Birgitta Haukdal og Moses Hightower í eina sæng Ása Ninna Pétursdóttir skrifar 30. júní 2020 11:30 Birgitta segir undirbúninginn á fullu þessa dagana og að allir séu með höfuðið í bleyti. Hún segir að mikið verði lagt í æfingar og framkomu til þessa að gera útkomuna sem besta. Vísir/Vilhelm „Ég hef aldrei áður tekið þátt í Innipúkanum en hlakka ofsalega til að gera gott gigg með Moses Hightower“, segir Birgitta Haukdal í samtali við Vísi. Nýlega tilkynntu skipuleggjendur Innipúkans að hljómsveitin Moses Hightower og Birgitta Haukdal muni leiða saman hesta sína í fyrsta skipti á Innipúkanum. Innipúkinn verður haldinn í 19. sinn í miðborg Reykjavíkur um verslunarmannahelgina og er miðasala hafin í forsölu. „Birgitta er náttúrulega fagmaður fram í fingurgóma, sem vilja snerta þessa mjúku sál, og það verður gaman að heyra hana spreyta sig á okkar allra vinsælustu ballsmellum auk síns eðalkatalógs“, segir Andri Ólafsson, bassaleikari Moses Higtower þegar hann er spurður um þetta óvænta samstarf. Hljómsveitin Moses Hightower. Steinþór Helgi Arnsteinsson, einn af skipuleggjendum hátíðarinnar, segir hefð hafa verið fyrir því á Innipúkanum að fá goðsögn til að koma fram með yngri hljómsveit og að skipuleggjendur Innipúkans hafi í mörg ár reynt að fá Birgittu til liðs við sig. „Núna loksins, loksins gekk allt upp“, segir Steinþór Helgi um samstarfið. Birgitta segir undirbúninginn á fullu þessa dagana og að allir séu með höfuðið í bleyti. Hún segir að mikið verði lagt í æfingar og framkomu til þess að gera útkomuna sem besta. „Við höfum aldrei unnið saman áður og því verður þetta virkilega spennandi“, segir Birgitta en þetta er í fyrsta skipti sem hún sækir hátíðina. „Þetta verður ferskt tvist fyrir bæði böndin en virkilega spennandi. Við munum koma fram á föstudagskvöldinu í Gamla bíói sem er bara geggjað. Innipúkinn er alltaf svo sjúklega flott hátíð svo að þetta verður klikkað“, segir Birgitta. Sjálf segist Birgitta ekki vera að koma mikið fram þessa dagana og eyði því miklu púðri í að hugsa vel út hverja tónleika fyrir sig. „Þetta er uppákoma sem að ég vil ekki missa af í ár“ segir Birgitta, en nýlega var tilkynnt að hátíðin flytur af Grandanum yfir í Gamla Bíó, og á efri hæð Röntgen og hluta af Ingólfsstræti. Steinþór segir dagskránna í ár vera sérstaklega glæsilega og fjölbreytta og að tilkynnt verði um fleiri listamenn á næstu dögum og vikum. Innipúkinn Tónlist Tengdar fréttir Vinsælustu tónlistarmenn landsins á Innipúkanum Innipúkinn verður haldinn í 19. sinn í miðborg Reykjavíkur um verslunarmannahelgina. Miðasala hefst með forsölu í Sambandsappinu á fimmtudag - og skipuleggjendur hátíðarhaldanna tilkynntu í dag fyrstu listamennina og hljómsveitirnar sem koma fram á hátíðinni í ár. 23. júní 2020 15:00 Innipúkinn stendur keikur eftir erfiðan vetur og færir sig í Gamla bíó Innipúkinn færir sig um set í ár og ætlar að létta lund Reykvíkinga um verslunarmannahelgina. 