Jón Gnarr fer á kostum í nýju myndbandi Love Guru og Dodda Litla Stefán Árni Pálsson skrifar 22. júní 2020 13:30 Love Guru og Doddi unnu lagið saman. Love Guru og Doddi litli hafa tekið höndum saman í nýju lagi Desire en þetta er í fyrsta skipti sem þessir félagar gefa út tónlista saman, þrátt fyrir að hafa verið í nánu samstarfi í mörg ár. „Þegar Love Guru er annarsvega þá er ekki um samstarf að ræða það er hann og svo þjónarnir hans, eins og þjóðin veit þá hafa margir þekktir Íslendingar unnið með Guru en gera það bara einu sinni, þar má nefna Hreim Heimisson, Einar Ágúst, Nylon, Karitas Hörpu, Felix Bergsson, Beggi í Sóldögg og fleiri,“ segir Þórður Helgi Þórðarson, betur þekktur sem Doddi litli í samtali við Vísi. „Love Guru er ekki erfiður þegar maður veit hverju maður á von, ég hef umgengist hann í 17 ár svo ég vissi hvað ég var að fara út í. Endalaust reykelsi og ilmolíur í hljóðverinu, hann borðar til dæmis bara pulled pork og rófustöppu og mikið af því og skilur leifarnar eftir út um allt hljóðver. Gífurlegur gestagangur, miðaldra kvenna truflaði vinnu okkar mikið og það að hann syngi bara klæddur pungbindi getur verið pirrandi.“ Doddi segist ekki ætla starfa aftur með Love Guru í bráð. „Ég eins og flestir, ætla að láta það duga að gera með honum þetta eina lag. Ég mun halda áfram að gera mína dark tónlist og hann mun örugglega halda áfram með sitt silly hopp fyrir hopp glaða landsmenn svo lengi sem hann kemst í pulled pork og rófustöppu.“ Vísir frumsýnir nýtt myndband við lagið en Jón Gnarr fer meðal annars með hlutverk í myndbandinu. Klippa: Love Guru og Doddi Litli - Desire Tónlist Mest lesið Grátbað um að fá að deyja en fagnar nú öllum framförum Lífið „Nú eruð þið farin að draga mig aftur inn í pólitíska umræðu“ Lífið Óskandi að það væru fleiri börn með Downs á Íslandi Lífið Stjórn fyrirtækisins hefur formlega rannsókn Lífið Charli xcx gifti sig Lífið Fréttatía vikunnar: Eldgos, heimsókn Ursulu og frægur gítar Lífið Sætar og seiðandi einhleypar sumarskvísur Lífið Borgarbörnin orðin sveitaballasjúk: „Ef þú ferð þangað sérðu ekki einn síma á lofti“ Lífið Af hverju vinkar Teslan alltaf á sama stað? Lífið „Ég gat ekki haldið aftur tárunum“ Lífið Fleiri fréttir Charli xcx gifti sig „Nú eruð þið farin að draga mig aftur inn í pólitíska umræðu“ Óskandi að það væru fleiri börn með Downs á Íslandi Fréttatía vikunnar: Eldgos, heimsókn Ursulu og frægur gítar Grátbað um að fá að deyja en fagnar nú öllum framförum Stjórn fyrirtækisins hefur formlega rannsókn Bragason leikur Zeldu prinsessu Borgarbörnin orðin sveitaballasjúk: „Ef þú ferð þangað sérðu ekki einn síma á lofti“ Næturskrunið eyðileggi svefninn og ungmennin vansvefta Ótrúleg upplifun að vera í algjöru myrkri á tónleikum Tognaður í báðum lærum og blöðrur á öllum tám Sætar og seiðandi einhleypar sumarskvísur Coldplay kom óvart upp um framhjáhald forstjórans Útilokar fimmta hjónabandið: „Ég held ég sé búinn með það“ Sýnishorn úr nýjustu mynd Hlyns Pálmasonar Pete Davidson að verða pabbi: „Nú vita allir að við sváfum saman“ Af hverju vinkar Teslan alltaf á sama stað? Connie Francis er látin „Maður þarf alltaf að hafa augun opin“ „Ég gat ekki haldið aftur tárunum“ Birta og Króli eiga von á dreng Sumarlegt og ofurhollt kínóasalat að hætti Jönu Emma Watson svipt ökuleyfinu Yngsti gusumeistari landsins Sjarmerandi raðhús í 105 Sögufrægur gítar Stones fannst hálfri öld eftir að honum var stolið „Þetta er miklu stærra en fólk gerir sér grein fyrir“ „Óljósir, fallegir og stundum óþægilegir hlutir“ Óútgefinni tónlist Beyoncé stolið úr bíl danshöfundar „Þú stýrir þínum rokkstjörnulífsstíl“ Sjá meira
