Novak Djokovic líka með kórónuveiruna Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 23. júní 2020 12:48 Novak Djokovic er efstur á heimslistanum. Getty/Nikola Krstic/ Besti tennisleikari heims er með kórónuveiruna en Novak Djokovic er nú kominn í hóp þeirra tennisspilara sem hafa smitast af veirunni. Novak Djokovic bætist þannig í hóp með þeim Grigor Dimitrov, Borna Coric og Viktor Troicki sem eru allir smitaðir af COVID-19. Þessir fjórir tóku allir þátt í tennismóti sem Djokovic skipulagði sjálfur. Novak Djokovic tests positive for Covid-19 following criticised Adria Tour event https://t.co/1EA9pyRiuU— Telegraph Sport (@TelegraphSport) June 23, 2020 Engin tennismót hafa farið fram síðan í febrúar vegna heimsfaraldursins og mót Novak Djokovic, kallað Adria Tour, var eitt af fyrstu mótunum sem fóru fram eftir að öllu var frestað. Adria mótið hans Novak Djokovic hefur fengið á sig mikla gagnrýni og ekki minnkar hún eftir að kórónuveiran gekk þar á milli manna. Hinn 33 ára gamli Novak Djokovic mætti Serbanum Viktor Troicki í mótinu. Þeir sem smituðust smituðu þó hvern annan líklega frekar á næturklúbbi eftir leikina þar sem þeir sáust meðal annars dansa þétt saman og Novak Djokovic var þar kominn úr að ofan. Novak Djokovic tests positive for Covid-19 amid Adria Tour fallout https://t.co/qKALuVFJph— Guardian sport (@guardian_sport) June 23, 2020 Tennis Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Serbía Mest lesið Stór nöfn úr leik á HM í pílukasti Sport Dómarinn hlýtur mikið lof fyrir stundarbræði í garð Jake Paul og Joshua Sport Ronaldo á nærbuxunum lætur Elon Musk efast um sjálfan sig Fótbolti Gleði og sorg í sigri Liverpool Enski boltinn Slot fámáll um stöðuna á Isak Enski boltinn Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Calvert-Lewin hættir ekki að skora Enski boltinn Gyökeres skaut Arsenal aftur á toppinn Enski boltinn Donni fagnaði EM vali með skotsýningu Handbolti Madrídingar anda ofan í hálsmálið á Börsungum Fótbolti Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Stjörnur eiga leik á HM, NFL og enski Dómarinn hlýtur mikið lof fyrir stundarbræði í garð Jake Paul og Joshua Stór nöfn úr leik á HM í pílukasti Madrídingar anda ofan í hálsmálið á Börsungum Calvert-Lewin hættir ekki að skora Gyökeres skaut Arsenal aftur á toppinn Ronaldo á nærbuxunum lætur Elon Musk efast um sjálfan sig Orri Steinn kominn með nýjan þjálfara Slot fámáll um stöðuna á Isak Gleði og sorg í sigri Liverpool Real Madrid - Sevilla | Tekst að róa ástandið fyrir jól? Willum spilaði sinn fyrsta leik í tæpa fjóra mánuði Donni fagnaði EM vali með skotsýningu Dramatík er Broja reyndist hetja Burnley Haaland frábær er Manchester City komst á toppinn Sigvaldi Björn fjarri góðu gamni í sjaldséðu tapi Kolstad Skagastrákarnir áttu misjöfnu gengi að fagna Guðrún Brá tveimur höggum frá því að öðlast fullan keppnisrétt á LET Afríkukeppnin verður haldin á fjögurra ára fresti Andri Lucas skoraði í langþráðum sigri Blackburn Chelsea vann upp tveggja marka forskot á St James' Park Eva Björk með stórleik í fyrsta sigri Stjörnunnar Ekkert fararsnið á Guardiola sem segir að City verði að vera undirbúið Gagnrýndi Paul: „Beið eftir að verða sleginn“ Tíu bestu mörkin úr leikjum Liverpool og Tottenham Rekinn af HM eftir að hafa fallið á lyfjaprófi „Hann er ein stærsta ástæðan fyrir því“ Joshua kjálkabraut Paul KA-menn fengu góða jólagjöf Salah bað samherjana afsökunar Sjá meira
