Stjörnulífið: Gæsun og almenn gleði Stefán Árni Pálsson skrifar 8. júní 2020 10:29 Sumarið er að fara vel af stað á samfélagsmiðlum. Stjörnulífið er liður á Vísi en þar verður farið yfir það helsta sem þekktir Íslendingar hafa verið að gera undanfarna daga og jafnvel deila því með fylgjendum sínum. Um helgina héldu Íslendingar áfram að ferðast innanlands og var veðrið ekki að skemma fyrir á stórum hluta landsins. Eins og Vísir greindi frá í gær hélt Egill Einarsson upp á fertugsafmæli sitt á Sjálandi á laugardagskvöldið. Þar voru helstu stjörnur landsins mættar saman og skemmtu sér. View this post on Instagram A post shared by Auðunn Blöndal (@audunnblondal) on Jun 6, 2020 at 2:28pm PDT Milla Ósk Magnúsdóttir aðstoðarmaður Lilju Alfreðsdóttur mennta- og menningarmálaráðherra var gæsuð um helgina en hún trúlofaðist fréttamanninum Einari Þorsteinssyni á dögunum. View this post on Instagram A post shared by Milla Ósk Magnúsdóttir (@millamagnusdottir) on Jun 7, 2020 at 12:47pm PDT Dansdrottningin Ástrós Traustadóttir birti fallega sumarmynd. View this post on Instagram A post shared by Astros Traustadottir (@aastros) on Jun 7, 2020 at 8:40am PDT Crossfit-stjarnan Annie Mist Þórisdóttir og Frederik Aegidius skelltu sér í Seljavallalaug og nutu lífsins. View this post on Instagram A post shared by Annie Thorisdottir (@anniethorisdottir) on Jun 7, 2020 at 7:12am PDT Steindi var valinn sjónvarpsstjarna ársins á Sögur- verðlaunahátíð og var hann heldur betur sáttur. View this post on Instagram A post shared by Steindi Jr. (@steindijr) on Jun 6, 2020 at 3:59pm PDT Parið Hafþór Júlíus Björnsson og Kelsey Henson mættu í brúðkaup hjá systur Hafþórs en Kelsey er barnshafandi og á von á þeirra fyrsta barni saman. View this post on Instagram A post shared by Hafþór Júlíus Björnsson (@thorbjornsson) on Jun 6, 2020 at 2:51pm PDT Stjörnulögfræðingurinn Vilhjálmar Hans Vilhjálmsson skellti sér út á lífið á laugardagskvöldið og mætti meðal annars í afmæli Egils Einarssonar. View this post on Instagram A post shared by Vilhjálmur H. Vilhjálmsson IV. (@vhv004) on Jun 7, 2020 at 10:25am PDT View this post on Instagram A post shared by Vilhjálmur H. Vilhjálmsson IV. (@vhv004) on Jun 6, 2020 at 3:06pm PDT Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir dómsmálaráðherra heldur áfram að ferðast innanlands. View this post on Instagram A post shared by Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir (@aslaugarna) on Jun 7, 2020 at 5:20am PDT View this post on Instagram A post shared by Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir (@aslaugarna) on Jun 6, 2020 at 8:41am PDT Áhrifavaldurinn Sunneva Einars naut sín í sólinni og sýndi einnig myndir úr skvísuferðinni frægu. View this post on Instagram A post shared by Sunneva Eir Einarsdóttir🌸 (@sunnevaeinarss) on Jun 5, 2020 at 9:18am PDT View this post on Instagram A post shared by Sunneva Eir Einarsdóttir🌸 (@sunnevaeinarss) on Jun 6, 2020 at 1:34pm PDT Leikarinn Aron Már Ólafsson skellti sér