Dagskráin í dag: Hitað upp fyrir Pepsi Max deildina Sindri Sverrisson skrifar 10. júní 2020 06:00 Keppni í Pepsi Max-deildinni er handan við hornið. KR vann Víking R. á sunnudaginn í meistarakeppni KSÍ. vísir/hag Íþróttalífið í heiminum er að vakna úr dvala og beinum útsendingum þar með að fjölga á nýjan leik á Stöð 2 Sport og hliðarrásum, sem einnig eru dagskrársettar með endursýningum af safnefni til að stytta íþróttaþyrstum stundirnar. Á morgun hefst keppni í spænsku 1. deildinni í fótbolta að nýju, sem og á PGA-mótaröðinni í golfi, og Íslandsmótið í fótbolta hefst á föstudagskvöld þegar Valur og KR mætast í Pepsi Max deild kvenna. Það er því nóg af beinum útsendingum handan við hornið en þeim snarfækkaði vegna kórónuveirufaraldursins. Í kvöld heldur Gummi Ben áfram upphitun fyrir Pepsi Max deild karla þar sem hann rýnir ásamt sérfræðingum sínum í liðin í deildinni, í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport kl. 21.15. Til að stytta fólki biðina eftir því að mótið hefjist er einnig hægt að horfa á lokaþáttinn af Pepsi Max-mörkunum frá því í fyrra og nokkra af helstu leikjum síðasta tímabils. Á stöðinni verða einnig sýndir gamlir og góðir leikir úr enska bikarnum í fótbolta, þáttur um VÍS-krakkamótið sem fram fór í Laugardal í sumar, og fleira til. Stöð 2 Sport 2 Það verða meðal annars tveir El Clásico slagir á dagskránni á Stöð 2 Sport 2 þar sem rifjaðir verða í dag upp eftirminnilegir leikir úr spænsku 1. deildinni, frá tímabilinu 2016-17. Barcelona sækir Real Mallorca heim á laugardaginn í beinni útsendingu, og Real Madrid fær Eibar í heimsókn á sunnudag, einnig í beinni útsendingu. Stöð 2 Sport 3 Á Stöð 2 Sport 3 verða leikir úr úrslitakeppni Íslandsmóts karla í handbolta frá árinum 2018 og 2019, auk HM í pílukasti frá síðasta ári. Stöð 2 eSport Sýndir verða leikir í League of Legends og Counter-Strike, úr Vodafone-deildinni í vetur, sem og landsleikir í tölvuleikjafótbolta, á Stöð 2 eSport í dag. Stöð 2 Golf Á Stöð 2 Golf verður sýnt frá mótum á PGA-mótaröðinni en stöðin verður svo með beina útsendingu á morgun frá fyrsta degi Charles Schwab Challenge, á PGA-mótaröðinni. Útsendingar dagsins má finna á heimasíðu Stöðvar 2. Golf Rafíþróttir Pepsi Max-deild karla Pílukast Olís-deild karla Spænski boltinn Mest lesið Sprengdu upp hús foreldra rússneskrar íþróttastjörnu Sport „Stálum öllu steini léttara frá helstu stöðunum í London“ Íslenski boltinn Fótboltamaður lést í upphitun Fótbolti Bein útsending: Norðurlandamótið í hermiakstri Sport Sekt upp á sextíu milljónir króna fyrir að ná ekki vigt Sport „Hann er tekinn út úr leiknum“ Körfubolti Grættu dómarann og hættu við blaðamannafund Fótbolti Chelsea upp í fjórða sætið Enski boltinn Í beinni: Fram - Haukar | Útlit fyrir blóðugt uppgjör Handbolti „Vilja allir spila fyrir Man United“ Enski boltinn Fleiri fréttir Brynjar studdur af KSÍ en Willum af Sundsambandinu Elvar stigahæstur í öruggum sigri Jón Daði skoraði og Victor vann Íslendingaslaginn Newcastle felldi Ipswich og komst upp í þriðja sætið Í beinni: Fram - Haukar | Útlit fyrir blóðugt uppgjör Valskonur komust í 13-1 í fyrsta leik sinum í úrslitakeppninni Bayern kláraði sitt en Leverkusen seinkaði sigurhátíðinni María hetja dagsins en mark Ingibjargar dugði skammt Ræða það að hætta með framlengingar í Meistaradeildinni Súrt hjá bæði Sædísi og Vigdísi Lilju í toppslag Chelsea upp í fjórða sætið 105 ár liðin frá „fyrsta“ Ólympíugulli Íslands Harry Kane getur unnið langþráðan titil í dag Duke framherjinn kominn heim til Íslands og framlengdi við FH Real Madrid skrópaði á blaðamannafund en ætlar ekki að skrópa í leikinn Sprengdu upp hús foreldra rússneskrar íþróttastjörnu Skoraði og ældi í leik á afmælisdaginn sinn „Ég saknaði þín“ Evra vill berjast við Suárez í búrinu: Hann má meira að segja bíta mig Bein útsending: Norðurlandamótið í hermiakstri „Stálum öllu steini léttara frá helstu stöðunum í London“ Stórleikur LeBron James dugði ekki Lakers og Celtics töpuðu líka Fótboltamaður lést í upphitun Sekt upp á sextíu milljónir króna fyrir að ná ekki vigt „Vilja allir spila fyrir Man United“ Dagskráin í dag: Íslenskur körfubolti, allskonar fótbolti og margt fleira Grættu dómarann og hættu við blaðamannafund „Hann er tekinn út úr leiknum“ „Ég get ekki lýst þessu, ég á engin orð“ Valur einum sigri frá úrslitum Sjá meira
