Barnabótaaukinn í vasa foreldra í dag Stefán Ó. Jónsson skrifar 29. maí 2020 10:04 Frá blaðamannafundi ríkisstjórnarinnar 21. mars þegar barnabótaaukinn og 9 aðrar kórónuaðgerðir voru kynntar. vísir/vilhelm Byrjað var að greiða út hinn svokallaða barnabótaauka í dag. Um er að ræða eina af aðgerðum ríkisstjórnarinnar vegna kórónuveirufaraldursins sem kynntar voru í fyrsta aðgerðapakkanum þann 21. mars í Hörpu. Áætlað er að um 80 þúsund fjölskyldur fái greiddan barnabótaaukann. Þeir framfærendur sem fá greiddar tekjutengdar barnabætur fá til viðbótar samtals 42 þúsund krónur á hvert barn undir 18 ára aldri. Þeir framfærendur sem ekki fá greiddar neinar tekjutengdar barnabætur, vegna tekjutengdar skerðingar, fá greiddan sérstakan barnabótaauka að samtals 30 þúsund á hvert barn. Fjárhæð barnabótaauka skiptist jafnt milli hjóna og sambúðarfólks. Hann telst ekki til skattskyldra tekna og leiðir ekki til skerðingar annarra greiðslna. Barnabótaaukanum verður ekki skuldajafnað á móti opinberum gjöldum til ríkissjóðs, opinberum gjöldum til sveitarfélaga og vangreiddum meðlögum til Innheimtustofnunar sveitarfélaga. Nánari upplýsingar um barnabótaaukann má nálgast á vef Skattsins. Efnahagsmál Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Börn og uppeldi Stjórnsýsla Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Mest lesið Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Erlent Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Innlent Komu hesti til bjargar úr gjótu Innlent Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Erlent Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Innlent Slóvakar vilja hýsa friðarviðræður Rússlands og Úkraínu Erlent Reyndu að ræna hraðbanka Innlent Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Innlent Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Innlent Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Innlent Fleiri fréttir Reyndu að ræna hraðbanka Komu hesti til bjargar úr gjótu Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sex voru fluttir með þyrlunni Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Telja skemmdir í Bláfjöllum minniháttar Súðavíkurhlíð opin til 16 Alvarlegt bílslys í Öræfum Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Snjóflóð féllu á Súðavíkurhlíð Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Snjóflóð féll á Súðavíkurhlíð og rólegt í Kvennaathvarfinu Skógaskóli verður hótel Grímuskylda á Landspítalanum Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Strætó rann á bíl og ruslaskýli Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Aðeins ein flugvél lent í Keflavík í dag Sjá meira
Byrjað var að greiða út hinn svokallaða barnabótaauka í dag. Um er að ræða eina af aðgerðum ríkisstjórnarinnar vegna kórónuveirufaraldursins sem kynntar voru í fyrsta aðgerðapakkanum þann 21. mars í Hörpu. Áætlað er að um 80 þúsund fjölskyldur fái greiddan barnabótaaukann. Þeir framfærendur sem fá greiddar tekjutengdar barnabætur fá til viðbótar samtals 42 þúsund krónur á hvert barn undir 18 ára aldri. Þeir framfærendur sem ekki fá greiddar neinar tekjutengdar barnabætur, vegna tekjutengdar skerðingar, fá greiddan sérstakan barnabótaauka að samtals 30 þúsund á hvert barn. Fjárhæð barnabótaauka skiptist jafnt milli hjóna og sambúðarfólks. Hann telst ekki til skattskyldra tekna og leiðir ekki til skerðingar annarra greiðslna. Barnabótaaukanum verður ekki skuldajafnað á móti opinberum gjöldum til ríkissjóðs, opinberum gjöldum til sveitarfélaga og vangreiddum meðlögum til Innheimtustofnunar sveitarfélaga. Nánari upplýsingar um barnabótaaukann má nálgast á vef Skattsins.
Efnahagsmál Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Börn og uppeldi Stjórnsýsla Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Mest lesið Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Erlent Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Innlent Komu hesti til bjargar úr gjótu Innlent Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Erlent Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Innlent Slóvakar vilja hýsa friðarviðræður Rússlands og Úkraínu Erlent Reyndu að ræna hraðbanka Innlent Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Innlent Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Innlent Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Innlent Fleiri fréttir Reyndu að ræna hraðbanka Komu hesti til bjargar úr gjótu Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sex voru fluttir með þyrlunni Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Telja skemmdir í Bláfjöllum minniháttar Súðavíkurhlíð opin til 16 Alvarlegt bílslys í Öræfum Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Snjóflóð féllu á Súðavíkurhlíð Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Snjóflóð féll á Súðavíkurhlíð og rólegt í Kvennaathvarfinu Skógaskóli verður hótel Grímuskylda á Landspítalanum Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Strætó rann á bíl og ruslaskýli Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Aðeins ein flugvél lent í Keflavík í dag Sjá meira