Twitter um kappræðurnar: „Gæinn er sjálfstætt starfandi meme-verksmiðja“ Sylvía Hall skrifar 12. júní 2020 11:04 Guðni Th. og Guðmundur Franklín tókust á í sjónvarpssal í gær. Vísir Kappræður forsetaframbjóðendanna Guðna Th. Jóhannessonar og Guðmundar Franklíns Jónssonar hafa vakið mikla athygli á samfélagsmiðlum. Kappræðurnar voru sýndar í beinni útsendingu á Stöð 2 í gærkvöldi. Mikill hiti var í umræðum frambjóðendanna og sakaði Guðmundur Franklín Guðna meðal annars um að ljúga að þjóðinni varðandi kostnað kosningabaráttunnar. Greinilegt var að Guðna var ekki skemmt yfir mörgum ummælum Guðmundar og spurði Guðni hann að því hvort hann væri stoltur af framgöngu sinni í þættinum þegar hann fékk sjálfur tækifæri til þess að spyrja mótframbjóðanda sinn. Áður hafði Guðmundur spurt Guðna hvort hann væri stoltur af því að vera Íslendingur. Miðað við viðbrögð netheims er greinilegt að augu margra voru á frambjóðendunum í gærkvöldi. Skiptar skoðanir voru á frammistöðu þeirra en margir tístverjar virtust nokkuð hneykslaðir á Guðmundi Franklín. Heimir Már í sögulegum kosningakappræðum á Stöð 2 eftir að Guðmdundur Franklín spurði Guðna Th hvort hann væri stoltur af því að vera ÍslendingurHeimir Már: Ertu þú stoltur af því að vera Íslendingur Guðmundur?Guðmundur Franklín: Absolutely!— Valur Grettisson (@valurgr) June 11, 2020 Guðmundur Franklín vs. Guðni á Stöð 2. Það þarf að stoppa þetta af, án gríns.— Theódóra (@Skoffin) June 11, 2020 Djöfull er ég feginn að Guðmundur Franklín er ekki öryggisventill eins eða neins.— Björn Kristjánsson (@bjossiborko) June 11, 2020 Guðmundur Franklín segir að það ekki ekki að horfa um öxl og til fortíðar. Nuddar Guðna svo uppúr einhverju sem gerðist í fortíðinni og talar hann niður. pic.twitter.com/LdCFYYA3gl— krullidem (@StefnHrafn) June 11, 2020 Ef við viljum hafa einhverskonar alvöru lýðræði sitjum við uppi með að Guðni og Guðmundur Franklín eigi í fullkomlega tilgangslausum rökræðum sem enginn vill horfa á fyrir kosningar sem allir viti hvernig fara upp á embætti sem í besta falli virkar sem snuð fyrir hrædda þjóð.— Hrafn Jónsson (@hrafnjonsson) June 12, 2020 Þetta er svo frábært sjónvarp. Gæinn er sjálfstætt starfandi meme-verksmiðja. pic.twitter.com/oavhFaCCPT— Sveinn Birkir (@sveinnbirkir) June 11, 2020 Kappræður Guðna og Gúnda á Stöð 2 núna eru one hell of a great tv— Oddur Ævar (@odduraevar) June 11, 2020 Kappræður milli Guðna og Guðmundar Franklín. Sá síðarnefndi talar mikið, hátt, grípur frammí fyrir fólki, er aggressívur á köflum, og stoppaður af spyrli margsinnis. Skrítnar og á köflum stórfurðulegar kappræður.— Þórður Guðmundsson (@thordurgudmund2) June 11, 2020 Þegar ég kom fyrst heim fullur og pabbi beið vakandi eftir mér. pic.twitter.com/MqjtkykEzH— Arnar (@ArnarVA) June 11, 2020 Horfi á kappræður Guðna forseta við einhvern hrokafyllsta furðufugl sem ég hef séð í opinberri umræðu. Er ekki örugglega verið að vinna að því að breyta stjórnarskránni þannig að það þurfi talsvert fleiri undirskriftir til að komast í framboð? #kosningar2020— Guðmundur Hörður (@gudmundurhordur) June 11, 2020 Guðmundur Franklín á Stöð 2 pic.twitter.com/bLWwUdKdWm— Lukkutröll (@tinnamjoll) June 11, 2020 Forsetakappræður gærkvöldsins eru góð áminning um það hvað við eigum kurteisan, kláran og góðan forseta— Kolbrún Birna (@kolla_swag666) June 12, 2020 Er Guðmundur Franklín hugsanlega Kristján Jóhannsson í einhverju method acting hlutverki sem gekk allt allt of langt? Hefur einhver séð Guðmund og Kristján saman? pic.twitter.com/te7wT2ALOd— Gunnar Dofri (@gunnardofri) June 11, 2020 Samfélagsmiðlar Forsetakosningar 2020 Forseti Íslands Tengdar fréttir „Af hverju segirðu alltaf ósatt Guðni? Af hverju lýgurðu að þjóðinni?