Íþróttalífið í heiminum er að vakna úr dvala og beinum útsendingum þar með að fjölga á nýjan leik á Stöð 2 Sport og hliðarrásum, sem einnig eru dagskrársettar með endursýningum af safnefni til að stytta íþróttaþyrstum stundirnar. Á morgun hefst keppni í spænsku 1. deildinni í fótbolta að nýju, sem og á PGA-mótaröðinni í golfi, og Íslandsmótið í fótbolta hefst á föstudagskvöld þegar Valur og KR mætast í Pepsi Max deild kvenna. Það er því nóg af beinum útsendingum handan við hornið en þeim snarfækkaði vegna kórónuveirufaraldursins. Í kvöld heldur Gummi Ben áfram upphitun fyrir Pepsi Max deild karla þar sem hann rýnir ásamt sérfræðingum sínum í liðin í deildinni, í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport kl. 21.15. Til að stytta fólki biðina eftir því að mótið hefjist er einnig hægt að horfa á lokaþáttinn af Pepsi Max-mörkunum frá því í fyrra og nokkra af helstu leikjum síðasta tímabils. Á stöðinni verða einnig sýndir gamlir og góðir leikir úr enska bikarnum í fótbolta, þáttur um VÍS-krakkamótið sem fram fór í Laugardal í sumar, og fleira til. Stöð 2 Sport 2 Það verða meðal annars tveir El Clásico slagir á dagskránni á Stöð 2 Sport 2 þar sem rifjaðir verða í dag upp eftirminnilegir leikir úr spænsku 1. deildinni, frá tímabilinu 2016-17. Barcelona sækir Real Mallorca heim á laugardaginn í beinni útsendingu, og Real Madrid fær Eibar í heimsókn á sunnudag, einnig í beinni útsendingu. Stöð 2 Sport 3 Á Stöð 2 Sport 3 verða leikir úr úrslitakeppni Íslandsmóts karla í handbolta frá árinum 2018 og 2019, auk HM í pílukasti frá síðasta ári. Stöð 2 eSport Sýndir verða leikir í League of Legends og Counter-Strike, úr Vodafone-deildinni í vetur, sem og landsleikir í tölvuleikjafótbolta, á Stöð 2 eSport í dag. Stöð 2 Golf Á Stöð 2 Golf verður sýnt frá mótum á PGA-mótaröðinni en stöðin verður svo með beina útsendingu á morgun frá fyrsta degi Charles Schwab Challenge, á PGA-mótaröðinni. Útsendingar dagsins má finna á heimasíðu Stöðvar 2.
Golf Rafíþróttir Pepsi Max-deild karla Pílukast Olís-deild karla Spænski boltinn Mest lesið Sprengdu upp hús foreldra rússneskrar íþróttastjörnu Sport „Stálum öllu steini léttara frá helstu stöðunum í London“ Íslenski boltinn Fótboltamaður lést í upphitun Fótbolti Bein útsending: Norðurlandamótið í hermiakstri Sport Sekt upp á sextíu milljónir króna fyrir að ná ekki vigt Sport „Hann er tekinn út úr leiknum“ Körfubolti Grættu dómarann og hættu við blaðamannafund Fótbolti Chelsea upp í fjórða sætið Enski boltinn Í beinni: Fram - Haukar | Útlit fyrir blóðugt uppgjör Handbolti „Vilja allir spila fyrir Man United“ Enski boltinn Fleiri fréttir Brynjar studdur af KSÍ en Willum af Sundsambandinu Elvar stigahæstur í öruggum sigri Jón Daði skoraði og Victor vann Íslendingaslaginn Newcastle felldi Ipswich og komst upp í þriðja sætið Í beinni: Fram - Haukar | Útlit fyrir blóðugt uppgjör Valskonur komust í 13-1 í fyrsta leik sinum í úrslitakeppninni Bayern kláraði sitt en Leverkusen seinkaði sigurhátíðinni María hetja dagsins en mark Ingibjargar dugði skammt Ræða það að hætta með framlengingar í Meistaradeildinni Súrt hjá bæði Sædísi og Vigdísi Lilju í toppslag Chelsea upp í fjórða sætið 105 ár liðin frá „fyrsta“ Ólympíugulli Íslands Harry Kane getur unnið langþráðan titil í dag Duke framherjinn kominn heim til Íslands og framlengdi við FH Real Madrid skrópaði á blaðamannafund en ætlar ekki að skrópa í leikinn Sprengdu upp hús foreldra rússneskrar íþróttastjörnu Skoraði og ældi í leik á afmælisdaginn sinn „Ég saknaði þín“ Evra vill berjast við Suárez í búrinu: Hann má meira að segja bíta mig Bein útsending: Norðurlandamótið í hermiakstri „Stálum öllu steini léttara frá helstu stöðunum í London“ Stórleikur LeBron James dugði ekki Lakers og Celtics töpuðu líka Fótboltamaður lést í upphitun Sekt upp á sextíu milljónir króna fyrir að ná ekki vigt „Vilja allir spila fyrir Man United“ Dagskráin í dag: Íslenskur körfubolti, allskonar fótbolti og margt fleira Grættu dómarann og hættu við blaðamannafund „Hann er tekinn út úr leiknum“ „Ég get ekki lýst þessu, ég á engin orð“ Valur einum sigri frá úrslitum Sjá meira