Love Guru og Doddi litli hafa tekið höndum saman í nýju lagi Desire en þetta er í fyrsta skipti sem þessir félagar gefa út tónlista saman, þrátt fyrir að hafa verið í nánu samstarfi í mörg ár. „Þegar Love Guru er annarsvega þá er ekki um samstarf að ræða það er hann og svo þjónarnir hans, eins og þjóðin veit þá hafa margir þekktir Íslendingar unnið með Guru en gera það bara einu sinni, þar má nefna Hreim Heimisson, Einar Ágúst, Nylon, Karitas Hörpu, Felix Bergsson, Beggi í Sóldögg og fleiri,“ segir Þórður Helgi Þórðarson, betur þekktur sem Doddi litli í samtali við Vísi. „Love Guru er ekki erfiður þegar maður veit hverju maður á von, ég hef umgengist hann í 17 ár svo ég vissi hvað ég var að fara út í. Endalaust reykelsi og ilmolíur í hljóðverinu, hann borðar til dæmis bara pulled pork og rófustöppu og mikið af því og skilur leifarnar eftir út um allt hljóðver. Gífurlegur gestagangur, miðaldra kvenna truflaði vinnu okkar mikið og það að hann syngi bara klæddur pungbindi getur verið pirrandi.“ Doddi segist ekki ætla starfa aftur með Love Guru í bráð. „Ég eins og flestir, ætla að láta það duga að gera með honum þetta eina lag. Ég mun halda áfram að gera mína dark tónlist og hann mun örugglega halda áfram með sitt silly hopp fyrir hopp glaða landsmenn svo lengi sem hann kemst í pulled pork og rófustöppu.“ Vísir frumsýnir nýtt myndband við lagið en Jón Gnarr fer meðal annars með hlutverk í myndbandinu. Klippa: Love Guru og Doddi Litli - Desire
Tónlist Mest lesið Grátbað um að fá að deyja en fagnar nú öllum framförum Lífið „Nú eruð þið farin að draga mig aftur inn í pólitíska umræðu“ Lífið Óskandi að það væru fleiri börn með Downs á Íslandi Lífið Stjórn fyrirtækisins hefur formlega rannsókn Lífið Charli xcx gifti sig Lífið Fréttatía vikunnar: Eldgos, heimsókn Ursulu og frægur gítar Lífið Sætar og seiðandi einhleypar sumarskvísur Lífið Borgarbörnin orðin sveitaballasjúk: „Ef þú ferð þangað sérðu ekki einn síma á lofti“ Lífið Af hverju vinkar Teslan alltaf á sama stað? Lífið „Ég gat ekki haldið aftur tárunum“ Lífið Fleiri fréttir Charli xcx gifti sig „Nú eruð þið farin að draga mig aftur inn í pólitíska umræðu“ Óskandi að það væru fleiri börn með Downs á Íslandi Fréttatía vikunnar: Eldgos, heimsókn Ursulu og frægur gítar Grátbað um að fá að deyja en fagnar nú öllum framförum Stjórn fyrirtækisins hefur formlega rannsókn Bragason leikur Zeldu prinsessu Borgarbörnin orðin sveitaballasjúk: „Ef þú ferð þangað sérðu ekki einn síma á lofti“ Næturskrunið eyðileggi svefninn og ungmennin vansvefta Ótrúleg upplifun að vera í algjöru myrkri á tónleikum Tognaður í báðum lærum og blöðrur á öllum tám Sætar og seiðandi einhleypar sumarskvísur Coldplay kom óvart upp um framhjáhald forstjórans Útilokar fimmta hjónabandið: „Ég held ég sé búinn með það“ Sýnishorn úr nýjustu mynd Hlyns Pálmasonar Pete Davidson að verða pabbi: „Nú vita allir að við sváfum saman“ Af hverju vinkar Teslan alltaf á sama stað? Connie Francis er látin „Maður þarf alltaf að hafa augun opin“ „Ég gat ekki haldið aftur tárunum“ Birta og Króli eiga von á dreng Sumarlegt og ofurhollt kínóasalat að hætti Jönu Emma Watson svipt ökuleyfinu Yngsti gusumeistari landsins Sjarmerandi raðhús í 105 Sögufrægur gítar Stones fannst hálfri öld eftir að honum var stolið „Þetta er miklu stærra en fólk gerir sér grein fyrir“ „Óljósir, fallegir og stundum óþægilegir hlutir“ Óútgefinni tónlist Beyoncé stolið úr bíl danshöfundar „Þú stýrir þínum rokkstjörnulífsstíl“ Sjá meira