Takk Guðni Einar Bárðarson skrifar 24. júní 2020 19:45 Velvild, virðing og ábyrgð eru gildi sem ég reyni að rækta hjá sjálfum mér og eru þau gildi sem ég leita eftir í öðrum. Við erum heppin með forseta og ekki síður forsetafrú. Bæði eru þau hrein og bein og koma til dyranna eins og þau eru klædd og af vinsemd, virðingu og ábyrgð. Þau ganga fremst meðal jafningja og hjá þeim finnum við samkennd á erfiðum tímum, hvatningu þegar reynir á en þess á milli finnur maður viðleitni þeirra til að vekja athygli á því sem vel er gert og lyfta undir málstaði þeirra sem minna mega sín. Árlega hefur hópurinn Plokk á Íslandi sem ég er þátttakandi í staðið fyrir stórum hreinsunardegi á vorin. Núna í lok apríl, þar sem ég stóð á spítalalóðinni við Landspítalann í Fossvogi að týna rusl, til heiðurs heilbrigðis starfstéttanna, í tveggja metra fjarlægð frá forsetahjónum sem einnig voru að týna rusl. Þá hugsaði ég; er hægt að biðja um betra fólk á Bessastaði? Síðasta ár hef ég einnig unnið að endurheimt votlendis. Endurheimt lungna Íslands eins og Halldór Laxness kallaði mýrarnar okkar. Með endurheimt stöðvum við losun CO2 ígilda þurrlendisins. Enn og aftur er Guðni Th. Jóhannesson þar í farabroddi meðal jafningja að fræða almenning og hvetja okkur á vettvangi til dáða af velvild, virðingu og ábyrgð. Þá treysti ég Guðna Th. Jóhannessyni fyrir embætti forseta Íslands. Á laugardaginn kýs ég Guðna Th. Jóhannesson til embættis forseta Íslands. Höfundur er framkvæmdastjóri Votlendissjóðs. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Forsetakosningar 2020 Mest lesið „Múslimahjörðin“ að taka yfir Ísland? Árni Þór Þórsson Skoðun Að óttast að það verði sem orðið er Helga Þórólfsdóttir Skoðun Ahhh! Þess vegna vill Trump eignast Grænland! Ágúst Kvaran Skoðun 35% aukning í millilandaflugi um Akureyrarflugvöll Ásthildur Sturludóttir Skoðun Við erum hjartað í boltanum Ásgeir Sveinsson Skoðun Styttum nám lækna Haraldur F. Gíslason Skoðun Uppgjöf í barnamálum Bozena Raczkowska Skoðun Áramótaheit sem endast Sigrún Þóra Sveinsdóttir Skoðun Stórútgerðin og MSC vottunin: Rangtúlkun sem hamlar þjóðhagslegri nýtingu þorsks Kjartan Sveinsson Skoðun Tímabært að koma böndum á gjaldskyldufrumskóginn Hanna Katrín Friðriksson Skoðun Skoðun Skoðun „Múslimahjörðin“ að taka yfir Ísland? Árni Þór Þórsson skrifar Skoðun Ahhh! Þess vegna vill Trump eignast Grænland! Ágúst Kvaran skrifar Skoðun 35% aukning í millilandaflugi um Akureyrarflugvöll Ásthildur Sturludóttir skrifar Skoðun Við erum hjartað í boltanum Ásgeir Sveinsson skrifar Skoðun Áramótaheit sem endast Sigrún Þóra Sveinsdóttir skrifar Skoðun Vernd hvala er þjóðaröryggismál Micah Garen skrifar Skoðun Tímabært að koma böndum á gjaldskyldufrumskóginn Hanna Katrín Friðriksson skrifar Skoðun Uppgjöf í barnamálum Bozena Raczkowska skrifar Skoðun Að óttast að það verði sem orðið er Helga Þórólfsdóttir skrifar Skoðun Börnin okkar eiga betra skilið en ókunnugar afleysingar Kristín Kolbrún Waage Kolbeinsdóttir skrifar Skoðun Að nýta atvinnustefnu til að móta hagvöxt Mariana Mazzucato skrifar Skoðun Villi er allt sem þarf Birgir Liljar Soltani skrifar Skoðun Börnin borga verðið þegar kerfið bregst Svava Björg Mörk skrifar Skoðun Ómissandi innviðir – undirstaða öryggis og viðnáms samfélagsins Sólrún Kristjánsdóttir