“ Umræður í kappræðuþætti Stöðvar 2 fyrir forsetaframbjóðendur urðu heldur líflegar þegar leið á þáttinn. 11. júní 2020 23:08 „Þetta var í senn skemmtilegt og sorglegt” Grétar Þór Eyþórsson, professor við Háskólann á Akureyri, segir forsetaframbjóðandann Guðmundur Franklín Jónsson ekki hafa komið málefnanlega frá sjónvarpskappræðunum á Stöð 2 í kvöld. 11. júní 2020 22:15 Deildu um þriðja orkupakkann og valdsvið forseta Guðni Th. Jóhannesson forseti Íslands og Guðmundur Franklín Jónsson mótframbjóðandi hans tókust á í kappræðum í beinni útsendingu á Stöð 2 í kvöld. Farið var um víðan völl og kom meðal annars upp sú spurning hvenær forseti skyldi beita synjunarvaldi sínu, eða 26. grein stjórnarskrárinnar. 11. júní 2020 21:16 Mest lesið Vaktin: Komast Væb-bræður áfram? Lífið Komast ekki áfram nema þeir séu á skjánum Lífið Formleg spá og ítarleg greining á keppendum kvöldsins Lífið Tom Cruise stökk úr þyrlu með myndavél Íslendinga Bíó og sjónvarp „Mökkurinn var þéttur og við fórum í gegnum hann“ Lífið Egill í SuitUp keypti glæsiíbúð undir fasteignamati Lífið Íslendingarnir gleymdu mikilvægu hráefni á lokadeginum Lífið María Birta og Elli orðin tveggja barna foreldrar Lífið Sögulegt parhús í Hlíðunum Lífið Innlit í best skipulögðu íbúðina á Selfossi Lífið Fleiri fréttir „Ég fæ það bara strax og ég set hann inn“ Vaktin: Komast Væb-bræður áfram? Einar og Milla eiga von á dreng Egill í SuitUp keypti glæsiíbúð undir fasteignamati „Ég fæddist fyrir þessa stund“ Sögulegt parhús í Hlíðunum Íslendingarnir gleymdu mikilvægu hráefni á lokadeginum Komast ekki áfram nema þeir séu á skjánum María Birta og Elli orðin tveggja barna foreldrar Innlit í best skipulögðu íbúðina á Selfossi Fögur fljóð og töfrandi stund í Haukadal Formleg spá og ítarleg greining á keppendum kvöldsins „Mökkurinn var þéttur og við fórum í gegnum hann“ Pussy Riot og Páll Óskar troða upp til stuðnings flóttafólki Skrýtið að sjá mannfjöldann syngja með á íslensku Halla á hátíðarsýningu Attenborough Norðurljósin séu svalasta undur veraldar Arnar og Sara gáfu syninum nafn Atriðin sem Ísland vill ekki fá áfram Í kossaflensi á Beyoncé Ísrael sendir kvörtun til EBU Aðal gellur landsins saman í epískri hestaferð Stjörnulífið: Seiðandi ofurskvísur og mæðradagurinn Elskar fallega hælaskó og Prettyboitjokkó Fréttamaður í næstlélegasta flokknum en Væb stórstjörnur Næsta lag fjalli um hið íslenska gufubað „Ég varð stjörf af hræðslu“ Krakkatían: Reikistjörnur, regnbogar og kengúrur „Og ég varð snargeðveikur“ Fjölmenni á sjötíu ára afmæli Kópavogs Sjá meira
