Eigandi Mavericks hyggst ,,taka hné“ með leikmönnum á meðan þjóðsöng stendur Ísak Hallmundarson skrifar 19. júní 2020 07:00 Mark Cuban hefur verið aðaleigandi Dallas Mavericks í 20 ár. getty/Michael Reaves Mark Cuban, eigandi Dallas Mavericks í NBA-deildinni í körfubolta, segir að ef leikmenn sínir kjósi að ,,taka hné“ þegar þjóðsöngur Bandaríkjanna er spilaður muni hann koma til með að gera slíkt hið sama. Mikil umræða hefur skapast undanfarið um svokallað ,,kneeling“ í amerískum íþróttum, en það er þegar leikmenn fara niður á eitt hné á meðan þjóðsöngurinn er spilaður, í mótmælaskyni við lögregluofbeldi og rasisma. Mest hefur verið um að leikmenn í NFL mótmæli með þessum hætti en í flestum stóru íþróttadeildum Bandaríkjanna hefur verið reglugerð sem segir að leikmenn eigi að standa upp á meðan þjóðsöng stendur á. Nú nýlega hefur framkvæmdastjóri NFL-deildarinnar þó viðurkennt mistök í viðbrögðum deildarinnar við mótmælunum. Í reglum NBA-deildarinnar er kveðið á um að leikmenn og þjálfarar standi á meðan þjóðsöngurinn er spilaður, en Mark Cuban segist vonast til að deildin þróist í takt við tíðarandann og leyfi leikmönnum að fylgja hjartanu og mótmæla. ,,Hvort sem það er að setja höndina upp í loft, fara á hné, eða hvað sem er, þá held ég að þetta snúist ekki um virðingu eða vanvirðingu við fánann, þjóðsönginn eða landið okkar. Ég held að þetta snúist meira um að þetta skipti leikmennina svona miklu máli að þeir eru óhræddir við að segja hvað í hjarta þeirra býr og gera það sem þeir telja að sé rétt,“ sagði Cuban. ,,Ég mun standa með leikmönnunum, hvað sem þeir kjósa að gera. Ef þeir munu taka hné og væru að sýna virðingu, væri ég stoltur af þeim. Vonandi mun ég slást í lið með þeim.“ NBA Mest lesið Segir Eið Smára ekki fá það hrós sem hann á skilið Sport „Ísland er eini óvinur okkar“ Fótbolti Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar Fótbolti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Fótbolti Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Fótbolti Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Fótbolti Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Fótbolti Áhorfandi sló leikmann og missti af ótrúlegri endurkomu Sport „Maður er í þessu fyrir svona leiki“ Fótbolti „Ætlum að keyra inn í þetta“ Fótbolti Fleiri fréttir Ísraelar númeri of litlir fyrir Grikki Slóvenar sluppu með skrekkinn gegn Ítölum Óvænt þegar Georgía sló Frakkland út Nýi ríkisborgarinn leiddi Pólverja til sigurs Angel Reese í hálfs leiks bann Kobe Bryant á ennþá langvinsælustu skóna í NBA Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Stórleikur Porzingis dugði Lettum skammt Unnu lokaleikhlutann með 26 stigum Sengün stórkostlegur þegar Tyrkir komust í átta liða úrslit Valsmenn búnir að finna Kana Gaf báðum stelpunum sem hann datt á áritaða treyju Caitlin Clark ekki meira með á tímabilinu Myndir frá endalokum Íslands á EM Luka skaut Ísrael í kaf EM í dag: Flenging og stór bossi í kveðjuþætti Skýrsla Henrys: Eins og lömb leidd til slátrunar „Heilinn var að öskra á mig og líkaminn svaraði ekki“ Hilmar Smári til Litáens Craig vill halda áfram: „Vona að þetta hafi ekki verið síðasti leikurinn“ Síðasti landsleikur Ægis?: „Það eru góðar líkur á því“ „Þetta er búið að vera eins og lífið er“ „Þegar maður klæðist þessari treyju er maður stór“ Einkunnir á móti Frakklandi: Engin orka og engin trú Myndaveisla: Gleði fyrir síðasta leikinn á EM Leik lokið: Ísland - Frakkland 114 - 74 | Afleitur endir á EM Skandall í NBA: Borguðu honum milljarða fyrir að gera ekki neitt „Jesús breytti vatni í vín en ég kann það ekki“ Ferðaþreyta, tilfinningarússíbani og lærdómur Fjögur einvígi klár: Jokic réði ekki við Tyrki og Þjóðverjar óstöðvandi Sjá meira
