FÍT-verðlaunin 2020: Auglýsingar Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 28. maí 2020 12:00 Gullverðlaunahafar í flokknum Auglýsingar. Alls voru 440 verk innsend til FÍT-verðlaunanna 2020. Innsend verk í keppnina hafa aldrei verið fleiri. Í flokknum Auglýsingar voru veitt gull- og silfurverðlaun í nokkrum undirflokkum. Þeir eru Auglýsingaherferðir, Umhverfisgrafík, Opinn flokkur og Stakar auglýsingar fyrir prentmiðla. Lista yfir alla verðlaunahafa ásamt umsögnum um verkefnin má finna hér neðar í fréttinni. FÍT verðlaunahátíðin átti að fara fram í mars en vegna ástandsins í samfélaginu var ákveðið að tilkynna verðlaunahafana hér á Vísi og halda formlega afhendingu síðar. Síðustu daga hefur verið tilkynnt um verðlaunahafa í öllum 21 flokkunum og var þessu skipt upp í fjórar tilkynningar, þessi er sú síðasta. Í fyrramálið klukkan 09:00 verður svo tilkynnt hvaða gullverðlaunahafi hlýtur hin eftirsóttu aðalverðlaun FÍT. Verðlaunað verður það verk sem þykir eftirminnilegt og áhrifamikið í sínum flokki og góður fulltrúi fyrir sköpunargáfu Íslendinga í samkeppnum á alþjóðavísu. Auglýsingaherferðir Gull-Megavika Domino´s Gullverðlaun Megavika Domino’s Herferð sem myndar einstaklega sterka sjónræna heild sem nær til breiðs hóps.. Falleg hönnun og gott samræmi út í gegn. Vel unnin hreyfigrafík sem nýtt er á skemmtilegan hátt. Hönnun: Hrafn Gunnarsson, Gunnhildur Karlsdóttir, Eyrún Eyjólfsdóttir, Jón Páll Halldórsson, Þorvaldur Sævar Gunnarsson, Heiðar Þór Jónsson, Brandenburg. Gull-Kranavatn Gullverðlaun Kranavatn — Inspired by Iceland Skemmtileg herferð sem er einstaklega viðeigandi fyrir markhópinn, vekur fólk til umhugsunar og bendir á skemmtilegan hátt á sérstöðu landsins. Hönnun: Sævar Steinn Guðmundsson og Bertrand Kirschenhofer , Íslenska auglýsingastofan. Silfur-Fullt af allskonar Silfurverðlaun Fullt af allskonar — Kringlan Herferð sem nær á skemmtilegan hátt að sýna gnægtir Kringlunnar. Litríkt og leikandi myndefni grípur augað og smáatriðin gleðja hugann. Skemmtilegar hugmyndir sem búið er að föndra af kostgæfni og skila sér í vönduðum og fallegum útfærslum. Hönnun: Sigrún Gylfadóttir, Vala Þóra Sigurðardóttir, Alex Jónsson, Ástrós Linda Ásmundsdóttir, Kontor Reykjavík. Silfur-Jafnaðu þig hjá Orkunni Silfurverðlaun Jafnaðu þig hjá Orkunni — Orkan Skemmtileg herferð sem fær mann til að brosa út í annað. Fjölbreyttar og ólíkar útfærslur hannaðar fyrir hvern miðil en ávallt tengdar saman með slagorði herferðarinnar. Hönnun: Hrafn Gunnarsson, Gísli Arnarson, Davíð Arnar Baldursson, Brandenburg. Umhverfisgrafík Gull - Þitt nafn bjargar lífi Gullverðlaun Þitt nafn bjargar lífi — Íslandsdeild Amnesty International Snjöll og einstaklega viðeigandi hugmynd fyrir viðfangsefnið og miðilinn. Einföld hugmynd sem er vel útfærð og auðskiljanleg en hreyfir samt við manni. Hönnun: Elsa Nielsen, Kontor Reykjavík Silfur-Jafnaðu þig á jólaösinni Silfurverðlaun Jafnaðu þig á jólaösinni — Orkan Umhverfisgrafík sem er skemmtilegt tvist á herferð og nær að vera rétt hugmynd á réttum stað. Vandað til verka og skapar sterka upplifun fyrir þátttakendur. Hönnun: Hrafn Gunnarsson, Gísli Arnarson, Brandenburg. Opinn flokkur Gull-Húrra Jól Gullverðlaun Jól í Húrra Reykjavík - Húrra Reykjavík Einföld hugmynd en virklega skemmtileg, þar sem klisjum jólanna er snúið á óvæntan og frumlegan hátt. Smellpassar bæði fyrir búðina og markhópinn. Hönnun: Þorgeir K. Blöndal, Brandenburg. Gull-Hnútar Gullverðlaun Hnútar Virklega fallega hannað skrautletur, sem er einstaklega vandað og hvert smáatriði úthugsað. Flott útfærsla með samsuðu á tveim stílum. Hönnun: Viktor Weisshappel Vilhjálmsson, Ulysses. Stakar auglýsingar fyrir prentmiðla Gull-Fullt af allskonar fyrir gleðilega hátíð Gullverðlaun Fullt af allskonar fyrir gleðilega hátíð - Kringlan Einstaklega falleg framsetning á skemmtilegri hugmynd. Klassísk klisja tekur óvænta stefnu en nær að halda bæði hátíðleika og vörum í forgrunni. Fallega stílfært og sterkt myndmál. Hönnun: Sigrún Gylfadóttir, Vala Þóra Sigurðardóttir, Alex Jónsson, Ástrós Linda Ásmundsdóttir, Elsa Nielsen, Kontor Reykjavík. Silfur-Megavika Silfurverðlaun Megavika Domino’s Vel heppnaður teiknistíll fær að njóta sín til fulls og skilaboðin eru einföld. Grípur augað í hvert sinn en fær mann líka til að staldra við og skoða skemmtileg smáatriði. Hönnun: Hrafn Gunnarsson, Gunnhildur Karlsdóttir, Jón Páll Halldórsson, Brandenburg. Öll úrslit FÍT verðlaunanna 2020 hafa verið tilkynnt hér á Vísi síðustu daga. Aðalverðlaun FÍT verða svo tilkynnt á morgun á slaginu klukkan 09. FÍT, FÉLAG ÍSLENSKRA TEIKNARA var stofnað 23. nóvember 1953. FÍT keppnin er haldin árlega og þar er keppt um það besta í grafískri hönnun og myndlýsingum á Íslandi. Innsendingar í keppnina eru einnig opnar fyrir öðrum en FÍT meðlimum, enda er markmið keppninnar að endurspegla það besta í grafískri hönnun og myndlýsingum á Íslandi en ekki eingöngu það besta meðal félagsmanna. Auglýsinga- og markaðsmál Tengdar fréttir FÍT-verðlaunin 2020: Skjáir Í flokknum Skjáir voru veitt gull- og silfurverðlaun í nokkrum undirflokkum. Þeir eru vefsvæði, gagnvirk miðlun, hreyfigrafík og að lokum opinn stafrænn flokkur. 28. maí 2020 09:00 FÍT-verðlaunin 2020: Prent Næstu daga verður tilkynnt hvaða verk hljóta FÍT-verðlaunin árið 2020. Innsend verk í keppnina hafa aldrei verið fleiri. Í flokknum Mörkun eru veitt gull- og silfurverðlaun í undirflokkunum stakar myndlýsingar, myndlýsingarraðir, myndlýsingar fyrir auglýsingar og herferðir, veggspjöld, bókakápur, bókahönnun og nemendaflokkur. 27. maí 2020 12:00 FÍT-verðlaunin 2020: Mörkun Næstu þrjá daga verður tilkynnt hvaða verk hljóta FÍT-verðlaunin árið 2020. Innsend verk í keppnina hafa aldrei verið fleiri. Í flokknum Mörkun eru veitt gull- og silfurverðlaun í undirflokkunum firmamerki, mörkun fyrirtækja, menningar- og viðburðarmörkun, geisladiskar og plötur og í flokkinum umbúðir. 