„Það er ekkert endilega erfitt fyrir tölvur að læra íslensku“ Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 23. júní 2020 21:00 Jóhanna Vigdís Guðmundsdóttir framkvæmdastjóri Almannaróms Aðsend mynd Fyrsta tækið sem innihélt einhvers konar raddstýringu kom árið 1952 svo saga raddstýringar nær lengra aftur en margir gera sér grein fyrir. Í nýjasta þætti af hlaðvarpinu Gagnaverið er fjallað um raddstýringu tækja, eins og Siri og Google Assistant. „Hvernig virka þessi forrit og hvað er í gangi á Íslandi?“ Þessum spurningum og fleirum er svarað í þættinum. Í þættinum ræða þáttastjórnendurnir Arnar Kjartansson og María Rós Kaldalóns meðal annars við Davíð Erik, meistaranema Háskólans í Reykjavík í máltækni, til þess að gefa innsýn í heim íslenskrar raddstýringar. Hann segir að þetta snúist í grunninn um að kenna tölvum að tala íslensku og að kenna þeim líka að skilja íslensku. Auðvitað er ýmislegt annað sem fylgir líka. Gera íslensku aðgengilega til notkunar í hugbúnaðarþróun Í þættinum er einnig rætt við Jóhönnu Vigdísi Guðmundsdóttur, framkvæmdastjóra Almannaróms. Almannarómur er sjálfseignarstofnun um eflingu máltæknilausna fyrir íslensku og vinnur að því að tryggja að íslenskan standi jafnfætis öðrum tungumálum í tækniheiminum. „Markmiðið að gera íslensku aðgengilega til notkunar í hugbúnaðarþróun í stafrænum heimi,“ segir Jóhanna. Hún segir að það sé oft talað um að það sé erfitt fyrir fólk að læra íslensku, sem sé ef til vill mýta. „Það er ekkert endilega erfitt fyrir tölvur að læra íslensku, það þarf ekkert endilega sama að gilda. Vegna þess að tengslin á milli bókstafa og hljóða eru einkar regluleg í íslensku. Það auðveldar við talgreiningu og talgervingu sem dæmi.“ Almannarómur rekur miðstöð um máltækni og ber ábyrgð samkvæmt samningi við mennta- og menningarmálaráðuneytið sem byggður er á verkáætlun um máltækni 2018-2022. Mörg spennandi verkefni eru nú þegar í vinnslu og þar á meðal eru Embla og Samrómur. Að Almannarómi standa háskóla- og rannsóknastofnanir, fyrirtæki og félagasamtök. Meginhlutverk Almannaróms er að tryggja að íslenska standi jafnfætis öðrum tungumálum í hinu stafræna umhverfi og Jóhanna Vigdís ber meðal annars ábyrgð á gerð samninga við stærstu tæknifyrirtæki heims og úthlutun fjármagns til rannsókna og innviðauppbyggingar á sviði máltækni. Hægt er að hlusta á þáttinn í heild sinni í spilaranum hér fyrir neðan. Viðtalið við Jóhönnu Vigdísi hefst á mínútu Gagnaverið Tækni Íslenska á tækniöld Tengdar fréttir Íslensk fyrirtæki þurfa að auglýsa á TikTok í gegnum krókaleiðir Davíð Lúther Sigurðarson sérfræðingur í samfélagsmiðlum og framkvæmdastjóri auglýsingastofunnar Sahara, segir að Instagram sé orðinn þreyttur miðill. Hann segir að áhrifavaldar hér á landi mættu vanda sig meira. 3. júní 2020 21:00 „Ég hélt að ég væri bara búinn að sigra heiminn“ Arnar Gauti er með yfir 230.000 fylgjendur á samfélagsmiðlinum TikTok. Yfir 10 milljón einstaklingar hafa skoðað eitt myndbandanna. 25. maí 2020 16:30 Gagnaverið: Allt sem þú þarft að vita um TikTok Í nýjasta þætti af hlaðvarpinu Gagnaverið er fjallað um samfélagsmiðilinn TikTok. Hann hefur náð gífurlegum vinsældum á síðustu tveimur árum og þá sérstaklega vegna útbreiðslu Covid-19. 