út á land og skemmti sér augljóslega vel. View this post on Instagram A post shared by Aron Már Ólafsson (@aronmola) on Jun 5, 2020 at 3:27pm PDT View this post on Instagram A post shared by Aron Már Ólafsson (@aronmola) on Jun 6, 2020 at 5:52pm PDT Sölvi Tryggva hafði planað að vera á ferðlagi um heiminn á þessum tíma en er þess í stað að njóta íslenskrar náttúru. View this post on Instagram Planið var að vera í annarri heimsálfu að skrifa bók núna en það fékk að bíða. Ferðalögin erlendis eru enn aðeins á hold, en ég er reyndar bjartsýnn á að það sè allt á rèttri leid þar. En hvenær sem það verður er allavega 100% öruggt að samhliða öðrum ferðalögum ætla ég að halda áfram að flakka um Ísland. Ég hef aldrei skoðað landið mitt jafn mikið eins og síðasta sumar og það var gjörsamlega geggjað. Fimmvörduhalsinn, Laugavegurinn og allt hitt. Sumarið 2020 verður tekið upp um eitt ,,level þar" án nokkurs vafa!.. A post shared by Solvi Tryggvason (@solvitrygg) on Jun 7, 2020 at 1:56pm PDT Eva Laufey Kjaran ætlar sér að ferðast um landið í sumar með fjölskyldunni. View this post on Instagram A post shared by Eva Laufey Kjaran (@evalaufeykjaran) on Jun 7, 2020 at 8:07am PDT Arnór Pálmi leikstjóri Eurogarðsins sem fer í sýningu á Stöð 2 í haust birti skemmtilegar myndir frá tökum í Húsdýragarðinum. View this post on Instagram A post shared by Arnór Pálmi (@arnorpalmi) on Jun 7, 2020 at 9:48am PDT Jón Jónsson birti fallega fjölskyldumynd þegar haldið var upp á sjö ára afmæli frumburðarins. View this post on Instagram A post shared by Jon Jonsson (@jonjonssonmusic) on Jun 7, 2020 at 2:01pm PDT Björn Bragi var einnig í afmæli Egils á laugardagskvöldið og henti hann í eina rándýra hópamynd. View this post on Instagram Landslið ógæfumanna #skyri50 A post shared by Björn Bragi (@bjornbragi) on Jun 7, 2020 at 8:46am PDT Tónlistarkonan Svala Björgvins fór í myndatöku. View this post on Instagram A post shared by SVALA (@svalakali) on Jun 4, 2020 at 12:00pm PDT Felix Bergsson og Baldur Þórhallsson héldu skemmtilegt matarboð. „Þvílíkir dásemdarvinir! Hýrasti hópur í heimi,“ skrifaði hann við hópmyndina. View this post on Instagram A post shared by Felix Bergsson (@felixbergsson) on Jun 5, 2020 at 5:36pm PDT Eiður Smári fór í ísrúnt með dóttur sinni. View this post on Instagram A post shared by Eidur Gudjohnsen (@eidurgudjohnsen) on Jun 4, 2020 at 2:49pm PDT Starfsfólk RÚV skemmti sér vel í grillpartýi. View this post on Instagram A post shared by Viktoria Hermannsdóttir (@viktoriahermanns) on Jun 4, 2020 at 2:36pm PDT Stjörnulífið Mest lesið Stjörnulífið: Framlengdi jólin í Paradís og stórafmæli á Tenerife Lífið Einhleypan: Væri til í steik og rautt með Blö-strákunum Makamál Fjölmenni í fimmtugsafmæli Ásgeirs Kolbeins á Tenerife Lífið Segir tímann ekki lækna sorgina Lífið Fimmtán daga föstu Reynis að ljúka Lífið Eldar í Hollywood: Hneyksla sig á tryggingum, leigu og launum Lífið Fjölbreyttar leiðir til að fara inn í nýtt ár Lífið Guðrún losnaði við uppþemdan