Emil skoraði í sigri FH Sindri Sverrisson skrifar 30. maí 2020 13:58 Emil Hallfreðsson í landsleik gegn Tyrkjum síðasta sumar. vísir/getty Landsliðsmaðurinn Emil Hallfreðsson spilar hugsanlega með FH í Pepsi Max-deildinni í fótbolta í sumar. Hann lék með liðinu í æfingaleik gegn Fram í dag. Emil kom inn á sem varamaður í leiknum og kom FH í 2-0 með skoti utan teigs, en það urðu lokatölur. Björn Daníel Sverrisson hafði komið FH-ingum yfir. Emil Hallfreðs að smyrja boltanum í fjærhornið með vinstri vel fyrir utan teig og koma FH í 2-0 á móti Fram eftir 70 mín. Algjör svindlkall ef þessi gæi mætir í deildina í sumar. Veisla að boltinn sé byrjaður að rúlla. pic.twitter.com/mG4fPQlN2z— Haukur V. Magnússon (@haukur80) May 30, 2020 Emil hefur æft með FH undanfarnar vikur en hann er samningsbundinn ítalska félaginu Padova til 30. júní. Hlé hefur verið á keppni í ítalska fótboltanum síðan í mars vegna kórónuveirufaraldursins, en ákveðið hefur verið að hefja keppni að nýju í A- og B-deild í júní. Ekki hefur verið tekin ákvörðun um hvernig málum verður háttað í C-deildinni. Aðeins tvær vikur eru í að Íslandsmótið hefjist og eru íslensku liðin iðin við að spila æfingaleiki þessa dagan. Nú er einnig nýlokið leik Fjölnis og Grindavíkur þar sem 3-3 jafntefli varð niðurstaðan. Leik lauk í Grindavík með 3-3 jafntefli. Jón Gísli Ström, Sigurpáll Melberg Pálsson og Arnór Breki Ásþórsson skoruðu fyrir #FélagiðOkkar.— Fjölnir FC (@Fjolnir_FC) May 30, 2020 Pepsi Max-deild karla FH Fram Fjölnir UMF Grindavík Mest lesið Svakaleg slagsmál í æfingarleik á Spáni Fótbolti „Ekki sáttir við að Íslendingur kæmi að kenna þeim“ Fótbolti Trump réði sjálfan sig í stórt starf á Ólympíuleikunum Sport Blikarnir hoppuðu út í á Fótbolti Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Körfubolti Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? Íslenski boltinn „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ Íslenski boltinn Ákærður fyrir að hnupla treyju LeBron sem seldist seinna á nær hálfan milljarð Körfubolti Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Enski boltinn Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu Fótbolti Fleiri fréttir „Ekki sáttir við að Íslendingur kæmi að kenna þeim“ Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? Blikarnir hoppuðu út í á Svakaleg slagsmál í æfingarleik á Spáni Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ „Ég er mjög þreyttur“ Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Leiknir selur táning til Serbíu Hólmbert Aron til Suður-Kóreu Katla kynnt til leiks í Flórens Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Lars sendi kveðju til Íslands Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Evrópudeildarleikur Blika í beinni á Sýn Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótboltamaður drukknaði Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Lyon krækir í leikmann Liverpool Ómar Björn: Misreiknaði boltann Sjá meira
Landsliðsmaðurinn Emil Hallfreðsson spilar hugsanlega með FH í Pepsi Max-deildinni í fótbolta í sumar. Hann lék með liðinu í æfingaleik gegn Fram í dag. Emil kom inn á sem varamaður í leiknum og kom FH í 2-0 með skoti utan teigs, en það urðu lokatölur. Björn Daníel Sverrisson hafði komið FH-ingum yfir. Emil Hallfreðs að smyrja boltanum í fjærhornið með vinstri vel fyrir utan teig og koma FH í 2-0 á móti Fram eftir 70 mín. Algjör svindlkall ef þessi gæi mætir í deildina í sumar. Veisla að boltinn sé byrjaður að rúlla. pic.twitter.com/mG4fPQlN2z— Haukur V. Magnússon (@haukur80) May 30, 2020 Emil hefur æft með FH undanfarnar vikur en hann er samningsbundinn ítalska félaginu Padova til 30. júní. Hlé hefur verið á keppni í ítalska fótboltanum síðan í mars vegna kórónuveirufaraldursins, en ákveðið hefur verið að hefja keppni að nýju í A- og B-deild í júní. Ekki hefur verið tekin ákvörðun um hvernig málum verður háttað í C-deildinni. Aðeins tvær vikur eru í að Íslandsmótið hefjist og eru íslensku liðin iðin við að spila æfingaleiki þessa dagan. Nú er einnig nýlokið leik Fjölnis og Grindavíkur þar sem 3-3 jafntefli varð niðurstaðan. Leik lauk í Grindavík með 3-3 jafntefli. Jón Gísli Ström, Sigurpáll Melberg Pálsson og Arnór Breki Ásþórsson skoruðu fyrir #FélagiðOkkar.— Fjölnir FC (@Fjolnir_FC) May 30, 2020
Pepsi Max-deild karla FH Fram Fjölnir UMF Grindavík Mest lesið Svakaleg slagsmál í æfingarleik á Spáni Fótbolti „Ekki sáttir við að Íslendingur kæmi að kenna þeim“ Fótbolti Trump réði sjálfan sig í stórt starf á Ólympíuleikunum Sport Blikarnir hoppuðu út í á Fótbolti Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Körfubolti Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? Íslenski boltinn „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ Íslenski boltinn Ákærður fyrir að hnupla treyju LeBron sem seldist seinna á nær hálfan milljarð Körfubolti Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Enski boltinn Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu Fótbolti Fleiri fréttir „Ekki sáttir við að Íslendingur kæmi að kenna þeim“ Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? Blikarnir hoppuðu út í á Svakaleg slagsmál í æfingarleik á Spáni Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ „Ég er mjög þreyttur“ Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Leiknir selur táning til Serbíu Hólmbert Aron til Suður-Kóreu Katla kynnt til leiks í Flórens Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Lars sendi kveðju til Íslands Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Evrópudeildarleikur Blika í beinni á Sýn Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótboltamaður drukknaði Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Lyon krækir í leikmann Liverpool Ómar Björn: Misreiknaði boltann Sjá meira