22. maí 2020 09:03 Mest lesið Bestu, stærstu, slökustu og verstu myndir ársins 2024 Lífið Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Jólahaldið allt í rugl þegar frumsýning er annan í jólum Menning Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Lífið Króli trúlofaður Lífið Dagbók móður: „Það var eins og þeir sæju eitthvað sem ég sá ekki” Áskorun Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Bíó og sjónvarp „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Lífið „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Lífið Frægir fundu ástina 2024 Lífið Fleiri fréttir Bestu, stærstu, slökustu og verstu myndir ársins 2024 Króli trúlofaður Jólagjafir íslenskra vinnustaða Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Smakkaði skötu í fyrsta sinn undir eftirliti sérfræðinga Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Hafi ekki tekið þátt í herferð gegn Lively Einn frægasti krókódíll í heimi allur Myndaveisla: Rauð jól hjá Jökli í Kaleo „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Ellen Margrét og Arnmundur orðin hjón Kolféll fyrir Amsterdam og hollenskum strák Límdi fyrir munninn á öllum við borðið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Frægir fundu ástina 2024 „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Hlaupársdagurinn þegar Ölfusá flæddi inn í Selfossbæ Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Frægir fjölguðu sér árið 2024 Forsetinn og viðskiptavinir fengu forsmekk að Vigdísi Fékk bónorð í jólagjöf á tónleikum Paul McCartney Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni Sjá meira
Fyrsta tækið sem innihélt einhvers konar raddstýringu kom árið 1952 svo saga raddstýringar nær lengra aftur en margir gera sér grein fyrir. Í nýjasta þætti af hlaðvarpinu Gagnaverið er fjallað um raddstýringu tækja, eins og Siri og Google Assistant. „Hvernig virka þessi forrit og hvað er í gangi á Íslandi?“ Þessum spurningum og fleirum er svarað í þættinum. Í þættinum ræða þáttastjórnendurnir Arnar Kjartansson og María Rós Kaldalóns meðal annars við Davíð Erik, meistaranema Háskólans í Reykjavík í máltækni, til þess að gefa innsýn í heim íslenskrar raddstýringar. Hann segir að þetta snúist í grunninn um að kenna tölvum að tala íslensku og að kenna þeim líka að skilja íslensku. Auðvitað er ýmislegt annað sem fylgir líka. Gera íslensku aðgengilega til notkunar í hugbúnaðarþróun Í þættinum er einnig rætt við Jóhönnu Vigdísi Guðmundsdóttur, framkvæmdastjóra Almannaróms. Almannarómur er sjálfseignarstofnun um eflingu máltæknilausna fyrir íslensku og vinnur að því að tryggja að íslenskan standi jafnfætis öðrum tungumálum í tækniheiminum. „Markmiðið að gera íslensku aðgengilega til notkunar í hugbúnaðarþróun í stafrænum heimi,“ segir Jóhanna. Hún segir að það sé oft talað um að það sé erfitt fyrir fólk að læra íslensku, sem sé ef til vill mýta. „Það er ekkert endilega erfitt fyrir tölvur að læra íslensku, það þarf ekkert endilega sama að gilda. Vegna þess að tengslin á milli bókstafa og hljóða eru einkar regluleg í íslensku. Það auðveldar við talgreiningu og talgervingu sem dæmi.“ Almannarómur rekur miðstöð um máltækni og ber ábyrgð samkvæmt samningi við mennta- og menningarmálaráðuneytið sem byggður er á verkáætlun um máltækni 2018-2022. Mörg spennandi verkefni eru nú þegar í vinnslu og þar á meðal eru Embla og Samrómur. Að Almannarómi standa háskóla- og rannsóknastofnanir, fyrirtæki og félagasamtök. Meginhlutverk Almannaróms er að tryggja að íslenska standi jafnfætis öðrum tungumálum í hinu stafræna umhverfi og Jóhanna Vigdís ber meðal annars ábyrgð á gerð samninga við stærstu tæknifyrirtæki heims og úthlutun fjármagns til rannsókna og innviðauppbyggingar á sviði máltækni. Hægt er að hlusta á þáttinn í heild sinni í spilaranum hér fyrir neðan. Viðtalið við Jóhönnu Vigdísi hefst á mínútu
