Katrín Jakobs horfir á Dennis Rodman taka fráköst til að peppa sig Stefán Árni Pálsson skrifar 12. júní 2020 15:34 Katrín ræðir við Sölva um allt milli himins og jarðar. Katrín Jakobsdóttir er eins og þekkt er orðið harður stuðningsmaður Liverpool. Hún er ekki mikil körfuboltaáhugamanneskja og hefur ekki horft á Last Dance á Netflix. Í viðtali við Sölva Tryggvason viðurkennir hún hins vegar að hún horfi á Dennis Rodman taka fráköst og Michael Jordan skora til þess að peppa sig í gang ef hana vantar orku. „Sumir horfa í spegilinn og fara með einhverja möntru… ég tek bara Rodman,” segir Katrín. Hún segist í viðtalinu jafnframt hafa gríðarlegt dálæti á Jurgen Klopp stjóra Liverpool og horfir gjarnan á blaðamannafundina með honum. „Hann er bara eitthvað svo töff,” segir Katrín. Annað brot úr viðtali Sölva við Katrínu má sjá hér að neðan en þar ræðir hún samstarf Vinstri grænna og Sjálfstæðisflokksins í ríkisstjórn og hvernig hún og Bjarni Benediktsson ná saman. Klippa: Katrín Jakobsdóttir um samstarfið með Sjálfstæðisflokknum - Podcast með Sölva Tryggva Þetta er fyrsti þáttur af Podcasti með Sölva Tryggva en í þeim sest Sölvi niður með áhugaverðum einstaklingum og fer yfir víðan völl með þeim. Hér að neðan má sjá viðtalið við Katrínu í heild sinni en þar fer forsætisráðherra meðal annars yfir atburði síðustu mánaða, faraldur kórónuveiru og COVID-19. Podcast með Sölva Tryggva er hægt að nálgast á helstu efnisveitum; á Spotify, YouTube, Instagram og Facebook. Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Podcast með Sölva Tryggva Mest lesið Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Lífið „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Lífið Barnaefni fyrir fullorðna Gagnrýni Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Lífið Þróaði vörur sem breyttu hans eigin lífi Lífið samstarf Stofnandi Omnom selur hönnunarhús í Akrahverfinu Lífið Hollendingar bætast í sniðgönguhópinn Lífið Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Lífið 2222 dagar sem betri útgáfa af sjálfum sér Lífið „Algjörlega út úr kortinu fyrir íslenskan listamann“ Tónlist Fleiri fréttir Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Sveppi kominn í Púðursykur: „Vettvangur sem ég hef ekki farið inn á áður“ Stofnandi Omnom selur hönnunarhús í Akrahverfinu Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Hollendingar bætast í sniðgönguhópinn Læknirinn með risa heimasmíðaðan pizzakofa í garðinum 2222 dagar sem betri útgáfa af sjálfum sér „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Brynja og Lil Curly ástfangin í draumkenndu fríi Ragnhildur Steinunn snýr aftur á hvíta tjaldið Birti bónorðið í Bændablaðinu Svona verður Moulin Rouge í Borgarleikhúsinu Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton „Eiginlega vandræðalega mikil áhrif“ Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? „Pabbi minn gaf okkur saman“ Litrík og ljúffeng búddaskál Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Á leið á heimsmeistaramót í drifti: „Íslendingarnir eru til, við getum þetta líka“ Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Sjá meira
Katrín Jakobsdóttir er eins og þekkt er orðið harður stuðningsmaður Liverpool. Hún er ekki mikil körfuboltaáhugamanneskja og hefur ekki horft á Last Dance á Netflix. Í viðtali við Sölva Tryggvason viðurkennir hún hins vegar að hún horfi á Dennis Rodman taka fráköst og Michael Jordan skora til þess að peppa sig í gang ef hana vantar orku. „Sumir horfa í spegilinn og fara með einhverja möntru… ég tek bara Rodman,” segir Katrín. Hún segist í viðtalinu jafnframt hafa gríðarlegt dálæti á Jurgen Klopp stjóra Liverpool og horfir gjarnan á blaðamannafundina með honum. „Hann er bara eitthvað svo töff,” segir Katrín. Annað brot úr viðtali Sölva við Katrínu má sjá hér að neðan en þar ræðir hún samstarf Vinstri grænna og Sjálfstæðisflokksins í ríkisstjórn og hvernig hún og Bjarni Benediktsson ná saman. Klippa: Katrín Jakobsdóttir um samstarfið með Sjálfstæðisflokknum - Podcast með Sölva Tryggva Þetta er fyrsti þáttur af Podcasti með Sölva Tryggva en í þeim sest Sölvi niður með áhugaverðum einstaklingum og fer yfir víðan völl með þeim. Hér að neðan má sjá viðtalið við Katrínu í heild sinni en þar fer forsætisráðherra meðal annars yfir atburði síðustu mánaða, faraldur kórónuveiru og COVID-19. Podcast með Sölva Tryggva er hægt að nálgast á helstu efnisveitum; á Spotify, YouTube, Instagram og Facebook.
Podcast með Sölva Tryggva er hægt að nálgast á helstu efnisveitum; á Spotify, YouTube, Instagram og Facebook.
Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Podcast með Sölva Tryggva Mest lesið Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Lífið „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Lífið Barnaefni fyrir fullorðna Gagnrýni Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Lífið Þróaði vörur sem breyttu hans eigin lífi Lífið samstarf Stofnandi Omnom selur hönnunarhús í Akrahverfinu Lífið Hollendingar bætast í sniðgönguhópinn Lífið Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Lífið 2222 dagar sem betri útgáfa af sjálfum sér Lífið „Algjörlega út úr kortinu fyrir íslenskan listamann“ Tónlist Fleiri fréttir Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Sveppi kominn í Púðursykur: „Vettvangur sem ég hef ekki farið inn á áður“ Stofnandi Omnom selur hönnunarhús í Akrahverfinu Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Hollendingar bætast í sniðgönguhópinn Læknirinn með risa heimasmíðaðan pizzakofa í garðinum 2222 dagar sem betri útgáfa af sjálfum sér „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Brynja og Lil Curly ástfangin í draumkenndu fríi Ragnhildur Steinunn snýr aftur á hvíta tjaldið Birti bónorðið í Bændablaðinu Svona verður Moulin Rouge í Borgarleikhúsinu Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton „Eiginlega vandræðalega mikil áhrif“ Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? „Pabbi minn gaf okkur saman“ Litrík og ljúffeng búddaskál Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Á leið á heimsmeistaramót í drifti: „Íslendingarnir eru til, við getum þetta líka“ Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Sjá meira