Sú nýjasta í Þrótti er auðvitað búin að læra „Lifi Þróttur“ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 23. júní 2020 15:45 Morgan Goff spilar væntanlega sinn fyrsta leik með Þrótti í kvöld. Skjámynd/Þróttur Þróttur teflir fram nýjum leikmanni í Árbænum í Pepsi Max deild kvenna í kvöld þegar hin bandaríska Morgan Goff spilar sinn fyrsta leik með liðinu. Morgan Goff er fjölhæfur leikmaður sem getur spilað á miðjunni og í vörn. Hún kynnti sjálfan sig á Twitter síðu Þróttar sem miðvörð. Hún verður 23 ára í desember og 173 sentimetrar á hæð. Morgan Goff spilaði með University of North Carolina í bandaríska háskólafótboltanum á árunum 2016 til 2019. Þróttarar kynntu Morgan Goff á Twitter síðu sinni í dag eins og sjá má hér fyrir neðan. Um leið og við minnum á leik Fylkis og Þróttar á morgun í @pepsimaxdeildin á Wurth vellinum kl 19.15 fáum við að kynnast fjórða og síðasta erlenda leikmanni Þróttar, Morgan Goff sem mun spila í vörn og á miðjunni og í treyju númer 10:#Lifi pic.twitter.com/nPiIHPBvZr— Þróttur (@throtturrvk) June 22, 2020 „Ég heiti Morgan Goff og er frá Dunn í Norður-Karólínu. Ég spila í treyju númer tíu hjá Þrótti og verð miðvörður. Ég er mjög spennt fyrir þessu tímabili og komið endilega og styðjið okkur. Lifi Þróttur,“ sagði Morgan Goff. Þróttur hefur tapað tveimur fyrstu leikjum sínum með minnsta mun, fyrst 4-3 á móti ÍBV út í Eyjum og svo 2-1 á móti Íslandsmeisturum Vals í fyrsta heimaleik sínum. Morgan Goff er fjórði erlendi leikmaðurinn í liði Þróttar en fyrir voru bandaríski varnarmaðurinn Mary Alice Vignola, ástralski miðjumaðurinn Laura Hughes og bandaríski sóknarmaðurinn Stephanie Mariana Ribeiro. Leikur Fylkis og Þróttar verður sýndur beint á Stöð 2 Sport en umferðin verður svo gerð upp í Pepsi Max mörkum kvenna á fimmtudagskvöldið. Útsendingin frá leiknum í kvöld hefst klukkan 19.05. Pepsi Max-deild kvenna Þróttur Reykjavík Mest lesið Heimir um Ronaldo: „Hans kjánaskapur að ráðast á okkar mann“ Fótbolti Frakkar á HM og Íslandi dugar jafntefli Fótbolti Flutt á sjúkrahús eftir höfuðhögg í Meistaradeildinni Fótbolti Rekinn úr húsi í Breiðholtinu en fyrst fór ruslatunnan á flug Körfubolti Ronaldo sá rautt og óð reiður til Heimis Fótbolti „Í öllum góðum hópum er alltaf einn sem labbar aftur á bak“ Körfubolti Skytturnar héldu fullkomnu flugi Englands áfram Fótbolti Eggert Aron mætir fyrir úrslitaleikinn í Póllandi Fótbolti Gidsel kom í veg fyrir gleði Orra en Viktor varði víti sem Íslendingar dæmdu Handbolti Gaman í íslenska klefanum eftir leik Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu mörk Íslands í Bakú Hlakkar til að standa sig betur í föðurhlutverkinu Arna Sif aftur heim „Getur vel verið að ég sé að tala með rassgatinu“ Eiður Aron fylgir Davíð Smára til Njarðvíkur Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Brynjar Björn í Breiðholtið „Það er alltaf pressa að þjálfa Breiðablik“ Varar sig á því að Nik stelist í leikmenn: „Sagði hann það?“ Markadrottning Bestu deildarinnar framlengir „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Pálmi í ótímabundið leyfi „Ég og Nik erum ágætis vinir“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Leiðir Breiðabliks og Damir skilja „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Fram líka fljótt að finna nýja ást „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Hermann tekinn við Val Fóru nýja leið í ár og auglýstu eftir þjálfara: Tommy Nielsen ráðinn Pablo og Óskar Örn inn í þjálfarateymi Hauka Sjá meira
