Þjálfari Þróttar sáttur með ótrúlegt jöfnunarmark í Lautinni Gabríel Sighvatsson skrifar 23. júní 2020 21:50 Þjálfari Þróttar var sáttur í leikslok. Vísir/Þróttur Nik Anthony Chamberlain, þjálfari Þróttar, var mjög ánægður með stigið eftir 2-2 jafntefli Þróttar gegn Fylki í Lautinni. Nik Anthony Chamberlain, þjálfari Þróttar, var mjög ánægður með stigið eftir leikinn. Lokamínútur leiksins voru stórskemmtilegar og skoraði Mary Alice Vignola stórfenglegt mark til að jafna metin í uppbótartíma. „Þetta var ótrúlegt, það er ekki hægt að skrifa þetta. Við áttum stigið skilið, það var smá óreiða hjá okkur í lokin en við áttum stigið klárlega skilið og þvílíkt mark til að ná því.“ „Ég stóð beint fyrir aftan þetta og hálfa leið inni á vellinum. Ég vissi að hún gæti þetta og þetta var stórkostlegt.“ Þróttur átti erfitt uppdráttar í fyrri hálfleik og ógnaði ekki mikið en í seinni hálfleik var annar bragur á liðinu og voru þær fljótlega búnar að jafna metin. „Við höfðum trú á okkur. Í fyrri hálfleik vorum við of íhaldssöm, það var ekki mikil hreyfing án bolta. Það sást í fyrra marki okkar það sem við gerum best sem er að hreyfa okkur án bolta og spila hraðan bolta. Þetta þurfum við að halda áfram að gera.“ Þrátt fyrir góðar frammistöður í leikjunum þremur sem liðið hefur spilað er þetta fyrsta stig liðsins í sumar og segir Nik það algjörlega verðskuldað. „Stelpurnar hafa lagt sig allar fram í síðustu þremur leikjum, þetta er búin að vera mjög erfið byrjun á tímabilinu en þær eiga þetta skilið. Að koma til baka úr 1-0 og 2-1 í 2-2, þetta sýnir kraftinn og andann í liðinu en það væri ágætt að vera yfir á einhverjum tímapunkti í leikjum. En ég held að jafntefli séu sanngjörn úrslit.“ Fótbolti Íslenski boltinn Pepsi Max-deild kvenna Þróttur Reykjavík Tengdar fréttir Leik lokið: Fylkir - Þróttur 2-2 | Þróttur náði í óvænt stig í Lautinni Þróttur náði í óvænt stig í Lautinni í kvöld. Lokatölur 2-2 en bæði lið skoruðu í uppbótartíma. 23. júní 2020 21:00 Mest lesið Heimir um Ronaldo: „Hans kjánaskapur að ráðast á okkar mann“ Fótbolti Frakkar á HM og Íslandi dugar jafntefli Fótbolti Flutt á sjúkrahús eftir höfuðhögg í Meistaradeildinni Fótbolti Rekinn úr húsi í Breiðholtinu en fyrst fór ruslatunnan á flug Körfubolti Ronaldo sá rautt og óð reiður til Heimis Fótbolti „Í öllum góðum hópum er alltaf einn sem labbar aftur á bak“ Körfubolti Skytturnar héldu fullkomnu flugi Englands áfram Fótbolti Eggert Aron mætir fyrir úrslitaleikinn í Póllandi Fótbolti Gidsel kom í veg fyrir gleði Orra en Viktor varði víti sem Íslendingar dæmdu Handbolti Gaman í íslenska klefanum eftir leik Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu mörk Íslands í Bakú Hlakkar til að standa sig betur í föðurhlutverkinu Arna Sif aftur heim „Getur vel verið að ég sé að tala með rassgatinu“ Eiður Aron fylgir Davíð Smára til Njarðvíkur Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Brynjar Björn í Breiðholtið „Það er alltaf pressa að þjálfa Breiðablik“ Varar sig á því að Nik stelist í leikmenn: „Sagði hann það?“ Markadrottning Bestu deildarinnar framlengir „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Pálmi í ótímabundið leyfi „Ég og Nik erum ágætis vinir“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Leiðir Breiðabliks og Damir skilja „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Fram líka fljótt að finna nýja ást „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Hermann tekinn við Val Fóru nýja leið í ár og auglýstu eftir þjálfara: Tommy Nielsen ráðinn Pablo og Óskar Örn inn í þjálfarateymi Hauka Sjá meira