skrifar Skoðun Atvinnuþátttaka eldra fólks og sjálfbærni Halldór S. Guðmundsson,Kolbeinn H. Stefánsson skrifar Skoðun Mannasættir Teitur Atlason skrifar Skoðun ESB og Kvótahopp Eggert Sigurbergsson skrifar Skoðun Meirihluti vill lögfesta rétt til leikskólapláss Sonja Ýr Þorbergsdóttir skrifar Skoðun Lesblinda til rannsóknar Guðmundur S. Johnsen skrifar Skoðun Í lok jólanna og upphafi nýs árs Gestur Valgarðsson skrifar Skoðun Heilsa og veikindadagar - nýtt ár og ný tækifæri Victor Guðmundsson skrifar Skoðun Styttum nám lækna Haraldur F. Gíslason skrifar Skoðun Vangaveltur um trú og aukinn áhuga ungs fólks á henni Gunnar Jóhannesson skrifar Skoðun Íslenskan í andarslitrunum Steingrímur Jónsson skrifar Skoðun Frá nýlendu til þjóðar: Lærdómur sem Íslendingar þekkja Bernharð S. Bernharðsson skrifar Skoðun Opið bréf vegna langvarandi einangrunar Ragnheiður Svava Þórólfsdóttir skrifar Skoðun Hinseginfræðsla er forvarnaraðgerð Kári Garðarsson skrifar Skoðun Fjölskyldur í fyrsta sæti í Kópavogi Eydís Inga Valsdóttir skrifar Skoðun Verum ekki föst í umferð næsta áratuginn Róbert Ragnarsson skrifar Skoðun Birta í borgarstjórn – fyrir barnafjölskyldur og úthverfin Bjarnveig Birta Bjarnadóttir skrifar Sjá meira
Velvild, virðing og ábyrgð eru gildi sem ég reyni að rækta hjá sjálfum mér og eru þau gildi sem ég leita eftir í öðrum. Við erum heppin með forseta og ekki síður forsetafrú. Bæði eru þau hrein og bein og koma til dyranna eins og þau eru klædd og af vinsemd, virðingu og ábyrgð. Þau ganga fremst meðal jafningja og hjá þeim finnum við samkennd á erfiðum tímum, hvatningu þegar reynir á en þess á milli finnur maður viðleitni þeirra til að vekja athygli á því sem vel er gert og lyfta undir málstaði þeirra sem minna mega sín. Árlega hefur hópurinn Plokk á Íslandi sem ég er þátttakandi í staðið fyrir stórum hreinsunardegi á vorin. Núna í lok apríl, þar sem ég stóð á spítalalóðinni við Landspítalann í Fossvogi að týna rusl, til heiðurs heilbrigðis starfstéttanna, í tveggja metra fjarlægð frá forsetahjónum sem einnig voru að týna rusl. Þá hugsaði ég; er hægt að biðja um betra fólk á Bessastaði? Síðasta ár hef ég einnig unnið að endurheimt votlendis. Endurheimt lungna Íslands eins og Halldór Laxness kallaði mýrarnar okkar. Með endurheimt stöðvum við losun CO2 ígilda þurrlendisins. Enn og aftur er Guðni Th. Jóhannesson þar í farabroddi meðal jafningja að fræða almenning og hvetja okkur á vettvangi til dáða af velvild, virðingu og ábyrgð. Þá treysti ég Guðna Th. Jóhannessyni fyrir embætti forseta Íslands. Á laugardaginn kýs ég Guðna Th. Jóhannesson til embættis forseta Íslands. Höfundur er framkvæmdastjóri Votlendissjóðs.
Stórútgerðin og MSC vottunin: Rangtúlkun sem hamlar þjóðhagslegri nýtingu þorsks Kjartan Sveinsson Skoðun
Skoðun Börnin okkar eiga betra skilið en ókunnugar afleysingar Kristín Kolbrún Waage Kolbeinsdóttir skrifar
Skoðun Ómissandi innviðir – undirstaða öryggis og viðnáms samfélagsins Sólrún Kristjánsdóttir skrifar
Skoðun Atvinnuþátttaka eldra fólks og sjálfbærni Halldór S. Guðmundsson,Kolbeinn H. Stefánsson skrifar
Skoðun Birta í borgarstjórn – fyrir barnafjölskyldur og úthverfin Bjarnveig Birta Bjarnadóttir skrifar
Stórútgerðin og MSC vottunin: Rangtúlkun sem hamlar þjóðhagslegri nýtingu þorsks Kjartan Sveinsson Skoðun