Dagskráin í dag: Grótta spilar sinn fyrsta leik í efstu deild, KA-menn fara í heimsókn upp á Skaga og Real Madrid spilar fyrsta leikinn eftir hlé Ísak Hallmundarson skrifar 14. júní 2020 06:00 Gróttumenn mæta til leiks í Pepsi-max deildinni í dag. vísir/vilhelm Það verður heldur betur nóg um að vera á sportrásum Stöðvar 2 í dag, nú þegar Íslandsmótið í fótbolta er hafið, spænski boltinn farinn að rúlla og bestu kylfingar heims farnir af stað á ný. Þrír leikir fara fram í Pepsi-max deild karla og verða þeir allir sýndir á Stöð 2 Sport. Fjörið hefst upp á Akranesi þar sem heimamenn taka á móti KA kl. 15:45. Klukkan 17:50 verður svo sýnt frá viðureign Handknattleiksfélags Kópavogs og Fimleikafélags Hafnafjarðar. Veislunni lýkur svo með leik Breiðabliks og Gróttu, en þetta verður fyrsti leikur Gróttu í efstu deild frá upphafi. Þar mæta þjálfararnir tveir, Óskar Hrafn Þorvaldsson og Ágúst Gylfason, sínum gömlu liðum. Einn leikur fer fram í Pepsi-max deild kvenna, en þar tekur ÍBV á móti Þrótti R. Leikurinn er sýndur á Stöð 2 Sport 3 kl. 15:50. Real Madrid fær Eibar í heimsókn í spænsku úrvalsdeildinni en leikurinn er sýndur beint á Stöð Sport 2 kl. 17:20. PGA-mótaröðin er hafin að nýju og fjórði keppnisdagur Charles Schwab Challenge er í beinni útsendingu á Stöð 2 Golf, og þar er toppbaráttan afar spennandi. Allar beinar útsendingar dagsins má finna með því að smella hér. Golf Pepsi Max-deild karla Pepsi Max-deild kvenna Spænski boltinn Mest lesið Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Fótbolti Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Fótbolti Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Íslenski boltinn Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Enski boltinn Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Enski boltinn Lýsir því hvernig Dahlmeier dó Sport Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Enski boltinn Gaf tannlækninum teinanna sína Fótbolti Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Enski boltinn Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Enski boltinn Fleiri fréttir Álftanes bætir Bandaríkjamanni við hópinn Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Jóhannes ræddi ekki við Val: „Ef ég ætlaði að fara frá KR var það alltaf bara út“ Guðjón Valur orðaður við Kiel Bein útsending: Dagur eitt á heimsleikunum í CrossFit 2025 „Númer eitt, tvö og þrjú að knúsa þau sem mest“ Spilar með bestu frisbígolfspilurum heims Einvígið á Nesinu safnar í ár fyrir minningarsjóð Bryndísar Klöru Dönsk þrenna á Akureyri, dramatík í Víkinni og óheppni á Hlíðarenda Newcastle hafnar tilboði Liverpool Niko markahæstur og Gylfi stoðsendingahæstur í Sambandsdeildinni Jón Þór Evrópumeistari á nýju Íslandsmeti Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Kristján hættur sem þjálfari Vals en Matthías verður áfram Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Gaf tannlækninum teinanna sína Skoraði ekki í leiknum en dómararnir skráðu samt á hana tvö mörk Orri Hrafn í KR og getur spilað í Eyjum Missti ömmu sína á sama degi og hún vann EM Lýsir því hvernig Dahlmeier dó Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Dagskráin í dag: Opna breska kvenna, Formúla 1 og enska C-deildin Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Selvén aftur í Vestra „Mikil dramatík en verðskuldaður sigur“ Sjá meira
Það verður heldur betur nóg um að vera á sportrásum Stöðvar 2 í dag, nú þegar Íslandsmótið í fótbolta er hafið, spænski boltinn farinn að rúlla og bestu kylfingar heims farnir af stað á ný. Þrír leikir fara fram í Pepsi-max deild karla og verða þeir allir sýndir á Stöð 2 Sport. Fjörið hefst upp á Akranesi þar sem heimamenn taka á móti KA kl. 15:45. Klukkan 17:50 verður svo sýnt frá viðureign Handknattleiksfélags Kópavogs og Fimleikafélags Hafnafjarðar. Veislunni lýkur svo með leik Breiðabliks og Gróttu, en þetta verður fyrsti leikur Gróttu í efstu deild frá upphafi. Þar mæta þjálfararnir tveir, Óskar Hrafn Þorvaldsson og Ágúst Gylfason, sínum gömlu liðum. Einn leikur fer fram í Pepsi-max deild kvenna, en þar tekur ÍBV á móti Þrótti R. Leikurinn er sýndur á Stöð 2 Sport 3 kl. 15:50. Real Madrid fær Eibar í heimsókn í spænsku úrvalsdeildinni en leikurinn er sýndur beint á Stöð Sport 2 kl. 17:20. PGA-mótaröðin er hafin að nýju og fjórði keppnisdagur Charles Schwab Challenge er í beinni útsendingu á Stöð 2 Golf, og þar er toppbaráttan afar spennandi. Allar beinar útsendingar dagsins má finna með því að smella hér.
Golf Pepsi Max-deild karla Pepsi Max-deild kvenna Spænski boltinn Mest lesið Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Fótbolti Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Fótbolti Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Íslenski boltinn Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Enski boltinn Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Enski boltinn Lýsir því hvernig Dahlmeier dó Sport Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Enski boltinn Gaf tannlækninum teinanna sína Fótbolti Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Enski boltinn Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Enski boltinn Fleiri fréttir Álftanes bætir Bandaríkjamanni við hópinn Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Jóhannes ræddi ekki við Val: „Ef ég ætlaði að fara frá KR var það alltaf bara út“ Guðjón Valur orðaður við Kiel Bein útsending: Dagur eitt á heimsleikunum í CrossFit 2025 „Númer eitt, tvö og þrjú að knúsa þau sem mest“ Spilar með bestu frisbígolfspilurum heims Einvígið á Nesinu safnar í ár fyrir minningarsjóð Bryndísar Klöru Dönsk þrenna á Akureyri, dramatík í Víkinni og óheppni á Hlíðarenda Newcastle hafnar tilboði Liverpool Niko markahæstur og Gylfi stoðsendingahæstur í Sambandsdeildinni Jón Þór Evrópumeistari á nýju Íslandsmeti Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Kristján hættur sem þjálfari Vals en Matthías verður áfram Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Gaf tannlækninum teinanna sína Skoraði ekki í leiknum en dómararnir skráðu samt á hana tvö mörk Orri Hrafn í KR og getur spilað í Eyjum Missti ömmu sína á sama degi og hún vann EM Lýsir því hvernig Dahlmeier dó Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Dagskráin í dag: Opna breska kvenna, Formúla 1 og enska C-deildin Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Selvén aftur í Vestra „Mikil dramatík en verðskuldaður sigur“ Sjá meira