Undirrituðu samninga um stuðningslán til lítilla og meðalstórra fyrirtækja Vésteinn Örn Pétursson skrifar 24. júní 2020 18:36 Ásgeir Jónsson seðlabankastjóri. Vísir/Vilhelm Seðlabankinn hefur undirritað við samninga við fjóra banka um veitingu stuðningslána til lítilla og meðalstórra fyrirtækja. Lánin voru kynnt sem hluti annars aðgerðapakka ríkisstjórnarinnar vegna kórónuveirufaraldursins, sem valdið hefur miklum efnahagsþrengingum víða um heim. Í tilkynningu frá Seðlabankanum segir að bankinn hafi undirritað samninga um stuðningslán með ábyrgð ríkissjóðs við Arion banka, Kviku banka, Landsbankann og Íslandsbanka. Markmið lánanna sé að viðhalda atvinnustigi og efnahagsumsvifum með stuðningi við minni rekstraraðila sem hafi orðið fyrir tímabundnu tekjufalli vegna faraldursins. „Með gerð samninganna hefur skapast grundvöllur fyrir því að hrinda framangreindu efnahagsúrræði vegna kórónuveirufaraldsins í framkvæmd með þeim skilyrðum sem fram koma í lögunum, samningi fjármála- og efnahagsráðherra við Seðlabankann, reglugerð um stuðningslán og samningi milli Seðlabankans og lánastofnana. Tekið verður við umsóknum um stuðningslán í miðlægri þjónustugátt á vefnum island.is.“ Seðlabankinn Íslenskir bankar Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið „Við sem neytendur eigum ekki að sætta okkur við þetta“ Viðskipti innlent Z-kynslóðin fílar ekki stjórnunarstílinn og hættir Atvinnulíf Góa tekur yfir framleiðslu á Omnom Viðskipti innlent Skella sér í sósur og ís fyrir fjóra milljarða Viðskipti innlent Kaupin á TM gengin í gegn fyrir ríflega þrjátíu milljarða króna Viðskipti innlent Virða niðurstöðu Íslandsbanka Viðskipti innlent Önnur Airbus-þotan væntanleg á morgun Viðskipti innlent Rukka í „rennuna“ á flugvellinum Neytendur Stefna á Coda stöð við Húsavík Viðskipti innlent Tveir af hverjum þremur andvígir sameiningu bankanna Viðskipti innlent Fleiri fréttir Stefna á Coda stöð við Húsavík Góa tekur yfir framleiðslu á Omnom Önnur Airbus-þotan væntanleg á morgun Kaupin á TM gengin í gegn fyrir ríflega þrjátíu milljarða króna Tveir af hverjum þremur andvígir sameiningu bankanna Skella sér í sósur og ís fyrir fjóra milljarða Virða niðurstöðu Íslandsbanka „Við sem neytendur eigum ekki að sætta okkur við þetta“ Íslandsbanki afþakkar boð Arion um samrunaviðræður Forstjóri ÁTVR lætur af störfum Mátti greiða himinháan reikning korter í þrot eftir allt saman Misstu þrjá dróna í gosið við tökur á sýningunni Nýjar verðbólgutölur gefa von um hraðari lækkun vaxta Björn hvergi af baki dottinn í milljarðadeilu Verðbólga 4,2 prósent og ekki minni í fjögur ár Gefa út afkomuviðvörun vegna dómsins Síminn þarf að greiða 400 milljónir króna Segir allar ásakanir fullkomlega tilhæfulausar Bein útsending: „Landbúnaður er almannahagsmunir“ Strákar og stálp fá styrk Umdeild viðskipti fá ekki áheyrn Hæstaréttar Hildur ráðin forstjóri Advania Atvinnuleysi eykst Skipti í brúnni hjá Indó Smári Rúnar ráðinn fjármálastjóri „Það er gjá að myndast á leigumarkaðnum“ Viðar nýr sölustjóri Wisefish Ráðinn framkvæmdastjóri COWI á Íslandi Semja um fjögurra milljarða króna lán Þak styrkja til turnanna tveggja lækkað Sjá meira