Kappræður forsetaframbjóðendanna Guðna Th. Jóhannessonar og Guðmundar Franklíns Jónssonar hafa vakið mikla athygli á samfélagsmiðlum. Kappræðurnar voru sýndar í beinni útsendingu á Stöð 2 í gærkvöldi. Mikill hiti var í umræðum frambjóðendanna og sakaði Guðmundur Franklín Guðna meðal annars um að ljúga að þjóðinni varðandi kostnað kosningabaráttunnar. Greinilegt var að Guðna var ekki skemmt yfir mörgum ummælum Guðmundar og spurði Guðni hann að því hvort hann væri stoltur af framgöngu sinni í þættinum þegar hann fékk sjálfur tækifæri til þess að spyrja mótframbjóðanda sinn. Áður hafði Guðmundur spurt Guðna hvort hann væri stoltur af því að vera Íslendingur. Miðað við viðbrögð netheims er greinilegt að augu margra voru á frambjóðendunum í gærkvöldi. Skiptar skoðanir voru á frammistöðu þeirra en margir tístverjar virtust nokkuð hneykslaðir á Guðmundi Franklín. Heimir Már í sögulegum kosningakappræðum á Stöð 2 eftir að Guðmdundur Franklín spurði Guðna Th hvort hann væri stoltur af því að vera ÍslendingurHeimir Már: Ertu þú stoltur af því að vera Íslendingur Guðmundur?Guðmundur Franklín: Absolutely!— Valur Grettisson (@valurgr) June 11, 2020 Guðmundur Franklín vs. Guðni á Stöð 2. Það þarf að stoppa þetta af, án gríns.— Theódóra (@Skoffin) June 11, 2020 Djöfull er ég feginn að Guðmundur Franklín er ekki öryggisventill eins eða neins.— Björn Kristjánsson (@bjossiborko) June 11, 2020 Guðmundur Franklín segir að það ekki ekki að horfa um öxl og til fortíðar. Nuddar Guðna svo uppúr einhverju sem gerðist í fortíðinni og talar hann niður. pic.twitter.com/LdCFYYA3gl— krullidem (@StefnHrafn) June 11, 2020 Ef við viljum hafa einhverskonar alvöru lýðræði sitjum við uppi með að Guðni og Guðmundur Franklín eigi í fullkomlega tilgangslausum rökræðum sem enginn vill horfa á fyrir kosningar sem allir viti hvernig fara upp á embætti sem í besta falli virkar sem snuð fyrir hrædda þjóð.— Hrafn Jónsson (@hrafnjonsson) June 12, 2020 Þetta er svo frábært sjónvarp. Gæinn er sjálfstætt starfandi meme-verksmiðja. pic.twitter.com/oavhFaCCPT— Sveinn Birkir (@sveinnbirkir) June 11, 2020 Kappræður Guðna og Gúnda á Stöð 2 núna eru one hell of a great tv— Oddur Ævar (@odduraevar) June 11, 2020 Kappræður milli Guðna og Guðmundar Franklín. Sá síðarnefndi talar mikið, hátt, grípur frammí fyrir fólki, er aggressívur á köflum, og stoppaður af spyrli margsinnis. Skrítnar og á köflum stórfurðulegar kappræður.— Þórður Guðmundsson (@thordurgudmund2) June 11, 2020 Þegar ég kom fyrst heim fullur og pabbi beið vakandi eftir mér. pic.twitter.com/MqjtkykEzH— Arnar (@ArnarVA) June 11, 2020 Horfi á kappræður Guðna forseta við einhvern hrokafyllsta furðufugl sem ég hef séð í opinberri umræðu. Er ekki örugglega verið að vinna að því að breyta stjórnarskránni þannig að það þurfi talsvert fleiri undirskriftir til að komast í framboð? #kosningar2020— Guðmundur Hörður (@gudmundurhordur) June 11, 2020 Guðmundur Franklín á Stöð 2 pic.twitter.com/bLWwUdKdWm— Lukkutröll (@tinnamjoll) June 11, 2020 Forsetakappræður gærkvöldsins eru góð áminning um það hvað við eigum kurteisan, kláran og góðan forseta— Kolbrún Birna (@kolla_swag666) June 12, 2020 Er Guðmundur Franklín hugsanlega Kristján Jóhannsson í einhverju method acting hlutverki sem gekk allt allt of langt? Hefur einhver séð Guðmund og Kristján saman? pic.twitter.com/te7wT2ALOd— Gunnar Dofri (@gunnardofri) June 11, 2020
