Ein sú vinsælasta snýr aftur í CrossFit: „Ég vil vera hluti af þessu“ Anton Ingi Leifsson skrifar 30. júní 2020 08:30 Carroll er mætt aftur. Crossfit Games/Youtube. Þann sjöunda júní tilkynnti Nicole Carroll, ein af þeim sem hefur verið lengst í starfi hjá CrossFit samtökunum, að hún væri hætt hjá samtökunum en nú hefur henni snúist hugur. Carroll hefur verið ein af þeim sem hefur byggt upp CrossFit undanfarin ár og nú eru samtökin með yfir þrettán þúsund æfingastaði í yfir 150 löndum. Eftir allt fjaðrafokið sem skapaðist í kringum CrossFit og Gregg Glassmann þá ákvað Carroll að stíga niður fæti en stofnaður var undirskriftarlisti til þess að fá Carroll aftur til starfa eftir að hún sagði upp. „Fyrir þremur vikum síðan tilkynnti ég að ég hafði sagt upp starfi mínu hjá CrossFit. Í dag gæti ég ekki verið ánægðari að tilkynna það að ég sný aftur,“ sagði Nicole. „Að labba frá þessu sem ég hef hjálpað að byggja svo lengi upp var ein erfiðasta ákvörðun sem ég hef tekið; bæði persónulega og atvinnulega.“ „Ég er orkufull eftir samtalið sem ég átti við Eric Roza á síðustu vikum. Ég er full af bjartsýni og það er von fyrir samfélagið. Ég vil vera hluti af þessu,“ sagði Nicole. Nicole Carroll stepped down from her role shortly after a tweet by @Crossfit founder and ex-CEO Greg Glassman drew public backlash, but now she's returning to the job. https://t.co/W9M4bp6EIW— Footwear News (@FootwearNews) June 30, 2020 CrossFit Mest lesið Féll úr skíðalyftu og lést Fótbolti Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Enski boltinn Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Íslenski boltinn Síðasti dansinn hjá Kelce? Sport Var frústreraður vegna landsliðsins Fótbolti Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Enski boltinn Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Íslenski boltinn Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Fótbolti Stefndi á ÓL en fannst látinn á hótelherbergi Sport Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Féll úr skíðalyftu og lést Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Var frústreraður vegna landsliðsins Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Síðasti dansinn hjá Kelce? Mahrez batt enda á bið Alsíringa Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Jólagjöf í Keflavík: Remy Martin snýr aftur Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Viðurkenna að VAR hafi bilað Úr Bestu heim í Hauka Ekkert spilað í vetur en gæti mætt Íslandi í fyrsta leik á EM Stefndi á ÓL en fannst látinn á hótelherbergi „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Ótrúlegur sigur á HM: „Ég er mjög tregur svo pressan nær ekki til mín“ Koepka fyrsta stjarnan sem riftir samningi við LIV Kaupmannahafnarbúi afgreiddi Úganda Arsenal í undanúrslit eftir vító Arnar Daði rekinn frá Stjörnunni en áfram þjálfari kvennaliðsins Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City Öll höllin æpti nafn Gísla í spennutrylli Iwobi og Lookman áberandi í sigri Nígeríu „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Guðrún Brá og Gunnlaugur Árni slógu best í ár Amanda hætt hjá Twente Sjá meira
Þann sjöunda júní tilkynnti Nicole Carroll, ein af þeim sem hefur verið lengst í starfi hjá CrossFit samtökunum, að hún væri hætt hjá samtökunum en nú hefur henni snúist hugur. Carroll hefur verið ein af þeim sem hefur byggt upp CrossFit undanfarin ár og nú eru samtökin með yfir þrettán þúsund æfingastaði í yfir 150 löndum. Eftir allt fjaðrafokið sem skapaðist í kringum CrossFit og Gregg Glassmann þá ákvað Carroll að stíga niður fæti en stofnaður var undirskriftarlisti til þess að fá Carroll aftur til starfa eftir að hún sagði upp. „Fyrir þremur vikum síðan tilkynnti ég að ég hafði sagt upp starfi mínu hjá CrossFit. Í dag gæti ég ekki verið ánægðari að tilkynna það að ég sný aftur,“ sagði Nicole. „Að labba frá þessu sem ég hef hjálpað að byggja svo lengi upp var ein erfiðasta ákvörðun sem ég hef tekið; bæði persónulega og atvinnulega.“ „Ég er orkufull eftir samtalið sem ég átti við Eric Roza á síðustu vikum. Ég er full af bjartsýni og það er von fyrir samfélagið. Ég vil vera hluti af þessu,“ sagði Nicole. Nicole Carroll stepped down from her role shortly after a tweet by @Crossfit founder and ex-CEO Greg Glassman drew public backlash, but now she's returning to the job. https://t.co/W9M4bp6EIW— Footwear News (@FootwearNews) June 30, 2020
CrossFit Mest lesið Féll úr skíðalyftu og lést Fótbolti Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Enski boltinn Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Íslenski boltinn Síðasti dansinn hjá Kelce? Sport Var frústreraður vegna landsliðsins Fótbolti Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Enski boltinn Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Íslenski boltinn Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Fótbolti Stefndi á ÓL en fannst látinn á hótelherbergi Sport Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Féll úr skíðalyftu og lést Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Var frústreraður vegna landsliðsins Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Síðasti dansinn hjá Kelce? Mahrez batt enda á bið Alsíringa Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Jólagjöf í Keflavík: Remy Martin snýr aftur Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Viðurkenna að VAR hafi bilað Úr Bestu heim í Hauka Ekkert spilað í vetur en gæti mætt Íslandi í fyrsta leik á EM Stefndi á ÓL en fannst látinn á hótelherbergi „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Ótrúlegur sigur á HM: „Ég er mjög tregur svo pressan nær ekki til mín“ Koepka fyrsta stjarnan sem riftir samningi við LIV Kaupmannahafnarbúi afgreiddi Úganda Arsenal í undanúrslit eftir vító Arnar Daði rekinn frá Stjörnunni en áfram þjálfari kvennaliðsins Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City Öll höllin æpti nafn Gísla í spennutrylli Iwobi og Lookman áberandi í sigri Nígeríu „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Guðrún Brá og Gunnlaugur Árni slógu best í ár Amanda hætt hjá Twente Sjá meira