Búnar með 100 kílómetra og vonast til að klára annað kvöld Atli Ísleifsson skrifar 13. júní 2020 14:03 Hópurinn hafði ekki verið í símasambandi í tvo tíma þegar rætt var við blaðamann eftir hádegi í dag. Aðsend Gönguhópurinn Snjódrífurnar hefur nú gengið rúmlega 100 kílómetra leið yfir Vatnajökul og gerir ráð fyrir að klára annað kvöld eða á mánudagsmorgun. Þetta segir Soffía S. Sigurgeirsdóttir, ein leiðangurskvenna, en hópurinn lagði af stað á laugardaginn fyrir viku. „Við erum búnar að vera sambandlausar í tvo daga. Við gengum 10 kílómetra fyrsta daginn, svo aftur tíu, svo 25, 27 og 27. Við lentum í óveðri á öðrum degi og þurftum að bíða það af okkur. Þetta er ekki gefins en mórallinn er góður,“ segir Soffía. Hún segir hópinn vera að ganga fyrir alla þá sem hafa þurft að nýta sér stuðning Krafts og Styrktarfélagsins Lífs og alla þá sem munu nýta sér hann í framtíðinni. „Þess vegna erum við að hvetja fólk til að heita á okkur.“ Hún segir fyrirhugaða leið vera í heildina um 150 kílómetrar í sjónlínu. „Við erum mögulega að horfa til þess að ná niður á morgun, seint annað kvöld. Ef ekki þá morguninn næsta dag.“ Að neðan má sjá myndir úr leiðangi hópsins. Fjallamennska Vatnajökulsþjóðgarður Tengdar fréttir Hópurinn ekki sterkari en veikasti hlekkurinn Snemma á sunnudag fór hópur kvenna af stað upp á Vatnajökul en þær ætla að þvera jökulinn á tíu dögum fyrir góð málefni. Snjódrífan Brynhildur Ólafsdóttir er fararstjóri leiðangursins ásamt Vilborgu Örnu Gissurardóttur pól- og Everestfara. 9. júní 2020 21:00 Mest lesið Formleg spá og ítarleg greining á keppendum kvöldsins Lífið Komast ekki áfram nema þeir séu á skjánum Lífið Tom Cruise stökk úr þyrlu með myndavél Íslendinga Bíó og sjónvarp „Mökkurinn var þéttur og við fórum í gegnum hann“ Lífið María Birta og Elli orðin tveggja barna foreldrar Lífið Íslendingarnir gleymdu mikilvægu hráefni á lokadeginum Lífið Skrýtið að sjá mannfjöldann syngja með á íslensku Lífið Innlit í best skipulögðu íbúðina á Selfossi Lífið Sögulegt parhús í Hlíðunum Lífið Ný hugsun í heimi brúnkuvara Lífið samstarf Fleiri fréttir Sögulegt parhús í Hlíðunum Íslendingarnir gleymdu mikilvægu hráefni á lokadeginum Komast ekki áfram nema þeir séu á skjánum María Birta og Elli orðin tveggja barna foreldrar Innlit í best skipulögðu íbúðina á Selfossi Fögur fljóð og töfrandi stund í Haukadal Formleg spá og ítarleg greining á keppendum kvöldsins „Mökkurinn var þéttur og við fórum í gegnum hann“ Pussy Riot og Páll Óskar troða upp til stuðnings flóttafólki Skrýtið að sjá mannfjöldann syngja með á íslensku Halla á hátíðarsýningu Attenborough Norðurljósin séu svalasta undur veraldar Arnar og Sara gáfu syninum nafn Atriðin sem Ísland vill ekki fá áfram Í kossaflensi á Beyoncé Ísrael sendir kvörtun til EBU Aðal gellur landsins saman í epískri hestaferð Stjörnulífið: Seiðandi ofurskvísur og mæðradagurinn Elskar fallega hælaskó og Prettyboitjokkó Fréttamaður í næstlélegasta flokknum en Væb stórstjörnur Næsta lag fjalli um hið íslenska gufubað „Ég varð stjörf af hræðslu“ Krakkatían: Reikistjörnur, regnbogar og kengúrur „Og ég varð snargeðveikur“ Fjölmenni á sjötíu ára afmæli Kópavogs Nýtt íslenskt hundaleikfang slær í gegn Bók skilað eftir 56 ára útlán Hugmyndir fyrir mæðradaginn Bakaríið í beinni útsendingu Fréttatía vikunnar: Páfakjör, poppstjarna og nýr kanslari Sjá meira
Gönguhópurinn Snjódrífurnar hefur nú gengið rúmlega 100 kílómetra leið yfir Vatnajökul og gerir ráð fyrir að klára annað kvöld eða á mánudagsmorgun. Þetta segir Soffía S. Sigurgeirsdóttir, ein leiðangurskvenna, en hópurinn lagði af stað á laugardaginn fyrir viku. „Við erum búnar að vera sambandlausar í tvo daga. Við gengum 10 kílómetra fyrsta daginn, svo aftur tíu, svo 25, 27 og 27. Við lentum í óveðri á öðrum degi og þurftum að bíða það af okkur. Þetta er ekki gefins en mórallinn er góður,“ segir Soffía. Hún segir hópinn vera að ganga fyrir alla þá sem hafa þurft að nýta sér stuðning Krafts og Styrktarfélagsins Lífs og alla þá sem munu nýta sér hann í framtíðinni. „Þess vegna erum við að hvetja fólk til að heita á okkur.“ Hún segir fyrirhugaða leið vera í heildina um 150 kílómetrar í sjónlínu. „Við erum mögulega að horfa til þess að ná niður á morgun, seint annað kvöld. Ef ekki þá morguninn næsta dag.“ Að neðan má sjá myndir úr leiðangi hópsins.