4. júní 2020 10:56 Mest lesið Stjörnulífið: Uniqlo á Suðurlandi Lífið Kim féll Lífið 50+: Framhjáhöldum fjölgar Áskorun Stór hluti fólks „aumingjar og haugar“ Lífið Hafnar ásökunum um dónamyndir og segir þveröfugt farið Bíó og sjónvarp Umhverfisráðherra á von á barni Lífið GDRN og Árni Steinn eiga von á sínu öðru barni Lífið Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Lífið Gleðilegan feðradag: „Við verðum fjögur í apríl“ Lífið Hefur engan kynferðislegan áhuga á óléttri konu sinni Lífið Fleiri fréttir Fersk og bragðgóð Chimichurri-kryddblanda Kim féll Gleðilegan feðradag: „Við verðum fjögur í apríl“ Umhverfisráðherra á von á barni GDRN og Árni Steinn eiga von á sínu öðru barni Stjörnulífið: Uniqlo á Suðurlandi Stór hluti fólks „aumingjar og haugar“ Hefur engan kynferðislegan áhuga á óléttri konu sinni Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Krakkatían: Skrímslasveitin, söngleikur og framhaldsmynd „Rosalega stórt“ að fá aftur tilnefningu Mótorhjólaði aftur í kringum hnöttinn: „Fólk er gott“ Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Tvö ár í stofufangelsi Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Elskar að bera klúta Valdi fallegasta karlmanninn Algjör óvissa með Söngvakeppnina Ólafur og Hildur selja í Vesturbænum „Ekkert of gott að vera of grannur“ Góð fjölskyldustund öll föstudagskvöld Nýsjálenskur James Bond-leikstjóri látinn Fundaði með rabbína til að biðjast afsökunar á gyðingaandúðinni „Þegar ég var átján ára gömul fæ ég aðra ábendingu“ „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Ástin blómstrar hjá Ara Edwald og Ingibjörgu „Veit að pabbi væri stoltur af mér“ Sjá meira
„Ég hef aldrei áður tekið þátt í Innipúkanum en hlakka ofsalega til að gera gott gigg með Moses Hightower“, segir Birgitta Haukdal í samtali við Vísi. Nýlega tilkynntu skipuleggjendur Innipúkans að hljómsveitin Moses Hightower og Birgitta Haukdal muni leiða saman hesta sína í fyrsta skipti á Innipúkanum. Innipúkinn verður haldinn í 19. sinn í miðborg Reykjavíkur um verslunarmannahelgina og er miðasala hafin í forsölu. „Birgitta er náttúrulega fagmaður fram í fingurgóma, sem vilja snerta þessa mjúku sál, og það verður gaman að heyra hana spreyta sig á okkar allra vinsælustu ballsmellum auk síns eðalkatalógs“, segir Andri Ólafsson, bassaleikari Moses Higtower þegar hann er spurður um þetta óvænta samstarf. Hljómsveitin Moses Hightower. Steinþór Helgi Arnsteinsson, einn af skipuleggjendum hátíðarinnar, segir hefð hafa verið fyrir því á Innipúkanum að fá goðsögn til að koma fram með yngri hljómsveit og að skipuleggjendur Innipúkans hafi í mörg ár reynt að fá Birgittu til liðs við sig. „Núna loksins, loksins gekk allt upp“, segir Steinþór Helgi um samstarfið. Birgitta segir undirbúninginn á fullu þessa dagana og að allir séu með höfuðið í bleyti. Hún segir að mikið verði lagt í æfingar og framkomu til þess að gera útkomuna sem besta. „Við höfum aldrei unnið saman áður og því verður þetta virkilega spennandi“, segir Birgitta en þetta er í fyrsta skipti sem hún sækir hátíðina. „Þetta verður ferskt tvist fyrir bæði böndin en virkilega spennandi. Við munum koma fram á föstudagskvöldinu í Gamla bíói sem er bara geggjað. Innipúkinn er alltaf svo sjúklega flott hátíð svo að þetta verður klikkað“, segir Birgitta. Sjálf segist Birgitta ekki vera að koma mikið fram þessa dagana og eyði því miklu púðri í að hugsa vel út hverja tónleika fyrir sig. „Þetta er uppákoma sem að ég vil ekki missa af í ár“ segir Birgitta, en nýlega var tilkynnt að hátíðin flytur af Grandanum yfir í Gamla Bíó, og á efri hæð Röntgen og hluta af Ingólfsstræti. Steinþór segir dagskránna í ár vera sérstaklega glæsilega og fjölbreytta og að tilkynnt verði um fleiri listamenn á næstu dögum og vikum.