Mark Cuban, eigandi Dallas Mavericks í NBA-deildinni í körfubolta, segir að ef leikmenn sínir kjósi að ,,taka hné“ þegar þjóðsöngur Bandaríkjanna er spilaður muni hann koma til með að gera slíkt hið sama. Mikil umræða hefur skapast undanfarið um svokallað ,,kneeling“ í amerískum íþróttum, en það er þegar leikmenn fara niður á eitt hné á meðan þjóðsöngurinn er spilaður, í mótmælaskyni við lögregluofbeldi og rasisma. Mest hefur verið um að leikmenn í NFL mótmæli með þessum hætti en í flestum stóru íþróttadeildum Bandaríkjanna hefur verið reglugerð sem segir að leikmenn eigi að standa upp á meðan þjóðsöng stendur á. Nú nýlega hefur framkvæmdastjóri NFL-deildarinnar þó viðurkennt mistök í viðbrögðum deildarinnar við mótmælunum. Í reglum NBA-deildarinnar er kveðið á um að leikmenn og þjálfarar standi á meðan þjóðsöngurinn er spilaður, en Mark Cuban segist vonast til að deildin þróist í takt við tíðarandann og leyfi leikmönnum að fylgja hjartanu og mótmæla. ,,Hvort sem það er að setja höndina upp í loft, fara á hné, eða hvað sem er, þá held ég að þetta snúist ekki um virðingu eða vanvirðingu við fánann, þjóðsönginn eða landið okkar. Ég held að þetta snúist meira um að þetta skipti leikmennina svona miklu máli að þeir eru óhræddir við að segja hvað í hjarta þeirra býr og gera það sem þeir telja að sé rétt,“ sagði Cuban. ,,Ég mun standa með leikmönnunum, hvað sem þeir kjósa að gera. Ef þeir munu taka hné og væru að sýna virðingu, væri ég stoltur af þeim. Vonandi mun ég slást í lið með þeim.“
NBA Mest lesið Segir Eið Smára ekki fá það hrós sem hann á skilið Sport „Ísland er eini óvinur okkar“ Fótbolti Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar Fótbolti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Fótbolti Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Fótbolti Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Fótbolti Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Fótbolti Áhorfandi sló leikmann og missti af ótrúlegri endurkomu Sport „Maður er í þessu fyrir svona leiki“ Fótbolti „Ætlum að keyra inn í þetta“ Fótbolti Fleiri fréttir Ísraelar númeri of litlir fyrir Grikki Slóvenar sluppu með skrekkinn gegn Ítölum Óvænt þegar Georgía sló Frakkland út Nýi ríkisborgarinn leiddi Pólverja til sigurs Angel Reese í hálfs leiks bann Kobe Bryant á ennþá langvinsælustu skóna í NBA Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Stórleikur Porzingis dugði Lettum skammt Unnu lokaleikhlutann með 26 stigum Sengün stórkostlegur þegar Tyrkir komust í átta liða úrslit Valsmenn búnir að finna Kana Gaf báðum stelpunum sem hann datt á áritaða treyju Caitlin Clark ekki meira með á tímabilinu Myndir frá endalokum Íslands á EM Luka skaut Ísrael í kaf EM í dag: Flenging og stór bossi í kveðjuþætti Skýrsla Henrys: Eins og lömb leidd til slátrunar „Heilinn var að öskra á mig og líkaminn svaraði ekki“ Hilmar Smári til Litáens Craig vill halda áfram: „Vona að þetta hafi ekki verið síðasti leikurinn“ Síðasti landsleikur Ægis?: „Það eru góðar líkur á því“ „Þetta er búið að vera eins og lífið er“ „Þegar maður klæðist þessari treyju er maður stór“ Einkunnir á móti Frakklandi: Engin orka og engin trú Myndaveisla: Gleði fyrir síðasta leikinn á EM Leik lokið: Ísland - Frakkland 114 - 74 | Afleitur endir á EM Skandall í NBA: Borguðu honum milljarða fyrir að gera ekki neitt „Jesús breytti vatni í vín en ég kann það ekki“ Ferðaþreyta, tilfinningarússíbani og lærdómur Fjögur einvígi klár: Jokic réði ekki við Tyrki og Þjóðverjar óstöðvandi Sjá meira