Fjallamennska Vatnajökulsþjóðgarður Tengdar fréttir Hópurinn ekki sterkari en veikasti hlekkurinn Snemma á sunnudag fór hópur kvenna af stað upp á Vatnajökul en þær ætla að þvera jökulinn á tíu dögum fyrir góð málefni. Snjódrífan Brynhildur Ólafsdóttir er fararstjóri leiðangursins ásamt Vilborgu Örnu Gissurardóttur pól- og Everestfara. 9. júní 2020 21:00 Mest lesið Formleg spá og ítarleg greining á keppendum kvöldsins Lífið Komast ekki áfram nema þeir séu á skjánum Lífið Tom Cruise stökk úr þyrlu með myndavél Íslendinga Bíó og sjónvarp „Mökkurinn var þéttur og við fórum í gegnum hann“ Lífið María Birta og Elli orðin tveggja barna foreldrar Lífið Íslendingarnir gleymdu mikilvægu hráefni á lokadeginum Lífið Skrýtið að sjá mannfjöldann syngja með á íslensku Lífið Innlit í best skipulögðu íbúðina á Selfossi Lífið Sögulegt parhús í Hlíðunum Lífið Ný hugsun í heimi brúnkuvara Lífið samstarf Fleiri fréttir Sögulegt parhús í Hlíðunum Íslendingarnir gleymdu mikilvægu hráefni á lokadeginum Komast ekki áfram nema þeir séu á skjánum María Birta og Elli orðin tveggja barna foreldrar Innlit í best skipulögðu íbúðina á Selfossi Fögur fljóð og töfrandi stund í Haukadal Formleg spá og ítarleg greining á keppendum kvöldsins „Mökkurinn var þéttur og við fórum í gegnum hann“ Pussy Riot og Páll Óskar troða upp til stuðnings flóttafólki Skrýtið að sjá mannfjöldann syngja með á íslensku Halla á hátíðarsýningu Attenborough Norðurljósin séu svalasta undur veraldar Arnar og Sara gáfu syninum nafn Atriðin sem Ísland vill ekki fá áfram Í kossaflensi á Beyoncé Ísrael sendir kvörtun til EBU Aðal gellur landsins saman í epískri hestaferð Stjörnulífið: Seiðandi ofurskvísur og mæðradagurinn Elskar fallega hælaskó og Prettyboitjokkó Fréttamaður í næstlélegasta flokknum en Væb stórstjörnur Næsta lag fjalli um hið íslenska gufubað „Ég varð stjörf af hræðslu“ Krakkatían: Reikistjörnur, regnbogar og kengúrur „Og ég varð snargeðveikur“ Fjölmenni á sjötíu ára afmæli Kópavogs Nýtt íslenskt hundaleikfang slær í gegn Bók skilað eftir 56 ára útlán Hugmyndir fyrir mæðradaginn Bakaríið í beinni útsendingu Fréttatía vikunnar: Páfakjör, poppstjarna og nýr kanslari Sjá meira
Hópurinn ekki sterkari en veikasti hlekkurinn Snemma á sunnudag fór hópur kvenna af stað upp á Vatnajökul en þær ætla að þvera jökulinn á tíu dögum fyrir góð málefni. Snjódrífan Brynhildur Ólafsdóttir er fararstjóri leiðangursins ásamt Vilborgu Örnu Gissurardóttur pól- og Everestfara. 9. júní 2020 21:00