Nik Anthony Chamberlain, þjálfari Þróttar, var mjög ánægður með stigið eftir 2-2 jafntefli Þróttar gegn Fylki í Lautinni. Nik Anthony Chamberlain, þjálfari Þróttar, var mjög ánægður með stigið eftir leikinn. Lokamínútur leiksins voru stórskemmtilegar og skoraði Mary Alice Vignola stórfenglegt mark til að jafna metin í uppbótartíma. „Þetta var ótrúlegt, það er ekki hægt að skrifa þetta. Við áttum stigið skilið, það var smá óreiða hjá okkur í lokin en við áttum stigið klárlega skilið og þvílíkt mark til að ná því.“ „Ég stóð beint fyrir aftan þetta og hálfa leið inni á vellinum. Ég vissi að hún gæti þetta og þetta var stórkostlegt.“ Þróttur átti erfitt uppdráttar í fyrri hálfleik og ógnaði ekki mikið en í seinni hálfleik var annar bragur á liðinu og voru þær fljótlega búnar að jafna metin. „Við höfðum trú á okkur. Í fyrri hálfleik vorum við of íhaldssöm, það var ekki mikil hreyfing án bolta. Það sást í fyrra marki okkar það sem við gerum best sem er að hreyfa okkur án bolta og spila hraðan bolta. Þetta þurfum við að halda áfram að gera.“ Þrátt fyrir góðar frammistöður í leikjunum þremur sem liðið hefur spilað er þetta fyrsta stig liðsins í sumar og segir Nik það algjörlega verðskuldað. „Stelpurnar hafa lagt sig allar fram í síðustu þremur leikjum, þetta er búin að vera mjög erfið byrjun á tímabilinu en þær eiga þetta skilið. Að koma til baka úr 1-0 og 2-1 í 2-2, þetta sýnir kraftinn og andann í liðinu en það væri ágætt að vera yfir á einhverjum tímapunkti í leikjum. En ég held að jafntefli séu sanngjörn úrslit.“
Fótbolti Íslenski boltinn Pepsi Max-deild kvenna Þróttur Reykjavík Tengdar fréttir Leik lokið: Fylkir - Þróttur 2-2 | Þróttur náði í óvænt stig í Lautinni Þróttur náði í óvænt stig í Lautinni í kvöld. Lokatölur 2-2 en bæði lið skoruðu í uppbótartíma. 23. júní 2020 21:00 Mest lesið Heimir um Ronaldo: „Hans kjánaskapur að ráðast á okkar mann“ Fótbolti Frakkar á HM og Íslandi dugar jafntefli Fótbolti Flutt á sjúkrahús eftir höfuðhögg í Meistaradeildinni Fótbolti Rekinn úr húsi í Breiðholtinu en fyrst fór ruslatunnan á flug Körfubolti Ronaldo sá rautt og óð reiður til Heimis Fótbolti „Í öllum góðum hópum er alltaf einn sem labbar aftur á bak“ Körfubolti Skytturnar héldu fullkomnu flugi Englands áfram Fótbolti Eggert Aron mætir fyrir úrslitaleikinn í Póllandi Fótbolti Gidsel kom í veg fyrir gleði Orra en Viktor varði víti sem Íslendingar dæmdu Handbolti Gaman í íslenska klefanum eftir leik Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu mörk Íslands í Bakú Hlakkar til að standa sig betur í föðurhlutverkinu Arna Sif aftur heim „Getur vel verið að ég sé að tala með rassgatinu“ Eiður Aron fylgir Davíð Smára til Njarðvíkur Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Brynjar Björn í Breiðholtið „Það er alltaf pressa að þjálfa Breiðablik“ Varar sig á því að Nik stelist í leikmenn: „Sagði hann það?“ Markadrottning Bestu deildarinnar framlengir „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Pálmi í ótímabundið leyfi „Ég og Nik erum ágætis vinir“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Leiðir Breiðabliks og Damir skilja „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Fram líka fljótt að finna nýja ást „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Hermann tekinn við Val Fóru nýja leið í ár og auglýstu eftir þjálfara: Tommy Nielsen ráðinn Pablo og Óskar Örn inn í þjálfarateymi Hauka Sjá meira
Leik lokið: Fylkir - Þróttur 2-2 | Þróttur náði í óvænt stig í Lautinni Þróttur náði í óvænt stig í Lautinni í kvöld. Lokatölur 2-2 en bæði lið skoruðu í uppbótartíma. 23. júní 2020 21:00