maga og léttist líka Lífið Sonur Gretu Salomé og Elvars kominn með nafn Lífið Bríet, Valdimar og Elín Hall meðal hæstu styrkhafa Tónlist Fleiri fréttir Guðrún losnaði við uppþemdan maga og léttist líka Fimmtán daga föstu Reynis að ljúka Sonur Gretu Salomé og Elvars kominn með nafn Segir tímann ekki lækna sorgina Eldar í Hollywood: Hneyksla sig á tryggingum, leigu og launum Stjörnulífið: Framlengdi jólin í Paradís og stórafmæli á Tenerife Fjölbreyttar leiðir til að fara inn í nýtt ár Fjölmenni í fimmtugsafmæli Ásgeirs Kolbeins á Tenerife Krakkatían: Sólskin, dýr og gönguleiðir Bjargvætturinn birtist óvænt og Hilmar brast í grát Þefaði ómvölurnar uppi í snjónum Valgeir afhenti Ingu textabrot úr laginu Sigurjón digri Dóttir Hólmfríðar og Jóhanns Bergs komin með nafn Kveður samfélagsmiðla fyrir fullt og allt Fréttatía vikunnar: Fuglaflensa, Facebook og fjöldi Skilnaður eftir tuttugu ára samband Með þvottaklemmu á sér í beinni frá eldunum Bönnuð innan 12 af ástæðu Óvæntur glaðningur í veggjunum Glæsihús í Kópavogi með stórbrotnu útsýni Frumsýning á Vísi: Hafa aldrei gengið eins langt og í Alheimsdraumnum Heimili Hanks rétt slapp Tíu góð andlitskrem í vetrarkuldann Heitustu trendin árið 2025 Tónlistarhátíðin Xjazz snýr aftur í Iðnó um helgina Tóku sögufrægt 340 fermetra einbýli við Bergstaðastræti í gegn Þjóðin mætt að hreyfa sig og mömmurnar eru ekki skildar eftir út undan Harmleikur í Hollywood: Hús fræga fólksins fuðra upp „Veganismi er hvergi skilgreindur sem fullkomnun eða ekkert“ Dóttir Anítu Briem og Hafþórs komin með nafn Sjá meira
Stjörnulífið er liður á Vísi en þar verður farið yfir það helsta sem þekktir Íslendingar hafa verið að gera undanfarna daga og jafnvel deila því með fylgjendum sínum. Um helgina héldu Íslendingar áfram að ferðast innanlands og var veðrið ekki að skemma fyrir á stórum hluta landsins. Eins og Vísir greindi frá í gær hélt Egill Einarsson upp á fertugsafmæli sitt á Sjálandi á laugardagskvöldið. Þar voru helstu stjörnur landsins mættar saman og skemmtu sér. View this post on Instagram A post shared by Auðunn Blöndal (@audunnblondal) on Jun 6, 2020 at 2:28pm PDT Milla Ósk Magnúsdóttir aðstoðarmaður Lilju Alfreðsdóttur mennta- og menningarmálaráðherra var gæsuð um helgina en hún trúlofaðist fréttamanninum Einari Þorsteinssyni á dögunum. View this post on Instagram A post shared by Milla Ósk Magnúsdóttir (@millamagnusdottir) on Jun 7, 2020 at 12:47pm PDT Dansdrottningin Ástrós Traustadóttir birti fallega sumarmynd. View this post on Instagram A post shared by Astros Traustadottir (@aastros) on Jun 7, 2020 at 8:40am PDT Crossfit-stjarnan Annie Mist Þórisdóttir og Frederik Aegidius skelltu sér í Seljavallalaug og nutu lífsins. View this post on Instagram A post shared by Annie Thorisdottir (@anniethorisdottir) on Jun 7, 2020 at 7:12am PDT Steindi var valinn sjónvarpsstjarna ársins á Sögur- verðlaunahátíð og var hann heldur betur sáttur. View this post on Instagram A post shared by Steindi Jr. (@steindijr) on Jun 