Þróttur teflir fram nýjum leikmanni í Árbænum í Pepsi Max deild kvenna í kvöld þegar hin bandaríska Morgan Goff spilar sinn fyrsta leik með liðinu. Morgan Goff er fjölhæfur leikmaður sem getur spilað á miðjunni og í vörn. Hún kynnti sjálfan sig á Twitter síðu Þróttar sem miðvörð. Hún verður 23 ára í desember og 173 sentimetrar á hæð. Morgan Goff spilaði með University of North Carolina í bandaríska háskólafótboltanum á árunum 2016 til 2019. Þróttarar kynntu Morgan Goff á Twitter síðu sinni í dag eins og sjá má hér fyrir neðan. Um leið og við minnum á leik Fylkis og Þróttar á morgun í @pepsimaxdeildin á Wurth vellinum kl 19.15 fáum við að kynnast fjórða og síðasta erlenda leikmanni Þróttar, Morgan Goff sem mun spila í vörn og á miðjunni og í treyju númer 10:#Lifi pic.twitter.com/nPiIHPBvZr— Þróttur (@throtturrvk) June 22, 2020 „Ég heiti Morgan Goff og er frá Dunn í Norður-Karólínu. Ég spila í treyju númer tíu hjá Þrótti og verð miðvörður. Ég er mjög spennt fyrir þessu tímabili og komið endilega og styðjið okkur. Lifi Þróttur,“ sagði Morgan Goff. Þróttur hefur tapað tveimur fyrstu leikjum sínum með minnsta mun, fyrst 4-3 á móti ÍBV út í Eyjum og svo 2-1 á móti Íslandsmeisturum Vals í fyrsta heimaleik sínum. Morgan Goff er fjórði erlendi leikmaðurinn í liði Þróttar en fyrir voru bandaríski varnarmaðurinn Mary Alice Vignola, ástralski miðjumaðurinn Laura Hughes og bandaríski sóknarmaðurinn Stephanie Mariana Ribeiro. Leikur Fylkis og Þróttar verður sýndur beint á Stöð 2 Sport en umferðin verður svo gerð upp í Pepsi Max mörkum kvenna á fimmtudagskvöldið. Útsendingin frá leiknum í kvöld hefst klukkan 19.05.
Pepsi Max-deild kvenna Þróttur Reykjavík Mest lesið Heimir um Ronaldo: „Hans kjánaskapur að ráðast á okkar mann“ Fótbolti Frakkar á HM og Íslandi dugar jafntefli Fótbolti Flutt á sjúkrahús eftir höfuðhögg í Meistaradeildinni Fótbolti Rekinn úr húsi í Breiðholtinu en fyrst fór ruslatunnan á flug Körfubolti Ronaldo sá rautt og óð reiður til Heimis Fótbolti „Í öllum góðum hópum er alltaf einn sem labbar aftur á bak“ Körfubolti Skytturnar héldu fullkomnu flugi Englands áfram Fótbolti Eggert Aron mætir fyrir úrslitaleikinn í Póllandi Fótbolti Gidsel kom í veg fyrir gleði Orra en Viktor varði víti sem Íslendingar dæmdu Handbolti Gaman í íslenska klefanum eftir leik Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu mörk Íslands í Bakú Hlakkar til að standa sig betur í föðurhlutverkinu Arna Sif aftur heim „Getur vel verið að ég sé að tala með rassgatinu“ Eiður Aron fylgir Davíð Smára til Njarðvíkur Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Brynjar Björn í Breiðholtið „Það er alltaf pressa að þjálfa Breiðablik“ Varar sig á því að Nik stelist í leikmenn: „Sagði hann það?“ Markadrottning Bestu deildarinnar framlengir „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Pálmi í ótímabundið leyfi „Ég og Nik erum ágætis vinir“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Leiðir Breiðabliks og Damir skilja „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Fram líka fljótt að finna nýja ást „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Hermann tekinn við Val Fóru nýja leið í ár og auglýstu eftir þjálfara: Tommy Nielsen ráðinn Pablo og Óskar Örn inn í þjálfarateymi Hauka Sjá meira