27. maí 2020 09:00 Metfjöldi innsendinga í FÍT 2020: Það besta í grafískri hönnun og myndlýsingum á Íslandi Alls voru 440 verk innsend til FÍT-verðlaunanna 2020. Innsend verk í keppnina hafa aldrei verið fleiri en úrslitin verða kynnt á Vísi næstu daga. 26. maí 2020 15:00 Mest lesið Ekki smart að amman skipti sér af getnaðinum Lífið Ekki mikið að gera í bransanum eftir líkamsárásina Lífið „Ég fæ það bara um leið og ég set hann inn“ Lífið Þessi lönd komust áfram í úrslit Lífið Tekur nú eftir því hversu margir hafa farið í hárígræðslu Lífið Komast ekki áfram nema þeir séu á skjánum Lífið Vaktin: Komast Væb-bræður áfram? Lífið Stendur fyrir auðmannsgleði í Elliðaárdal Menning Egill í SuitUp keypti glæsiíbúð undir fasteignamati Lífið 108 kílóum léttari: „Þessi tíu ára í grunnskóla voru eiginlega stanslaust einelti“ Lífið Fleiri fréttir 108 kílóum léttari: „Þessi tíu ára í grunnskóla voru eiginlega stanslaust einelti“ Ekki mikið að gera í bransanum eftir líkamsárásina Tekur nú eftir því hversu margir hafa farið í hárígræðslu Ekki smart að amman skipti sér af getnaðinum Þessi lönd komust áfram í úrslit „Ég fæ það bara um leið og ég set hann inn“ Vaktin: Komast Væb-bræður áfram? Einar og Milla eiga von á dreng Egill í SuitUp keypti glæsiíbúð undir fasteignamati „Ég fæddist fyrir þessa stund“ Sögulegt parhús í Hlíðunum Íslendingarnir gleymdu mikilvægu hráefni á lokadeginum Komast ekki áfram nema þeir séu á skjánum María Birta og Elli orðin tveggja barna foreldrar Innlit í best skipulögðu íbúðina á Selfossi Fögur fljóð og töfrandi stund í Haukadal Formleg spá og ítarleg greining á keppendum kvöldsins „Mökkurinn var þéttur og við fórum í gegnum hann“ Pussy Riot og Páll Óskar troða upp til stuðnings flóttafólki Skrýtið að sjá mannfjöldann syngja með á íslensku Halla á hátíðarsýningu Attenborough Norðurljósin séu svalasta undur veraldar Arnar og Sara gáfu syninum nafn Atriðin sem Ísland vill ekki fá áfram Í kossaflensi á Beyoncé Ísrael sendir kvörtun til EBU Aðal gellur landsins saman í epískri hestaferð Stjörnulífið: Seiðandi ofurskvísur og mæðradagurinn Elskar fallega hælaskó og Prettyboitjokkó Fréttamaður í næstlélegasta flokknum en Væb stórstjörnur Sjá meira
Alls voru 440 verk innsend til FÍT-verðlaunanna 2020. Innsend verk í keppnina hafa aldrei verið fleiri. Í flokknum Auglýsingar voru veitt gull- og silfurverðlaun í nokkrum undirflokkum. Þeir eru Auglýsingaherferðir, Umhverfisgrafík, Opinn flokkur og Stakar auglýsingar fyrir prentmiðla. Lista yfir alla verðlaunahafa ásamt umsögnum um verkefnin má finna hér neðar í fréttinni. FÍT verðlaunahátíðin átti að fara fram í mars en vegna ástandsins í samfélaginu var ákveðið að tilkynna verðlaunahafana hér á Vísi og halda formlega afhendingu síðar. Síðustu daga hefur verið tilkynnt um verðlaunahafa í öllum 21 flokkunum og var þessu skipt upp í fjórar tilkynningar, þessi er sú síðasta. Í fyrramálið klukkan 09:00 