„Kannski les hann þá Playboy?“ Sindri Sverrisson skrifar 30. maí 2020 13:30 Það styttist óðum í að Ragnar Sigurðsson geti farið að lesa í sendingar andstæðinganna eftir langt hlé en FC Köbenhavn mætir Lyngby á mánudag. VÍSIR/GETTY Liðsfélagar Ragnars Sigurðssonar hjá FC Köbenhavn virðast ekki hafa mikla trú á því að íslenski landsliðsmiðvörðurinn sé lestrarhestur. FCK birti skemmtilegt innslag á vef sínum þar sem leikmenn liðsins keppa í því að þekkja liðsfélaga sína sem best. Þeir eru spurðir hvað Ragnar hafi helst fyrir stafni í frítíma sínum og fá fjóra valmöguleika; Að Ragnar spili á gítar í þungarokksbandi, lesi, sofi eða spili Counter-Strike. Liðsfélagar hans veltu rækilega vöngum yfir þessu og töldu sumir að svarið gæti verið Counter-Strike þar sem að Ragnar væri ekki með börn sem væru að trufla hann. Aðrir töldu hann helst vilja sofa en aðeins eitt keppnisliðanna var með rétt svar, að Ragnar verði mestum tíma í að lesa. Gríski landsliðsmaðurinn Zeca gat ekki annað en hlegið þegar hann heyrði rétta svarið, og félagi hans Pieros Sotiriou, sem nú er reyndar farinn til liðs við Astana, virtist alls ekki trúa því. „Kannski les hann þá Playboy-tímaritið?“ spurði Sotiriou. Jens Staage og Viktor Fischer höfðu heldur enga trú á að svarið væri rétt. „Stór og feit lygi,“ sagði Fischer. Keppni í dönsku úrvalsdeildinni er hafin að nýju eftir hlé vegna kórónuveirufaraldursins og er fyrsti leikur FCK eftir hléið gegn Lyngby á mánudaginn. Liðið er í 2. sæti með 50 stig, tólf stigum á eftir toppliði Midtjylland en með níu stiga forskot á næstu lið. Danski boltinn Mest lesið Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Frakkland - Ísland | Hita upp gegn Evrópumeisturunum Handbolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Fleiri fréttir Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Man. United - Brighton | Tækifæri til að lýsa upp myrkrið í Manchester Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Sjá meira
Liðsfélagar Ragnars Sigurðssonar hjá FC Köbenhavn virðast ekki hafa mikla trú á því að íslenski landsliðsmiðvörðurinn sé lestrarhestur. FCK birti skemmtilegt innslag á vef sínum þar sem leikmenn liðsins keppa í því að þekkja liðsfélaga sína sem best. Þeir eru spurðir hvað Ragnar hafi helst fyrir stafni í frítíma sínum og fá fjóra valmöguleika; Að Ragnar spili á gítar í þungarokksbandi, lesi, sofi eða spili Counter-Strike. Liðsfélagar hans veltu rækilega vöngum yfir þessu og töldu sumir að svarið gæti verið Counter-Strike þar sem að Ragnar væri ekki með börn sem væru að trufla hann. Aðrir töldu hann helst vilja sofa en aðeins eitt keppnisliðanna var með rétt svar, að Ragnar verði mestum tíma í að lesa. Gríski landsliðsmaðurinn Zeca gat ekki annað en hlegið þegar hann heyrði rétta svarið, og félagi hans Pieros Sotiriou, sem nú er reyndar farinn til liðs við Astana, virtist alls ekki trúa því. „Kannski les hann þá Playboy-tímaritið?“ spurði Sotiriou. Jens Staage og Viktor Fischer höfðu heldur enga trú á að svarið væri rétt. „Stór og feit lygi,“ sagði Fischer. Keppni í dönsku úrvalsdeildinni er hafin að nýju eftir hlé vegna kórónuveirufaraldursins og er fyrsti leikur FCK eftir hléið gegn Lyngby á mánudaginn. Liðið er í 2. sæti með 50 stig, tólf stigum á eftir toppliði Midtjylland en með níu stiga forskot á næstu lið.
Danski boltinn Mest lesið Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Frakkland - Ísland | Hita upp gegn Evrópumeisturunum Handbolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Fleiri fréttir Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Man. United - Brighton | Tækifæri til að lýsa upp myrkrið í Manchester Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Sjá meira