Gagnaverið Tækni Íslenska á tækniöld Tengdar fréttir Íslensk fyrirtæki þurfa að auglýsa á TikTok í gegnum krókaleiðir Davíð Lúther Sigurðarson sérfræðingur í samfélagsmiðlum og framkvæmdastjóri auglýsingastofunnar Sahara, segir að Instagram sé orðinn þreyttur miðill. Hann segir að áhrifavaldar hér á landi mættu vanda sig meira. 3. júní 2020 21:00 „Ég hélt að ég væri bara búinn að sigra heiminn“ Arnar Gauti er með yfir 230.000 fylgjendur á samfélagsmiðlinum TikTok. Yfir 10 milljón einstaklingar hafa skoðað eitt myndbandanna. 25. maí 2020 16:30 Gagnaverið: Allt sem þú þarft að vita um TikTok Í nýjasta þætti af hlaðvarpinu Gagnaverið er fjallað um samfélagsmiðilinn TikTok. Hann hefur náð gífurlegum vinsældum á síðustu tveimur árum og þá sérstaklega vegna útbreiðslu Covid-19. 22. maí 2020 09:03 Mest lesið Bestu, stærstu, slökustu og verstu myndir ársins 2024 Lífið Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Jólahaldið allt í rugl þegar frumsýning er annan í jólum Menning Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Lífið Króli trúlofaður Lífið Dagbók móður: „Það var eins og þeir sæju eitthvað sem ég sá ekki” Áskorun Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Bíó og sjónvarp „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Lífið „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Lífið Frægir fundu ástina 2024 Lífið Fleiri fréttir Bestu, stærstu, slökustu og verstu myndir ársins 2024 Króli trúlofaður Jólagjafir íslenskra vinnustaða Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Smakkaði skötu í fyrsta sinn undir eftirliti sérfræðinga Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Hafi ekki tekið þátt í herferð gegn Lively Einn frægasti krókódíll í heimi allur Myndaveisla: Rauð jól hjá Jökli í Kaleo „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Ellen Margrét og Arnmundur orðin hjón Kolféll fyrir Amsterdam og hollenskum strák Límdi fyrir munninn á öllum við borðið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Frægir fundu ástina 2024 „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Hlaupársdagurinn þegar Ölfusá flæddi inn í Selfossbæ Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Frægir fjölguðu sér árið 2024 Forsetinn og viðskiptavinir fengu forsmekk að Vigdísi Fékk bónorð í jólagjöf á tónleikum Paul McCartney Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni Sjá meira
Íslensk fyrirtæki þurfa að auglýsa á TikTok í gegnum krókaleiðir Davíð Lúther Sigurðarson sérfræðingur í samfélagsmiðlum og framkvæmdastjóri auglýsingastofunnar Sahara, segir að Instagram sé orðinn þreyttur miðill. Hann segir að áhrifavaldar hér á landi mættu vanda sig meira. 3. júní 2020 21:00
„Ég hélt að ég væri bara búinn að sigra heiminn“ Arnar Gauti er með yfir 230.000 fylgjendur á samfélagsmiðlinum TikTok. Yfir 10 milljón einstaklingar hafa skoðað eitt myndbandanna. 25. maí 2020 16:30
Gagnaverið: Allt sem þú þarft að vita um TikTok Í nýjasta þætti af hlaðvarpinu Gagnaverið er fjallað um samfélagsmiðilinn TikTok. Hann hefur náð gífurlegum vinsældum á síðustu tveimur árum og þá sérstaklega vegna útbreiðslu Covid-19. 22. maí 2020 09:03