verður svo tilkynnt hvaða gullverðlaunahafi hlýtur hin eftirsóttu aðalverðlaun FÍT. Verðlaunað verður það verk sem þykir eftirminnilegt og áhrifamikið í sínum flokki og góður fulltrúi fyrir sköpunargáfu Íslendinga í samkeppnum á alþjóðavísu. Auglýsingaherferðir Gull-Megavika Domino´s Gullverðlaun Megavika Domino’s Herferð sem myndar einstaklega sterka sjónræna heild sem nær til breiðs hóps.. Falleg hönnun og gott samræmi út í gegn. Vel unnin hreyfigrafík sem nýtt er á skemmtilegan hátt. Hönnun: Hrafn Gunnarsson, Gunnhildur Karlsdóttir, Eyrún Eyjólfsdóttir, Jón Páll Halldórsson, Þorvaldur Sævar Gunnarsson, Heiðar Þór Jónsson, Brandenburg. Gull-Kranavatn Gullverðlaun Kranavatn — Inspired by Iceland Skemmtileg herferð sem er einstaklega viðeigandi fyrir markhópinn, vekur fólk til umhugsunar og bendir á skemmtilegan hátt á sérstöðu landsins. Hönnun: Sævar Steinn Guðmundsson og Bertrand Kirschenhofer , Íslenska auglýsingastofan. Silfur-Fullt af allskonar Silfurverðlaun Fullt af allskonar — Kringlan Herferð sem nær á skemmtilegan hátt að sýna gnægtir Kringlunnar. Litríkt og leikandi myndefni grípur augað og smáatriðin gleðja hugann. Skemmtilegar hugmyndir sem búið er að föndra af kostgæfni og skila sér í vönduðum og fallegum útfærslum. Hönnun: Sigrún Gylfadóttir, Vala Þóra Sigurðardóttir, Alex Jónsson, Ástrós Linda Ásmundsdóttir, Kontor Reykjavík. Silfur-Jafnaðu þig hjá Orkunni Silfurverðlaun Jafnaðu þig hjá Orkunni — Orkan Skemmtileg herferð sem fær mann til að brosa út í annað. Fjölbreyttar og ólíkar útfærslur hannaðar fyrir hvern miðil en ávallt tengdar saman með slagorði herferðarinnar. Hönnun: Hrafn Gunnarsson, Gísli Arnarson, Davíð Arnar Baldursson, Brandenburg. Umhverfisgrafík Gull - Þitt nafn bjargar lífi Gullverðlaun Þitt nafn bjargar lífi — Íslandsdeild Amnesty International Snjöll og einstaklega viðeigandi hugmynd fyrir viðfangsefnið og miðilinn. Einföld hugmynd sem er vel útfærð og auðskiljanleg en hreyfir samt við manni. Hönnun: Elsa Nielsen, Kontor Reykjavík Silfur-Jafnaðu þig á jólaösinni Silfurverðlaun Jafnaðu þig á jólaösinni — Orkan Umhverfisgrafík sem er skemmtilegt tvist á herferð og nær að vera rétt hugmynd á réttum stað. Vandað til verka og skapar sterka upplifun fyrir þátttakendur. Hönnun: Hrafn Gunnarsson, Gísli Arnarson, Brandenburg. Opinn flokkur Gull-Húrra Jól Gullverðlaun Jól í Húrra Reykjavík - Húrra Reykjavík Einföld hugmynd en virklega skemmtileg, þar sem klisjum jólanna er snúið á óvæntan og frumlegan hátt. Smellpassar bæði fyrir búðina og markhópinn. Hönnun: Þorgeir K. Blöndal, Brandenburg. Gull-Hnútar Gullverðlaun Hnútar Virklega fallega hannað skrautletur, sem er einstaklega vandað og hvert smáatriði úthugsað. Flott útfærsla með samsuðu á tveim stílum. Hönnun: Viktor Weisshappel Vilhjálmsson, Ulysses. Stakar auglýsingar fyrir prentmiðla Gull-Fullt af allskonar fyrir gleðilega hátíð Gullverðlaun Fullt af allskonar fyrir gleðilega hátíð - Kringlan