Seðlabankinn hefur undirritað við samninga við fjóra banka um veitingu stuðningslána til lítilla og meðalstórra fyrirtækja. Lánin voru kynnt sem hluti annars aðgerðapakka ríkisstjórnarinnar vegna kórónuveirufaraldursins, sem valdið hefur miklum efnahagsþrengingum víða um heim. Í tilkynningu frá Seðlabankanum segir að bankinn hafi undirritað samninga um stuðningslán með ábyrgð ríkissjóðs við Arion banka, Kviku banka, Landsbankann og Íslandsbanka. Markmið lánanna sé að viðhalda atvinnustigi og efnahagsumsvifum með stuðningi við minni rekstraraðila sem hafi orðið fyrir tímabundnu tekjufalli vegna faraldursins. „Með gerð samninganna hefur skapast grundvöllur fyrir því að hrinda framangreindu efnahagsúrræði vegna kórónuveirufaraldsins í framkvæmd með þeim skilyrðum sem fram koma í lögunum, samningi fjármála- og efnahagsráðherra við Seðlabankann, reglugerð um stuðningslán og samningi milli Seðlabankans og lánastofnana. Tekið verður við umsóknum um stuðningslán í miðlægri þjónustugátt á vefnum island.is.“
Seðlabankinn Íslenskir bankar Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið „Við sem neytendur eigum ekki að sætta okkur við þetta“ Viðskipti innlent Z-kynslóðin fílar ekki stjórnunarstílinn og hættir Atvinnulíf Góa tekur yfir framleiðslu á Omnom Viðskipti innlent Skella sér í sósur og ís fyrir fjóra milljarða Viðskipti innlent Kaupin á TM gengin í gegn fyrir ríflega þrjátíu milljarða króna Viðskipti innlent Virða niðurstöðu Íslandsbanka Viðskipti innlent Önnur Airbus-þotan væntanleg á morgun Viðskipti innlent Rukka í „rennuna“ á flugvellinum Neytendur Stefna á Coda stöð við Húsavík Viðskipti innlent Tveir af hverjum þremur andvígir sameiningu bankanna Viðskipti innlent Fleiri fréttir Stefna á Coda stöð við Húsavík Góa tekur yfir framleiðslu á Omnom Önnur Airbus-þotan væntanleg á morgun Kaupin á TM gengin í gegn fyrir ríflega þrjátíu milljarða króna Tveir af hverjum þremur andvígir sameiningu bankanna Skella sér í sósur og ís fyrir fjóra milljarða Virða niðurstöðu Íslandsbanka „Við sem neytendur eigum ekki að sætta okkur við þetta“ Íslandsbanki afþakkar boð Arion um samrunaviðræður Forstjóri ÁTVR lætur af störfum Mátti greiða himinháan reikning korter í þrot eftir allt saman Misstu þrjá dróna í gosið við tökur á sýningunni Nýjar verðbólgutölur gefa von um hraðari lækkun vaxta Björn hvergi af baki dottinn í milljarðadeilu Verðbólga 4,2 prósent og ekki minni í fjögur ár Gefa út afkomuviðvörun vegna dómsins Síminn þarf að greiða 400 milljónir króna Segir allar ásakanir fullkomlega tilhæfulausar Bein útsending: „Landbúnaður er almannahagsmunir“ Strákar og stálp fá styrk Umdeild viðskipti fá ekki áheyrn Hæstaréttar Hildur ráðin forstjóri Advania Atvinnuleysi eykst Skipti í brúnni hjá Indó Smári Rúnar ráðinn fjármálastjóri „Það er gjá að myndast á leigumarkaðnum“ Viðar nýr sölustjóri Wisefish Ráðinn framkvæmdastjóri COWI á Íslandi Semja um fjögurra milljarða króna lán Þak styrkja til turnanna tveggja lækkað Sjá meira