Samfélagsmiðlar Forsetakosningar 2020 Forseti Íslands Tengdar fréttir „Af hverju segirðu alltaf ósatt Guðni? Af hverju lýgurðu að þjóðinni?“ Umræður í kappræðuþætti Stöðvar 2 fyrir forsetaframbjóðendur urðu heldur líflegar þegar leið á þáttinn. 11. júní 2020 23:08 „Þetta var í senn skemmtilegt og sorglegt” Grétar Þór Eyþórsson, professor við Háskólann á Akureyri, segir forsetaframbjóðandann Guðmundur Franklín Jónsson ekki hafa komið málefnanlega frá sjónvarpskappræðunum á Stöð 2 í kvöld. 11. júní 2020 22:15 Deildu um þriðja orkupakkann og valdsvið forseta Guðni Th. Jóhannesson forseti Íslands og Guðmundur Franklín Jónsson mótframbjóðandi hans tókust á í kappræðum í beinni útsendingu á Stöð 2 í kvöld. Farið var um víðan völl og kom meðal annars upp sú spurning hvenær forseti skyldi beita synjunarvaldi sínu, eða 26. grein stjórnarskrárinnar. 11. júní 2020 21:16 Mest lesið Vaktin: Komast Væb-bræður áfram? Lífið Komast ekki áfram nema þeir séu á skjánum Lífið Formleg spá og ítarleg greining á keppendum kvöldsins Lífið Tom Cruise stökk úr þyrlu með myndavél Íslendinga Bíó og sjónvarp „Mökkurinn var þéttur og við fórum í gegnum hann“ Lífið Egill í SuitUp keypti glæsiíbúð undir fasteignamati Lífið Íslendingarnir gleymdu mikilvægu hráefni á lokadeginum Lífið María Birta og Elli orðin tveggja barna foreldrar Lífið Sögulegt parhús í Hlíðunum Lífið Innlit í best skipulögðu íbúðina á Selfossi Lífið Fleiri fréttir „Ég fæ það bara strax og ég set hann inn“ Vaktin: Komast Væb-bræður áfram? Einar og Milla eiga von á dreng Egill í SuitUp keypti glæsiíbúð undir fasteignamati „Ég fæddist fyrir þessa stund“ Sögulegt parhús í Hlíðunum Íslendingarnir gleymdu mikilvægu hráefni á lokadeginum Komast ekki áfram nema þeir séu á skjánum María Birta og Elli orðin tveggja barna foreldrar Innlit í best skipulögðu íbúðina á Selfossi Fögur fljóð og töfrandi stund í Haukadal Formleg spá og ítarleg greining á keppendum kvöldsins „Mökkurinn var þéttur og við fórum í gegnum hann“ Pussy Riot og Páll Óskar troða upp til stuðnings flóttafólki Skrýtið að sjá mannfjöldann syngja með á íslensku Halla á hátíðarsýningu Attenborough Norðurljósin séu svalasta undur veraldar Arnar og Sara gáfu syninum nafn Atriðin sem Ísland vill ekki fá áfram Í kossaflensi á Beyoncé Ísrael sendir kvörtun til EBU Aðal gellur landsins saman í epískri hestaferð Stjörnulífið: Seiðandi ofurskvísur og mæðradagurinn Elskar fallega hælaskó og Prettyboitjokkó Fréttamaður í næstlélegasta flokknum en Væb stórstjörnur Næsta lag fjalli um hið íslenska gufubað „Ég varð stjörf af hræðslu“ Krakkatían: Reikistjörnur, regnbogar og kengúrur „Og ég varð snargeðveikur“ Fjölmenni á sjötíu ára afmæli Kópavogs Sjá meira
„Af hverju segirðu alltaf ósatt Guðni? Af hverju lýgurðu að þjóðinni?“ Umræður í kappræðuþætti Stöðvar 2 fyrir forsetaframbjóðendur urðu heldur líflegar þegar leið á þáttinn. 11. júní 2020 23:08
„Þetta var í senn skemmtilegt og sorglegt” Grétar Þór Eyþórsson, professor við Háskólann á Akureyri, segir forsetaframbjóðandann Guðmundur Franklín Jónsson ekki hafa komið málefnanlega frá sjónvarpskappræðunum á Stöð 2 í kvöld. 11. júní 2020 22:15
Deildu um þriðja orkupakkann og valdsvið forseta Guðni Th. Jóhannesson forseti Íslands og Guðmundur Franklín Jónsson mótframbjóðandi hans tókust á í kappræðum í beinni útsendingu á Stöð 2 í kvöld. Farið var um víðan völl og kom meðal annars upp sú spurning hvenær forseti skyldi beita synjunarvaldi sínu, eða 26. grein stjórnarskrárinnar. 11. júní 2020 21:16