Einstaklega falleg framsetning á skemmtilegri hugmynd. Klassísk klisja tekur óvænta stefnu en nær að halda bæði hátíðleika og vörum í forgrunni. Fallega stílfært og sterkt myndmál. Hönnun: Sigrún Gylfadóttir, Vala Þóra Sigurðardóttir, Alex Jónsson, Ástrós Linda Ásmundsdóttir, Elsa Nielsen, Kontor Reykjavík. Silfur-Megavika Silfurverðlaun Megavika Domino’s Vel heppnaður teiknistíll fær að njóta sín til fulls og skilaboðin eru einföld. Grípur augað í hvert sinn en fær mann líka til að staldra við og skoða skemmtileg smáatriði. Hönnun: Hrafn Gunnarsson, Gunnhildur Karlsdóttir, Jón Páll Halldórsson, Brandenburg. Öll úrslit FÍT verðlaunanna 2020 hafa verið tilkynnt hér á Vísi síðustu daga. Aðalverðlaun FÍT verða svo tilkynnt á morgun á slaginu klukkan 09. FÍT, FÉLAG ÍSLENSKRA TEIKNARA var stofnað 23. nóvember 1953. FÍT keppnin er haldin árlega og þar er keppt um það besta í grafískri hönnun og myndlýsingum á Íslandi. Innsendingar í keppnina eru einnig opnar fyrir öðrum en FÍT meðlimum, enda er markmið keppninnar að endurspegla það besta í grafískri hönnun og myndlýsingum á Íslandi en ekki eingöngu það besta meðal félagsmanna.
FÍT, FÉLAG ÍSLENSKRA TEIKNARA var stofnað 23. nóvember 1953. FÍT keppnin er haldin árlega og þar er keppt um það besta í grafískri hönnun og myndlýsingum á Íslandi. Innsendingar í keppnina eru einnig opnar fyrir öðrum en FÍT meðlimum, enda er markmið keppninnar að endurspegla það besta í grafískri hönnun og myndlýsingum á Íslandi en ekki eingöngu það besta meðal félagsmanna.
Auglýsinga- og markaðsmál Tengdar fréttir FÍT-verðlaunin 2020: Skjáir Í flokknum Skjáir voru veitt gull- og silfurverðlaun í nokkrum undirflokkum. Þeir eru vefsvæði, gagnvirk miðlun, hreyfigrafík og að lokum opinn stafrænn flokkur. 28. maí 2020 09:00 FÍT-verðlaunin 2020: Prent Næstu daga verður tilkynnt hvaða verk hljóta FÍT-verðlaunin árið 2020. Innsend verk í keppnina hafa aldrei verið fleiri. Í flokknum Mörkun eru veitt gull- og silfurverðlaun í undirflokkunum stakar myndlýsingar, myndlýsingarraðir, myndlýsingar fyrir auglýsingar og herferðir, veggspjöld, bókakápur, bókahönnun og nemendaflokkur. 27. maí 2020 12:00 FÍT-verðlaunin 2020: Mörkun Næstu þrjá daga verður tilkynnt hvaða verk hljóta FÍT-verðlaunin árið 2020. Innsend verk í keppnina hafa aldrei verið fleiri. Í flokknum Mörkun eru veitt gull- og silfurverðlaun í undirflokkunum firmamerki, mörkun fyrirtækja, menningar- og viðburðarmörkun, geisladiskar og plötur og í flokkinum umbúðir. 27. maí 2020 09:00 Metfjöldi innsendinga í FÍT 2020: Það besta í grafískri hönnun og myndlýsingum á Íslandi Alls voru 440 verk innsend til FÍT-verðlaunanna 2020. Innsend verk í keppnina hafa aldrei verið fleiri en úrslitin verða kynnt á Vísi næstu daga. 26. maí 2020 15:00 Mest lesið Ekki smart að amman skipti sér af getnaðinum Lífið Ekki mikið að gera í bransanum eftir líkamsárásina Lífið „Ég fæ það bara um leið og ég set hann inn“ Lífið Þessi