Besti tennisleikari heims er með kórónuveiruna en Novak Djokovic er nú kominn í hóp þeirra tennisspilara sem hafa smitast af veirunni. Novak Djokovic bætist þannig í hóp með þeim Grigor Dimitrov, Borna Coric og Viktor Troicki sem eru allir smitaðir af COVID-19. Þessir fjórir tóku allir þátt í tennismóti sem Djokovic skipulagði sjálfur. Novak Djokovic tests positive for Covid-19 following criticised Adria Tour event https://t.co/1EA9pyRiuU— Telegraph Sport (@TelegraphSport) June 23, 2020 Engin tennismót hafa farið fram síðan í febrúar vegna heimsfaraldursins og mót Novak Djokovic, kallað Adria Tour, var eitt af fyrstu mótunum sem fóru fram eftir að öllu var frestað. Adria mótið hans Novak Djokovic hefur fengið á sig mikla gagnrýni og ekki minnkar hún eftir að kórónuveiran gekk þar á milli manna. Hinn 33 ára gamli Novak Djokovic mætti Serbanum Viktor Troicki í mótinu. Þeir sem smituðust smituðu þó hvern annan líklega frekar á næturklúbbi eftir leikina þar sem þeir sáust meðal annars dansa þétt saman og Novak Djokovic var þar kominn úr að ofan. Novak Djokovic tests positive for Covid-19 amid Adria Tour fallout https://t.co/qKALuVFJph— Guardian sport (@guardian_sport) June 23, 2020
Tennis Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Serbía Mest lesið Stór nöfn úr leik á HM í pílukasti Sport Dómarinn hlýtur mikið lof fyrir stundarbræði í garð Jake Paul og Joshua Sport Ronaldo á nærbuxunum lætur Elon Musk efast um sjálfan sig Fótbolti Gleði og sorg í sigri Liverpool Enski boltinn Slot fámáll um stöðuna á Isak Enski boltinn Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Calvert-Lewin hættir ekki að skora Enski boltinn Gyökeres skaut Arsenal aftur á toppinn Enski boltinn Donni fagnaði EM vali með skotsýningu Handbolti Madrídingar anda ofan í hálsmálið á Börsungum Fótbolti Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Stjörnur eiga leik á HM, NFL og enski Dómarinn hlýtur mikið lof fyrir stundarbræði í garð Jake Paul og Joshua Stór nöfn úr leik á HM í pílukasti Madrídingar anda ofan í hálsmálið á Börsungum Calvert-Lewin hættir ekki að skora Gyökeres skaut Arsenal aftur á toppinn Ronaldo á nærbuxunum lætur Elon Musk efast um sjálfan sig Orri Steinn kominn með nýjan þjálfara Slot fámáll um stöðuna á Isak Gleði og sorg í sigri Liverpool Real Madrid - Sevilla | Tekst að róa ástandið fyrir jól? Willum spilaði sinn fyrsta leik í tæpa fjóra mánuði Donni fagnaði EM vali með skotsýningu Dramatík er Broja reyndist hetja Burnley Haaland frábær er Manchester City komst á toppinn Sigvaldi Björn fjarri góðu gamni í sjaldséðu tapi Kolstad Skagastrákarnir áttu misjöfnu gengi að fagna Guðrún Brá tveimur höggum frá því að öðlast fullan keppnisrétt á LET Afríkukeppnin verður haldin á fjögurra ára fresti Andri Lucas skoraði í langþráðum sigri Blackburn Chelsea vann upp tveggja marka forskot á St James' Park Eva Björk með stórleik í fyrsta sigri Stjörnunnar Ekkert fararsnið á Guardiola sem segir að City verði að vera undirbúið Gagnrýndi Paul: „Beið eftir að verða sleginn“ Tíu bestu mörkin úr leikjum Liverpool og Tottenham Rekinn af HM eftir að hafa fallið á lyfjaprófi „Hann er ein stærsta ástæðan fyrir því“ Joshua kjálkabraut Paul KA-menn fengu góða jólagjöf Salah bað samherjana afsökunar Sjá meira