Fyrstur til að vera valinn besti leikmaður og besti þjálfari Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 2. júní 2020 07:45 Byrjun Filip Jicha hjá Kiel er draumi líkust. Axel Heimken/Getty Images Hinn tékkneski Filip Jicha, arftaki Alfreðs Gíslasonar hjá þýska handboltaliðinu Kiel, er kominn í sögubækur þar í landi á sínu fyrsta ári sem þjálfari liðsins. Jicha var nefnilega valinn þjálfari ársins í úrvalsdeildinni af þjálfurum og fyrirliðum deildarinnar. Jicha er þar með fyrsti leikmaður þýsku úrvalsdeildarinnar sem er valinn bæði besti leikmaður sem og þjálfari. Það er áratugur síðan Tékkinn var kosinn besti leikmaður deildarinnar en þá lék hann með Kiel undir stjórn Alfreðs. Wow. Unser #Meistertrainer @FilipJ39 ist von seinen Kollegen und den Geschäftsführern der @liquimoly_hbl zum "Trainer der Saison" gewählt worden: Herzlichen Glückwunsch, Filip! #WirSindKiel #NurMitEuch #KIDM2020 https://t.co/CZJUTZDbEA— THW Kiel (@thw_handball) May 29, 2020 Þegar deildin var blásin af vegna kórónufaraldursins var Kiel í toppsæti deildarinnar. Á endanum var ákveðið að aflýsa tímabilinu og Kiel því krýnt meistari í fyrsta skipti í fimm ár. Þá fór Kiel einnig alla leið í úrslitahelgi þýska bikarsins undir stjórn Jicha. Handbolti Þýski handboltinn Mest lesið Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn Körfubolti Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin Íslenski boltinn „Svona er úrslitakeppnin“ Handbolti ÍR í undanúrslit eftir sigur með minnsta mun Handbolti Dramatík í Manchester Enski boltinn „Við töpum boltanum í annarri hverri sókn“ Körfubolti Uppgjörið: Valur - Haukar 80-82 | Köstuðu sigrinum frá sér og klikkuðu á vítunum Körfubolti Uppgjörið: Afturelding - Valur 31-23 | Mosfellingar jöfnuðu metin með stæl Handbolti Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-6 | Áslaug Dóra með þrennu í stórsigri Víkinga Íslenski boltinn Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Svona er úrslitakeppnin“ ÍR í undanúrslit eftir sigur með minnsta mun Elvar Örn frábær þegar Melsungen marði sigur Uppgjörið: Afturelding - Valur 31-23 | Mosfellingar jöfnuðu metin með stæl Anton og Jónas dæma stórleikinn í Ungverjalandi Selfoss jafnaði metin Fram einum sigri frá úrslitum Höfðu betur eftir framlengdan leik Aldís Ásta og stöllur einum sigri frá úrslitunum Einar Þorsteinn hafði betur gegn Guðmundi Braga Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Lena Margrét til Svíþjóðar Orri Freyr skaut Sporting í undanúrslitin Dramatík á Hlíðarenda Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Rekinn út af eftir 36 sekúndur Uppgjörið: FH - Fram 24-27 | Fram komið yfir í einvígi sínu við FH Ótrúleg dramatík hjá Aldísi Ástu „Held með Arsenal og það að fagna einhverju of snemma er bara heimskulegt“ Selfoss byrjar á sigri Uppgjörið: Haukar - ÍBV 26-20 | Heimakonur sýndu gæðin í seinni hálfleik Færeyjar fylgja Íslandi á sitt fyrsta HM Bjarki markahæstur í úrslitaleiknum en Janus varð bikarmeistari Elvar markahæstur hjá Melsungen í úrslitaleiknum Íslendingalið leika til úrslita í bikarkeppnum Fimmti sigur strákanna hans Arnórs í röð Haukur bikarmeistari í Rúmeníu Kolstad í undanúrslit eftir annan risasigur Sjá meira
Hinn tékkneski Filip Jicha, arftaki Alfreðs Gíslasonar hjá þýska handboltaliðinu Kiel, er kominn í sögubækur þar í landi á sínu fyrsta ári sem þjálfari liðsins. Jicha var nefnilega valinn þjálfari ársins í úrvalsdeildinni af þjálfurum og fyrirliðum deildarinnar. Jicha er þar með fyrsti leikmaður þýsku úrvalsdeildarinnar sem er valinn bæði besti leikmaður sem og þjálfari. Það er áratugur síðan Tékkinn var kosinn besti leikmaður deildarinnar en þá lék hann með Kiel undir stjórn Alfreðs. Wow. Unser #Meistertrainer @FilipJ39 ist von seinen Kollegen und den Geschäftsführern der @liquimoly_hbl zum "Trainer der Saison" gewählt worden: Herzlichen Glückwunsch, Filip! #WirSindKiel #NurMitEuch #KIDM2020 https://t.co/CZJUTZDbEA— THW Kiel (@thw_handball) May 29, 2020 Þegar deildin var blásin af vegna kórónufaraldursins var Kiel í toppsæti deildarinnar. Á endanum var ákveðið að aflýsa tímabilinu og Kiel því krýnt meistari í fyrsta skipti í fimm ár. Þá fór Kiel einnig alla leið í úrslitahelgi þýska bikarsins undir stjórn Jicha.
Handbolti Þýski handboltinn Mest lesið Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn Körfubolti Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin Íslenski boltinn „Svona er úrslitakeppnin“ Handbolti ÍR í undanúrslit eftir sigur með minnsta mun Handbolti Dramatík í Manchester Enski boltinn „Við töpum boltanum í annarri hverri sókn“ Körfubolti Uppgjörið: Valur - Haukar 80-82 | Köstuðu sigrinum frá sér og klikkuðu á vítunum Körfubolti Uppgjörið: Afturelding - Valur 31-23 | Mosfellingar jöfnuðu metin með stæl Handbolti Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-6 | Áslaug Dóra með þrennu í stórsigri Víkinga Íslenski boltinn Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Svona er úrslitakeppnin“ ÍR í undanúrslit eftir sigur með minnsta mun Elvar Örn frábær þegar Melsungen marði sigur Uppgjörið: Afturelding - Valur 31-23 | Mosfellingar jöfnuðu metin með stæl Anton og Jónas dæma stórleikinn í Ungverjalandi Selfoss jafnaði metin Fram einum sigri frá úrslitum Höfðu betur eftir framlengdan leik Aldís Ásta og stöllur einum sigri frá úrslitunum Einar Þorsteinn hafði betur gegn Guðmundi Braga Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Lena Margrét til Svíþjóðar Orri Freyr skaut Sporting í undanúrslitin Dramatík á Hlíðarenda Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Rekinn út af eftir 36 sekúndur Uppgjörið: FH - Fram 24-27 | Fram komið yfir í einvígi sínu við FH Ótrúleg dramatík hjá Aldísi Ástu „Held með Arsenal og það að fagna einhverju of snemma er bara heimskulegt“ Selfoss byrjar á sigri Uppgjörið: Haukar - ÍBV 26-20 | Heimakonur sýndu gæðin í seinni hálfleik Færeyjar fylgja Íslandi á sitt fyrsta HM Bjarki markahæstur í úrslitaleiknum en Janus varð bikarmeistari Elvar markahæstur hjá Melsungen í úrslitaleiknum Íslendingalið leika til úrslita í bikarkeppnum Fimmti sigur strákanna hans Arnórs í röð Haukur bikarmeistari í Rúmeníu Kolstad í undanúrslit eftir annan risasigur Sjá meira