lönd komust áfram í úrslit Lífið Tekur nú eftir því hversu margir hafa farið í hárígræðslu Lífið Komast ekki áfram nema þeir séu á skjánum Lífið Vaktin: Komast Væb-bræður áfram? Lífið Stendur fyrir auðmannsgleði í Elliðaárdal Menning Egill í SuitUp keypti glæsiíbúð undir fasteignamati Lífið 108 kílóum léttari: „Þessi tíu ára í grunnskóla voru eiginlega stanslaust einelti“ Lífið Fleiri fréttir 108 kílóum léttari: „Þessi tíu ára í grunnskóla voru eiginlega stanslaust einelti“ Ekki mikið að gera í bransanum eftir líkamsárásina Tekur nú eftir því hversu margir hafa farið í hárígræðslu Ekki smart að amman skipti sér af getnaðinum Þessi lönd komust áfram í úrslit „Ég fæ það bara um leið og ég set hann inn“ Vaktin: Komast Væb-bræður áfram? Einar og Milla eiga von á dreng Egill í SuitUp keypti glæsiíbúð undir fasteignamati „Ég fæddist fyrir þessa stund“ Sögulegt parhús í Hlíðunum Íslendingarnir gleymdu mikilvægu hráefni á lokadeginum Komast ekki áfram nema þeir séu á skjánum María Birta og Elli orðin tveggja barna foreldrar Innlit í best skipulögðu íbúðina á Selfossi Fögur fljóð og töfrandi stund í Haukadal Formleg spá og ítarleg greining á keppendum kvöldsins „Mökkurinn var þéttur og við fórum í gegnum hann“ Pussy Riot og Páll Óskar troða upp til stuðnings flóttafólki Skrýtið að sjá mannfjöldann syngja með á íslensku Halla á hátíðarsýningu Attenborough Norðurljósin séu svalasta undur veraldar Arnar og Sara gáfu syninum nafn Atriðin sem Ísland vill ekki fá áfram Í kossaflensi á Beyoncé Ísrael sendir kvörtun til EBU Aðal gellur landsins saman í epískri hestaferð Stjörnulífið: Seiðandi ofurskvísur og mæðradagurinn Elskar fallega hælaskó og Prettyboitjokkó Fréttamaður í næstlélegasta flokknum en Væb stórstjörnur Sjá meira
FÍT-verðlaunin 2020: Skjáir Í flokknum Skjáir voru veitt gull- og silfurverðlaun í nokkrum undirflokkum. Þeir eru vefsvæði, gagnvirk miðlun, hreyfigrafík og að lokum opinn stafrænn flokkur. 28. maí 2020 09:00
FÍT-verðlaunin 2020: Prent Næstu daga verður tilkynnt hvaða verk hljóta FÍT-verðlaunin árið 2020. Innsend verk í keppnina hafa aldrei verið fleiri. Í flokknum Mörkun eru veitt gull- og silfurverðlaun í undirflokkunum stakar myndlýsingar, myndlýsingarraðir, myndlýsingar fyrir auglýsingar og herferðir, veggspjöld, bókakápur, bókahönnun og nemendaflokkur. 27. maí 2020 12:00
FÍT-verðlaunin 2020: Mörkun Næstu þrjá daga verður tilkynnt hvaða verk hljóta FÍT-verðlaunin árið 2020. Innsend verk í keppnina hafa aldrei verið fleiri. Í flokknum Mörkun eru veitt gull- og silfurverðlaun í undirflokkunum firmamerki, mörkun fyrirtækja, menningar- og viðburðarmörkun, geisladiskar og plötur og í flokkinum umbúðir. 27. maí 2020 09:00
Metfjöldi innsendinga í FÍT 2020: Það besta í grafískri hönnun og myndlýsingum á Íslandi Alls voru 440 verk innsend til FÍT-verðlaunanna 2020. Innsend verk í keppnina hafa aldrei verið fleiri en úrslitin verða kynnt á Vísi næstu daga. 26. maí 2020 15:00