Innipúkinn Tónlist Tengdar fréttir Vinsælustu tónlistarmenn landsins á Innipúkanum Innipúkinn verður haldinn í 19. sinn í miðborg Reykjavíkur um verslunarmannahelgina. Miðasala hefst með forsölu í Sambandsappinu á fimmtudag - og skipuleggjendur hátíðarhaldanna tilkynntu í dag fyrstu listamennina og hljómsveitirnar sem koma fram á hátíðinni í ár. 23. júní 2020 15:00 Innipúkinn stendur keikur eftir erfiðan vetur og færir sig í Gamla bíó Innipúkinn færir sig um set í ár og ætlar að létta lund Reykvíkinga um verslunarmannahelgina. 4. júní 2020 10:56 Mest lesið Stjörnulífið: Uniqlo á Suðurlandi Lífið Kim féll Lífið 50+: Framhjáhöldum fjölgar Áskorun Stór hluti fólks „aumingjar og haugar“ Lífið Hafnar ásökunum um dónamyndir og segir þveröfugt farið Bíó og sjónvarp Umhverfisráðherra á von á barni Lífið GDRN og Árni Steinn eiga von á sínu öðru barni Lífið Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Lífið Gleðilegan feðradag: „Við verðum fjögur í apríl“ Lífið Hefur engan kynferðislegan áhuga á óléttri konu sinni Lífið Fleiri fréttir Fersk og bragðgóð Chimichurri-kryddblanda Kim féll Gleðilegan feðradag: „Við verðum fjögur í apríl“ Umhverfisráðherra á von á barni GDRN og Árni Steinn eiga von á sínu öðru barni Stjörnulífið: Uniqlo á Suðurlandi Stór hluti fólks „aumingjar og haugar“ Hefur engan kynferðislegan áhuga á óléttri konu sinni Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Krakkatían: Skrímslasveitin, söngleikur og framhaldsmynd „Rosalega stórt“ að fá aftur tilnefningu Mótorhjólaði aftur í kringum hnöttinn: „Fólk er gott“ Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Tvö ár í stofufangelsi Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Elskar að bera klúta Valdi fallegasta karlmanninn Algjör óvissa með Söngvakeppnina Ólafur og Hildur selja í Vesturbænum „Ekkert of gott að vera of grannur“ Góð fjölskyldustund öll föstudagskvöld Nýsjálenskur James Bond-leikstjóri látinn Fundaði með rabbína til að biðjast afsökunar á gyðingaandúðinni „Þegar ég var átján ára gömul fæ ég aðra ábendingu“ „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Ástin blómstrar hjá Ara Edwald og Ingibjörgu „Veit að pabbi væri stoltur af mér“ Sjá meira
Vinsælustu tónlistarmenn landsins á Innipúkanum Innipúkinn verður haldinn í 19. sinn í miðborg Reykjavíkur um verslunarmannahelgina. Miðasala hefst með forsölu í Sambandsappinu á fimmtudag - og skipuleggjendur hátíðarhaldanna tilkynntu í dag fyrstu listamennina og hljómsveitirnar sem koma fram á hátíðinni í ár. 23. júní 2020 15:00
Innipúkinn stendur keikur eftir erfiðan vetur og færir sig í Gamla bíó Innipúkinn færir sig um set í ár og ætlar að létta lund Reykvíkinga um verslunarmannahelgina. 4. júní 2020 10:56