Óskar eftir skýringum á framgöngu sérsveitarinnar í útkalli í Kjósinni Atli Ísleifsson skrifar 4. júní 2020 14:22 Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir dómsmálaráðherra. Vísir/Vilhelm Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir dómsmálaráðherra hefur óskað eftir skýringum á handtöku sérsveitar ríkislögreglustjóra á eldri manni í Kjós á sunnudaginn og sagt var frá á forsíðu Fréttablaðsins í gær. Í fréttinni segir að sérsveitin hafi handtekið „fatlaðan mann á áttræðisaldri“ eftir að hann hafi lagfært girðingu á landi sem hann deilir um við nágranna sinn. Átti lögreglan að hafa fengið upplýsingar um ógnandi hegðun mannsins frá umræddum nágranna. Áslaug Arna greinir frá því á Twitter-síðu sinni að hún hafi óskað eftir skýringum á málinu. ég hef óskað eftir skýringum um þetta mál.— Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir (@aslaugarna) June 4, 2020 Í fréttinni er meðal annars haft eftir hinum handtekna að lögregla hafi brotist inn í hús dóttur sinnar og tekið rússneskan, óvirkan riffil sem hékk uppi á vegg. Maðurinn hafi verið handtekinn, fluttur á lögreglustöðina við Hlemm þar sem hann var vistaður í sex tíma og sleppt að lokinni skýrslutöku. Fréttablaðið ræðir sömuleiðis við Karl Magnús Kristjánsson, oddvita Kjósarhrepps, sem segir að fólk hafi orðið vitni af handtökunni þar sem skammbyssu á að hafa verið miðað á hinn handtekna. Sigríður Björk Guðjónsdóttir ríkislögreglustjóri segist í samtali við Vísi ekki geta tjáð sig um einstök mál, en að almennt gildi það að lögreglan kalli til sérsveitina þegar vopnum er beitt eða hótað er að beita þeim. Þetta er ofbeldi. Hreint og beint. Að rífa aldraðan, fatlaðan mann niður og skilja hann svo eftir allslausan í Reykjavík, þar sem hann átti í vandræðum með að koma sér heim aftur. https://t.co/D1iF0wYm8y— Kratababe93 (@ingabbjarna) June 3, 2020 Kjósarhreppur Lögreglan Lögreglumál Mest lesið Grét og sagði líf sitt búið eftir að hafa stungið þrjá Innlent Nefndir þingsins að taka á sig mynd Innlent Utankjörfundaratkvæði dagaði uppi á bæjarskrifstofum Kópavogs Innlent Nýtt hljóðmerki bílaeigendum til ama Innlent Tjón varð á yfir 20 bifreiðum vegna hola í höfuðborginni Innlent Kom Kolaportinu fyrir horn og leitar nú langtímalausna Innlent Heldur því fram að Efling sé hið raunverulega „gervistéttarfélag“ Innlent Tala látinna hækkar í LA og veðurspáin er óhagstæð Erlent Stjórnmálamenn fá ekki að tjá sig á 80 ára afmæli frelsunar Auschwitz Erlent Fimm handteknir í sérsveitaraðgerð á Akureyri Innlent Fleiri fréttir „Ég man ekki eftir álíka faraldri“ Fjöldi tilkynninga vegna fuglaflensu Skúr varð eldi að bráð Grét og sagði líf sitt búið eftir að hafa stungið þrjá Heldur því fram að Efling sé hið raunverulega „gervistéttarfélag“ Metfjöldi útkalla þyrlusveitar Gæslunnar Vill leggja fram nýja rammaáætlun á hverju þingi út kjörtímabilið Utankjörfundaratkvæði dagaði uppi á bæjarskrifstofum Kópavogs Einelti, óvelkomnir og öskur í heimahúsi Tjón varð á yfir 20 bifreiðum vegna hola í höfuðborginni Nefndir þingsins að taka á sig mynd Kom Kolaportinu fyrir horn og leitar nú langtímalausna Nýtt hljóðmerki bílaeigendum til ama Kiðlingarnir Frosti og Snær bræða alla í kringum sig Fann nítján dauðar gæsir í Vatnsmýrinni Völlurinn geti orðið ónothæfur á köflum Fimm handteknir í sérsveitaraðgerð á Akureyri „Stórkostlega undarlegt“ að þekktir gerendur séu ekki ákærðir Stór skjálfti reið yfir í Ljósufjallakerfinu Áhyggjur Icelandair af lokun flugbrautar og óþrjótandi píp-hljóð Mikilvægt að nýr formaður hafi breiða skírskotun Íbúar í Garði ósáttir við uppbyggingu á þekktu flóðasvæði Danir hafi sofnað á verðinum og Trump að hræra í pottinum Styrktartónleikar á Hvolsvelli fyrir mikið slasaðan bónda „Mogginn er ekki flokksblað Framsóknarflokksins“ Þrýstingur innan Framsóknar og veik staða Rússlands „Hrikalegir“ biðlistar hjá golfklúbbum í höfuðborginni Áhrif milljarðamæringa, áhugi á Grænlandi og brotthvarf Bjarna Kostnaður við nýja sánuklefa í Vesturbæ um 130 milljónir Lögreglan hljóp uppi ólátabelg í nótt Sjá meira
Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir dómsmálaráðherra hefur óskað eftir skýringum á handtöku sérsveitar ríkislögreglustjóra á eldri manni í Kjós á sunnudaginn og sagt var frá á forsíðu Fréttablaðsins í gær. Í fréttinni segir að sérsveitin hafi handtekið „fatlaðan mann á áttræðisaldri“ eftir að hann hafi lagfært girðingu á landi sem hann deilir um við nágranna sinn. Átti lögreglan að hafa fengið upplýsingar um ógnandi hegðun mannsins frá umræddum nágranna. Áslaug Arna greinir frá því á Twitter-síðu sinni að hún hafi óskað eftir skýringum á málinu. ég hef óskað eftir skýringum um þetta mál.— Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir (@aslaugarna) June 4, 2020 Í fréttinni er meðal annars haft eftir hinum handtekna að lögregla hafi brotist inn í hús dóttur sinnar og tekið rússneskan, óvirkan riffil sem hékk uppi á vegg. Maðurinn hafi verið handtekinn, fluttur á lögreglustöðina við Hlemm þar sem hann var vistaður í sex tíma og sleppt að lokinni skýrslutöku. Fréttablaðið ræðir sömuleiðis við Karl Magnús Kristjánsson, oddvita Kjósarhrepps, sem segir að fólk hafi orðið vitni af handtökunni þar sem skammbyssu á að hafa verið miðað á hinn handtekna. Sigríður Björk Guðjónsdóttir ríkislögreglustjóri segist í samtali við Vísi ekki geta tjáð sig um einstök mál, en að almennt gildi það að lögreglan kalli til sérsveitina þegar vopnum er beitt eða hótað er að beita þeim. Þetta er ofbeldi. Hreint og beint. Að rífa aldraðan, fatlaðan mann niður og skilja hann svo eftir allslausan í Reykjavík, þar sem hann átti í vandræðum með að koma sér heim aftur. https://t.co/D1iF0wYm8y— Kratababe93 (@ingabbjarna) June 3, 2020
Kjósarhreppur Lögreglan Lögreglumál Mest lesið Grét og sagði líf sitt búið eftir að hafa stungið þrjá Innlent Nefndir þingsins að taka á sig mynd Innlent Utankjörfundaratkvæði dagaði uppi á bæjarskrifstofum Kópavogs Innlent Nýtt hljóðmerki bílaeigendum til ama Innlent Tjón varð á yfir 20 bifreiðum vegna hola í höfuðborginni Innlent Kom Kolaportinu fyrir horn og leitar nú langtímalausna Innlent Heldur því fram að Efling sé hið raunverulega „gervistéttarfélag“ Innlent Tala látinna hækkar í LA og veðurspáin er óhagstæð Erlent Stjórnmálamenn fá ekki að tjá sig á 80 ára afmæli frelsunar Auschwitz Erlent Fimm handteknir í sérsveitaraðgerð á Akureyri Innlent Fleiri fréttir „Ég man ekki eftir álíka faraldri“ Fjöldi tilkynninga vegna fuglaflensu Skúr varð eldi að bráð Grét og sagði líf sitt búið eftir að hafa stungið þrjá Heldur því fram að Efling sé hið raunverulega „gervistéttarfélag“ Metfjöldi útkalla þyrlusveitar Gæslunnar Vill leggja fram nýja rammaáætlun á hverju þingi út kjörtímabilið Utankjörfundaratkvæði dagaði uppi á bæjarskrifstofum Kópavogs Einelti, óvelkomnir og öskur í heimahúsi Tjón varð á yfir 20 bifreiðum vegna hola í höfuðborginni Nefndir þingsins að taka á sig mynd Kom Kolaportinu fyrir horn og leitar nú langtímalausna Nýtt hljóðmerki bílaeigendum til ama Kiðlingarnir Frosti og Snær bræða alla í kringum sig Fann nítján dauðar gæsir í Vatnsmýrinni Völlurinn geti orðið ónothæfur á köflum Fimm handteknir í sérsveitaraðgerð á Akureyri „Stórkostlega undarlegt“ að þekktir gerendur séu ekki ákærðir Stór skjálfti reið yfir í Ljósufjallakerfinu Áhyggjur Icelandair af lokun flugbrautar og óþrjótandi píp-hljóð Mikilvægt að nýr formaður hafi breiða skírskotun Íbúar í Garði ósáttir við uppbyggingu á þekktu flóðasvæði Danir hafi sofnað á verðinum og Trump að hræra í pottinum Styrktartónleikar á Hvolsvelli fyrir mikið slasaðan bónda „Mogginn er ekki flokksblað Framsóknarflokksins“ Þrýstingur innan Framsóknar og veik staða Rússlands „Hrikalegir“ biðlistar hjá golfklúbbum í höfuðborginni Áhrif milljarðamæringa, áhugi á Grænlandi og brotthvarf Bjarna Kostnaður við nýja sánuklefa í Vesturbæ um 130 milljónir Lögreglan hljóp uppi ólátabelg í nótt Sjá meira