færeyingnum að þakka,“ sagði í umfjöllun BT. Þetta er fyrsti titill Eggerts á ferlinum en hann kom til SønderjyskE í upphafi árs 2017. Samningur hans við félagið rennur út í lok júlí og óvíst er hvort að hann verði áfram hjá félaginu. Eggert Jónsson & SønderjyskE are Cup Champions 2020 in Denmark. Congrats pic.twitter.com/xzujAKCAbV— Magnus Agnar Magnusson (@totalfl) July 1, 2020
Danski boltinn Tengdar fréttir Eggert Gunnþór og Ísak Óli danskir bikarmeistarar Eggert Gunnþór Jónsson og Ísak Óli Ólafsson eru orðnir danskir bikarmeistarar eftir sigur SoenderjyskE á Aab í úrslitaleik danska bikarsins í kvöld. 1. júlí 2020 20:30 Mest lesið Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Frakkland - Ísland | Hita upp gegn Evrópumeisturunum Handbolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Fleiri fréttir Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Man. United - Brighton | Tækifæri til að lýsa upp myrkrið í Manchester Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Sjá meira
Eggert Gunnþór og Ísak Óli danskir bikarmeistarar Eggert Gunnþór Jónsson og Ísak Óli Ólafsson eru orðnir danskir bikarmeistarar eftir sigur SoenderjyskE á Aab í úrslitaleik danska bikarsins í kvöld. 1. júlí 2020 20:30