Mannréttindráðið fundar um rasisma og lögregluofbeldi Þórgnýr Einar Albertsson skrifar 15. júní 2020 20:00 Dauði George Floyd varð kveikjað að umfangsmiklum mótmælum gegn rasisma og lögregluofbeldi víðs vegar um heiminn. Vísir/Getty Mannréttindaráð Sameinuðu þjóðanna samþykkti í dag að boða til sérstakrar umræðu um lögregluofbeldi, kerfisbundna kynþáttafordóma og ofbeldi gegn mótmælendum. Hávær umræða hefur verið um þessi málefni eftir að Bandaríkjamaðurinn George Floyd lést í haldi lögreglu í maí. Dieudonne Desire Sougouri, fulltrúi Búrkína Fasó í ráðinu, kallaði eftir umræðunni fyrir hönd Afríkuríkja. Í bréfi sem hann sendi forseta ráðsins minntist Sougouri á dauða Floyds og sagði brýna þörf á því að ráðið ræddi um þessi mál. „Dauði George Floyd er því miður ekki eina slíka atvikið. Ítrekað hefur fólk af afrískum uppruna lent í þessu sama vegna uppruna síns og tilvistar lögregluofbeldis,“ sagði Sougouri. Sougouri sagði enn fremur að ráðinu bæri einfaldlega skylda til að taka málið fyrir, enda hefur dauði Floyds vakið heimsathygli. „Þess vegna leggur afríski hópurinn til að Mannréttindaráðið skipuleggi umræður um rasísk mannréttindabrot, kerfisbundna kynþáttafordóma, lögregluofbeldi gegn fólki af afrískum uppruna og ofbeldi gegn friðsömum mótmælendum.“ Bandaríkin Sameinuðu þjóðirnar Dauði George Floyd Mannréttindi Mest lesið Stóra tjaldið fellt og hætt við brennuna vegna óveðurs Innlent „Það var töluvert verra veður en spáin sagði“ Innlent Klíndu límmiðum á Ormsson sem versla ekki einu sinni við Rapyd Innlent „Manneskja sem er komin á þetta plan hlýtur að vera rökþrota“ Innlent Læti í miðbænum og í veðrinu Innlent Þjóðhátíðargestum hleypt inn í Herjólfshöll meðan veðrið gengur yfir Innlent Breyti engu á jörðu niðri að viðurkenna sjálfstæði Palestínu Erlent Hávaðarok á Snæfellsnesi og Faxaflóa Innlent Fjölskyldufaðir stunginn meðan sonurinn horfði á Innlent Opnun Samverks á Hellu fagnað Innlent Fleiri fréttir Maxwell flutt í þægilegra fangelsi Breyti engu á jörðu niðri að viðurkenna sjálfstæði Palestínu Trump ræsir út kjarnorkukafbáta eftir „ögrandi“ ummæli Rússa „Clinton áætlunin“ líklega tilbúningur rússneskra njósnara „Ekki taka. Endurheimta. Þetta er okkar“ Arabaríkin sameinast um afvopnun Hamas og fordæmingu á árásunum 7. október Bukele ryður leiðina að einræði í El Salvador Freista þess að hindra að Bandaríkin fargi miklu magni getnaðarvarna Hvatti ríki til að stuðla að stjórnarskiptum í Rússlandi Tollar á vörur frá Íslandi verða 15 prósent samkvæmt forsetatilskipun Leynilega geimfarið sent á sporbraut í áttunda sinn Samþykkja ný lög um spillingarrannsóknir eftir mótmæli Múhameð eykur forskotið og enginn nefndur Keir Gera miklar breytingar á kjördæmum Texas, að beiðni Trumps Suðureyjargöng skilyrt hækkun eftirlaunaaldurs Kínverjar leita leiða til að granda gervihnöttum Musks Í áfalli eftir að hafa fengið bréf frá árásarmanninum inn um lúguna Dregur í land og segir Starmer og félaga verðlauna Hamas Létu sprengjum rigna á Kænugarð Segja 30 hafa látist í skotárás Ísraelshers við dreifingu neyðargagna Kanada í hóp þeirra sem hyggjast viðurkenna sjálfstæði Palestínu Sjö dáið úr hungri síðasta sólarhringinn Rannsaka tengsl þyngdarstjórnunarlyfja við bráða brisbólgu Gargaði á flokksfélaga sína Fyrsta ástralska geimflaugin flaug í fjórtán sekúndur Maxwell vill friðhelgi fyrir vitnisburðinn Vill greiða sex milljarða tryggingu til að losna úr haldi Pokrovsk riðar til falls 8,8 stiga skjálfti í Rússlandi: Flóðbylgjuviðvaranir gefnar út víða um Kyrrahaf Arabaríki og lönd ESB kalla eftir tveggja ríkja lausn og afvopnun Hamas Sjá meira