6, 2020 at 3:59pm PDT Parið Hafþór Júlíus Björnsson og Kelsey Henson mættu í brúðkaup hjá systur Hafþórs en Kelsey er barnshafandi og á von á þeirra fyrsta barni saman. View this post on Instagram A post shared by Hafþór Júlíus Björnsson (@thorbjornsson) on Jun 6, 2020 at 2:51pm PDT Stjörnulögfræðingurinn Vilhjálmar Hans Vilhjálmsson skellti sér út á lífið á laugardagskvöldið og mætti meðal annars í afmæli Egils Einarssonar. View this post on Instagram A post shared by Vilhjálmur H. Vilhjálmsson IV. (@vhv004) on Jun 7, 2020 at 10:25am PDT View this post on Instagram A post shared by Vilhjálmur H. Vilhjálmsson IV. (@vhv004) on Jun 6, 2020 at 3:06pm PDT Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir dómsmálaráðherra heldur áfram að ferðast innanlands. View this post on Instagram A post shared by Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir (@aslaugarna) on Jun 7, 2020 at 5:20am PDT View this post on Instagram A post shared by Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir (@aslaugarna) on Jun 6, 2020 at 8:41am PDT Áhrifavaldurinn Sunneva Einars naut sín í sólinni og sýndi einnig myndir úr skvísuferðinni frægu. View this post on Instagram A post shared by Sunneva Eir Einarsdóttir🌸 (@sunnevaeinarss) on Jun 5, 2020 at 9:18am PDT View this post on Instagram A post shared by Sunneva Eir Einarsdóttir🌸 (@sunnevaeinarss) on Jun 6, 2020 at 1:34pm PDT Leikarinn Aron Már Ólafsson skellti sér út á land og skemmti sér augljóslega vel. View this post on Instagram A post shared by Aron Már Ólafsson (@aronmola) on Jun 5, 2020 at 3:27pm PDT View this post on Instagram A post shared by Aron Már Ólafsson (@aronmola) on Jun 6, 2020 at 5:52pm PDT Sölvi Tryggva hafði planað að vera á ferðlagi um heiminn á þessum tíma en er þess í stað að njóta íslenskrar náttúru. View this post on Instagram Planið var að vera í annarri heimsálfu að skrifa bók núna en það fékk að bíða. Ferðalögin erlendis eru enn aðeins á hold, en ég er reyndar bjartsýnn á að það sè allt á rèttri leid þar. En hvenær sem það verður er allavega 100% öruggt að samhliða öðrum ferðalögum ætla ég að halda áfram að flakka um Ísland. Ég hef aldrei skoðað landið mitt jafn mikið eins og síðasta sumar og það var gjörsamlega geggjað. Fimmvörduhalsinn, Laugavegurinn og allt hitt. Sumarið 2020 verður tekið upp um eitt ,,level þar" án nokkurs vafa!.. A post shared by Solvi Tryggvason (@solvitrygg) on Jun 7, 2020 at 1:56pm PDT Eva Laufey Kjaran ætlar sér að ferðast um landið í sumar með fjölskyldunni. View this post on Instagram A post shared by Eva Laufey Kjaran (@evalaufeykjaran) on Jun 7, 2020 at 8:07am PDT Arnór Pálmi leikstjóri Eurogarðsins sem fer í sýningu á Stöð 2 í haust birti skemmtilegar myndir frá tökum í Húsdýragarðinum. View this post on Instagram A post shared by Arnór Pálmi (@arnorpalmi) on Jun 7, 2020 at 9:48am PDT Jón Jónsson birti fallega fjölskyldumynd þegar haldið var upp á sjö ára afmæli frumburðarins. View this post on Instagram A post shared by Jon Jonsson (@jonjonssonmusic) on Jun 7, 2020 at 2:01pm PDT Björn Bragi var einnig í afmæli Egils á laugardagskvöldið og henti hann í eina rándýra hópamynd. View this post on Instagram Landslið ógæfumanna #skyri50 A post shared by Björn Bragi (@bjornbragi) on Jun 7, 2020 at 8:46am PDT Tónlistarkonan Svala Björgvins fór í myndatöku. View this post on Instagram A post shared by SVALA (@svalakali) on Jun 4, 2020 at 12:00pm PDT Felix Bergsson og Baldur Þórhallsson héldu skemmtilegt matarboð. „Þvílíkir dásemdarvinir! Hýrasti hópur í heimi,“ skrifaði hann við hópmyndina. View this post on Instagram A post shared by Felix Bergsson (@felixbergsson) on Jun 5, 2020 at 5:36pm PDT Eiður Smári fór í ísrúnt með dóttur sinni. View this post on Instagram A post shared by Eidur Gudjohnsen (@eidurgudjohnsen) on Jun 4, 2020 at 2:49pm PDT Starfsfólk RÚV skemmti sér vel í grillpartýi. View this post on Instagram A post shared by Viktoria Hermannsdóttir (@viktoriahermanns) on Jun 4, 2020 at 2:36pm PDT
Stjörnulífið Mest lesið Stjörnulífið: Framlengdi jólin í Paradís og stórafmæli á Tenerife Lífið Einhleypan: Væri til í steik og rautt með Blö-strákunum Makamál Fjölmenni í fimmtugsafmæli Ásgeirs Kolbeins á Tenerife Lífið Segir tímann ekki lækna sorgina Lífið Fimmtán daga föstu Reynis að ljúka Lífið Eldar í Hollywood: Hneyksla sig á tryggingum, leigu og launum Lífið Fjölbreyttar leiðir til að fara inn í nýtt ár Lífið Guðrún losnaði við uppþemdan maga og léttist líka Lífið Sonur Gretu Salomé og Elvars kominn með nafn Lífið Bríet, Valdimar og Elín Hall meðal hæstu styrkhafa Tónlist Fleiri fréttir Guðrún losnaði við uppþemdan maga og léttist líka Fimmtán daga föstu Reynis að ljúka Sonur Gretu Salomé og Elvars kominn með nafn Segir tímann ekki lækna sorgina Eldar í Hollywood: Hneyksla sig á tryggingum, leigu og launum Stjörnulífið: Framlengdi jólin í Paradís og stórafmæli á Tenerife Fjölbreyttar leiðir til að fara inn í nýtt ár Fjölmenni í fimmtugsafmæli Ásgeirs Kolbeins á Tenerife Krakkatían: Sólskin, dýr og gönguleiðir Bjargvætturinn birtist óvænt og Hilmar brast í grát Þefaði ómvölurnar uppi í snjónum Valgeir afhenti Ingu textabrot úr laginu Sigurjón digri Dóttir Hólmfríðar og Jóhanns Bergs komin með nafn Kveður samfélagsmiðla fyrir fullt og allt Fréttatía vikunnar: Fuglaflensa, Facebook og fjöldi Skilnaður eftir tuttugu ára samband Með þvottaklemmu á sér í beinni frá eldunum Bönnuð innan 12 af ástæðu Óvæntur glaðningur í veggjunum Glæsihús í Kópavogi með stórbrotnu útsýni Frumsýning á Vísi: Hafa aldrei gengið eins langt og í Alheimsdraumnum Heimili Hanks rétt slapp Tíu góð andlitskrem í vetrarkuldann Heitustu trendin árið 2025 Tónlistarhátíðin Xjazz snýr aftur í Iðnó um helgina Tóku sögufrægt 340 fermetra einbýli við Bergstaðastræti í gegn Þjóðin mætt að hreyfa sig og mömmurnar eru ekki skildar eftir út undan Harmleikur í Hollywood: Hús fræga fólksins fuðra upp „Veganismi er hvergi skilgreindur sem fullkomnun eða ekkert“ Dóttir Anítu Briem og Hafþórs komin með nafn Sjá meira