Mannréttindaráð Sameinuðu þjóðanna samþykkti í dag að boða til sérstakrar umræðu um lögregluofbeldi, kerfisbundna kynþáttafordóma og ofbeldi gegn mótmælendum. Hávær umræða hefur verið um þessi málefni eftir að Bandaríkjamaðurinn George Floyd lést í haldi lögreglu í maí. Dieudonne Desire Sougouri, fulltrúi Búrkína Fasó í ráðinu, kallaði eftir umræðunni fyrir hönd Afríkuríkja. Í bréfi sem hann sendi forseta ráðsins minntist Sougouri á dauða Floyds og sagði brýna þörf á því að ráðið ræddi um þessi mál. „Dauði George Floyd er því miður ekki eina slíka atvikið. Ítrekað hefur fólk af afrískum uppruna lent í þessu sama vegna uppruna síns og tilvistar lögregluofbeldis,“ sagði Sougouri. Sougouri sagði enn fremur að ráðinu bæri einfaldlega skylda til að taka málið fyrir, enda hefur dauði Floyds vakið heimsathygli. „Þess vegna leggur afríski hópurinn til að Mannréttindaráðið skipuleggi umræður um rasísk mannréttindabrot, kerfisbundna kynþáttafordóma, lögregluofbeldi gegn fólki af afrískum uppruna og ofbeldi gegn friðsömum mótmælendum.“
Bandaríkin Sameinuðu þjóðirnar Dauði George Floyd Mannréttindi Mest lesið Stóra tjaldið fellt og hætt við brennuna vegna óveðurs Innlent „Það var töluvert verra veður en spáin sagði“ Innlent Klíndu límmiðum á Ormsson sem versla ekki einu sinni við Rapyd Innlent „Manneskja sem er komin á þetta plan hlýtur að vera rökþrota“ Innlent Læti í miðbænum og í veðrinu Innlent Þjóðhátíðargestum hleypt inn í Herjólfshöll meðan veðrið gengur yfir Innlent Breyti engu á jörðu niðri að viðurkenna sjálfstæði Palestínu Erlent Hávaðarok á Snæfellsnesi og Faxaflóa Innlent Fjölskyldufaðir stunginn meðan sonurinn horfði á Innlent Opnun Samverks á Hellu fagnað Innlent Fleiri fréttir Maxwell flutt í þægilegra fangelsi Breyti engu á jörðu niðri að viðurkenna sjálfstæði Palestínu Trump ræsir út kjarnorkukafbáta eftir „ögrandi“ ummæli Rússa „Clinton áætlunin“ líklega tilbúningur rússneskra njósnara „Ekki taka. Endurheimta. Þetta er okkar“ Arabaríkin sameinast um afvopnun Hamas og fordæmingu á árásunum 7. október Bukele ryður leiðina að einræði í El Salvador Freista þess að hindra að Bandaríkin fargi miklu magni getnaðarvarna Hvatti ríki til að stuðla að stjórnarskiptum í Rússlandi Tollar á vörur frá Íslandi verða 15 prósent samkvæmt forsetatilskipun Leynilega geimfarið sent á sporbraut í áttunda sinn Samþykkja ný lög um spillingarrannsóknir eftir mótmæli Múhameð eykur forskotið og enginn nefndur Keir Gera miklar breytingar á kjördæmum Texas, að beiðni Trumps Suðureyjargöng skilyrt hækkun eftirlaunaaldurs Kínverjar leita leiða til að granda gervihnöttum Musks Í áfalli eftir að hafa fengið bréf frá árásarmanninum inn um lúguna Dregur í land og segir Starmer og félaga verðlauna Hamas Létu sprengjum rigna á Kænugarð Segja 30 hafa látist í skotárás Ísraelshers við dreifingu neyðargagna Kanada í hóp þeirra sem hyggjast viðurkenna sjálfstæði Palestínu Sjö dáið úr hungri síðasta sólarhringinn Rannsaka tengsl þyngdarstjórnunarlyfja við bráða brisbólgu Gargaði á flokksfélaga sína Fyrsta ástralska geimflaugin flaug í fjórtán sekúndur Maxwell vill friðhelgi fyrir vitnisburðinn Vill greiða sex milljarða tryggingu til að losna úr haldi Pokrovsk riðar til falls 8,8 stiga skjálfti í Rússlandi: Flóðbylgjuviðvaranir gefnar út víða um Kyrrahaf Arabaríki og lönd ESB kalla eftir tveggja ríkja lausn og afvopnun Hamas Sjá meira